Tíminn - 03.06.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.06.1971, Blaðsíða 4
TIMINN RIIÐVIKUDAGUR 2. júní 1971 10 kosningaskrifstofur B-listans í Reykjavsk Framsóknarflokkurinn hefur opnað kosningaskrifstofur í Reykja- vík fyrir öll 10 kjörsvæðin. Verða skrifstofurnar opnar daglega fram að kjördegi frá kl. 2—7 og 8—10. Skrifstofurnar eru á eftirtöldum stöðum: 1. Fyrir Arbæjarskóla að Hraunbæ 102. Símar: 85780 og 85785. 2. Fi'rir Breiðholtsskóla að Fomastekk 12. Símar: 85480 og 85488. 3. Fyrir Breiðagerð'sckóla að Grensásvegi 50. Sími: 85440. 4. Fvrir Langholtsskóla að Langholtsvegi 51. Símar: 85044 og 85950. 5. Fvrir Álftamýrarskóla að Grensásvegi 50. Sími: 85441. G. Fvrir Laugamesskóla að Skúlatúni 6. Símar: 25013 og 25017. Fvrir S’ómannaskóla 3* Skiílati'mi fi. Si'mar. ocpss ino*??). Fvr'r Ansturbæjarskóla að Skúlatúni fi S'mar: 10900 og 10940. Fvrir ðliðbæjarskóla að Hringbraut 30. S’mar; 12154 og 24480. Fyrir Melaskóla að Hringbraut 30. Símar: 1212fi nrr ?Aávn. 7. 8. 9. 10. A Upnlvsingar nm utankiörfundarkosoinwu eru í síma 25011. A Upp’vsingar nm kiörskrá oru í síma 25074. • Kosningastióri er í síma 25010. Stnðningsfó'k Framsóknarflokksins er b°ðið að hafa samband við kosningaskrifstofurnar sem fyrst. Kosningaskrifstofur B-listans utan Reykjavfkur Borgames: Borgarbraut 7, sími 7395 ísafjörðtir: Hafparstræti 7 simi 3690 Suðureyri Súgandafirði. sími 6170 Sauðárkrókur: Suðurgötu 3, simi 5374 Akureyri: Hafnarstræti 90. símí 21180 Húsavfk: Garðastræti 5. simi 41392 Egilsstaðir: Laufási 1, sími 1222 Selfoss: Eyrarvegi 15, sími 1247 Kópavogur: Neðstutröð 4, simi 41590 Hafnarfíörður: Strandgötu 33 sími 51819 Keflavík: Austurgötu 26, sími 1070. Framboðsfundir í Norður- landskjördœmi vestra Framboðsfundir í Norðurlandskjördæmi vestra verða sem hér segir: Skagaströnd fimmtudag 3. júní. Blönduósi föstudag 4. júní. Hofsósi laugardag 5. júní. Miðgarði sunnudag 6. júní. Sauðárkróki miðvikudag 9. júní. Siglufirði fimmtudag 10. júní Fundirnir hefjast kl. 8.30 e. h., nema Hofsósfundurinn, sem hefst kl. 2 og fundurinn í Miðgarði, er hefst kl. 3. Héraðsmót Framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi Héraðsmót Framsóknarmanna í fíeykjaneskjördæmi verður haldið í hinu nýja æskulýðs- og félagsheimili Seltjarnarness, laugardaginn 5. júní 1971 og hefst kl. 21,00. D a gs k r á: Ávarp. Jón Skaftason alþingismaður. Sænska óperusöngkonan Susanne Brenning syngur með undirleik Carls Billich. Dansparið Henný og Örn skemmta. Dans. Trfó Guðmundar leikur og syngur til kl. 2,00 Aðgöngumiðar fást á kosningaskrifstofu flokksins í Reykjanes- kjÖrdæmi og hjá formönnum frnmsóknarfélaganna. Framsóknarfélag Seltjarnarness. CERTINA-DS ■ I \ Jltk *!/ ~ ~~ ^' * VANDIÐ VALIÐ VELJIÐ C E R T I N A Sendum qegn póstkröfu GUÐMUNDUP ÞORSTEÍNSSON GuIIsmiður. Bankastræti 12 PfPULACNIR STILLJ HITAKERFl Lag'æri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Skipti nita Set á kerfið Uaníoss ofnventia. ( . ■ SÍMI I704L GALLABUXUR 13 oz no. 4—6 kr 220. — 8—10 kr 230- — 12—14 kr 240. Fullorðinsstærðir kr 350, Sendum gegn póstkröfu. Litli Skógur Snrrrabraut 22. Sími 25644 * i 'b jv J m 5 .1 i ' sSB m iO u ‘í jy fG • > \ * , i _ Lárétt: 1) Get sjálfur 5) Uðað 7) Ath. 9) Fjöldi 11) Röð 13) Afloga 14) Eðalsteinn 16) Hætta 17) Tala 19) Drcngstaula. rossgata Nr. 815 Lóðrétt: 1) Bók 2) Fersk 3) Léttir 4) Kynja 6) Fótaveika 8) Sveig 10) Viðburður 12) Vökvi 15) Tölu 18) Keyri. Lausn á krossgátu nr. 814: Lárétt: 1) Tindar 5) Nót 7) E1 9) Taka 11) Gal 13) Ren 14) Akas 16) Na 17) Stinn 19) Stunda. Lóðrétt: 1) Tregar 2) NN 3) Dót 4) Atar 6) Banana 8) Lak 10) Kennd 12) Last 15) STU 18) In. KOSNINGAHAPPDRÆTTI FRAMSÚKNARFLOKKSINS Vegna Alþingiskosninganna, scm fram fara 13. þ. m., hef ur Framsóknarflokkurinn efnt til happdrættis. til að mæta þeim óhjákvæmilega kostnaði. sem þær hafa í för með sér. Útdráttur í happdrættinu fer fram þann 21. júní nk., og er verð- mæti vinninganna rúmi 790 þúsund krónur, en vinningarnir f happdrættinu eru þessir: Opel Ascona bifreið. eða dráttarvél, að verðmæti 345 þús. krónur. Húsvagn. Sprite. 144,600 krónur. Sunnuferðir til Mallorca. fjórir vinniogar fyrir tvo og fjórir fyrir einn. Samtals um 215.000 krónur. Verð miðans er 100 krónnr. Miðar hafa nú verið sendir til nmhoðsmanna og einstaklinga nm allt land og eru m-nn vinsamlega hvattir til góðrar hátttöku. Það er stefnu og störfum flokksins ómetanlega mikil virði, að geta trevst á fvltrismenn sína til styrktar sér i fjáröflun sem öðrn. Mnnnm. að margar hendnr vinna létt verk. Skrif'-fnfa hanndrfettísins. Hrinffbraut 30. er opin daglega á sama tíma og knsninn'nskrifstofumar. Einnig er tekið á móti skilnm á afgreiðslu Tímans. Bankastræti 7, á afgreiðslutfma blaðsns. Þar eru einnig seldir miðar í lausasölu. Keflavík - Su5urnes Skrifstofa Framsóknarfélaganna i Keflavík er að Austurgötu 26, sími 1070. Opið frá kl. 10 til 22. Stuðningsfólk B-listans á Suðurnesjum! Vinsamlegast hafið band við skrifstofuna sem fyrst. Stuðningsfólk B-listans á Vestfjörðum Kosningaskrifstofan á ísafirði er að Hafnarstræti 7 — 4. hæð ■ sími: 3690. Skrifstofan er opin frá kl. 9—19. -—-7 KÓPAVOGUR Kosningaskrifstofa B-listans er að Ncðstutröð 4, sími 41590. Skrif stofan er opin frá kl. 13,30—22,00. Allt stuðningsfólk B-listans, búsett f Kópavogi. er vinsamlegast beðið að hafa samband yið skrifstofuna við fyrsta tækifæri. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. FRAMBOÐSFUNDIR í REYKJANESKJÖRDÆMI Sameiginlegir framboðsfundir frambjóðenda í Reykjaneskjör- dæmi fyrir Alþingiskosniingarnar 13. júnf næstkomandi, verða haldnir á eftirtöldum stöðum i kjördæminu: Miðvikudaginn 2. júnf i Stapa. Njarðvíkum, kl. 20:30. Laugardaginn 5. júní í Bæjarbíói, Hafnarfirði, kl. 14:00. Miðvikudaginn 9. júní í Víghólaskóla, Kópavogi. kl. 20:30. Frambjóðendor.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.