Tíminn - 22.04.1971, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.04.1971, Blaðsíða 13
FHBHTUDAGUR 22. aprfl 1971 TÍMINN HUÖÐVARP FIMMTUDAGUR 22. apríl Sumardagurinn fyrsti. &00 Heflsað sumri a. Ávarp útvarpsstjóra, Andrésar Bjömssonar. b. Vorkvæði eftir Matthías Jochumsson, lesið af Her- Æsi Þorvaldsdóttur leik- konu. e. Vor- og sumarlög. 8.45 Morgunstund barnanna. Ágústa Björnsdóttir byrjar lestur á sögunni „Kátir voru krakkar" eftir Dóra Jónsson. 9D0 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morguntónleikar a. Fiðlusónata nr. 5 í F- dúr „Vorsónatan“ op. 24 eft ir Beethoven. David Oistrakh leikur á fiðlu og Lev Oborín á píanó b. Sinfónía nr. 1 í B-dúr „Vorhljómkviðan" op. 38 eftir Schumann. Hljómsveitin Fílharmonía hin nýja í Lundúnum leikur; Otto Klemperer stj. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 f dag Endurtekinn þáttur Jökuls Jakobssonar frá s. 1. laug ardegi. 11.00 Skátaguðsþjónusta í Háskóla bíói. Prestur: Sr. Bernharður Guðmundsson æskulýðsfull trúi Þjóðkirkjunnar. Organleikari: Jón Stefánss. Skátakór syngur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.00 Miðdegistónleikar. a. „Jónsmessunæturdraum- ur“ eftir Mendelssohn. Hannele van Brok, Alfreda Hodgson, Ambrosiusarkór- inn og hljómsveitin Fílhar monía flytja, Rafael Frii- beck de Burgos stj. b. íslenzk þjóðlög í útsetn ingu Jóns Asgeirssonar. Söngflokkur og félagar í Sinfóníuhljómsveit fslands flytja undir stjórn Jóns. c. „Upp til fjalla", hljóm- sveitarsvíta eftir Árna Björnsson. Sinfóníuhljómsveit fslands leikur, Páll P. Pálsson stj. 15.30 Kaffitíminn. a. Lúðrasveit Hafnarfjarð- ar leikur ísl. lög, Hans Franzson stj. b. Austurrískir listamenn leika og syngja létt lög. 16.15 Veðurfregnir. ,Vornætur“, samfelld dag skrá Ágústa Björnsdóttir tekur HÚSEIGENDUR r Sköfum og endurnýjum útihurðir og útiklæðning- ar, notum beztu fáanleg efni. Sími 23347. saman. Flytjendur með henni: Guðrún Ámundadótt ir og Einar Ólafsson. 17.00 Barnatími: Margrét Gunnars dóttir stjórnar að tilhlutan Barnavinafélags ins Sumargjafar. Lesin sagan „Töfrafangels ið“. Böm úr Hlíðaskóla flytja leikþáttinn „Hlina kóngsson" eftir Margréti Jónsdóttur. Börn úr Lauga borg taka lagið. Stúlkur úr Fóstruskólanum skemmta. Lesið ævintýrið „Undra- flaskan". 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með öldutúns skólakórnum £ Hafnarfirði sem syngur nokkur lög und ir stjórn Egils Friðleifsson- ar. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Árni Gunnarsson fréttamað ur sér um þáttinn. 20.15 Ástarljóðavalsar op. 52 eftir Brahms. Concordíukórinn í Minne- sota syngur við undirleik á píanó. Söngstjóri: Paul J. Christen sen. 20.40 Síðasta lestarferð yfir Steinvarartunguheiði. Bénedikt Gíslason frá Hof- teigi skráði frásöguna eftir Júníusi Jónassyni, sem ferð ina fór á vordögum 1928. Baldur Pálmason flytur. 21.10 Úr myndabók Jónasar Hall- grímssonar. Hljóðritun frá 150 ára af- mæli skáldsins, 16. nóv. 1957. Halldór Laxness tók saman. Páll ísólfsson gerði hljóm listina. Lárus Pálsson bjó til útvarps flutnings og stjórnar. Persónur ogieikendur: Stúlkan Herdís Þorvaldsdóttir Pilturinn Kristín Anna Þórarinsdóttir Leggurinn Steindór Hjörleifsson Skelin Guðbjörg Þorbjarnardóttir Læknirinn Haraldur Björnsson Skáldið Lárus Pálsson Drottningin á Englandi Emilía Jónasdóttir Maður drottningarinnar Þorsteinn Ö. Stephensen Drottningin á Frakklandi Arndís Björnsdóttir Kóngurinn á Frakklandi Brynjólfur Jóhannesson Þulur Helgi Skúlason Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur, Páll ísólfsson stj. Einsöngvarar Guðfinna Jóns dóttir, Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson segir frá. 22.35 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 23. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.45 Bæn: Séra Gunnar Ámason. 7.50 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleik- ari. 8.00 Tónleikar. 8.30 Frétt ir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.45 Morgunstund bamanna: Ágústa Björnsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Kátir voru krakkar“ eftir Dóm Jónsson (2). 9.00 Fréttaágrip Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tón- íéikar. 10.10 Veðurfregnir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningas. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00. Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19.55 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög Guðmunda Elíasdóttir syng- ur lög eftir Jómnni Viðar, sem leikur með á píanó. b. Rauðahafið og Haff jarðará Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdótt- ur. c. Kynlegir viðburíBr f Klausturhólum Sigrún Gísladóttir les úr frá sögum sínum í Gráskiottv hinni meiri. d. Kvæðalög Sveinbjörn Beinteinssoa kveður. e. Lítil bílferð Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá. f. Þjóðfræðaspjall Ámi Björnsson cand. mag. flytur. g. Kórsöngur Karlakórinn Geysir syngur nokkur lög; Ingimundur Amason stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin" eftir Graham Greene Sigurður Hjartarson íslenzk- aði. Þorsteinn Hannesson les (11) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Plógurinn" eft- ir Einar Guðmundsson Höfundur endar lestur sög- unnar (5). 22.35 Kvöldhljómleikar Sinfónía nr. 1 í g-moll „Vetr- ardraumur“ op. 13 eftir Pjotr Tsjaíkovský. Fílharmoníusveitin í Vínar- borg leikur; Lorin Maazel stj, jVARA I^H HLUTIl NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ ATHUGA BÍLINN FYRIR SUMARIÐ. Höfum fengið mikið úrval varahluta, svo sem: AC rafkerti, kertaleiðslur, ® platínur, þétta, kveikjulok og hamra, straumlokur og flest í rafalinn, vatns- dælur, vatnshosur og vatnslása, blöndunga og viðgerðarsett í þá, benzíndælur og dælusett. AC olíu og loftsíur í miklu úrvali. Ármúla 3 Sími 38900 15.00 BILABUÐIN 16.15 17.00 18.00 10.25 Tónleikar. 11.00 Frétt- ir. Tónleikar. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. Síðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Thorkild Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína (29). Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Tónlist eftir tvö bandarísk tónskáld: Fílharmoníusveitin í New York leikur „Vor í Appalak- íufjöllum“ eftir Aaron Cop- land;; Lconard Bernstein stj. Earl Wild og hljómsveitin „Symphony of the Air“ leika Píanókonsert í F-dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir Gian Carlo Menotti; 'Jorge Mester stj. Veðurfregnir. Létt lög. Fréttir. Tónleikar. Fréttir á ensku DREKI THE Á meðan Dreki stendur í ströngu koma Díana og læknisliðið til Tulana. — Þessi vagn flytur ykkur til hótels- ins — gerið svo vel að stíga inn. TOA/nppnw/: T?nVÚL W/SH — Fröken Diana Palmer, þessi bifreið er ætlað að flytja þig til hallarinnar. — Prinsinn Iætur ekki gras vaxa undir konunglegu fótum sínum. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 23. aprfl. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Skákeinvígi í Sjónvarps- saL Stórmeistararnir Friðrik Ólafsson og Bent Larsen tefla fyrstu skákina í sex skáka einvígi, sem Sjónvarj ið gengst fyrir. Guðmundur Arnlaugsson, rektor, skýrir skákina jafn óðum! 21.00 Litlu næturgalarnir. Franskur drengjakór syngui undir stjóm séra J. Braure. Upptaka í Sjónvarpssal. 21.15. Mannix. Stúlkan í fjörunni. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.10 Flóttafólk. Þáttur í umsjá Eiðs Guðna- sonar með svipmyndum úr heimsókn hans í flótta- mannabyggðir í Uganda og Tanzaníu í marz s.l. Dagskrárlok. Suðurnesjamenn Leitið tilboða hjá okkur Síminn er 2778 Látið okkur prenta fyrirykkur Fljót afgreiðsla - góð pjónusta P.rcntsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar Hrannargötu 7 — Keflavík___

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.