Tíminn - 08.06.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.06.1971, Blaðsíða 4
TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 8. júní 1971 Stuðningsfólk B-listans i Utankjörfundarkosning Kiiviendur Framsóknarflokksins, som <-i' vi'rða heima á kjördag eru hvattir til að kiósa sem alira fyrst. í Reykjavík er kosið hjá borparfógeta VONAPSTFÆTT 1 á horni Lækiarcðtn og Vonar- strætis. Rosning fer fram alla virka daga kf 10—12 f h„ 2—6 og 8—10 síðd"gis. Helga daga kl. 2—S. Utan R»vMavíkur er kosið hiá sýshimönnum. bæjarfógetum og hrpprstjórum um allt land og eriondis í íslnnzkum sendiráðum og íslenzknmælandi ræðismönn- "m íslands. Stufíningsfóik B-listans er beðið að tilkynna viðkomandi kosn- inwsskrifctofu nm ifklegt stuðnmgsfólk Fram"óknarfinkksins sem ekki verður heima á kiördag. Skrifstofa flokksíns. Hringhraut 20. veitir aliar unnlvsingar viðvíkjandi utankjörfundarkosningunum. símar- 1B219. 1*180 og 15181. | T.istahékrtefur Framsóknarflokksins er B og skrifa stuðninSs- m°nn flokksins jiann bókstaf á kjörseðilinn þegar þeir greiða atk"æði ut.ankiörstaðar. Kosuisigaúfvarp frá Hvolsvelll Útvarnað verður frá sam°iginiegum framboðsfundi: sem haidinn vprttiir í fóta«eh"itn!iinn Hvotí á Hvn!'V“,,! júní. Útvarpað verður á 1510 kílóriðum eða 198 m°trum. Skesnmtanir Framséknar- manna á Ausfurlandi .•s .'iBÍf ðt/k Éít Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Aust- urlandi efnir til skemmtana á næstunni. — Sú fyrsta verður á Egilsstöðum fimmtudaginn 10. júní. Þá verður skemmtun i Neskaupstað föstu- daginn 11. júní og á Fáskrúðsfirði laugardaginn 12. júní. Dr. Ólafur Ragnar Grímsson flytur ávarp á öllum skemmtununum ásamt fleiri. — Karl Einarsson leikari skemmtir — Tríó Þor- steins Guðmundssonar frá Selfossi leikur fyrir dansi. Framboðsfundir í Norður- landskjördæmi vestra Framboðsfundir í Norðurlandskjördæmi vestra verða sem hér segir: Sauðárkróki miðvikudag 9. iúní. Siglufirði fimmtudag 10. júní Fundirnir hefjast kl. 8,30 e h., nema Hofsósfundurinn, sem hefst kl. 2 og fundurinn f Miðgarði. er hefst kl. 3. Keflavík - Suðurnes Skrifstofa Framsóknarfélaganna i Keflavík er að Austurgötu 26, sími 1070. Opið frá kl. 10 til 22. Stuðningsfólk B-listans á Suðumesjum! Vinsamlegast hafið sam- band við skrifstofuna sem fyrst. Stuðningsfólk B-listans á Vestfjörðum Kosningaskrifstofan á ísafirði er að Hafnarstræti 7 sími: 3G90. Skrifstofan er opin frá kl. 9—19. 4. hæð — KING . JCTfifWOS Einkaumboð: Kristján G. Gislason h.f. Simi 20000 Arinco er flutt með málmamóttök una frá Skúlagötu 55, að Gunnarsbraut 40. — Kaupi þar, eins og áður, alla brotamálma allra hæsta verði. Arinco, S. 12806 og 33821 ' 11 árá" drengúr' óskar 'að komast í sveit, aðeins sem matvinnungur. Er vanur. Upplýsingar í símajl7950, eftir kl. 7 í síma 20397. SVEBT Góður unglingspiltur ósk- ast til aðstoðar, í sveit í sumar. Vinsamlegast hring ið um hádegi að Stúfholti um Mei -Tungu. Magnús Gunnlaugsson. GALLABUXUR 13 oz. no. 4—6 kr 220. — 8—10 kr. 230- — 12—14 kr 240. Fáillorðinsstærðir kr 350. Sendum gegn póstkröfu. Litli Skógur Snnrrabraut 22. Sími 25644 Kosrsingaskrifstofur B-listans utan Reykjavíkur VESTURL ANDSK J ÖRDÆMl Akranesi: Framsóknarhúsinv. Sunnubraut 21, sími 2050. Borgarnesi: Borgarbraut 7, sími 7395. VESTFJARÐAKJÖRDÆMl ísafirði: Hafnarstræti 7, sími 3690. Suðureyri: Sími 6170. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA Sauðárkrókur: Suðurgötu 3, sími 5374. Siglufjörður: Aðalgötu 14, sími 71228. Blönduós: Húnabraut 26, sími 4180 NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA Akureyri: Hafnarstræti 90, sími 21180. Húsavík: Garðastræti 5, sími 41392. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI Egilsstaðir: Laufási 1, sími 1222. Neskaupstaður: Hafnarbraut 4, sími 385. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI Selfoss: Eyrarvegi 15, sími 1247. Hveragerði: Sími 4182. Vestmannaeyjar: Strandvegi 42, sími 1081. REYKJANESKJÖRDÆMI Kópavogur: Neðstutröð 4, sími 41590. Hafnarfjörður: Strandgötu 33, sími 51819. Keflavík: Suðurgötu 26, sími 1070. Garðahreppur: Goðatúni 2, símar 43094 og 43095. Kosningaskrifstofa B-listans Seltjarnarnesi Kosningaskrifstofa B-listans á Seltjarnarnesi er í anddyri íþrótta- hússins. Skrifstofan verður opin daglega kl. 5 — 10 (17 — 22). Sími skrifstofunnar er 25860. 10 kosningaskrifstofur B-listans í Reykjavík Framsóknarflokkurinn hefur kosningaskrifstofur á kjörsvæðun- um 10 f Reykjavík. Skrifstofurnar eru opnar daglega fram að kjördegi frá kl. 2—7 og 8—10. Skrifstofurnar eru á eftirtöldum stöðum: 1. Fyrir Arbæjarskóla að Hraunbæ 102. Símar: 85780 og 85785. 2. Fyrir Breiðholtsskóla að Fornastekk 12. Símar: 85480 og 85488. 3. Fyrir Breiðagerðisskóla að Grensásvegi 50. Sími: 85440. 4. Fvrir Langholtsskóla að Langholtsvegi 51. Simar: 85944 og 85950. 5. Fvrir Alftamýrarskóla að Grensásvegi1 50. Sími: 85441. 6. Fyrir Laugarnusskóla að Skúlatúni G. Simar: 25013 og 25017. 7. Fvrir Siómannaskóla að Skúlatúni 6. Símar: 25085 og 10929. 8. Fvrir Austurbæjarskóla að Skúlatúnj 6. Símar: 10930 og 10940. 9. Fvrir Miðbæjarskóla að Hringbraut 30. Símar: 12154 og 24480. 10. Fvrir Melaskóla að Hringbraut 30. Símar: 12130 og 24480. H Upplýslngar um kiósendur erlendis eru f sima 25011. • Upplýsingar um kjnrskrá eru i sima 25074. • Kosningastjóri er i síma 25010. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er heðið að hafa samband við kosningaskrifstofnmar sem fyrst. '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.