Tíminn - 02.06.1971, Side 1
ISRA
K3Bil-
skápar
30>fuctj£&cUtj»£**xJiu áL£
120. tbl.
ALLT FYRIR
BOLTAÍÞRÓTTIR
Sportvöruverzlun
tNGÓLFS ÓSKARSSONAR
Klapparstíg 44 - Sími 11783.
55. ái«g.
Halldór E. Sigurðsson í sjónvarpsumræðunum í gærkvoldc
FRAMSÓKNARFLOKKURINN
HAFNAR GENGISLÆKKUN
sem lausn í efnahagsmólunum, og tekur ekki
þátt í að leysa vandann á kostnað þeirra, sem
minnst mega sín
TK-EJ-Reykjavfk, þriðjudag.
$ í stjórnmálaumræðvnum I sjónvarpssal í kvöld lýsti
Hatldór E. Sigurðsson því yfir, að Framsóknarflokkurinn
myndi ekki standa að gengislækkun sem úrræði við iausn
efnahagsvandans í haust. Gengislækkunarstefnan hefði
gengið sér til húðar. Framsóknarflokkurinn teldi óheið-
arlegt að halda því fram, að ekki þyrfti að taka erfiðar og
vandasamar ákvarðanir, en Framsóknarflokkurinn myndi
ekki standa að gengislækkun scm lausn í efnahagsmálum,
því að það þýddi að leysa vandann á kostnað þeirra, sem
minnst mega sín.
$ Jón Skaftason benti á það, að um 2S00—3000 milljón
króna verðhækkunaröldu er haldið fastri í hagkerfinu með
niðurgreiðslum, frestun kaupgreiðsluvísitölu og breyttum
útreikningi vísitölunnar. Þessu til viðbótar komi svo nýtt bú-
Togarían sökk 39 múar
fró lottdi með um 150
torni af olíu ittttunborðs
Lokunartími sölubúða fyrir borgarstjórn á morgun:
OPIÐ TIL 22 Á ÞRIÐJU-
DÖGUM 0G FÖSTUDÖGUM?
nauai, nœiMvdinr yinibad fJ|V/liU!»TUIIOd Oy Tlyir
Þetta væru ,staðreyndir, sem vi2
vöruverð í
kaupgjaldssamningar.
væri að etja eftir 1. september.
Einar Ágústsson var fyrstur
ræðumanna Framsóknarflokksins
á Framboðsfundinum í kvöld, og
gerði hann í stuttu máli grein fyr-
ir helztu stefnu- og baráttumálum
Framsóknarflokksins.
Einar Agústsson sagði m. a.:
Hugsum okkur sem snöggvast að
maður, sem hefur dvalið erlendis
undanfarin svo sem 15 ár og ekk-
ert frétt héðan allan þann tíma,
væri nú kominn heim og farinn
að fylgjast með kosningaræðun-
um. Ymislegt mundi þessi maður
heyra. Til dæmis mundi hann
heyra fulltrúa Alþýðuflokksins og
Sjálfstæðisflokksins keppast við
OÓ—Reykjavík, þriðjudag.
ísfirðingum létti í gær, er brezki
togarinn Cesar var dreginn út úr
höfninni og út Djúpið. En það
tókst náttúrlega ekki betur en
annað við strand og björgun þessa
vandræðaskips, því norska björg-
unarskipið, sem dró togarann,
missti hann niður í Djúpið 39 sjó-
mílur vestur af Látrabjargi, og
þar liggur dallurinn nú með rúm-
lega 150 lestir af svartolíu innan-
borðs. Liggur skipið í Víkuráli.
Ekki liggur fyrir livort íslend-
ingar eiga skaðabótakröfu á eig-
endur eða tryggingafélag togarans
vegna olíumengunar, sem óhjá-
kvæmilega hlýtur að verða fyrr
eða síðar, þegar járnið í gcym-
unum tærist.
Varðskipið Þór fylgdist með
norska skipinu og togaranum sem
það dró út á fiskimiðin. Þegar
dallurinn sökk var gerð nákvæm
staðarákvörðun, og er það hið
eina sem íslenzk stjórnvöld hafa
gert í þessu máli, fyrir utan að
tilkynna viðkomandi aðilum. að
það sé óæskilegt, að togarinn
tærist upp í ísafjarSardjúpi. Tog-
arinn liggur á 65, 47,2 gr. norð-
ur breiddar og 25,56 gr. og
mín. vestur lengdar. Er þetta
um 39 sjómílur vestur af Látra-
bjargi.
KJ—Reykjavík, þriðjudag.
Á fimmtudag verður tekin fyr-
ir í Borgarstjórn Reykjavíkur til-
laga að samþykkt uni afgreiðslu-
tíina verzlana í Reykjavík, og er
aðalinntak þeirrar tillögu að
verzlanir skuli vera opnar virka
Jaea kl. 8—18- en 4 hriði <iög-
Til stóð að sökkva skipinu að
minnsta kosti 100 sjómílur frá
landi. Var dæla um borð í togar-
anum og átti að halda honum fljót
andi, meðan verið var að draga
hann frá landi, en dælan bilaði
Framhald á bls. 10.
um og föstud. skuli hcimilt að
hafa opið til klukkan tíu á kvöld-
in. Á laugardögum skulu verzlan-
ir vera opnar til tólf á liádegi.
í samþykktinni er gert ráð fyr-
ir að hafa megi verzlanir lengur
opnar í desember, og einnig er
gert ráð fyrir að opna megi fyrir
klukkan átta á morgnana. Af-
greiðslutími mjólkurbúða skal
vera sá sami og annarra búða.
Söiulurnar og sambærilegir
sölustaðir mega, samkvæmt sér-
stökum leyfum vera opnir til hálf
tólf á kvöldin, og skulu söluturn-
Framhalo á bls. 10.
að lýsa þeim feikna áhuga, sem
þessir flokkar hafa á því að koma
tryggingamálum landsmanna í við-
unandi horf.
Sá nýkomni hlyti að álykta, að
þarna væru stjómarandstæðingar
að tala, menn, sem hefðu langtím-
um saman verið alveg áhrifalausir.
Og mikið held ég að þessi nýi vin-
ur okkar hafi orðið hissa, þegar
hann komst að því, að þama töl-
uðu reyndar þeir menn, sem hafa
haft þessi mál með höndum und-
anfarin 12 ár, ráðið þar einir öllu
og strádrepið hverja einustu um-
bótatillögu, sem fram hefur kom-
ið.
En fleira mundi komumanni án
efa þykja furðulegt í málflutningi
þeirra fóstbræðra.
Þegar talið berst til dæmis að
Framsóknarflokknum, er það að-
allega tvennt, sem þeir finna hon-
um til foráttu.
Annars vegar að hann hafi enga
stefnu, og hins vegar, að hann
flytji svo mörg þingmál, að til
vandræða horfi.
Nú er það alkunna, að ein helzta
leið stjórnarandstöðuflokka til að
gera grein fyrir stefnu sinni er ein
mitt að breyta henni í þingmáL
Þetta hefur Framsóknarflokkur-
inn gert og það er alveg rétt, að
hann hefur verið mikilvirkur við
það, til dæmis á síðasta AlþingL
að flytja mál, og hann hefur gerl
Framhald á bls. 2.