Tíminn - 20.05.1971, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.05.1971, Blaðsíða 2
s ~ 'TIMINN FIMMTUDAGUR 20. maí 1911 Yfirlýsing frá Framkvæmda- nefnd rannsóknarráðs ríkisins Vegna greinar dr. Þorsteins Sæ- mundssonar, stjörnufræðings, í Morgunblaðinu 18. þ. m., undir fyr- irsögninni „Ævintýri í rannsókna- ráði“, vill framkvæmdanefnd P r.nn- sóknaráðs ríkisins taka fram eftir- farandi: Ársreikningur Rannsóknaráðs rlk isins fyrir árið 1969 var á sínum tíma sendur til athugunar hjá ríkis endurskoðun, eins og lög gera ráð fyrir. Vegna athugasemda, sem fram höfðu komið frá dr. Þorsteini Sæmundssyni, óskaði menntamála- ráðherra sérstaklega eftir gagn- gerri athugun af hálfu ríkisendur- skoðanda. Ákveðið hafði verið að halda fund í Rannsóknaráði um reikninga ársins 1969 snemma á þessu ári, þegar er úrskurður ríkis- Nýr hugmyndafræSingur hjá AlþýSubandalaginu. 1 gær fagnar Austri því, að þær skoðanir, scm voru góðar O'g gildar fyrir fimmtíu og sex árum, silculi í dag vera eitt helzta pólitíska nýmælið á síðum Þjóðviljans. Og á slkrifum Austra verður etoki annað séð en hon- um finmlst mikið til um þá staðreynd, að þetta hálfrar a-ldar gamla nýrnæli skuli runnið undan rifjum Jakobs heitins Möller. Hefði Jákob víst seint grunað að hann ætti eftir að verða eitt helzta haldreipi Magnúsar Kjart- anssonar í kosningabaráttu. Auðheyrt er á tilvitnunum Austra, að hann telur að frambjóðandi Al- þýðubandalagsins í Norðurlandskjör- dæmi eystra þurfi einnig noktours stuðnings við hjá Jakobi MöiUer, enda mun Austri líta svo á, að nýliði í framboði hafi gott af því að kynn- ast skoðunum þeirra stjórnvitringa, sem hann sjálfur hefur fengið mæt- ur á. Þetta verður enn skiljanlegra þegar þess er gætt, að Stefán frétta- maður hefur um skeið reynt að afla Sér fylgis með yfirlýstri afstöðu í Laxármálinu, þar sem hann telur sig styðja þá, sem vatnsréttindin eiga. í gær sendir Austri honum svo feit- letraða tilivitnun í Jakob Möiler, frá árinu 1919, þar sem segir: „Bn aðal- atrlðið, sem landið varðar mestu, er ekki það hver á vatnsaflið.” endurskoðunar lægi fyrir. Úrskurð- urinn, ásamt greinargerð í bréfi til menntamálaráðherra, barst 17. þ. m. og var lagður fram á fundi Rannsóknaráðs ríkisins, sem hald- inn var 18. þ. m. Á fundinum skýrði menntamáia- ráðherra frá því, að úrskurði ríkis- endurskoðanda yrði að sjálfsögðu framfylgt og væri málinu þar með lokið af hálfu menntamálaráðuneyt- isins. Greinargerð ríkisendurskoðanda, sem lögð var fram á fundi Rann- sóknaráðs, fylgir hér með. F. h. framkvæmdanefndar Rann- sóknaráðs ríkisins, Magnús Magnússon formaður Samkvæmd beiðni í bréfi dags. Þarna hafa menn þá loks fengið endanlega niðurstöðu í málinu. Að vísu er hún sótt til ársins 1919, en það kemur heim við ömnur stefnu- mál Alþýðubandailagsims. Yfirnáðin yfir vatnsaflinu skipta sem sagt engu rnáli, og það hefur enga þýðingu héðan af, þófct Stefán fréttamaður sé að reyna að vera á annarri sikoðun á ferðum sinum um Norðurlandskjördæmi eystra. Hamn hefur eflaust álitið að hina pólitisku andstæðinga sína væri fyrir að hitta í kjördæminu, en hann hefur áreiðan lega eklki grunað að Austri fyndi upp leynivopn á borð við Jakob Möller mitt í kösningahríðinni til að rugla hamm í ríminu. Framvegis má Stefán fréttamaður búa við það, að Alþýðu- bandalagið hefur tekið upp stefnu Jakobs Möilier frá 1919, þar sem þvi cr lýst yfir, að þeir séu algjört auka- atriði, sem vatnsaflinu ráða. Jafn- framt þvf að hafa ónýtt fyrlr Stðfáni afckvæðaveiðar er þetta ábending til hans um pólitíslkan vamþrosika. Til að koma í veg fyrir frekari mistök, og til að móðga ekiki Austra meira, ætti Stefán að temja sér að lesa skrif Jakobs Möller undir svefmdnn næstu vikumar, svo hann geti hent eimhverjar reiður á hinum nýja hug- myndafræðingi Alþýðubandalagsins næst þegar hanm hittir Austra. 10. maí sl. fer hér á eftir saman- dregin greinargerð um athuga- semdir ríkisendurskoðunar og úr- skurði á reikningsskilum Rann- sóknarráðs ríkisins fyrir árið 1969. Þá fylgja hér með, í ljósriti, svör framkvæmdastjóra ráðsins við at- hugasemdunum, en að venju voru þær sendar ráðuneytinu á sfnum tíma. Eins og fram kemur af athuga- semdum rikisendurskoðunar við reikningsskil Rannsóknarráðs rík- isins fyrir árið 1969, er ýmislegt í bókhaldi stofnunarinnar á annan hátt, en vera ætti. Margar athugasemdirnar eiga rót sína að rekja til þess, að ekki hefur verið viðhöfð nægjanleg vandvirkni í bókhaldsvinnunni, t. d. eru ýmis útgjöld færð á aðra liði en vera ætti. Er hér frekar um að ræða fjölda færslna en um stórar fjárhæðir. Ekki verður séð, að um viljandi „ónákvæmni“ sé að ræða til þess að ná fram breyt ingum á niðurstöðutölum kostn- aðarliða. Þá hefur óvandvirkni komið fram í sambandi við Surtseyjar- félagið, hafa verið færðar til gjalda hjá Rannsóknarráði nokkr- ar fjárhæðir, sem Surtseyjarfé- lagið á að greiða, samt. kr. 8.190,00. Sama máli gildir um nokkrar færslur þar sem um er að ræða framkvæmdastjóra ráðsins og skrifstofustjóra Skrifstofu rann- sóknastofnana atvinnuve£gana. Samtals eru slíkar færslur varð- andi framkvæmdastjóra ráðsins að fjárhæð kr. 3.295,00, en sam- tals kr. 1.230,00 varðandi skrif- stofustjórann. Þá hafa nokkrir reikningar við- komandi einkabifreið framkv.stj. ráðsins, G-1149, verið færðir til gjalda hjá ráðinu, samtals að fjár hæð kr. 5.102,10. Er það um að ræða reikninga fyrir varahlutum að fjárhæð kr. 1.848,00, sem framkvæmdastjórinn kveður mistök hafa valdið gjaldfærslunni, og kr. 3,254,10 vegna benzíns á bifreiðina, sem framkvæmdastjór inn kveður hafa verið fært til gjalda hjá ráðinu, vegna notkun ar hennar í þágu stofnunarinnar. f sambandi við símakostnað hefur framkvæmdastjóri ráðsins ákveðið að greiða kr. 7,017,00 af þeim símakostnaði, er beðið var skýringar á. Fellst ríkisendurskoð unin á þá f járhæð. Nokkrum sinnum hefur fram- kvæmdastjóri ráðsins leigt ráðinu einkabifreið sína og tekið fyrir hana gjald samkvæmt km. — taxta ríkisins, utan einu sinni, þar sem reiknað mun vera sama gjald og bílaleigur taka, en dreg inn frá 20% afsláttur. Eftir atvikum hefur ríkisendur skoðunin fallist á þessa reikninga gerð, nema þetta eina tilvik, þeg ar reiknað er bílaleigugjald. Þar hefur ríkisendurskoðunin reiknað út km.-gjald og úrskurð ar endurgreiðslu kr. 7,880.00. Ríkisendurskoðunin hefur því úrskurðað eftirtaldar endurgreiðsl ur úr hendi framkvæmdastjóra ráðsins: Vegna misfærslna £ bókhaldi kr. 3.295.00 Vegna bifreiðarinar G-1149 kr. 5.102,10 Vegna símakostnaðar kr. 7.017.00 Vegna leigu einkabifr. kr. 7.880.00 Samtals kr. 23.294.10 Framkvæmdanefnd rannsóknar ráðs og/eða framkvæmdastjóra þess virðist ekki hafa verið ljóst, að heimild viðkomandi ráðuneytis þarf til ferðalaga til útlanda á kostnað ríkisins. Slíkra heimilda var því ekki aflað vegna ferða laga greiddum af ráðinu. Framkvæmdastjóri ráðsins hef- ur gert grein fyrir hverju einstöku ferðalagi og verður við svo búið látið standa að þessu sinni. Þá hefur á skort að aflað hafi verið heimildar ráðuneytis til greiðslu launa sjóefnanefndar og/ eða þóknana, en samkvæmt skýr ingum framkvæmdastjóra ráðsins unnu nefndarmenn ýmis sérfræði störf auk venjulegra nefndarstarfa en öll launin eru færð sem nefnd arlaun. Nú hefur verið aflað umbeðinna heimilda ráðuneytisins fyrir þess um greiðslum svo og fyrir greiðsl um til framkvæmdastjóra ráðsins fyrir sérstök störf. Af framansögðu má ljóst vera, að bókhald Rannsóknarráðs verð ur að vinnast af meiri nákvæmni en verið hefur og verður að ætla að athugasemdir og úrskurð ur ríkisendurskoðunar verði hvati í þá átt. Ríkisendurskoðunin leggur ekki til að gerðar verði breytingar á fyrirkomulagi bókhalds og fjár vörzlu Rannsóknarráðs, a.m.k. Framhald af bls. 15. ára börnin hafa einnig unnið nokkur verkefni í átt- hagafræði, t. d. úr maskínu pappír og svo teiknað myndir og límt á stór spjöld. — Hvað segir þú svo um námsárangurinn. Þú breytir ekki um frá þessari aðferð næsta vetur. — Námsárangurinn byggist að mestu á þessari „venjulegu kennslu", því ég tek ekki hóp- vinnu eins fullkomlega og á að gera. Hún byggist á því, að börnin flytji efnið sjálf, en við höfum því miður lítið far ið út í það. Húsnæði háir tölu vert, það eru gömul húsgögn, ekkert handbókasafn fyrir börnin, sem er algjör undir- staða. En við leggjum mikið Samkór Kópavogs endurtekur hljómleika Samkór Kópavogs hefur ákveðið, vegna fjölda áskorana, að endur- taka hljómleika sína í Gamla bíói, laugardaginn 23. þessa mánaðar, kl. 3 e. h. Meðal annars verður flutt óperan Réttarhöldin, eftir Gilbert og Sullivan. Söngstjóri kórsins er Garðar Cortes. ekki á meðan þesBÍ sameiginlega skrifstofuþjónusta, Skrifstofa rannsóknarstofnana atvinnuveg- anna, er fyrir hendi í núverandi mynd. f þvi sambandi vaknar sú spurn ing hver staða Skrifstofu rann- sóknarstofnana atvinnuveganna sé gagnvart Rannsóknarráði, hvort þar eigi aðeins að fara fram bókhald og fjárvarzla, gagn rýnislaust, eða hvort t. d. skrif stofustjóri skrifstofunnar eigi að neita að láta færa og/eða greiða þá reikninga, er að hans áliti falli ekki undir þær reglur, er fara beri eftir, eða ekki þannig úr garði gerðir að fullnægjandi sé eðá hvort hann eigi að láta sér nægja, að framkvæmdastjóri ráðsins riti samþykki sitt á þá. Þess skal getið, að þetta sama vandamál gildir einnig gagnvart öðrum þeim stofnunum, er skrif stofan hefur bókhald og fjárreið ur fyrir. Eins og fram kemur í úrskurði, þá lítur ríkisendurskoðunin svo á, að Rannsóknarráðið eða fram kvæmdanefndin fyrir þess hönd, fylgist það með fjárreiðum ráðs ins, að allar stærri fjárráðstafan ir hljóti þar formlega afgreiðslu svo og að lagðar séu í stórum dráttum þær línur í fjármálum, sem framkvæmdastjóri ráðsins vinni eftir. Að sjálfsögðu getur framkvæmda stjóri ekki boðið einstakar minni háttar greiðslur undir samþykki ráðs eða nefndar, þær verður hann að ákveða að eigin mati og í samræmi við þær reglur, sem á hverjum tíma gilda, um ráð stöfun opinbers fjár. F. h. r. Halldór V. Sigurðsson. G. Magnússon. 21 málverk selt FB—Reykjavík, miðvikudag. Mikil aðsókn hefur verið að málverkasýningu Sigríðar Björns dóttur í Bogasalnum. Á sýningunni eru 35 málverk, og hefur 21 mál verk þegar selzt. Sýningin er opin daglega frá kl. 2 til 10 fram til sunnudagskvölds, 23. maí næst komandi. upp úr gerð vinnubóka, sem börnin virðast læra mikið af, og einnig hjálpar hópvinnan við heildarsýn námsefnisins. ★ Bergþór Finnbogason er einn af eldri og reyndari kenn urum við Barnaskólann á Sel fossi. Hann hefur kennt þar 17 ár núna í vor, en kennslu ferill hans er um það bil 30 ára. Hann hóf kennslu sína löngu fyrir kennarapróf, a Vatnsnesi í Húnavatnssýslu 1942. Fór svo í Kennaraskól ann 1946, og að Selfossi kom hann frá Vík í Mýrdal, þar sem hann var skólast.jóri bama •skólans eitt ár. — Nýja trum varpið um grunnskólann bar fyrst á góma: — Reynsla mín er sú, að það sé ekki nóg að setja lög og reglur um þetta, ef ekki er samtímis unnið að því að skapa starfsskilyrði sem gera fram- kvæmdina mögulega. En þetta hefur þráfaldlega komið fyrir. Fjármagnið og framkvæmdaféð ræður oft miklu meira en ein- hver glansandi lagasmíð. Að- stöðumunurinn er svo mikill hjá byggðarlögunum, að breyt ingar allar taka oft 2—3 ára- tugi. Þegar þær berast út um landsbyggðina fara þær ekki eins ört yfir og Parísartízkan, Svarthöfðl A MALÞINGI Heimsókn í Barnaskólann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.