Tíminn - 08.06.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.06.1971, Blaðsíða 12
12 TIMINN_______________________________ * SVNffpDAQUR 6. júní 1971 Primut 2101 Primut 2220/1120 Primut 2230—12 NÚ ER TlMINN TIL AÐ KAUPA PRIMUS-ÁHÖLD FYRIR SUMARIÐ Umboðsmenn Þórður Sveinsson & Co. h.f. Primut 2118 Primut 2109 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu 1971. Skoðun fer fram sem hér segir: Gerðahreppur: Mánudagur 21. júní Þriðjudagur 22. júní Skoðun fer fram við barnaskólann. Miðneshreppur: Miðvikudagur 23. júní Fimmtudagur 24. júní Skoðun fer fram við Miðnes h.f. Vatnsleysustrandarhreppur: Föstudagur 25. júní Skoðun fer fram við frystihúsið, Vogum. Njarðvíkurhreppur og Hafnahreppur: Mánudagur 28. júní Þriðjudagur 29. júní Skoðun fer fram við samkomuhúsið Stapa. Grindavíkurhreppur: Miðvikudagur 30. júní Fimmtudagur 1. júlí Skoðun fer fram við bamaskólann. Mosfells-, Kjalarnes -og Kjósarhreppur: Föstudagur 2. júlí Mánudagur 5. júlí Þriðjudagur 6. júlí Miðvikudagur 7. júlí Skoðun fer fram við Hlégarð, Mosfellssveit. Seltjarnarneshreppur: Fimmtudagur 8. júlí Föstudagur 9. júlí Skoðun fer fram við íþróttahúsið. Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaðahreppur: Mánudagur 19. júlí G- 1- - 250 Þriðjudagur 20. júlí G- 251- - 500 Miðvikudagur 21. júlí G- 501- - 750 Fimmtudagur 22. júlí G- 751- -1000 Föstudagur Ö3. júlí G-1001- -1250 Mánudagur 26. júlí G-1251- -1500 Þriðjudagur 27. júlí G-1501—1750 Miðvikudagur 28. júlí G-1751—2000 Fimmtudagur 29. júlí G-2001—2250 Föstudagur 30. júlí G-2251—2500 Þriðjudagur 3. ágúst G-2501—2750 Miðvikudagur 4. ágúst G-2751—3000 Fimmtudagur 5. ágúst G-3001—3250 Föstudagur 6. ágúst G-3251—3500 Mánudagur 9. ágúst G-3501—3750 Þriðjudagur 10. ágúst G-3751—4000 Miðvikudagur 11. ágúst G-4001—4250 Fimmtudagur 12. ágúst G-4251—4500 Föstudagur 13. ágúst G-4501—4750 Mánudagur 16. ágúst G-4751—5000 Þriðjudagur 17. ágúst G-5001—5250 Miðvikudagur 18. ágúst G-5251—5500 Skoðun fer fram við bifreiðaeftirlitið, Suðurgötu 8. Skoðað er frá kl. 9—12 og 13—17 á öllum áðurnefnd- um skoðunarstöðum. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild öku9kírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að ljósatæki hafi verið stillt, að bifreiðaskattur og vátrygg ingariðgjald ökumanna fyrir árið 1971 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd eða ljósatæki stillt, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til úr verður bætt. Gjöld af viðtækjum í bifreiðum skulu greidd við skoðun. Vanræki einhver að koma bif- reið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann lát- inn sæta sektum samkv. umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. — Geti bifreiðareigandi eða umráða- maður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að end- urnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera það nú þegar. Eigendur reiðhjóla meö hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að faera reiÖhjól sín til skoöunar. Þetta tilkynnist hér með öllum sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi, sýslumaðurinn í Gullbringu -og Kjósarsýslu, 4. júní 1971. Einar Ingimundarson. Auglýsing SPÓNAPLÖTUR 10—25 mm. PLASTH. SPÓNAPLÖTUR 13—19 mm. HARÐPLAST HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—12 mm. BmKI-GABON 12—25 mm. BEYKI-GABON 16—22 m. KROSSVIÐUR Birki 3—6 mm. Beyki 3—6 mm. Fura 4—10 mm. með rakahcldu limi. HARÐTEX með rakaheldu lími %” 4x9 HARÐVIÐUR Eik 1”, 1—2” Beyki 1”, 1—2«, 2—1/2” Teak 1—V4”, 1—14”, 2»> 2_ Afromosa 1”, 1—14”, 2” Mahogny 1—14”, 2” Iroke 1—14”, 2” Cordia 2” Palesander 1”, 1—14”, 1—14”, 2”, 2—14” Oregon Pine SPÓNN Eik — Teak Oregon Pine — Fura Gullálmur — Álmur Abakld — Beyki- Askur — Koto Am — Hnota Afromosa — Mahogny Palesander — Wenge. FYYRmLIGGJANDI OG VÆNTANLEGT. Nýjar birgðir tcknar heim vikulega. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVAL- IÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121 SÍMI 10600 NOTUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI keypt l.ærra verði en áður hefur þekkzt. William P. Pálsson, HalldórsstaSir, Laxárdal, S.-Þing. NýkomiS í Simca Dcmparar — gormar — stýrisendar — splndil- kúlur — kúplingslager- ar — kúplingsdlskar — kúpl.pressur — hand- bremsuvirar — stýrls. upphengiur - - afturiiós — oliudælur — vatns. dælur — kúplingsdælvr — bremsudælur. BERGUR LÁRUSSON HF. 1 ÁRMÚLA 32 — SIMI 81050

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.