Tíminn - 08.06.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.06.1971, Blaðsíða 1
SQ/vöjttctfav&Utís, AJf 125. tbl. ALLT FYRIR BOLTAÍÞRÓTTIR Sportvöruverzlun INGÓLFS ÓSKARSSONAR j Klapparstíg 44 - Súni 11783. — Þriðjudagur 8. júní 197.1 — 55. árg. Eitt mesta stórmál næsta kjörtímabils: Stjórnarflokkarnir vilja semja viö Efnahagsbandalag Evrópu um gagnkvæm atvinnuréttindi Framsóknarflokkurinn vill aðeins semja um viðskiptamál og tollamál % Eitt mesta stórmáL sem íslenzk stjórnvöld munu fjalla um á komandi kjörtímabili, er afstaðan til Efnahagsbandalags Evrópu. Ef Bretland, Nor- egur og Danmörk ganga í Efnahagsbandalagið, eins og nú eru horfur á, verður óhjákvæmilegt fyrir ísland að ná samningum við bandalagið um við- skipta- og tollamál. Um þetta eru allir flokkar sammála, en jafnhliða hafa stjórnarflokkarnir stefnt og stefna að miklu víðtækari tengslum við banda- lagið. Þessu hafa þeir reynt að leyna nú fyrir kosningarnar og því kapp- kostað að hafa sem mesta þögn um málið. Kjósendur mega ekki láta þá þögn blekkja sig. ÞRENNSKONAR TENGSL pllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llll^ 1 Ætlar Jóhann ( ] að játa meS ( 1 þögninni? I Markmið Efnahagsbandalags Evrópu er að gera þátttökulöndin að einni efnahagslegri heild. Ekki aðeins tollar og viðskipta- hömlur milli þeirra eru felldar niður, heldur allar hömlur á fjár- magnsflutningullt .og réttindum tii atvinnurekstrar'bg atvinnu. Ef t.d. ísland gerðist aðili að banda- laginu, fengu þegnar hinna aðild arríkjanna sömu réttindi og ís- lendingar sjálfir, til að reka hér atvinnufyrirtæki og eiga hér land eignir og mannvirki. Samkvæmt stofnsamningi Efna hagsbandalagsins, Rómarsamningn Formennirnir í sjónvarp- inu í kvöld EJRcykjavík, mánudag. Á morgun, þriðjudag kl. 21,20, hefst hringborðsfundur í sjónvarpssal, og er um beina útsendingu að ræða. Þar ræð- ast við þcir Ólafur Jóhannes- son, forinaður Framsóknar- fiokksins, Gjifi Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokksins, — Hannibal Valdimarsson, for- maður Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, Jóhann Hafstein formaður Sjálfstæðisflokksins, og Lúðvík Jósefsson, formaður þingflokks Alþýðubandalags- ins. Frétlamennirnir Magnús Bjarnfreðssnn og Eiður Guðna- 'áon atýra umræðunum. Dag- -krárlok eru óákveðin. um svonefnda, er hægt að tengj- ast því með þrennu móti: Aðild, sem þýðir það, að við- komandi ríki tekur strax á sig allar skyldur, sem felast í stofn- samningi bandalagsins, Rómar- samningnum áðurnefnda. Aukaaðild, sem þýðir það, að viðkomandi ríki fær sérstakan aðlögunartíma til að gerast full- gildur aðili Þetta fyrirkomulag er miðað við þau ríki, sem skemmra eru komin í iðnþróun- inni. Sérstakur samningur við banda lagið um viðskiptamál og tolla- mál, en ekki frekari skuldbind- ingar. STEFNA STJÓRNARFLOKK- ANNA 1961—G2 Afstaðan til Efnahagsbandalags ins var hér mjög á dagskrá á ár- unúm 1961—62, en þó voru um kkeið horfur á, að Bretland, Dan- mörk og Noregur myndu ganga í bandalagið. Af hálfu stjórnar- flokkanna kom það glöggt fram, að þeir vildu, að ísland sækti um aukaaðild. Á flokksstjórnarfundi Alþýðuflokksins, sem var haldinn KJ—Reykjavík, mánudag. Sextíu og fimmmenningarnir sem stóðu að því að sprengja í burtu Miðkvíslarstífluna 25. ágúst í fyrra, sluppu við refsingu í und- irrétti, en verða, dómnum sam- kvæmt að slá saman í málskostnað, verði hann staðfestur óbreyttur í Hæstarétti, því ákæruvaldið hefur 10.—11. febrúar 1962, var það samþykkt að flokkurinn beitti sér fyrir því, að ísland sækti um aukaaðild. Sjálfstæðisflokkurinn gerði hins vegar ekki formlega samþykkt um það. Gylfi Þ. eHla- son, 3?yjólfur Konráð Jónsson og margir aðrir leiðtogar stjórnar- flokkanna lögðu áherzlu á, að samningar við bandalagið yrðu hafnir sem fyrst og birti Mbl. margar skeleggar greinar um það efni. Að ráðum Bjarna Benedikts sonar var umsókn þó frestað, og stóðu málin þannig, þegar de Gaulle lét Efnahagsbandalagið hætta samningum við Breta, en vegna þess hafa samningar um þetta efni frestast í nær árlíug. AFSTAÐA FRAMSÓKNAR- FLOKKSINS Framsóknarflokkurinn tók strax þá afstöðu til þessa máls, að hann hafnaði bæði aðild og auka- aðild að bandalaginu, heldur yrði eingöngu stefnt að því að ná samningi við bandalagið um við- skipta- og tollamál. Því var þá haldið fram af Gylfa Framhaid á bls. 10. áfrýjað dómnum. Dómur í þessu margmenna máli var kveðinn upp í dag, af Halldóri Þorbjörnssyni sakadómara í Reykja vík, en hann fór með málið, þar sem sýslumaðurinn í S-Þingeyjar- sýslu vék sæti í því. Refsingarnið- urfellingin mun byggjast á því, að ekki hafi verið leitað eftir áliti TK-Reykjavík, mánudag. Jóhann Hafstein, formað ur Sjálfstæðisflokksins, hef- ur ekki svarað Tímanum neinu um það, hvort það sé satt, sem Bragi Sigurjóns son, talsmaður Alþýðufl. í tryggingamálum, lýsti yfir E~ á umræðufundinum í sjón- varpinu í fyrri viku, að ~ Sjálfstæðisflokkurinn hefði EE verzlað við Alþýðuflokkinn með tryggingamálin og selt EE lítilfjörlega hækkun á bót- E= um almannatrygginga því = verði, að þingmenn Al- þýðuflokksins styddu í stað- inn það skattfrelsi fyrir hlutabréfaeigendur og fjár- aflamenn, sem lögfest var af stjómarflokkunum á síð- asta þingi. Sjálfstæðisflokkurinn hef ur nú í þessari kosningabar áttu talið það eitt helzta baráttumál sitt, að hækka bætur almannatrygginga, og landeigenda á mannvirkjagerð við Miðkvísl, en framkvæmdin var heimiluð með ráðherrabréfi. Allir 65 mcnningarnir viðurkenndu hlut- deild sína í verknaðinum, en sögð- ust jafnframt telja sig vera í full- um rétti. þar sem stíflan væri ó- lögleg. Verknaður fólksins, sem flest er úr Mývatnssveit, var talinn talið tryggingarnar í mesta ólestri eftir 12 ára sam- stjórn með Alþýðuflokkn- ™ um. Sjálfstæðisflokkurinn , j=E hefur látið í það skína, að S Sjálfstæðisfl. hafi viljað ™ ganga lengra en Alþýðu- ~ flokkurinn og hækka bætur til þeirra, sem mest eru = þurfi fyrir þær, meira en ~ Alþýðuflokkurinn vildi sam EES þykkja. Þögn formanns Sjálfstæð ~ isflokksins við þessum — þungu ásökunum talsmanns == Alþýðuflokksins í trygginga ™ málum, hlýtur því að skoð- E~ ast sem játning. Þannig ™ hafi kaupin gerzt á eyrinni ,|=3 í stjórnarsamstarfinu. Elli- ■== lífeyrir og tryggingabætur ™ hækkaðar óverulega, og ~ skattlagðar að fullu að auki, = en gróði hlutabréfaeigenda gerður skattfrjáls. Að vísu er Styrmir Gunn === Framhald á bls. 10. == varða við 257. grein hegningarlag- anna, en refsing felld niður. Þess má geta í framhaldi af framansögðu, að nú segja Mývetn- ingar að urriðinn sé aftur farinn að ganga í Mývatn, um Miðkvísl, en þeir höfðu fyrir 25. ágúst talið að urriðinn kæmist ekki upp í vatn ið, vegna stíflunnar. ^ÍIIIIillllllillllllllllllllillllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllliIlllllllllillllÍE Dómur í Mið;víslarmálinu: SLEPPA VIÐ REFSINGU — en eru látnir greiða allan málskostnað — dómnum áfrýjað til Hæstaréttar Sjómannadagurinn - sjá frásögn og myndir bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.