Tíminn - 18.05.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.05.1971, Blaðsíða 11
OMEGA oame HEFI TIL SOLU Ódýr transistorútvörp, segulbandstæki og plötu- spilara, casettur og segulbandsspólur. Einnig not- aSa rafmagnsgítara, gítarmagnara, bassamagnara og harmonikur. Skipti oft möguleg. — Póstsendi. F. BJÖRNSSON, Bergþórugötu 2, sími 23889 eftir kl. 13. Laugardaga kl. 10,00—16,00. Fjölskrúðugt úrval gardínubrauta og gluggatjalda- stanga. Vestur-þýzk úrvalsvara. Komið. — Skoðið eða hringið. GARDINUBRAUTIR h.f. Braut'arholti 18. Sími 20745. 18. ma{ 1971 TIMINN Eldhúsinnréttingar Fataskápar Komum í heimahús og mælum, teiknum og skipu- leggjum að kostnaðarlausu eldhúsinnréttingar og fataskápa. Skipuleggjum einnig eftir húsateikning- um. Gerum fast verðtilboð i eldhúsinnréttingar, með eða án stálvaska og raftækja, fataskápa, inni- og útihurðir, sólbekki og fleira. Bylgjuhurðir. — Greiðsluskilmálar. — Eina sérverzlun með íbúðainnréttingar. Margra ára reynsia. Verzlunin Óðinstorg h.f., Skólavörðust. 16. Sími 14275. — Kvöldsimi 14897. NÝ TÍMARIT GIRÐINGAREFNI goit úrval ágóSu verði er sýnt aS þetta hefst ekki og hefur því verið ákveðið að gefa út þrjú blöð á þessu ári og telja báða árgangana, 11. og 12. sem einn með tilliti til áskriftargjalds, þ.e.a.s. inn- heimtar verða kr. 150,00 fyrir þau fjögur blöð, sem koma út þessi tvö ár, þeir sem hafa greitt kr. 75,00 fyrir 1970 þurfa að greiða kr. 75,00 til viðbótar, aðrir kr. 150,00. Ógreidd ár- gjöld verða innheimt með kröf um eftir 1 .marz 1971“. Væri vel að sem flestir safn- arar gerðust áskrifendur rits- ins. Filatcli, Forár 1971, Nr. 1, er einnig nýlega komið í hend- ur okkar. Er þetta litprentaða rit danska forlagsíns A.A. For- laget A/S, Sædemarksvej 22, DK-2600, Glostrup. Ekki síður vandað en áður. Leiðarinn fjallar um, „Að reka forlag með söfnunarbókmenntir, sem sérgrein“ og gerir ritstjórinn . þar sérstaklega skemmtilega og hreinskilninislega grein fyr- ir málum sínum .Eru auka- merkjasendingar klúbbanna að deyja út, heitir hugleiðing um hin áður svo vinsælu úrvals- hefti, þar sem m.a. er bent á að K.P.K. hafi tapað 6.000,00 dkr. á sinni þjónustu á síðasta ári .Erik Hvidberk Hansen skrifar um klipptu 4 centa merkin frá dönsku Vestur- Indíum og fylgja litmyndir. Skemmtileg grein er um sænska „fílatelíu" og ýms önn ur atriði er snerta frímerkja fræði. Mjög merkileg grein er um Flöskupóstinn frá St. Kilda, eftir James A. Mackay, sem minnir okkur óneitanlega á flöskupóstinn frá Vestmanna eyjum. Frímerkjaheimurinn 1971, heitir geysifróðleg grein um verðmyndun og allt mögu- legt £ frímerkjaheiminum. — Uppsetning frímerkja er svo grein, sem á beinlinis erindi til hvers einasta safnara, og er með því betra, sem ég hefi séð um þau mál. Bókmennta- fréttir. hagkvæm ráð, sagan að baki frímerkisins og ýmislegt fleira er að finna í ritinu, en auk þess mikinn fjölda mynda bæði í lit og svart hvítar. Þetta er eitt hið vandað- sta frímerkjatímarit sem ég ] þekki og á erindi til aUra. alrinj varlcga hugsandi safnara. Sigurður H. Þorsteinsson. ] Fífinerki, Nr. 1, 1971, er ný- tega komið út. Af efni blaðsins má nefna leiðarann, Efst á bangi, sem að mestu leyti fjall ar um Landssamband íslenzkra frfmerkjasafnara. Getið er um fund 22. skildingabréfsins og birt mynd af því, en tímaritið var fyrsta opinbera málgagnið er sagði frá fundi bréfsins. Mjög forvitnileg grein er um ísafjarðaryfirprentun í GILDI merkjanna. Framhald greinar um fyrstu íslenzku póstflugin. Fnásögn um töku athafnasams frímerkjafalsara. Skrá yfir ís- lenzk frímerki, þar sem gefnar eru eyður til að merkja í hvað menn eiga, auk fjölda smá- fregna frá ýmsum viðburðum í frimerkjaheiminum. AHt er tímaritið hið vandað asta hvað snertir frágang, papp ír og efni, eins og reyndar ávallt áður. Það er út af fyrir sig þrekvirki að halda úti slíku tfmariti hér á landi og á Frí- merkjamiðstöðin miklar þakkir safnara skyldar fyrir. Sýnir bezt við hvilíka erfiðleika er að etja, eftirfarandi tilkynn- ing frá útgefanda: „Sökum ýmissa erfiðleika hefur útgáfa Frímerkis gengið beldur erfiðlega undanfarið. TJpphaflega hafði verið ráðgert a0 gefa út tvö blöð 1970 og sfðan heilan árgang 1971. Nú QJ FLUGFÉLAC ÍSLANDS ASalumboð fyrir ísland Veljið yður í hag • Úrsmíði er okkar fag Nivada JUpina. IMagnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 - Símí 22804 Munchen Q9P ^0 1972 Eins og áður hefur verið skýrt frá er Flugfélag Islands einkaumboðsaðili á íslandi fyrir Olympíuleikana 1972. Hverju landi fyrir sig hefur verið úthlutað gistingu og aðgöngumiðum eftir ákveðnum reglum og hefur ísland frátekna gistingu fyrir tæplega 100 manns. Forsala aðgöngumiða og gistingar fer fram næstu vikur og er skilyrði af hendi skipulagsnefndar leikanna að kaupa þurfi gistingu og aðgöngumiða saman. Við pöntun er nauðsynlegt að greiða fyrirfram áætlað verð fyrir hvoru tveggja. Ákveðnum gististöðum hefur ekki verið úthlutaS, en hægt er að velja milli gistingar á gistihúsum eða einkaheimiium. LeiktímabiNnu hefur verið skipt niður í 3 hiuta þ. e. 22.—29. ágúst, 29. ágúst — 5. sept., 5.—12. sept., geta væntanlegir kaupendur pantað einn þeirra eða fleiri. B Allar frekari upplýsingar eru veittar í söluskrifstofu vorri ( Lækjargötu 2, ® þar sem tekið er á móti pöntunum. I TÚNGIRÐINGANET GADDAVÍR IÁRN- OG TRÉSTAURAR LÓÐANETPLASTHÚÐUÐ • ÚTVEGUM GIRÐINGAR OG JÁRNHLIÐ UM ATHAFNASVÆÐI, ÍÞRÓTTASYÆÐI O. FL. fóÓur grasfra 1 girÓingarefni MJÓLKURFÉIiAG REYKJAVIKUR 8 s i Símar: 11125 11130 PIERPOní

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.