Tíminn - 01.05.1971, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.05.1971, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 1. maí 1971 TIMINN ÍÞRÓTTIR 9 ÍSLANDSMÓTIÐ í BAD- MINTON HEFST í DAG Hp-Reykjavík. í dag hefst í Laugaidalshöllinni 23. fslandsmótið í badminton, og er þetta lang fjölmennasta fs- landsmótið í hadminton, sem hald ið hefur verið til þessa. Þátttak endur verða 85, frá Reykjavík, Siglufirði, Akranesi og Vest- mannaeyjum, og verða lciknir um 100 leikir. Mótið hefst í dag kl. 14,00 og á morgun á sama tíma, en þá fara fram úrslitaleikirnir. í dag má strax búast við spenn andi leikjum. Ungir menn hafa Fram siglir að nýjum titli Framarar ruddu stórum steini Dómari leiksins var Bjarni Páls úr vegi í öðrum leik sínum í son, og var hann heldur' þungur“ Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í fyrrakvöld, er þeir sigruðu KR 2:0. Var það annar sigur Fram í þessu móti, og siglir nú Iiðið hraðbyri að sigri í því og um leið sigri í 5. mótinu af 6 á einu ári. Þeir voru sterkari aðilinn íff þessum leik, og áttu sigurinn fylli lega skilinn, en þó hefði verið sanngjarnt að KR hefði skorað 1—2 mörk, sérstaklega í fyrri hálfleik, er liðið lék létta og skemmtilega knattspyrnu. í síðari hálfleik dró heldur af KR-ingum, og áttu Framarar þá nær allan leikinn, án þess þó að vera í neinum dauðafærum. Kristinn Jörundsson skoraði fyrra mark Fram á 35. mín. fyrrí hálfleiks, með því að skjótast á milli manna innan vítateigs, og senda knöttinn í netið án þess að í dómum sínum, og lét segjast um of af leikmönnum og áhorf endum. — Klp. ——K komið fram á sjónarsviðið, og ógna nú veldi hinna „gömlu“. Haraldur Kornelíusson er þar stærsta nafnið, en hann tók 3 gullverðlaun á síðasta Reykjavík urmóti. Steinar Petersen er einn ig skemmtilegur badmintonmaður af yngri kynslóðinni, og sama má segja um Reyni Þorsteinsson. Af hinum eldri og reyndari er fyrstan að nefna Óskar Guðmunds son, sem varð íslandsmeistari í fyrra, Friðleif Stefánsson, Jón Árnason og Viðar Guðjónsson. Milli þessara manna hefst keppn in þegar í dag, en spurningin er hvort aðrir blandi sér ekki í bar áttuna. Fyrir utan keppnina í meistara flokki karla verður keppt í a- flokki karla, old boys flokki og kvennaflokki, og má þar einnig búast við spennandi og jöfnum leikjum. Haraldur Kornelíusson tók 3 gullverölaun á Reykjavikurmótinu í badmin- ton. — 'Hvað gerir hann á íslandsmótinu, sem fram fer um helgina? HEYHLEDSLUVAGNAR nokkur5‘áttftBi " sigí '’tPÍSáíiSariÁ hálflefk ' skör'áði MartÓinjy jGeirs- son, fyrir Fram úr vítaspyrnu, eft ir að Erlendi Magnússyni hafði verið brugðið innan vítateigs. Beztu menn Fram í þessum leik voru, Jón Pétursson, og öll vörnin með tölu, en hún er bezti hluti liðsins. Hjá KR voru þeir beztir, Björn Árnason og Jón Sig urðsson, sem sjaldan hefur verið eins góður og nú. En hinir ungu leikmenn liðsins lofa mjög góðu og verður gaman að fylgjast með KR-liðinu í sumar. Þetta er ólíkt léttara og skemmtilegra lið en KR hefur teflt fram undanfarin ár. IÞROTTIR um helgin kl. 14.00. fslands LAUGARDAGUR: Badminton: Laugardalshöll mótið. Knattspyrna: Melavöllur kl. 16.00. Reykjavík urmótið, Valur-Þróttur. Hafnar- fjarðarvöllur kl. 14,30. Litla bik arkeppnin, Hafnarfjörður-Kópa- vogur. Keflavíkurvöllur kl. 15,00. „Meist arakeppni KSÍ“ Keflavík-Akranes Golf: Nesvöllur kl. 13,30. Flaggkeppni. Hlaup: Ilópavogur kl. 13,30. Víðavangs- hlaup barna. Kópavogur kl. 14,00. Víðavangs- hlaup Kvenna. Kópavogur kl. 14,15. Víðavangs- hlaup karla (öllum opið). SUNNUDAGuR: Badminton: Laugardalshöll kl. 14.00. íslands mótið (ÚRSLIT). Framhald á bls. 22.. Á Fella Junior 23—24 rúmm. BÆNDUR MUNIÐ! Fella Peggy 18 rúmm. Fella heyhleðsluvagnarnir voru fyrst prófaðir hjá Bútæknideildinni á Hvanneyri sumarið 1967 og hlutu fyrsta flokks dóma. Þeir hafa því verið lengst í notkun allra sjálfhleðsluvagna hér á landi og reynslan hefur sýnt, að þeir hafa einnig staðizt prófun rejmslunnar vegna eftirtal- inna kosta: 1. Hljóðlátur og öruggur snigildrifútbúnaður sem gefur mjúka og stöðuga Iosun með lágmarks aflþörf, aðeins 15 ha. Engir hnykkir eða rykkir, sem orsaka óþarfa bilanir og slit. 2. Vagninn er útbúinn með tvöföldu drifskafti sem gerir kleift að taka krappar beygjur með vagninn í vinnu án þess að truflun verði á hleðslu. 3. Afturstæður sópari á Junior vagninum. 4. Sporvídd 1.80 m. Jonior vagninn. 5. Sópvindur og hleðslubúnað má taka úr sambandi við losun og því er minna slit á drifbúnaði. 6. Fella má yfirhluta heygrindanna með einu handtaki og má þá koma vagninum inn um dyr verkfærageymslunnar. 7. Losun er stjórnað að framan og aftan. 8. Hnífaútbúnaður einfaldur og ódýr. 9. Handhemlar. 10. Hæðarstillt stöðuhjól. 11. Heygrindur að hluta úr stáli, þetta er því óvenju sterk yfirbygging. BÆNDUR! Jákvæðustu prófanirnar og lengsta rejmslan er ykkur trygging þegar Fella vagninn er valinn. Til afgreiðslu næstu daga. — Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. LÁGMÚLI 5, SIMI 81555 lii m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.