Tíminn - 29.05.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.05.1971, Blaðsíða 4
TIMINN LA^CARDAGUK 29. maí 1971 C E RTI N A- QS Stuðningsfólk B-listans i Reykjavík Utankjörfundarkosning Ejósendur Framsóknarflokksins, sem ekki verða heima á kjördag eru hvattir til að kjósa sem allra fyrst. í Reykjavík er kosið hjá borgarfógeta VONARSTRÆTl 1 á horni Lækjargötu og Vonar- strætis. Kosning fer fram alla virka daga kl. 10—12 f.h., 2—6 og 8—10 síðdegis. Helga daga kl. 2—6. LTtan Reykjavíkur er kosið hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum um allt land og erlendis í íslenzkum sendiráðum og íslenzkumælandi ræðismönn- um fslands. Stuðningsfólk B-listans er heðið að tilkynna viðkomandi kosn- ingaskrifstofu um líklegt stuðningsfólk Framsóknarflokksins sem ekki verður heima á kjördag. Skrifstofa flokksins, Hringbraut 30. veitir allar upplýsingar viðvíkjandi utankjörfundarkosningunum, símar: 15219, 15180 og 15181. Listabókstafur Framsóknarflokksins er B og skrifa stuðnings- menn flokksins þann bókstaf á kjörseðilinn þegar þeir greiða atkvæði utankjörstaðar. VANDIÐ VALIÐ VELJE) CERTINA Sendum gegn póstkröfu GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON Gullsmiður, Bankastræti 12 10 kosningaskrifsfofur B-listans í Reykjavík Framsóknarflokkurinn hefur opnað kosningaskrifstofur f Reykja- vík fyrir öll 10 kjörsvæðin. Verða skrifstofurnar opnar daglega fram áð kjördegi frá kl. 2—7 og 8—10 nema um hvítasunnuhelg- ina verður lokað bæði á sunnudag og mánudag. Skrifstofurnar eru á eftirtöldum stöðum: 1. Fyrir Árbæjarskóla að Hraunbæ 102. Símar: 85780 og 85785. 2. Fyrir Breiðholtsskóla að Fornastekk 12. Símar: 85480 og 85488. 3. Fyrir Breiðagerðisskóla að Grensásvegi 50. Sími: 85440. 4. Fyrir Langholtsskóla að Langholtsvegi 51. Símar: 85944 og 85950. 5. Fyrir Álftamýrarskóla að Grensásvegi 50. Sími: 85441. 6. Fyrir Laugarnesskóla að Skúlatúni 6. Símar: 25013 og 25017. 7. Fyrir Sjómannaskóla að Skúlstúni 6. Símar: 25085 oe 10929. 8. Fyrir Austurbæjarskóla að Skúlatúni G. Símar: 10930 og 10940. 9. Fvrir Miðbæjarskóla að Hringbraut 30. Símar: 12154 og 24480. 10. Fyrir Melaskóla að Hringbraut 30. Símar: 12136 og 24480. m TTpnlýsinear um utankiörfnndarkosningii eru í sfma 25011. th TTnnlvsingar um kiörskrá ern í síma 25074. m Kosnineeetióri er í sfma 25010. Rinðningsfó’k T^vqmKÓknarf’akksins er beðið að hafa samband við kosningask-'fstofurnar sem fyrst. :.................. ATVINNU- MIÐLUN MENNTA- SKÓLANEMA SÍMI: 16-4-91 sm ' FRAMBOÐSFUNDIR í REYKJANESKJÖRDÆMI Sameiginlegir framboðsfundir frambjóðenda i Reykjaneskjör- dæmi fyrir Alþingiskosniingarnar 13. júní næstkomandi, verða haldnir á eftirtöldum stöðum i kjördæminu: Miðvikudaginn 2. júní i Stapa, Njarðvíkum, kl. 20:30. Laugardaginn 5. júní í Bæjarbíói. Hafnarfirði, kl. 14:00. Miðvikudaginn 9. júní í Víghólaskóla, Kópavogi. kl. 20:30. Frambjóðendur. } * * • ' ' - •.♦> KOPAVOGUR Kosningaskrifstofa B-listans er að Neðstutröð 4, sími 41590. Skrif • stofan er opin frá kl. 13,30—22,00. Allt stuðningsfólk B-Iistans, búsett f Kópavogi, er vinsamlégast beðið að hafa samband við skrifstofuna við fyrsta tækifæri. GALLABUXUR 13 oz. no. 4—6 kr. 220, — 8—10 kr 230- — 12—14 kr. 240, Fullorðinsstærðir kr 350,- Sendum gegn póstkröfu. Litli Skógur Snorrabraut 22. Sími 25644 ss ■> ÍV [ __ , ! 4. 1 * 1 -1 * í IO k lí fgg/3 yy H ((. f i ij' u Lárétt: 1) Raula 5) Flauta 7) Klaki 9) Egndi 11) Bókstafa 13) Hljóm 14) Fljót 16) 1500 17) Rifa 19) Baðir. ^rossgáta Nr. 313 Lóðrétt: 1) Þannig mann 2) Fersk 3) Sæ 4) Álas 6) Kul- ar 8) Und 10) Auðri 12) Svara 15) Keyrðu 18) Sam- tenging. Lausn á krossgátu nr. 812: Lárétt: 1) Þundur 5) Níl 7) Ö1 9) Stóð 11) Nám 13) USA 14) Grát 16) Af 17) Sauða 19) Lausir. Lóðrétt: 1) Þröngt 2) NN 3) Dís 4) Ultu 6) Óðafár 8) Lár 10) Ósaði 12) Mása 15) Tau 18) US. Kosningaskrifstofur B-listans utan Reykjavíkur Borgarnes: Þórunnarstræti 6, sími 7266 ísafjörður: Hafnarstræti 7, sími 3690 Suðurcyri Súgandafirði. sími 6170 Sauffárkrókur: Suðurgötu 3, simi 5374 Akureyri: Hafnarstræti 90. simi 21180 Húsavík: Garðastræti 5, sími 41392 Egilsstaðir: Laufási 1, sími 1222 Selfoss: Eyrarvegi 15, sími 1247 Kópavogur: Neðstutröð 4, sími 41590 Hnfnarfiörður: Strandgfitu 33. sími 51819 Keflavík: Austurgötu 26, sími 1070. KQSNINGAHAPPDRÆTTI FRAMSOKNARFLOKKSINS Vegna Alþingiskosninganna, sem fram fara í næsta mánuði, hef- ur Framsóknarflokkurinn efnt til happdrættis, til að mæta þeim óhjákvæmilega kostnaði, sem þær hafa í för með sér. Útdráttur í happdrættinu fer fram þann 21. júní nk., og er verð- mæti vinninganna rúml. 700 þúsund krónur, en vinningarnir í happdrættinu eru þessir: Opel Ascona bifrcið, eða dráttarvél, að verðmæti 345 þús. krónur. Húsvagn, Sprite, 144,600 krónur. Sunnufcrðir til Mallorca, f jórir vinningar fyrir tvo og f jórir fyrir einn. Samtals um 215.000 krónur. Verð miðans er 100 krónur. Miðar hafa nú verið sendir til umboðsmanna og einstaklinga nm allt land og eru menn vinsamlega hvattir til góðrar þátttöku. Það er stefnu og störfum flokksins ómetanlega mikil virði, að geta treyst á fylgismenn sína til styrktar sér i fjáröflun sem öðrn. Munum, að margar hendur vinna létt verk. Skrifstofa happdrættisins, Hringbraut 30, er opin daglega á sama tíma og kosningaskrifstofurnar. Einnig er tekið á móti skilum á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, á afgreiðslutíma blaðsns. Þar eru einnig seldir miðar í lausasölu. Kosningaskrifstofur B-listans í Reykjavík, Skúlatúni 6 AUar almennar upplýsingar svo og npplýsingar um kjör- skrár eru veittar í síma 25074 Upplýsingar um utankjörfundarkosningu og þá, sem dvelja erlendis eru í síma 25011. Kosningastjóri er f síma 25010. Stuðningsfólk B-listans er beðið að veita sem fyrst allar upplýsingar, sem að gagni mættu koma, varðandi fólk, sem dvelur utanbæjar, og láta skrifstofuna sömuleiðis vita um þá. sem fara úr borginni fyrir kjördag. Utankjörfundarkosning hófst 16. þessa mánaðar. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.