Tíminn - 22.04.1971, Blaðsíða 6
I
22
TIMINN
FIMMTUDAGUR 22. aprfl 1971
VélaverkstæSið
VÉLTAK HF.
Tökum að okkur alls konar
VÉLAVIÐGERÐIR
JÁRNSMÍÐI
Framkvæmum fljótt og vel.
Vélaverkstæðið
V É L T A K H. F.
Höfðatúni 2 (Sögin).
Sími 25105.
ViNNUVÉLAR
INTERNATIONAL
Höfum til sölu strax notaÖar beltavélar:
BTD-20, með skekkjanlegri
tönn og Rolls Royce diesel-
mótor árg. 1963.
i
* v. x. . ~ * , 4
i * ,V\,\ f \í >
TD-20-B amerísk meö skekkjanlegri tönn. —- Powerskipt og
með Ripper. Árgerð 1965.
Einnig getum við afgreitt með stuttum fyrirvara nýjar vélar.
Beltavélar:
TD-8-B Power-skipt
TD-9-B Power-skipt
TD-15-B Po wer-skipt
BTD-20 Gír-skipt
TD-20-C Power-skipt
TD-25-B Power-skipt
TD-25-C Power-skipt
PAYLOADER H-30-B,
H-65-B og fl.
65 hestafla
75 hestafla
125 hestafla
135 hestafla
170 hestafla
230 hestafla
285 hestafla
Einnig iðnaðartraktora
með öflugum moksturs-
tækjum og skurðgröfu:
2276 — kr. 830.000,00
3434 — kr. 1030.000,00
SAMBAND
ÁRMÚLA 3
SÍMI 38900
ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
VÉLADEILD
Laxveiðimenn
Tilboð óskast í veiði í ánum Laxá og Bakká í
Helgafellssveit. Sleppt hefur verið miklu af laxa-
seiðum í ámar síðastliðin 10 ár með góðum ár-
angri.
Tilboð sendist blaðinu merkt: , ,Laxveiði 1166“
fyrir 7. maí.
Landeigandur.
Aðalfundur
Iðngarða h.f. verður haldinn í fundarsal Iðnaðar-
bankans, Iðnaðarbankahúsinu, 5. hæð, föstudag-
inn 23. apríl, 1971 kl. 4 e.h.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
'4\C\ Stjórnin.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja og fullgera starfsmanna-
hús að Skálatúni í Mosfellssveit.
Tilboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Óðins-
torgi s.f., Óðinsgötu 7, Reykjavík gegn 5.000,00
króna skilatryggingu.
H and.ritasýn.in.g
verður opin í dag í Árnagarði frá M. 9—13 og
17—22.
Eftirleiðis mun sýningin verða opin daglega frá
M. 13—19.
GARDÍNUBRAUTIR OG STANGIR
Fjölskrúðugt úrval gardínubrauta og gluggatjalda-
stanga. Vestur-þýzk úrvalsvara.
Komið. — Skoðið eða hringið.
GARDINUBRAUTIR H.F.
Brautarholti 18. Sími 20745.
ÁUGLÝSIÐ í ÍÍMANUM