Tíminn - 08.06.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.06.1971, Blaðsíða 8
8 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 8. júní 1971 ★ ÞOTUKEPPNIN — ein af stærri golfkeppnum landsins fór fram um helgina. Þa'ð er Golf- klúbburinn Kcilir í Hafnarfirði, sem sér um þá keppni, en verð- launin eru gefin af Flugfélagi ís- lands, en það gefur verðlaun í einar 5 golfkeppnir á hverju sumri. Leiknar.voru 36 holur, og voru þátttakendur 80 talsins, og sýnir það nokkuð þánn mikla áhuga, sem orðinn er á þessari íþrótt hér á landi. Keppni hinna stóru, þ.e.a.s. þeirra beztu, var að vanda skemmtileg og jöfn. Eftir fyrstu 18 holumar voru þeir Gunnlaug- ur Ragnarsson, GR, og Þorbjörn Kjærbo, GS, jafnir á 79 högg- nm, en Óttar Yngvason, GR, var einu höggi betri — 78. Siðari daginn háðu þeir nokk- uð harða keppni til að byrja með, en er á leið sigldi Óttar fram úr og kom inn sem yfirburða sigur- vegari á samtals 156 höggum. Á eftir honum komu 3 jafnir og urðu þar að heyja keppni um verðlaunin. Þar var Þorbjörn Kjærbo sigurvegari, og hlaut því önnur verðlaunin, en í þriðja sæti varð Hannes Þorsteinsson frá Akranesi og fjórði Gunnlaugur Ragnarsson. 10 fyrstu menn í keppninni hljóta allir „stig í keppninni um, landsliðssætið, og uröu það þess- ÍT: 4. Fimmtudags- mótið fer fram Ottar Yngvason, GR, 78:78 — 156 Þorbjörn Kjærbo, GS, 79:83 — 162 Hannes Þorsteinsson, GL. 80:82 — 162 Gunnlaugur Ragnai’sson, GR, 78:84 — 162 Björgvin Hólm, GK, 82:81 — 163 Einar Guðnason, GR, 84:81 — 165 Júlíus R. Júlíusson, GK, 85:81 — 166 Jóhann Eyjólfsson, GR, 87:83 ^ — 170 Ólafur Bjarki Ragnarsson, GR, 85:87 — 172 Pétur Antonsson, GS, 86:86 — 172 Pramhaid a bls 10 10. jum 4. Fimmtudagsmót FÍRR fer fram 10. júní. Kcppt verður í eftirtöldum greinum: Kl. 18.00: 110 m. grindahlaup, kúluvarp og kringlukast. Kl. 18.45 400 m. hlaup Kl. 18.55 1500 m. hlaup Kl. 19.00: Langstökk kvenna og hástökk. Kl. 19.05: 100 m. hlaup. Ki. 15.15: 4x400 m. boðhlaup kvenna. Landsliðið tiikynnt á morgun Eins og flestir iþfóttaunp- endur vita fer siðari landsleik ur íslands og Frakklands í undankeppni Olympíuleikanna frani í París þann 16. júní n.k. - •Mun íslenzka liðið halda utan n.k. þriðjudag en leikurinn fer fram daginn eftir. Hafsteinn Guðmundsson, „einvaldur" íslenzka liðsins sagði í viðtali við íþróttasíð- una í gær, áð hópurinn sem fer utan verði tilkynntur á mið- vikudaginn, en hann væri nú að bíða eftir leiknum milli Fram og ÍBK, sem fram fer í kvöld. Búast má við að liðið verði skipað svo til sömu mönnum og léku gegn Noregi, nema að Hermann Gunnarsson verð ur ekki með, því að hann má ekki leika í þessari kcppni. — klp. Happa-og glappaaðferð ÍBV naegði ekki gegn KR — KR-ingar sigruðu 1:0, en úrslitin vioru ekki sanngjörn Reykvískir knattspyrnuincnn liafa oft látið þau orð falla, að þeir vorkenni keppinautum sín- um utan af landi, sem tapi leik — því þeir fái slíkar hundskamm- ir þegar þeir komi heim. En þeir scu sjálfir að mestu lausir við slíkt hér í fjölinenninu. Maður fékk líka að heyra það, að Vestmannaeyinga hlakkaði ekki til að koma til Eyja eftir tapið fyrir KR í 1. deild á laugar- daginn. Það fyrsta sem þeir sögðu þegar þeir komu til búning'sklef- anna eftir leikinu var „heldurðu að það vcrð'i gantan að kotna heim eftir þetta?“ Það er víst rétt aö það ler erf- itt a'ð vera frá binum minni stöð- um í slíkum tilfellum, em þess skemmtilegra er þaö þeg.ar vel gengur. Eyjaskeggjar þurfa ekki að skammast sín fyrir sínsi knatt- spyrnumenn, þeir hafa gjálfsagt orðið óánægðir þegar þeir; heyrðu úrslitin úr leik þeirra við^KR, en í þeim leik skeði það, som oft kemur fyrir í íslenzkri knatt- spyrnu, að úrslitin voru eliki sann gjörn. ; l | Getraunaúrslitin: Lokið er 11 leikjum á 21. get- raunaseðli: ÍA — ÍBA 1:0 1 KR — ÍBV 1:0 1 Breiöablik — Valur 2:0 1 Fram — ÍBV (þriðjudag) Álborg — KB 1:4 2 Hvidrove — B 1903 1:0 1 B 1909 — AB 2:2 x Frem — Randers 5:1 1 Köge — Vejle 2:4 2 B 1901 — Brönshöj 1:2 2 Næstvcd — Ikast 3:1 1 AGF — Horsens 3:1 1 Leikurinn Fram — ÍBK fer fram á þriðjudagskvöld og verða vinn ingar í 21. leikviku því ekki kunn ~ '— * miðvikudagskvöld. Neituðu að hefja ieikinn aftur — eftir að búið var að skora hjá þeim mark í Hafnarfirði léku á laugar- daginn í 2. deild Haukar og Scl- foss. Var það nokkuð jafn leikur til að byrja með, bæði liðin áttu tækifæri á að skora en hvorugu tókst það í fyrri hálfleiknum. Þegar í upphafi síðari hálfleiks settu Haukarnir upp mikinn hraða, og með því sprengdu þeir hreinlega Selfyssingana, sem sýnilega höfðu ekki nægilegt út- hald. Þegar 5 mín. voru liðnar af hálfleiknum skoraði Steingrímur Halfdánarson fyrsta mark leiks- ins, og skömntu síðar bætti hann öðru marki við. Því marki mótmæltu Selfyssing ar kröftuglega, töldu að hann hefði lagað knöttinn fyrir sig með hendi. Neituðu þeir að hefja leikinn aftur og stóðu i þrasi við dómarann, sem sendi einn þeirra út af fyrir vikið. Hljóp þá heldur betur í skap þeirra og hófu þeir leikinn og sóttu með miklum krafti. Munaði engu að þeim tæk- ist að skora, en þegar ofsinn rann af þeim, voru þeir gjörsamlega búnir. Isfirðingar flýttu sér um i of Á ísafirði léku á laugardag í 2. deild ÍBÍ og Víkingur. Mikið rok var þegar leikurinn fór frant og stóð vindurinn beint á annað ntark ið. Víkingur lék undan vindi í fyrri hálfleik og skoraði |iá 4 ntörk. Fyrsta mnrkið skoraði Jóhannes Bárðarson, en síðan skoraði I-Iaf- liði Pétursson, tvö mörk í röð. Knötturinn í öruggum höndum Magnúsar Guðmundssonar markvatrðar KR áður on Haraldur „gullskalli" nær til hans. Haukarnir bættu þá vi?i tveim mörkum og voru þau baeði sér- lega falleg — þrumuskot efst í markið. Fyrra markið f skoraði Pálmi Sveinbjörrísson en jþað síð ara Gísli Jónsson. Rétt fyrir hálfleik bætti svo Páll Björgvinsson. við fjórða markinu. Með 4 mörk undir í hálfleik ætluðu ísfirðingarnir að jafna leikinn í síðari hálfleik undan vindinum. cn eins og oft kemur fyrir í slíkum tilfellum, flýtlu þeir sér um of og allt fór i hsmdaskol tim. nteð þcini árangri *að þeir skoruðu ekkert mark. Eyjamenn hefðu i það minnsta átt skilið annað stigið og ef bæði stigin hefðu átt að renna til ann- ars liðsins, hefði IBV frekar átt þau skilið en KR. Miðaö við tækifæri voru Eyja- menn a.mk. nær báðurn stigunum, en knattspyrnar sent þessi lið léku var svipuð. ÍBV sótti mun meir fyrst í leiknum, og átti þá nokkur góð tækifæri, en Magnús Guðmunds- son, ntarkvörður KR. kom í veg fyrir að þau nýttust með mjög góðri markvörzlu. KR-ingar áttu meir í síðari hluta fyrri hálfleiks — án þess þó að skapa sér verti- leg tækifæri. Siðari hálfleikurinn var öllu jafnari, þó átti ÍBV góða spretti í byrjun og i lokin, en meiri yfirvegun var yfir leik KR, þó að oft hafi hún sézt meiri og betri til íslenzkra liða en þá. Fyrri hálfleikurinn var mark- , laus — mikil spörk og engin i mörk. Eyjamenn áttu a.m.k. þrjú góð tækifæri, en Magnús varði í öll skiptin meistaralega vel. KR- ingar áttu tvö nokkuð þokkaleg tækifæri, annað vörðu þeir sjálfir á markteig. en það síðara var skot sem datt ofan á þverslána frá. Jóni Sigurðssyni. í síðari hálfleik byrjuðu Evja, menn með því að ná þungri sóknj. sem endaði með skalla frá Sævaiji Tr.vgg\'asyni í þverslá. og skömmh síðar komst Sigmar Pálmason inn fyrir en skaut yfir. Á 24. mín. leiksins var dæntjd aukaspyrna á Pál Pálmaso|n, markvörð ÍBV, fyrir að hlau pta með knöttinn út fyrir vitateiig. Jón Sigitrðsson tók spyrnuna, |og skaut með tánni í knöttinn, srím þaut í gegnum varnarvegginn |og í markhornið. Heldur dofnaði yfir Eyjamöjnn um við markið, en undir lojcin náðu þeir sér aftur á strik og sójttu þá fast og sköpuðu sér nokjkur tækifæri, en Magnús kom í fveg Framhald á bls. 10. KR-VALUR FIMMTUDAG í kvöld kl. 20.30 leikti á Melavellinum Fram og Kefls tvik í 1. deildarkeppninni í kxiatt- spyrnu. Ætti sá leikur að geta orðið jafn og skemmtile gur, því bæði liðin eru sterk nm þessar mundir. Ekki er þi* að búast við að hann verði ntark- mikill, því bæði eru þau þlekkt fyrir góðan varnarleik, ! og hvorugt þeirra skorar nnikið af mörkum í síntim leikjmm Á fimmtudaginn leikia á Melavellinum KR og Vali tr, en á laugardaginn fara fram 3 leik ir. Á Akureyri leika ÍBiA og Fram, í Keflavík ÍB K og Breiðablik og í Vestmaimaeyj um ÍBV — ÍA. Leikur KR og Vals veríiur að öllum líkindum síðasti ieikur Reykjavíkurfélaganna á j Mela- vellinum í ár, þar sem ILaug- ardalsvöllurinn verður opnað- ur eftir 17. júní. Þó verða nokkrir leikir á Melavc tllinuni í 1. deild í sumar, því hann er „líeimavöllur" Breiðabli Bcs, og á Breiðablik eftir að maeta þar öllum liðnunum nema Valslið- inu, Sem það lék „hebnaleik" við á sunnudaginn. —, klp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.