Tíminn - 20.04.1971, Qupperneq 3

Tíminn - 20.04.1971, Qupperneq 3
ÞRIÐJUDAGUR 20. aprfl 1971 TFMTMN 3 BÆJARBRUNI Á VOPNAFIRDI SS—Vopnafirði, mánudag. Bærinn Fremri Hlíð í Vopna- firði brann á laugardagsmorg- uninn. íbúar hússins urðu varir við eld, milli kl. átta og hálf níu um morguninn, og var kall- að á slökkvilið um kl. hálf níu. Það var komið á vettvang um hálftíma síðar. Þá var húsið al- elda. Unnið var að því að slökkva eldinn í hálfan annan tíma, en þá var allt brunnið, sem brunnið gat. Húsið var hlaðið einnar hæðar steinhús, en innréttingar úr timbri. Bóndinn á bænum er Valur Guðmundsson, og bjó hann þarna með konu sinni og einu barni, en auk þeirra bjuggu þarna foreldrar Vals, tvö yngri börn þeirra og fósturbarn. Fólkið varð vart við eldinn um morguninn, um það leyti, sem það var að fara á fætur. Ekki er kunnugt um eldsupp- tök. Húsið er tryggt eðlilegri brunatryggingu, en innbú var hins vegar mjög lágt vátryggt. Nokkuð af innbúi bjargaðist út, en þó er það töluvert skemmt af reyk og vatni. Veður var mjög leiðinlegt á meðan á slökkvistarfinu stóð, hvasst á norðaustan og snjó- koma. Það hamlaði þó ekki starfinu, enda var strax hægt að fá nægilegt vatn til slökkvistarfs ins. Fremri Hlíð er í um 12 km fjarlægð frá þorpinu á Vopna- firði. DOKTORSVÖRN Laugardaginn 24. apríl n.k. fer fram doktorsvörn við verkfræði- og raunvfsindadeild Háskóla fs- lands. Guðmundur Pálmason verk- fræðingur mun verja rit sitt „Crustal Structure of Iceland from Explosion Seismology“ fyrir doktorsnafnbót í raunvísindum. Prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson stýrir athöfninni, en andmælendur af hálfu deildarinnar verða pró- fessor Markus Báth frá Uppsalahá- skóla og dr. Guðmundur E. Sig- valdason. Doktorsvörnin fer fram í há- tíðasal Háskólans og hefst kl. 2 e.h. (Frá Háskóla íslands). Slátfuþyrla af PZ-gerð. Handrita-póststimpill Ákveðið hefur verið að sérstak- 20 HLUTU VERÐLAUN í „BÆNOURNIR SVARA“ Véladeild SÍS efndi nú í vetur í annað sinn til verðlaunakeppn- innar „Bændurnir svara“, en aðal- tilgangurinn var að draga athygli bænda að varahlutaþörf þeirra í landbúnaðartæki fyrir sumarið, og iwetja j)á til að gera varahluta pantanir sínar hið fyrsta til að tryggja örugga afgreiðslu í tíma. Veitt voru 20 verðlaun til þeirra, sem sendu inn fyrirspurnarformið útfyllt, og voru 1. verðlaun sláttu- þyrla PZ CM-135, og hlaut hana Hákon Jónsson, Vaðli, Barðastr. Aðrir sem hlutu vinninga voru: Singer saumavél, gerð 237: Sigtryggur Þorláksson, Svalbarði, um Þórshöfn. Fjaðrandi traktors- sæti: Haraldur Brynjólfsson, Króki, Norðurárdal, Mýr. Alfa- Laval sparkvörn: Eiríkur Bjarna- son, Gíslagerðagerði, Vallahreppi, pr. Egilsst. Ólafur Þór Árnason, Þóreyjarnúpi, V.-Hún., pr. Hvammstangi. International leik- fangatraktor: Magnús Símonar- son, Stóru-Fellsöxl, pr. Akranes. International leikfangajarðýta: Ásmundur Þórhallsson, Ormsstöð- um, pr. Eiðar. International leik- fangavélskófla: ívar Ketilsson, Ytra-Fjalli, Aðaldal, pr. Húsavik. Vönduð pennasett hlutu: Sigurjón Valdimarsson, Glitstöðum, Mýr., pr. Dalsmynni. Sigurmon Hart- mannsson, Kolkuósi, pr. Hofsós, Bjami Alexandersson, Stakk- hamri, pr. Borgarnes. Friðrik Jón- asson, Helgastöðum, Reykjadal, pr. Húsavík. Hreiðar Arnórsson, Árbót, Aðaldal, S.-Þing., pr. Húsa- vík. Heiðar Jóhannsson, Valbjarn- arvöllum II., Mýr. Hannes Ingvars- son, Ásum, A.-Hún., pr. Blöndu- ós. Vandaða bréfahnífa hlutu: Sigurður Lárusson, Gilsá, Breið- dal, S.-Múl. Eiður Jónsson, Grýtu, Eyjafirði. Arnór Benediktsson, Hvanná, Jökuldal, pr. Egilsstaðir. Jón Helgi Jóhannsson, Víðiholti, Reykjahreppi, S.-Þing. Ingólfur Bjarnason, Bollastöðum, Blöndu- dal, S.-Þing. Fyrstu þriggja vinninganna munu vinningshafar geta vitjað hjá sínu viðskiptakaupfélagi. All- ir hinir vinningarnir munu verða sendir í pósti til vinningshafa. Þrátt fyrir góðar undirtektir bænda á fyrra ári varð nú enn víðtækari og betri árangur af notkun fyrirspurnaformsins og má segja að viðskipti hafi fylgt í kjölfarið hjá nærri hverjum ein- asta þátttakanda. Véladeildin vill hvetja bændur til þess að notfæra sér -á koriíándi ári áð þánta vafafilutí’a þéssu fyr- irspurnaföfmF' eíHs SiíéÁnilíáM^ Öjf þeir mögulega geta. Það hefur sýnt sig að það getur tryggt þeim afgreiðslu í tíma á varahlutum. Einnig hefur það sýnt sig að starfs menn samvinnufélaganna hafa enn betra yfirlit yfir raunhæfa þörf fyrir búvélar meðal bænda og hvert stefnir í þeim efnum. Um leið þakkar Véladeildin bændum fyrir ánægjuleg og góð viðskipti á liðnu ári með von um að þeir líti björtum augum til framtíðarinnar. Bjartsýni er að vissu marki nauðsynleg til þess að ná góðum árangri. Að sjálfsögðu er það markmið Sambandsins að fyrirtæki bændanna, Sambandið, geti veitt eins góða, örugga og fljóta þjónustu og mögulegt er á hverjum tíma. ur póststimpill með áletrunininni „Handritin komin heim“ verði í Póststofunni í Reykjavík alla virka daga til næstu mánaða- móta, frá og með miðvikudegin- um 21. apríl næstkomandi. Þeir, sem óska geta fengið póstsending- ar stimplaðar með honum. Reykjavík, 19. apríl 1971. Póst- og símamálastjórnin. Kaffisala Samkórs Kópavogs Samkór Kópavogs efnir til kaffi- sölu í Fékgsheimili Kópavogs á sumardaginn fyrsta, með skemmti- atriðum, sem verða: Tízkusýning é dömu*, unglinga- og barnafatm áfii, ’eihnig mun kvennakvintétt ^úr köériúm’ákoriimta með- söng. Kaffisalan hefst kl. 14.30 og aftur um kvöldið kl. 20.30. Þar sem hús- rými er takmarkað, munu atriðin fara fram kl. 15.15 og endurtekin kl. 16.30, og aftur um kvöldið. Samkórinn er nú að æfa fyrir hinn árlega samsöng fyrir styrkt- arfélaga sína og aðra velunnara, sem verður 8. maí n.k. Norænir sjúkraþjálfarar þinga hír Formannafundur norrænna sjúkraþjálfara verður haldinn í Reykjavík dagana 24. og 25. apr,l n.k. og er það f fyrsta sinn, sem slíkur fundur er haldinn á ís- landi. Rætt verður m.a. um mennt un sjúkraþjálfara, menntun kenn- ara í sjúkraþjfilfun og menntun aðstoðarfólks sjúkraþjálfara. Einnig grundvöll fyrir nánara sam starfi sjúkraþjálfara í Evrópu o.fl. Þann 20. apríl kemur forseti Al- þjóðasamtaka sjúkraþjálfara, Doreen M. Moore frá Kanada, í heimsókn til Félags fslenzkra sjúkraþjfilfara, og mun hún einnig sitja hinn norræna formanna- fund til þess að kynna sér það samstarf, sem norrænu sjúkra- þjálfunarfélögin hafa nú haft með sér f 3 ár. Dalvíkurhöfn dýpkuð HD—Dalvík, laugardag. Dýpkunarskipið Grettir kom hér í fyrrinótt og á nú að dýpka hofnina hér í Dalvffc. Áætlað er að grafa 12.400 rúmmetra og áætlaður kostnaður er kr. 5 millj. Björgúlfur landaði hér 140 tonn um á þriðjudaginn og í dag er verið að landa 110—120 tonnum úr Björgvin. Flóttafólk 71 25. apríl Fyrir hegina opnaSi FerSaskrifstofa Zoega nýtt afgreiSsluhúsnæSi f Hafnarstræti 5 í Reykjavík, og er þaS bæSi rúmgott og smekklega innréttaS og margt þar í gömlum síl. FerSaskrifsofa Zoöga hyggst nú stórauka þjónustu viS íslendinga, sem vilja ferSast utan, og einnig er í undirbúningi stóraukinn ferSamannastraumur tH landsins á vegum ferSaskrifstofunnar, sem hefur umboS fyrlr hina heimsþekktu ferSaskrifstofu Cooks í London. A8 venju mun Zoega taka á mótl mörgum farþegum af skemmtlferSaskipum I sumar, og mun þa6 fyrsta koma óvenju snemma. Myndin er úr nýja afgreiSslusalnum í Hafnarstræti 5. (Tímamynd GE) HBmnrDE f STUTTU MÁLI oo o Nýtt prósentuembætti Það er upplýst, að þrátt fyr- ir játningar ráðherra um það, að þeir telji „prósentukerfið“ í launagreiðslum til embættis- manna ríkisins ekki ná nokk- urri átt, þá er samt svo, cins og svo mörg dæmi sanna, að þeir hafa eitt á orði en gera annað á borði. Dæmið um það er „brúttóþóknun" fríhafn- arstjórans á Keflavíkurflug- velli. í því máli vísar Magnús Jónsson frá sér til utanríkisráð- herrans. Um þetta mál sagði Magnús á Alþingi síðasta dag þingsins: .....það hafa orðið nokkrir árekstrar milli fjármálaráðu- neytisins og utanríkisráðuneyt- isins um samning, sem gerður var við fríhafnarstjórann á IKeflavíkurflugvelli um sér* staka brúttóþóknun af sölu frí- hafnarinnar. Ríkisendurskoðun- in komst að raun um þetta og vakti athygli ráðuncytisins á þessu og 10. júní í fyrra var utanríkisráðuneytinu ritað um það og bent á, að þessar greiðslur væru inntar af hendi án allrar heimildar og án sam- ráðs við fjármálaráðuneytið og það teldi mjög óheppilegt og skapa hættulegt fordæmi, að slíkar greiðslur ættu sér stað, þar sem þær ættu sér ekki for- dæmi annars staðar, og var þcss vcgna óskað eftir því, að þessum samningi yrði sagt upp, a. m. k. þannig, að eðlilegar launagreiðslur gætu átt sér stað frá því að nýju kjarasamn ingarnir tækju gildi þann 1. júlí. Ríkisendurskoðandi ítrek- aði svo þetta í bréfi til fríhafn- arstjórans, scm svaraði þvf til, að athugasemd ríkisendurskoð- unar væri marklaus þar sem hann tæki fyrirmæli sfn frá utanríkisráðherra. Ég hefi hins vcgar rætt þetta mál einriig persónulega við utanríkisráð- herra og hann hefur tjáð mér, að hann muni takr málið til sérstakrar meðferðar og vænti ég, að það leysist á þann já- kvæða hátt, að þessar þóknan- ir falli niður frá þeim tíma, sem fríhafnarstjórinn tekur að taka laun samkvæmt hinum nýju kjarasamningum a. m. k.“. Saqði sia úr flokks- stiórn Alþýðu- flokksins Dr. Gunnlaugur Þórðarson hefur nú sagf sig úr flokks- stjórn Alþýðuflokksins til að mótmæla afstöðu Alþýðuflokks ins í landhelgismálinu. Þegar landhelgisráðstefnan 1958 stóð yfir í Genf, birtist eftirfarandi frétt í Morgunblaðinu: „Genf. 25. apríl. — Að und- anförnu hefur sendinefndum hér á Genfarráðstefnunni bor- izt frönsk þýðing á bók dr. Gunnlaugs Þórðarsonar um landhelgi fslands frá höfundi, og hefur hún vakið nokkra at- hygli, sérstaklega krafan, sem þar er borin fram um 50 mflna fiskveiðilandhelgi. Komið hefur í ljós, að þetta hefur spillt fyrir málstað fs- lands í landhelgismálinu með al þcirra þjóða, sem cru vin- Franíhald á bls. 10. ——1^——BBEmVIM.aWH

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.