Fréttablaðið - 08.08.2002, Side 20

Fréttablaðið - 08.08.2002, Side 20
Sjónvarpsþættirnir Sex in theCity, sem heita víst Beðmál í borginni á íslensku, eru fínir þættir. Þeir fjalla um fjórar ólíkar vinkonur. Sarah Jessica Parker og stöllur hennar þeytast um götur New York borgar í leit að fötum, partýum og hinu kyninu. Þrír hlutir skipta þær þó meginmáli; álit almennings, skór og karl- menn. Stúlkurnar gera vel í hlut- verkum sínum og það sem meira er, er að þættirnir eru oft og tíð- um afbragðs vel skrifaðir. Það sem mér þykir fyndnast við þá er sú ádeila sem gerð er á kvenfólk og hugsunarhátt þeirra. Það var í það minnsta það sem ég sá og það var það sem mér fannst fyndið. En eftir að hafa rætt um þætt- ina við unnustu mína, vinkonur og kvenkyns vinnufélaga komst ég að því að þær sáu eitthvað allt annað. Fatakaupin og almennings- álitið sáu þær til að mynda ekki sem ádeilu. Einhleypar konur á fertugsaldri er ört stækkandi hóp- ur benti ein mér á og ekki margir þættir sem taka á þeim „vanda“ á svo skemmtilegan hátt. Eftir þessar miklu vangaveltur varð mér ekki um sel. Er ég svona mik- il karlremba? Er engin ádeila fólgin í því að konur kaupi sér föt til að komast yfir sambandsslit? Skiptir álit almennings svona miklu máli? Er þetta svona í al- vörunni? O g það sem verst er. Hvað ætli vinkonur mínar hugsi um mig núna?  8. ágúst 2002 FIMMTUDAGUR 7.00 Evrópumótið í frjálsum íþróttum Bein útsending frá München. Meðal annars verður sýnt frá 110 m grindahlaupi og kringlukasti þar sem Jón Arnar Magnússon keppir. Lýsing: Samúel Örn Er- lingsson. 11.30 Evrópumótið í frjálsum íþróttum Endursýndir valdir kaflar úr út- sendingu frá því í morgun. 13.25 Evrópumótið í frjálsum íþróttum 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Apakóngurinn (1:2) (The Monkey King) Mynd í tveimur hlutum um bandarískan blaðamann sem fer til Kína í fylgd furðuskepna að leita að fornum handritum og lendir í ótrúlegum ævintýrum. Leikstjóri: Peter McDonald. Aðal- hlutverk: Thomas Gibson, Ling Bai, Russell Wong og Ric Young. 21.25 Líf mitt sem Bent (3:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Bob og Rose (1:6) (Bob and Rose) Framhaldsmyndaflokkur um sam- skipti samkynhneigðs manns og gagnkynhneigðar konu sem verða ástfangin, af hvort öðru. 23.10 Af fingrum fram (1:11) Jón Ólafs- son spjallar við íslenska tónlistar- menn og sýnir myndbrot frá ferli þeirra. Gestur hans í þessum þætti er Valgeir Guðjónsson. e. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórs- son. 23.55 Beðmál í borginni (7:48) 0.25 Kastljósið 0.50 Dagskrárlok BÍÓMYNDIR 8.00 Oldest Living Con- federate Widow Tells All 10.00 Down in the Delta 12.00 The Ranger, the Cook and a Hole in the Sky 14.00 Oldest Living Con- federate Widow Tells All 16.00 Seventeen Again 18.00 The Haunting of Seacliff Inn 20.00 Law & Order 21.00 Cagney & Lacey: True Convictions 23.00 The Haunting of Seacliff Inn 1.00 Law & Order 2.00 Seventeen Again 4.00 Follow the River SVT2 BBC PRIME NRK1 DR1 SVT1 18.00 The Sunshine Boys 19.50 Behind the Scenes: The Sunshine Boys 20.00 Pennies from Heaven 21.45 Hearts of the West 23.25 Across the Wide Misso- uri 0.45 The Road Builder 2.25 The Walking Stick TCM DR2 14.10 Perry Mason (30) 15.10 I vulkanens hjerte 15.40 Ude i naturen: Dykning i Grækenland 16.10 EM Atletik 2002 20.00 Made in Denmark: Rus’erne kommer (2:3) 20.30 Hækkenfeldt kobler af (4:8) 21.00 Deadline 21.20 Nat på Frydendal - En slags talkshow 21.50 V5 Travet 22.20 Godnat 12.20 Skuespillerens værktø- jer (1:4) 12.50 Det’ Leth (20) 13.20 DR-Derude direkte med Søren Ryge 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie 15.00 Barracuda 16.00 Olivia - hvoffor hvoffor dit og hvoffor dat (2:5) 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 Vagn hos kiwierne (8:8) (16:9) 17.30 Livet ombord (4:4) 18.00 Hokus Krokus (1) 18.30 Dødens detektiver (9:13) 19.00 TV-avisen 19.25 SportNyt 19.30 Naturens kræfter: Cannibals and Crampons 20.10 DR-Dokumentar - Det første år (2:2) 21.10 Profession: X (4:8) 21.40 Boogie 22.40 Godnat 16.00 EM i friidret 17.50 Cityfolk - et portrett 18.00 Siste nytt 18.10 “Eventyrlandet“ 18.50 Millionloddet - At Home With the Brait- hwaites (3) 19.40 Den tredje vakten - Third watch (17:22) 20.20 Siste nytt 20.25 Rally-VM 2002 20.50 Sommeråpent 22.05 Inside 10.00 Rapport 10.10 Tankar om... 12.30 Hermans bästa historier (5:8) 13.30 Gröna rum 14.00 Rapport 14.05 Sommartorpet 14.50 Tredje makten 15.30 EM i friidrott 16.15 Så såg vi sommaren då 16.30 Tweenies 16.50 Matilda 17.00 Kattungar 17.15 EM i friidrott 17.30 Rapport 18.00 Minnenas television 19.00 EM i friidrott 19.45 Har du hört den förut? 20.00 Århundradets bilder 20.10 Dokument utifrån: Ric- hard Nixons hemliga värld 21.05 Rapport 21.15 För kärleks skull - For Your Love (10:22) 21.40 Tanner - Second Sight (8:10) 22.30 Nyheter från SVT24 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 EM i friidrott 17.15 Norge runt 17.20 Regionala nyheter 17.30 EM i friidrott 19.00 Aktuellt 20.10 Farlig vår 21.00 Vita huset - The West Wing (13) NRK2 SJÓNVARPIÐ 15.00 Undirtóna Fréttir 16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV 18.00 Undirtóna Fréttir 20.03 Net TV 21.03 Meiri Músk 22.00 70 mínútur 23.10 Taumlaus tónlist POPPTÍVÍ Stöð 1 sendir út kynningar Skjámarkað- arinns og fasteignasjónvarp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 6.00 Smart 6.20 Blue Peter Flies the World 6.45 Garden Invaders 7.15 Real Rooms 7.45 Antiques Roadshow 8.15 Battersea Dogs Home 8.45 Vets to the Rescue 9.15 The Weakest Link 10.00 Dr Who: Survival 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple 12.30 Garden Invaders 13.00 Noddy 13.10 Noddy 13.20 Playdays 13.40 Big Knights 13.50 Smart 14.15 Totp Eurochart 14.45 Miss Marple 15.45 Charlie’s Garden Army 16.15 Gardeners’ World 16.45 The Weakest Link 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 2 Point 4 Children 19.00 The Lakes 20.00 Bottom 20.30 Sharks:on Their Best Behaviour 21.30 Paddington Green SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 21.00 HJARTSLÁTTUR Í STRÆTÓ 8. ágúst verður Páll Óskar vakinn og fjallað um gay pride hátíðina sem er framundan. Krakkarnir í sex í strætó þurfa að fá aðstoð hjá fólki í heima- húsi við að leysa þrautirnar sem eru lagðar fyrir þau í kvöld. skrifar um samskipti kynjanna. Kristján Hjálmarsson 6.30 Sommermorgen 8.00 Den berømte Jett Jackson 8.30 EM i friidrett, München 2002 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-TV 16.30 Reparatørene 16.40 Distriktsnyheter og Nor- ge i dag 17.00 Dagsrevyen 17.30 Grønn glede: Ut i nat- urens hage 17.55 EM i friidrett, München 2002 18.55 Sommeråpent 19.00 Siste nytt 19.10 Sommeråpent: med EM i friidrett 20.25 Legenden David Bowie 21.00 Kveldsnytt 21.20 Reparatørene 21.30 Fanget i fortiden (3:3) 22.30 Familiehistorier: Blåmandag (6:6) HALLMARK 17.30 Muzik.is 18.30 Jay Leno(e) 19.30 Jackass (e) 20.00 Two guys & a girl (e) 21.00 According to Jim 21.30 Yes, Dear 22.00 Hjartsláttur í strætó Strætóstjór- arnir Maríkó Margrét og Þóra Kar- ítas verða á fleygiferð á fimmtu- dagskvöldum í allt sumar. Strætó- leikurinn Sex í strætó verður fast- ur liður í þættinum en þar kepp- ast frækin ungmenni um að heilla áhorfendur. 22.50 Jay Leno (e) 23.40 Law & Order (e) 0.30 Law & Order SVU (e) 1.20 Muzik.is Ádeila eða ekki Við tækið 10.00 Bíórásin Angels in the Infield (Englarnir) 12.00 Bíórásin Senseless(Úti á þekju) 14.00 Bíórásin Bowfinger 16.00 Bíórásin Angels in the Infield (Englarnir) 18.00 Bíórásin Evita 20.00 Sjónvarpið Apakóngurinn (1:2) (The Monkey King) 20.10 Bíórásin Senseless (Úti á þekju) 21.00 Sýn Á miðnætti í Pétursborg (Midnight in St. Petersburg) 22.00 Bíórásin Loser (Lúði) 22.00 Stöð 2 Chippendale morðið (The Chippendale´s Murder) 23.25 Stöð 2 Flugvöllurinn (Airport) 0.00 Bíórásin La Tregua (Lognið eftir storminn) 0.00 Sýn Raðmorðinginn (Serial Killer) 1.35 Stöð 2 Fagra veröld (Brave New World) 2.00 Bíórásin Rounders (Fjórir eins) Club Vegas Erotic nig htclub Opið öll kvöld midnight special ÁGÚST ÚTSALA Á horni Laugavegar og Klapparstígs, s. 552 2515. Ágústútsalan er hafin! Atvinna í boði Hársnyrtifólk athugið ! Ný og Glæsileg Hárgreiðslustofa í Grafarvogi með metnað óskar eftir sveinum eða meist. í 50- 100 % starf. Sveigjanlegur vinnutími, góð laun og notalegur starfsandi í fallegu umhverfi. Skoðið vefsíðu okkar! www.stubbalubbar.is Ef þú hefur áhuga vinsamlegast hafðu samband í síma 8996685 eða 5861717 Helena Hólm. Hársnyrtimeistari . Meiri orku? Meiri slökunar? Meira jafnvægis? Betri svefns? Svæðanudd. Reiki heilun. NLP. ÞARFNAST ÞÚ: ÞÁ GÆTI: HJÁLPAÐ ÞÉR! Hafið samband við Arnbjörgu í síma 896-4655 Geymið auglýsinguna! Við óskum eftir blaðberum til að bera út Fréttablaðið í eftirtalin hverfi: Vinsamlegast hafið samband við dreifingu í síma 515 7520, virka daga á milli kl. 10.00 og 16.00. Netfang: dreifing@frettabladid.is 107 Hjarðarhagi 200 Birkigrund Digranesheiði Lyngheiði 225 Lambhagi Miðskógar 270 Aðaltún Lækjartún

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.