Tíminn - 02.06.1971, Page 5
il nm
MWVIKUDASUR S. jfiní 1971
TIMINN
MEÐ MORGUN
KAFFINU
— Hva'ð gerir pabbi þinn?
— Hann er dóraari.
— Sakadómari?
— Nei, knattspyrnudómari.
öldru'ð piparmey: — Það er
hræðilegt, hvað öllu er stolið og
rænt nú á dögum. Öllu hafa þeir
rænt og rupla'ð frá mér, en mig
— mig sjálfa skilja þeir eftir!
— Heyrðn, pafcbí. Þegar við
Pétur gjftam okkur, fæ ég þá
píanóið?
— Hm. Jú, píanóið skaltu fá.
En ég ráðlegg þér að láta Pétur
ekki vita neitt mn það, fyrr en
eftrr að þið erað gift.
DENNI
Allt í lagi, dúkurinn þolir
oliu, sýrur, vatn og brcnnur
. . A , . _ ekki, en hveruig endist hann
DÆMALAUb I fimm ára dreng?
Jæja, já, þér viljið giftast
ðóttur minni, ungi maður? Þér
vitið, að hún er vön að fá allt,
sem hún bendir á?
Já, í þetta skipti bendir hún
sem sé á mig.
Nöldursöm kona keypti tvö
bindi handa manni sínum. Morg-
uninn eftir, þegar hann kom til
morgunverðar, var harrn með
annað bindið.
— Já, maður mátti svo sem
vita það, hvein í frúnni. — Hitt
hefur náttúrlega ekki verið
nógu gott handa þér!
Ritdómur: I bókinni er margt
gott og margt nýtt. Gallinn er
aðeins sá, að það góða er ekki
nýtt og það nýja er ekki gott.
Dýrasta fiðla heims verður
til sölu hjá Sotheby i London
næstu daga. Þetta er Stradivari-
usarfiðla frá 1721, og verður
hún sennilega seld fyrir minnst
5,3 milljónir króna, en það er
það verð, sem síðasta Stradi-
variusarfiðla, sem seld var, fór
á. Reyndar er reiknað með að
töluvert hærra verð fáist fyrir
þessi fiðlu, en 5,3 milljónir
verða scm sagt lágmarkið.
Menn beita ýmsum brögðum
til þess að vekja á sér athygli
á kvikmyndahátíðunum í Cann-
es. Þessi mynd er af Christinu
Lindberg, sænskri stjörnu, sem
við birtum raunar mynd af hér
um daginn, með fráhneppta
blússu. En hún gerði gott bet-
ur en að hneppa frá sér blúss-
unni, eins og á þessari mynd má
sjá. Christina er hér að reyna
rð draga athyglina að kvikmynd,
— ★ — ★ —
Danskurinn gerir það ekki
endasleppt við klámið. Næstu
daga verður opnuð í Kaup-
mannahöfn sannkölluð klám-
höll. Maður er nefndur Leo
Madsen og er hann titla'ður
„Pomo-kongen“ í dönskum
fjölmiðlum. Gefur hann út
fjölda blaða, framleiðir kvik-
myndir og á sölubúðir, og er
framleiðslan og söluvarningur-
inn allt klám. Er Madsen þessi
orðinn vellauðugur, enda geng-
ur bissnissinn vel.
Nú er liann búinn að kaupa
fjögurra hæða stórhýsi við að-
alverzlunargötu Kaupmanna-
hafnar, Sti-ikið. Þar er verið a'ð
innrétta verzlunarhúsnæði,
kvikmyndasali, leiksvið og yfir-
leitt allt það, sem tilheyrir
klámgróandanum í Danmörku.
IÞegar viðskiptavinirnir koma
inn í dýrðarhöllina taka brjósta
berar stúlkur á móti þeim og
leiðbeina þeim um húsið. eða í
þær deildir, sem hver viðskipta
vinur hefur helzt áhuga á að
koma í, hvort sem það er verzl
un, kvkmyndasalur, þar sem
J sýndar verða i hæsta máta ósið-
J legar kvikmyndir, eða í leik-
\ húsið.
\
\
Madsen segir, að það sé tími
sem hún kemur fram í og nefn-
ist „Rötmánad“ á frummálinu.
Christina kom svífandi af himn-
um ofan á uppstigningardag og
lenti í Cannes. Farartæki henn-
ar var þyrla. Á jörðu niðri biðu
hennar um fjörutíu Ijósmyndar-
ar, sem lögðu mikla rækt við
að mynda hana í bak og fyrir.
Vonandi vekur kvikmyndin verð
skuldaða athygli, þcgar að því
kemur að sýna hana á hátíðinni.
— ★ — ★ —
til kominn aö klámið fái sinn
rtrðulega sess í borgarlífinu.
Það sé liöin sú tíð, þegar áhuga
samir viðskiptavinir þurftu að
kaupa varninginn í skítugu hús-
næði við enn skítugri hli'ðar-
götur. Ifú skartar klámhöllin
innan um virðulegar verzlanir,
þar sem skilti á dyrunum sýna
að hirðin verzli við viðkomandi
fyrii-tæki, og Heilagsandakirkj-
an er skammt undan.
— ★ - ★ -
Aður en langt um líður verða
teknar í notkun jámbrautir í
Sovétríkjunum, sem fara með
jafnmiklum hraða og flugvélar
gera, að því er Aleksandcr Al-
eksejev verkfræðingur telur.
Járnbrautimar verða ekki að-
cins miklu hraðskreiðari en
þekkzt hefur til þessa, heldur
munu þær einnig geta klifið
enn meiri bratta, en verið hef- ,
ur um jámbrautir.
— * - ★ —
Næststærsta borg Sovétrikj-
anna, Leningrad, sem reist er á
um 100 smáeyjum í óshólmum
Nevas, við Finnska flóann, færr
ist stöðugt nær ströndinni. Til
dæmis er nú verið að skipu-
leggja nýtt íbúð'arhverfi í norð-
vestanverðri borginni, og mun
það rísa á nýjum uppfylling-
um. Fram til ársins 1975 verða
reist íbúðarhús á þessu svæði,
um hálf milljón fermetrar að
stærð. Til þessa hefur verið
fyllt upp svæði í sjó fram, sem
or um 500 hektarar að flatar-
máli, og áætlanir eru til um
enn meiri aukningu á þessu
sviði.
★ - ★