Tíminn - 20.04.1971, Blaðsíða 6
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 20. apríl 1971
ivvvii'i
Titlaveitingar
ný tilhögun
Alþjóðaskáksambandið (FIDE)
íefur nýlega tekið þá ákvörðun, að
íio-kerfið svonefnda, sem kennt
;r við bandaríska prófessorinn
Arpad Elo verði íramvegis lagt til
;rundvallar við veitingu titla fyrir
rangur í skákmótum og eiga hinar
aýju reglur að taka gildi 1. júlí n.k.
íg hefi áður greint frá því hér í
iættinum, hvernig Elo-kerfið er
jyggt upp, en samkvæmt því er
érhverjum virkum skákmanni í
íeiminum gefin stig, í samræmi við
'rangur sinn í skákmótum. Styrk-
leikastig skákmóts er þá fundið
með því að taka mcðaltal af stiga-
tölum allra keppenda í mótinu og
er því ekki lengur til að dreifa
því skilyrði, að svo og svo margir
i.itilhafar taki þátt í skákmóti til
að það geti talizt réttindamót. Það
fer síðan eftir styrkleikastigi hvers
skákmóts, hvaða árangur þarf að
nást tfl að hann fullnægi skilyrð-
um fyrir veitingu titils, og hvort
skákmót yfirleitt uppfylli skilyrði
fyrir veitingu titla. Það yrði of
langt mál að rekja hér, hvaða að-
ferðum er beitt við að finna þetta
út, en í stuttu .máli má segja, að
sá árangur, sem tilskilinn er, stend
ur í beinu hlutfalli við styrkleika-
stig mótsins og markast jafnframt
af stigatölu þess einstaklings, sem
í hlut á. Sá sem kemst inn á skák-
stigatöflu Elos hlýtur í upphafi
grunntöluna 2200 (stig) og hefur
hann góða möguleika á að vinna
sig fljótt upp á við, því að við út-
reikninga á árangri hans er notað-
ur hærri stuðull en hjá þeim, sem
lengra eru á veg komnir. Gert er
ráð fyrir því, að menn öðlist rétt
til alþjóðlegs meistaratitils, er þeir
hafa náð 2400 stiga markinu og
2500 stiga markið veitir rétt til
stórmeistaratitils. Til gamans má
geta þess, að fjórir íslendingar
hafa náð 2400 stiga markinu, en
þeir eru þessir: Friðrik Ólafsson,
stórmeistari, 2580 stig. Guðmund-
ur Sigurjónsson, alþjl. meistari,
2500 stig. Björn Þorsteinsson, tit-
illaus, 2420 stig. Ingi R. Jóhanns-
son, alþjl.meistari, 2400 stig.
Samkvæmt þessu hefur Guð-
mundur Sigurjónsson þegar hlotið
stigatölu stórmeistara, en þar sem
hinar nýju reglur öðlast ekki gildi
fyrr en 1. júlí n.k. verður hann
eftir þann tíma að staðfesta þessa
stigatölu með árangri, sem heldur
stigatölunni fyrir ofan 2500 stiga
markið, til að hann hljóti stór-
meistaratitil. Sama máli gegnir um
Björn Þorsteinsson. Hann hefur
þegar hlotið stigatölu alþjóðlegs
meistara, en verður að staðfesta
hana á sama hátt og Guðmundur,
eftir 1. júlí n.k.
Nokkrir, aðrir íslenzkir skák-
menn eru á lista Elos og eru sum-
ir þeirra ekki langt frá 2400 stiga
markinu:
stig
2380
2380
2380
2340
2310
2300
2270
3.
FULLTRUAFUNDUR
fflíi
'“"tA”t4DSS"AMT!AK A KtUBBANNA
—M#. --— 'tiíc. OiS nuú SO íiuifi
ORUGGURAKSTUR
verður haldinn að HÓTEL SÖGU dagana 22. og 23. apríl og hefst í HLIÐARSAL 2.
hæðar hótelsins með sameiginlegum hádegisverði kl. 12.00, þar sem Ásgeir Magnús-
son framkvæmdastjóri flytur ávarp.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa, samkvæmt félagslögum; verða af neðangreindum
mönnum flutt erindi sem hér segir:
FYRRI DAGINN:
Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóri:
„UMFERÐARRÁÐ OG STARFSEMI ÞESS“.
Hákon Guðmundsson yfirborgardómari:
„UMGENGNISSKYLDURNAR VH)
LANDH)“.
Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafulltrúi:
„MÁLEFNI KLÚBBANNA ER MÁLS-
STAÐUR ÞJÓÐARINNAR“.
SEINNI DAGINN:
Geir G. Bachmann bifreiðaeftirlitsmaður:
„BIFREIÐAEFTIRLITIÐ ÚTI Á LANDS-
BYGGÐINNI“.
Jón Birgir Jónsson deildarverkfræðingur:
„UMFERÐARMERKI OG VEGA-
VIÐHALD".
Gunnar M. Guðmundsson, hæstaréttar-
lögmaður:
„RÍKIR ÖNGÞVEITI í UMFERÐAR-
MÁLUM Á ÍSLANDI?“
Umræður og fyrirspurnir.
/y*.y. .•.••,• .y..y..y..i.,.y*.yy.y".yy.yy..,y..y. .•.•...,•..
Ilákon.
Geir.
Jón Kristinsson
Magnús Sólmundarson,
Ólafur Magnússon
Freysteinn Þorbergsson
Jón Torfason
Benóný Benediktsson
Bragi Kristjánsson,
Að lokum verður birtur hér listi
Elos yfir þá skákmenn, sem hæsta
stigatölu höfðu í upphafi ársins
1971.
Elo-stig í upphafi ársins 1971.
1. Fischer, U.S.A. 2740
2. Spassky, Sovét. 2690
3.— 4. Korchnoj, Sovét. 2660
3.— 4. Larsen, Danm. 2660
5. Petrosjan, Sovét. 2640
6.— 9. Botvinnik, Sovét. 2630
6.— 9. Geller, Sovét. 2630
6.— 9. Polugajevski, Sovét. 2630
6.— 9. Portisch, Ungv.l. 2630
10.—14. Keres, Sovét. 2620
10.—14. Smyrslov, Sovét. 2620
10.—14. Stein, Sovét. 2620
10.—14. Tal, Sovét. 2620
10.—14. Taimanov, Sovét. 2620
15. Gligoric, Júgosl. 2610
16. Bronstein, Sovét. 2600
17.—18. Hort, Tékkósl. 2590
I7-AM8. Hjibner, V.-Þýzkal. 2590
19.—24. Friðrik, ísland. 2580
'ífc.—24. Ivlcbv, '7figósl. 2580
19.—24. Gipslis, Sovét. 2580
19.—24. Kropius, Sovét. 2580
19.—24. Tukmakov, Sovét 2580
19.—24. Uhlmann, A-Þýzkal. 2580
25.—28. Balashov, Sovét. 2570
25.—28. Panno, Argent. 2570
25.—28. Sawon, Sovét. 2570
25.-28. Vasjukof, Sovét. 2570
Þættinum lýkur svo með snagg-
aralegri Tal-skák, eins og þær
gerast beztar.
Tallinn 1971
Hv.: Nei, Sovétr.
Sv.: Tal, Sovétr. Ben-Oni
1. d4 Rf6
2. c4 c5
3. d5 g6
4. Rc3 Bg7
5. Rf3 0—0
6. e4 d6
7. Bf4 a6
8. a4 Da5
9. Bd2 e6
10. Be2 exd
11. cxd He8
12. 0—0 Bg4
13. Hel Dc7
14. Dc2 Rbd7
15. Hadl IIab8
16. b3 Bxf3
17. gxf3
(Hvítur tekur á sig veikingu á
kóngsvængnum til að koma í veg
fyrir framrás svarta c-peðsins. Að
BJORN ÞORSTEINSSON
— hefur hlottS stigatöln atþjóS-
legs meistara.
öllu jöfnn þyrfti þetta ekki að
koma að sök, en öðru máli gegnir,
þegar Tal á í hlut)
17. — c4!
(Engu að síður!)
18. bxc4 Re5
19. Rbl Hbc8
20. Ra3 Dd7
21. f4 Reg4
22. f3 Rxe4!
23. fxg4 Bd4f
24. Kg2 Rf2
25. Bcl Bc5
26. h3 De7!
27. Bf3 Dh4
28. Hhl Rxhl
29. Hxhl Hel
30. HxH DxH
31. h4 He8
og hvítur gafst upp. F.Ó.
GUÐMUNDUR SIGURJÓNSSON
— hefor hlotið stigatölu stór.
meistara.
Jón Birgir.
Gunnar.
Stjórn LKL ÖRUGGUR AKSTUR
Verkstjóri - Brúarsmíöi
Óskum eftir að ráða vanan verkstjóra til starfa
við brúarsmíði og ræsagerð vegna hraðbrautar-
framkvæmda í nágrenni Reykjavíkur.
Upplýsingar í síma 81935.
í S T A K
íslenzkt Verktak h.f.
Suðurlandsbraut 6.