Tíminn - 03.06.1971, Blaðsíða 11
íggnnr?«íi-ii,'-i
WMMTUDAGUR 3. júnf 1971. "- -----— _ TIMINN 11
Áskorendamótið
Emvígið: Fischer - Tainianov
Eins og þegar er komið fram
f fréttum vann Fischer biðskák-
lna úr 5. umferð eftir skamma
viðureign og hefur nú hlotið þá
ótrúlegu útkomu, 5 vinninga gegn
engum. Þarf að sjálfsögðu ekki
að gera því skóna, að þetta er
algjörlega vonlaus aðstaða fyrir
Taimanov, og nánast formsatriði
að ljúka einvíginu. Er engu Mk-
ara en Fischer hafi í hyggju að
ganga svo frá andstæðingi sínum,
að ekki standi steinn yfir steini
og þarf ekki að orðlengja það,
að slíka útreið hef/ar enginn sov-
ézkur skákmaður hlotið frá upp-
hafi vegar. Verður fróðlegt að
fylgjast með því, hvort Fischer
hefur sama háttinn á, er hann
gengur til leiks við næsta and-
stæðing sinn, en hann verður
kunningi vor, Bent Larsen.
Við skulum nú Mta á 4. skák-
ina í þessu einvígi, en hana
leiddi Fischer til sigurs í snotur-
lega tefldu endatafM.
Hv.rRobert Fischer
Sv4 Mark Taimanov.
Sikileyjarvörn.
Le4 c5
2. RfS, Rc6
3. d4 exd4
4. Rxd4 Dc7
5. Rc3 e6
6. g3 a6
(f þessari stöðu varð Tal á sú
skyssa í skák sinni við Fischer
í Bled 1961, að leika 6. — Rf6,
og Fischer var ekki seinn að
notfæra sér ónákvæmnina með
7. Rdb5 Db8 8. Bf4 Re5, 9. Be2!
og sv. á enga fullnægjandi vörn
gegn hótuninni 10. Dd4 o.s.frv.)
7. Bg2 Rf6
8. 0—0 Rxd4
9. Dxd4 Bc5
10. Bf4 d6
(10. — Bxd4, 11. Bxc7 leiðir til
mjög erfiðrar stöðu fyrir svart)
1L Dd2
(Fram að þessu hefur jafnan ver-
ið leikið 11. Dd3, en leikur
Fischers er sennilega nákvæmari)
11. — h6
12. Hadl e5
13. Be3 Bg4
(13. — Bxe3 gengur varla vegna
14. fxe3! og svartur getur ekki
valdað d-peð sitt. T.d. 14. — Ke7,
15. Hxf6!).
14. Bxc5 dxc5
(14. — Bxdl gekk ekki vegna
15. Bxd6 o.s.frv. Sömu sögu er að
segja um 14. — Dxc5, 15. Dxd6)
15. f3 Be6
16. f4!
(Nú er hv. búinn að ná frum-
kvæðinu og heldur því til loka
skákarínnar. Hin markvissa tafl-
mennska Fischers í byrjuninni
hefur afhjúpað vissar veilur í
þessu byrjunarkerfi.)
16. —, Hd8
(Að sjálfsögðu er 16. —, O—0
eðlilegasti leikurinn, en hvítur
heldur þá frumkvæðinu með 17.
Dd6!)
17. Rd5, Bxd5
18. exd5, e4
19. Hfel, Hxd5
(Svartur virðist hafa komið ár
sinni vel fyrir borð, en það er að-
eins tálsýn, eins og næstu leikir
hvíts leiða í ljós.)
20. Hxe4t! Kd8
(Hvers vegna ekki 20. —, Kf8?!
Svarið er einfaldlega 21. He8f!
og hvítur er með unna stöðu.)
21. De2, HxHt
22. DxHt, Dd7
(Sv. gat- Mka leikið 22. —, Kc8
en honum finnst öruggara að fara
í drottningakaup Endataflið,
sem nú er komið upp, er auðvit-
að hagstætt hvíti, en það krefst
töluverðrar tækni að færa sér
yfirburðina í nyt.)
23. DxDt, KxD
24. He5, b6
25. Bfl, a5
26. Bc4, Hf8
27. Kg2, Kd6
í " 28. Kf3, Rd7
29. He3, Rb8
30. líd3t, Kc7
31. c3, Rc6
32. He3, Kd6
33. a4, Re7
34. h3, Rc6
35. h4, h5(?)
(Slíka leiki er ávallt erfitt að vega
og meta. Svartur vill koma í- veg
fyrir, að hv. nái að leika 36. h5,
en um leið veikir hann stöðu sína.
Svartur ætti að forðast að stilla
peðum sínum á reiti samHta
biskupi andstæðingsins, enda verð
ur þetta honum að falU.)
36. Hd3t, Kc7
37. Hd5, f5
(37. —, g6 kom einnig til greina,
en sv. hefur hræðzt svarið 38. f5!)
38. Hd2, Hf6
39. He2, Kd7
40. He3, g6
41. Bb5
(Biðstaðan. Hv. stendur greini-
lega betur að vígi, en spurningin
er: „Hvernig verður skákin unn-
in“? Fischer hefur komizt að raun
um við athugun sína á biðstöð-
inni, að skákin er unnin, ef hann
fer i lr ókakaup og getur náð upp
ákveðinni stöðu, þar sem hann
fómar biskupnum fyrir þrjú peð
og fær unnið tafl. Hann sannfær-
ir sig um, að þessa ákveðnu stöðu
HÚSEIGENDUR
Tek að mér aS skafa og
olíubera útidyrahurSir og
annan útiharðvið.
Sími 20738.
getur hann fengið upp, og fyrsta
skrefið er því að fara í hróka-
kaup.)
41. —, Hd6
42. Ke2, Kd8
43. Hd3, Kc7
44. HxH, KxH
45. Kd3, Re7
(Sv. getur ekki komið í veg fyrir,
að hvíti kóngurinn komist til b5.
T.d. 45. —, Kd5 46. Bc4f, Kd6
47. Bf7 ásamt 48. Kc4.)
46. Be8, Kd5
47. Bf7t, Kd6
48. Kc4, Kc6
49. Be8t, Kb7
50. Kb5, Rc8
51. Bc6t, Kc7
52. Bd5, Re7
(Sv. reynir í lengstu lög að
koma í veg fyrir, að hvíti kóngur-
inn komist til a6, en hann fær
ekki hindrað það, er til lengdar
lætur. í rauninni er þetta enda-
tafl aHs ekki svo vandteflt fyrir
hvít, eins og að hefur verið lát-
ið Mggja.)
53. Bf7, Kb7
54. Bb3, Ka7
55. Bdl, Kb7
56. Bf3t Kc7
57. Ka6, RgS
58. Bd5, Re7 j
(58. —, Rf6 leiðir einnig til taps, |
eins og auðvelt ætti að vera að j
sannfæra sig um.)
59. Bc4, Kc6
60. Bf7, Kc7
61. Be8!
(Þar með er hvítur búinn að fá 1
upp stöðuna, sem leiðir til vinn-
ings með biskupsfóm. Sv. er í
leikþvingun og verður að þiggja
fómina, hvort sem honum líkar
betur eða ver.)
61. —, Kd8
62. Bxg6!, Rxg6
63. Kxb6, Kd7
64. Kxc5, Re7
65. b4, axb4
66. cxb4, Rc9
67. a5, Rd6
68. b5, Re4t
69. Kb6, Kc8
70. Kc6, Kb8
71. b6.
Svartur gefst upp.
Vinna við fatapressun
Óskum eftir að ráða tvo starfsmenn við fatapress-
un. Upplýsmgar milli kl. 3—5.
Fataverksmiðjan Gefjun,
Snorrabraut 56.
Laxveiðijörð til sölu
Tilboð óskast í jörðina Stóru-Hvalsá II í Hrúta-
firði. Á jörðinni er íbúðarhús með kjallara, hæð
og risi. Mjög gott beitiland. Góð og mikil laxveiði,
og ennfremur bleikjuveiði í Fiskivötnum. Réttur
. áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna
öllum.
Tilboð óskast send til Haraldar Sigfússonar, Álf-
heimum 44, Reykjavík, þar sem ennfremur má
fá nánari upplýsingar.
SKRIFSTOFUSTARF -
HAFNARFJÖRDUR
Skrifstofumaður óskast til bókhaldsstarfa á bæj-
arskrifstofunum. Umsóknir sem tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyr-
ir 8. júní n.k.
Bæjarritarinn, Hafnarfirði.
F.Ó.
Forskóli fyrir prentnám
Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í 'Iðn-
skólanum í Reykjavík, ef næg þátttaka fæst hinn
9. júní n.k.
Forskóli þessi er ætlaður þeim, er hafa hugsað
sér að hefja prentnám á næstunni og þeim, sem
eru komnir að í prentsmiðjum, en hafa ekki haf-
ið skólanám.
Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans í ?íð-
asta lagi 7. júní n.k. Umsóknareyðublöð og aðrar
upplýsingar verða látnar í té á sama stað.
Hugsanlegir nemendur búsettir eða á námssamn-
ingi utan Reykjavíkur þurfa að leggja fram skrif-
lega yfirlýsingu frá sínu sveitarfélagi um að það
samþykki greiðslu námvistargjalds eins og það
kann að verða ákveðið af Menntamálaráðuneyt-
inu, sbr. 7. gr. laga nr. 18/1971 um breytingu
á lögum nr. 68/1966 um iðnfræðslu.
Skólastjóri.
Tilkynning
Á tímabilinu 1. júní til 15. september verða skrif-
stofur og heildsöluafgreiðslur vorar lokaðar á
laugardögum.
Á sama tíma verður afgreiðslutími aðra virka
daga sem hér segir: Mánudaga og fimmtudaga
kl. 8—12 og 13—18, þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 8—12 og 13—17.30.
Afurðasala S.Í.S.
Plastpokar i öllum stæröiim ni a cTnnrk iTi
- áprentaðir í öllum litum. ■ LAS I r RtlNI I h í