Tíminn - 29.05.1971, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.05.1971, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 29. maí 1971 TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 Valbjöm Þorláksson, sigraði í 110 metra grindahlaupi og varð annar í 100 m hlaupi og spjótkasti á EÓP- mótinu. EÓP-mótiS í fyrrakvöld: jami hljóp 100 m. á 10,8 - Valbjörn 14,9 í 400 m. grind Hlaupin vöktu mesta athygli á EÓP-mótinu í fyrrakvöld. Bæði var þátttakinn meiri í þcim en öðrum greinum og keppnin jafn- ari og skemraatilegri. 100 m. hlaup: Valbjörn Þor- láksson hin gamla kempa hefur sjaldan eða aldrei verið jafngóð- ur að vori til. Hann náði hörku- viðbragði í 100 m. hlaupinu og hafði forystu fram yfir mitt hlaup, en þá skauzt Bjarni Stefánsson fram úr. Það er langt síðan 11 sek. hafa aðeins nægt til annarra verðlauna á móti hér. Bjarni sigr- aði á 10.8 sek. og Valbjörn varð annar á 11 sek. Þriðji varð Mari- Ágætt 25 km. hlaup Halldórs Guðbjörnss. í sambandi við EÓP-mótið var keppt í 25 km. götuhlaupi. Kepp- endur voru aðeins tveir, Halldór Guðbjörnsson, KR og Gunnar Snorrason, UMSK. Halldór sigraði með nokkrum yfirburðum á 1 klst. 29 mín. og 58,2 sek. Þessi tími er allgóður, þar sem þess skal getið að leiðin var erfið. Afrek Halldórs bendir til þess, að hann geti náð þokkalegum tíma í þess- ari grein á alþjóðamælikvarða eða ca. 2 klst. og 40 mín. Þess skal getið, að íslenzka metið i mara- þonhlaupi er ca. 3 klst. Gunnar Snori-ason, UMSK hljóp vel eða á 1:35.43,2 klst. Til umráðamanna og seljenda veiðiréttar í ám og vötnum Með heiœild í gjaldeyrislöggjöfinni er hér með lögð sú skylda á alla þá aðila, sem selja eða láta í té veiðirétt í ám eða vötnum að tilkynna gjald- eyriseftirlitinu innan mánaðar frá lokum veiði- trmahils, um sölu eða framleigu veiðiréttar á tímabilinu til erlendis búsettra aðila, svo og um þjónustu veitta 1 því sambandi. Reykjavík, 27. maí 1971 SEÐLABANKI ÍSLANDS GjaldeyriseftirlitiS nó Einarsson, KR, 11,5 og fjórði Lárus Guðmundsson, USAH á 11,6. Kúluvarp: Guðmundur Hermanns son var hinn öruggi sigurvegari að venju, en er eilítið lakari en verið hefur undanfarin ár, en hann á eftir að ná sér betur á strik á næstu vikum. Sigurkast hans nú var 17,19 m. Annar varð önnur gömul kempa Hallgrímur Jónsson, sem varpaði 13,91 m. Sigurður Sigurðsson, UMSK, 13,55 m. og Grétar Guðmundsson, KR, 12,11 metra. 1500 m. hlaup: Ágúst Ásgeirs- son, ÍR hafði forystu alla leiðina og þó hinn ungi og efnilegi Einar Óskarsson, UMSK væri aldrei langt undan, var Ágúst hinn öruggi sig- urvegari í hlaupinu. Tími hans 4:18,4 mín. er þokkalegur miðað við árstíma. Einar náði sínum langbezta tíma 4:21,0. Norðmaður- inn Toreid varð þriðji 4:31,4 og Kristján Magnússon, Á, 4:38,5. 110 m. grindahlaup: Valbjörn Þorláksson hljóp grindina skín- andi vel, og náði sama tíma og hann á beztan i greininni 14,9 sek. en meðvindur var fullmikill. Val björn á að geta hlaupið á 14,6 til 14,7 í sumar. Borgþór Magn- ússon, KR varð annar á góðum tíma, 15,'3, en hann er ekki; eiiis frísklegiw • í sumar ■ og á ^sfðasta lagasL Stefán.^Hall- grímssón,' UÍA, 15,7 sek. 100 m. hlaup kvcnna: Sigrún Sveinsdóttir, Á, hafði yfirburði í þessu hlaupi og tíminn er skín- andi 13,0 sek. aðeins 4/10 úr sek. lakari en metið. Lilja Guð- mundsdóttir, ÍR, 13,8, Bjarney Árnadóttir, ÍA 14,6 og Anna Har- aldsdóttir, ÍR, 15,4. 100 m. hlaup pilta: Ungur Ár- menningur Sigurður Sigurðsson, hafði mikla yfirburði 12,7 sek. Sigu^ður Sigmundsson, ÍR, 13,6 ——SMBMltmgjiinimiuiiam i-»n.. n.»lKl, m og Trausti Sveinsson, KR, 15,4 sek. 100 m. hlaup sveina: Magnús Geir Einarsson, ÍR 12,6 sek. Magn ús Geir er í stöðugri framför. Guðmundur Ólafsson, ÍR, 13,8. 400 m. hlaup: Níu keppendur og ágæt grein og jöfn. Hlaupið var í þremur riðlum og tími látinn ráða. Sigurður Jónsson, HSK, var hinn öruggi sigurveg- ari á 51,5 sek. Höfuðbarátta var aftur á móti um annað sæti, Trausti Sveinbjörnsson, UMSK varð að láta í minni pokann fyrir Lárusi Guðmundssyni, en báðir fengu safna tíma 52,6 sek. Fjórði var óþekktur hlaupari, Gísli Frið geirsson, Á, á 53,5 sek, hljóp mjög rösklega, og svo sannarlega líklegur til stærri afreka. Guð- mundur Ólafsson, ÍR á 54,2 sek. Framhald á bls. 14. Fram Reykja- víkurmeistari í 1. flokki KIp—Reykjavík, föstudag. Fram varð sigurvegari í Reykja víkurmótinu í 1. flokki í knatt- spyrnu í gærkvöldi, er liðið sigr- aði Þrótt 3:1. Fram sigraði alla sína mótherja nema Val, en þeim leik lauk með jafntefli, og var markatala liðsins 18:4. Fram á góða möguleika á að ná öðrum meistaratitli á þriðju- dagskvöldið, því þá fer fram síð- asti leikurinn í meistaraflokki, og mætast þar Fram og Valur. Næg- ir Fram jafntefli í leiknum til áð hljóta titilinn. Sjá nánar ÍÞRÓTTIR UM HELGINA. — En þó nokkuð er um að vera í íþróttalífinu um hvítasunnuna. ÍÞROTTIR um helgin & LAUGARDAGUR: Knattspyrna: Hafnarfjarðarvöllur kl. 15.00. Litla bikarkeppnin, Hafnarfjörð- ur — Keflavík. Kópavogsvöllur kl. 15.00. Litla bikarkeppnin, Kópavogur — Akra- nes. Skíði: Siglufjörður. „Skarðsmótið“. Golf: Golfklúbbur Ness kl. 13.30. „Nes- bjallan". 18 holur með forgjöf. SUNNUDAGUR: Skíði: Siglufjörður. „Skarðsmótið“. Golf: Vestmannaeyjar. „Faxakeppnin". OPIN KEPPNI. 18 holur leiknar með og án forgj. MÁNUDAGUR: Knattspyma: Keflavíkurvöllur kl. 15.00. Litla bikarkeppnin, Keflavík — Akra- nes. Golf: Vestmannaeyjar. „Faxakeppnin". OPIN KEPPNI. 18 holur leiknar með og án forgjafar. ÞRIÐJUDAGUR: Knattspyrna: Melavöllur kl. 20.30. Reykjavíkur- mótið, Fram — Valur. Tvö met í kvennagreinum Tvö íslandsmót voru sett í frjálsum íþróttum kvenna í fyrradag. Keppt var í tveimur boðhlaupum, 3x800 m. og 4x400 m., en þetta eru nýjar greinar kvenna í þessum greinum. Tími sveitarinnar í 3x800 m. var 9:07,2 mín. f sveitinni voru Anna Haraldsdóttir, Katrín fs- leifsdóttir og Lilja Guðmunds- dóttir. Tíminn í 4x400 m. var 5:17,5 mín. og þá sveit skipuðu Björk Einarsdóttir, Bjargey Árna- dóttir, Katrín . ísleifsdóttir og Lilja Guðrpund- FERÐAFÓLK Hiúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast á gjörgæzludeild Borgar- spítalans frá 1. ágúst eða eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarkonu í hálft starf frá 1. júlí. Upplýsingar gefur forstöðukona Borgar- spítalans 1 síma 81200. Reykjavík, 26. maí 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Selji um alls ko nar sportvörur • Sólbekki Sólstóla • Svefnpoka — Vindsængur • Tjöld — Tjaldljós • Myndavélar — Filmur • Sjónauka — Silungastengur • Laxastengur — Flugustengur • Ambassadeur og lokuð hjól • og Ferðaviðtæki margt fleira. — Gastæki Verkstjóri óskast fyrir úti- og innivinnu verkamanna á vinnu stöð í Reykjavík. Laun samkvæmt verkstjóra- taxta. Tilboð sendist í pósthólf 289, Reykjavík. Verð hvergi hagsíæðara — Póstsendum KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA, Akureyri, Járn- og glervörudeild. Sími 91-21400. Sí&kMkMÍ', -iL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.