Tíminn - 29.05.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.05.1971, Blaðsíða 7
UMJGARDAGUR 29. maí 1971 TÍMINN 7 innar Man, og þar var einnig skóli og kirkja. Mikið er um sjúkdóma í landinu og hreinlæti af skorn- um skammti. Sýfilis er algeng- ur og báru mörg barnanna merki þess sjúkdóms frá fæð íngu. Reynt var að lækna þaa og lóKst í sumum tilfellum, en í öðrum dóu börnin. Starfið á barnaheimilinu var ákaflega skemmtilegt og til-' breytingaríkt og maður fann að það var ekki til einskis. íbúar Fílabeinsstrandar eru um 4 milljónir og ríkismálið er franska. Landið hlaut sjálfstæði 1960 og þá fóru margir Frakk- ar burt þaðan, m.a. flestir kennarar. Komst þá losara- bragur á margt. Landslag er ákaflega faílegt, en loftslag óheilnæmt, rakt, og hitinn kemst yfir 40 gr. C. Kaldast er í febrúar allt niður í 9 gr. Einnig skiptumst við starfs- fólk kristniboðsins á að tala á samkomum, sem haldnar voru fyrir fullorðna fólkið. Stund- um voru börn af heimilinu gef- in og þá fórum við síðar í heimsókn í þoapin, þar sem HESTAMANNA- FÉLAGIÐ FÁKUR KAPPREIÐAR félagsins verða haldnar 2. hvítasunnudag á hin- um nýja skeiðvelli félagsins að Víðivöllum og hefjast kl. 2 e.h. KEPPT VERÐUR í EFTIRTÖLDUM GREINUM: • 250 m. SKEIÐI • 250 m. STÖKKl • 350 m. STÖKKI • 800 m. STÖKKI • 1500 m. BROKKI Auk þess verSur góðhestasýning og keppni í hlýðnisæfingum. VEÐBANKI STARFAR Dregið verður í happdrætti FÁKS að loknum kappreiðunum. Komið og sjáið keppni milli snjöllustu og fljótustu hesta landsins. STJÓRNIN. —i ............................ ................. Frá barneheimilinu skammt frá Man. iaus böm, en ibúarnir hafa ekki tök á að næra böm, sem ekki fá móðurmjólk. Heim ilfð var hluti trúboðsstöðvar á vegum fransks mótmælenda- kristniboðs í nágrenni borgar- I heimsókn í þorpi á Fílabeinsströnd, þau bjuggu. Annars vilja Afríkumenn venjulega ekki gefa börnin og tóku feðurnir eða aðstendur þau aftur þegar dvölinni á heimilinu lauk. Kristniboð KFUM og stúlknaheimili — Síðan fórstu írá Afriku 1964, hvað tók við þegar heim kom? — Ég fór að starfa hjá KFUM úti á landi. Ég ferðað- ist um hélt barnasamkomur og kenndi. Það starf féll mér prýðilega. Nú eru tveir fastir starfsmenn við kristniboðs- starf KFUM, guðfræðingamir Gunnar Sigurjónsson og Bend- ikt Arnkelsson. — Og þá fórstu að staria á stúlknaheimilum? — Já, ég var einn vetur í Hlaðgerðarkoti, sem er heimili og skóli fyrir stúlkur, sem búa við erfiðar heimilisaðstæður eða eru úr uppleystum fjöl- skyldum. Síðan var ég annan vetur á svipuðu heimili í Sviss, en tvo undanfarna vetur stjórnaði ég heimili í Sólheim- um fyrir stúlkur 13—15 ára, sem voru að ljúka skyldunámi hér í Reykjavík en höfðu áður verið í Illaðgerðarkoti. Þetta heimili var ekki starfrækt í vetur. — Er crfitt að stjóma slíku heimili? — Nei, það gekk ágætleg-i, enda höfðu stúlkumar áður fengið gott kristið uppeldi í Hlaðgerðarkoti. Stúlkurnar voru í Langholtsskóla og komu sér þar vel og fengu gott orð. f fyrstunni fannst skólafélög- unum einkennilegt að þær skyldu allar búa á sama stað én það gleymdist íljótlega eða þótti ekki merkilegt lengur. Stúlkurnar fóru heim um helg- ar og skruppu einnig stund- um heim dagstund ef þær vildu. Þær voru oftast fegnar að fara heim og fegnar að koma aftur. Sumar af þessum stúlkum vora dálítið tauga- veiklaðar, og þeim öllum var mjög mikilvægt að búa við reglusemi hvað svefn og mál- tíðir snerti. — Voru ekki mikil viðbrigði að koma heim frá Afríku og fara að staría hér? — Jú. Starfið í Afríku var sérslaklega skemmtilegt og auðugt, þótt það væri erfiðara og meira að gera en að vinna hér heima. Lífið þar er líka svo miklu náttúrulegra, hér er maður miklu háðari bæði vegna veðurfars og annarra að stæðna. En störf mín hér hafa einnig verið mjög skemmlileg, og ég hlakka til að rfnna hér við mæðraheimilið. Það eru öll störf skemmtileg, sem fela í sér að maður umgengst fólk. S.J. saumavél framtíöarinnar Nýr heimur hefur einnig opnazt yður með Singer 720 gerðinni, sem tæknilega hæfir geimferðaöldinni. Sjálfvirk spólun. * Öruggur teygjusaumur. :|: Stórt val nýrra nytjasauma. Innbyggður sjálf- virkur hnappagatasaumur. :h Keðjuspor. Á Singer 720 fáið þér nýja hluti til að sauma hringsaum, 2ja nala sauma, földun með blindsaum og margt fleira. Sölu og sýningarstaðir: Liverpool Laugaveg 20, Domus Laugaveg 91, Gefjunn Iðunn Austurstræti 10, Dráttarvélar Hafnarstræti 23, Rafbúð SÍS Ármúla 3 og kaupfélög um land allt. Tökum gamlar vélar sem greiðslu upp I nýjar. Singer 237. Singer 437.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.