Tíminn - 29.05.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.05.1971, Blaðsíða 15
LAUGARDAGTJR 29. maí 1971 15 TÍMINN Andrés Guðjónsson ráðinn skólasfjóri Vélskóla íslands Andrés Guðjónsson, tæknifræð- ingur, hefur verið skipaður skóla- stjóri Vélskóla fslands frá 1. sept., í stað Gunnars Bjamasonar, er þá lætur af störfum fyrir aldurs sak- ir. Andrés hefur verið vélfræði- kennari við Vélskóla íslands sl. 15 ár. Hann er tænlega 50 ára gamall, fæddur í Hafnarfirði, son- ur Guðjóns Þorkelssonar, vélstjóra. Sveinsprófi í vélsmíði ásamt iðn- skólaprófi lauk hann í Hafnarfirði. Vélstjóraprófi og rafmagnsdeildar- próH frá Vélskólanum í Reykja- vík. í Danmörku las hann við Vél- stjóraskólann í Kaupmannahöfn og lauk þaðan „Den udvidede maskin mestereksamen" Æðsta vélstjóra- prófi Dana og tæknifræðiprófi lauk hann frá tækniskólanum í Odense. Andrés hefur verið vél- stjóri á ýmsum skipum og í síld- arverksmiðju. Hann starfaði um liríð á teikni- stofu Vélsmiðjunnar Héðins h.f. Hóf snemma ltennslu hjá Fiskifé- lagi íslands við mótornámskeið þess. Kennari í mótorfræði við bréfaskóla SÍS og ASÍ frá árinu 1961. í sumarleyfum frá kennslu- störfum hefur hann verið eftir- litsmaður með hvalveiðiskipum Hvals h.f. Hann hefur oft verið meðdómari í sjórétti í Reykjavík. Skipaskoð- unarmaður fyrir American Bureau of Shipping frá árinu 1967. Orlof frá kennslu við Vélskóla fslands sl. vetur, var hann þá við Vélstjóra skólann í Noregi, Svíþjóð og Dan- mörku til frekai’i náms og kýnn- ingar. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast til að leysa af í sumarfrí- um. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. Borgarspítaiinn. fffl w Staða yfirhjúkrunarkonu við slysadeild Borgar- spítalans er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní n.k. Upplýsingar gefur forstöðu- kona Borgarspítalans í síma 81200. Hjúkrunarkonur Reykjavík, 26. maí 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. HÚSEIGENDUR Sliöfum og endurnýjum útihurðir og útiklæðning- ar, notum beztu fáanleg efni. Sími 23347. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA VELADEILD ARMULA 3 SÍMI38900 VELTIR HF ÞAÐ ER KOMIÐ 1 TlZKU AÐ FÁ MIKIÐ FYRIR PENINGANA! Nýkomið í Simca Demparar — gormar — stýrlsendar — spindil- kúlur — kúpiingslager- ar — kúplingsdfckar — kúpl.pressur — hand- bremsuvírar — stýrís- upphengiur— afturljós — olíudælur — vatns- dælur — kúplingsdælur — bremsudælur. BERCUR LARUSSON HF. ÁRMÚLA 32 — SÍMI 87050

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.