Tíminn - 20.04.1971, Síða 12

Tíminn - 20.04.1971, Síða 12
12 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 20. apríl 1971 AÐALFUNDUR Málarafélags Reykjavíkur verSur haldinn að Laugavegi 18, þriðjudaginn 27. apríl 1971 og hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarsfcörf. 2. Tillaga um flutning Lífeyrissjóðs málara yfir í Lífeyrissjóð byggingamanna. 3. Önnur mál. ftí /I.-nÍn 5t|ör iini. S. Helgason hf. S7EJM0M BnhoM4 Sfmar 26677 og 14254 Höfum ávallt fyrirliggjancH ailar stærðir skraut- hringja á hjólbarSa, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land'sem er. GÚMMfVINNUSTOFAN H.F. Skipbolti 35 — Reyfcjawk — Sími 30688 ^ Lífeyrissjóður starfsstúlknafélagsíns Sóknar Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu sjóðsins, Skólavörðustíg 16, 4. hæð, fyrir 10. maí næst komandi. JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Úlfsstaðir í Skagafirði er til sölu og laus til ábúðar í vor. Áhöfn og vélar geta fylgt. Veiði- réttur í Héraðsvötnum. Semja ber við undirritað- an, sem gefur nánari upplýsingar. Upplýsingar gefnar í Reykjavík í síma 26896. Sigurður M. Jóhannsson, Úlfsstöðum. Þjónustustörf Vér viljum ráða vanan mann á smurstöð nú þegar. Enn fremur aðstoðarmann á verkstæði við frágang og standsetningu nýrra bíla. STARFSMANNAHALD S.Í.S. HLEÐSLUTÆKIN KOMIN AFTUR SMYRILL Ármúla 7 • Sími 84450. SKRIFSTOFUMAÐUR Reglusamur skrifstofumaður óskast. Sendið á af- greiðslu blaðsins, Bankastræti 7. nöfn og síma- númer. ásamt upplýsingum um fyrri störf, merkt: „Skrifstofumaður — 1001“.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.