Tíminn - 08.06.1971, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.06.1971, Blaðsíða 2
Ba.na.stys - maður varð undir skurðgröfu Maður á reiðhjóli varð undir skurðgröfu á Vesturlandsvegi s.l. laugardag og beið þegar bana. Var skurðgrafan aftan í vörubíl. Mað- urinn hét Albert Sigurgeirsson 40 ára að aldri til heimilis að Vorsa- bæ 18 í Reykjavík. Lætur hann eftir sig konu og fjögur börn. Slysið var rétt fyrir kl. 5 á laugardag, skammt frá afleggjar- anum að Engi. Albert var á leið upp í Mosfellssveit. Kom bíllinn sem dró skurðgröfuna á eftir hon- um og fór framúr. Bílstjórinn sá hjólreiðarmanninn á vegarkantin- um. Hjólaði hann eins utarlega og unnt var á kantinum. Bílstjórinn telur sig hafa ekið nægilega langt frá honum og sá hann er hjólreið- armaðurinn fór aftur með bílnum AlþýSubandalagið gengur i skóla. Eins og kunnugt er, þá hefur vcr- ið ritað mikið um þörf á aukinni fé- lagsræktun í landbúnaði á undarn- förnum árum. Hafa verið færð rök að því, bæði í Tímanum, í Samvinn- unni og í ræðum þingmanna Fram- sóknarflokksins á þingi, þegar land- búnaðarmál hafa verið til umræðu, að það sem gæti orðið landbúnaðin- um til einna mestra hagsbóta væri meiri nýting láglendisins. Hvað eftir annað hefur verið bent á þá stað- reynd, að víða hagar svo til enn í dsg, að bæirnir eru staðsettir þar, sem áður horfði vel við beit. Bygg- ist þetta eðlilega á því, að býlunum var valinn staður víöast hvar áður en treysta þurfti svo mjög á ræktað land, og áður en vélakostur var fyr- ir hendi, sem gerði slórvinnslu í jarðrækt mögulega. Takmarkað land- rými til ræktunar á gomlum og grónum jörðum, þar sem dýrum fast- eignum hefur verið komið upp, þreng ir eðlilega að, og ekki gott um vik að leysa úr þeim vanda nema finna ræktarland annars staðar. Liggur í augum uppi að með sameiginlegu átaki heilla byggða í félagsræktun, geta þeir sem við þrönga landkosti búa, aukið heyöflunin, án þess að önnur óþægindi fylgi en flutningur á heyinu verkuðu heim til bæjar. Víða er nú að rísa visir að félags- ræktun. þar sem henni verður við- komið, og bændur hafa eðlilega sýnt þessu máli mikinn áhuga. Fyrr- greinda stefnu hafa Framsóknar- menn bent á, hvað eftir annað og stutt, nú siðast í stjórnmálayfirlýs- ingu flokksþingsins um landbúnaðar- mál. án þess að neitt skeði, en Albert mun ekki hafa varazt að bíllinn dró skurðgröfuna og hefur senni- lega beygt inn á veginn of snemma þegar bíllinn var kominn fram úr honum. Grafan var dregin þannig að framhjól hennar voru laus við veginn en þunginn hvíldi á aftur- hjólunum. Rakst maðurinn á ytra byrði hægra framhjólsgröfunnar og missti jafnvægið. Datt hann undir hægra afturhjólið. Skömmu áður en slysið varð, var Albert að tala við mann á hesti á veginum. Höfðu þeir lokið sam- tali sínu og reiðmaðurinn var far- inn burtu. Rannsóknarlögreglan í Reykjavík biður þennan mann að gefa sig fram, og eins önnur vitni scm vera kunna að atburðinum. í niðurstöðum ráðstefnu Alþýðu- bandalagsins í landbúnaðarmálum, sem birtar eru í Þjóðviiijanum á sunnudaginn, sést að þeir Alþýðu- bandalagsmenn hafa lesið sér vel til í skrifum Framsóiknarmanna um fé- laigsræktunina. Þeir taika næstum orðrótt upp úr skrifum Framsóknar- manna eftirfarandi kafla: „Grundvöllur landbúnaðar hér á landi er gras og fóðuröflun í formi heys. Er þvl ljóst að mikill hluti fóð- ursins mun koma af varanlegu túni. Alþýðuibandalagtð telur eðlflegast, að sem mestur hluti vetrarfóðursins sé fenginn á félagslegum grunni, þ.e. fólagsræktun bænda í stórum stil, þar sem samtök bænda eigi ræktun- ina og reki, með þessu móti fengist betri nýting véla og manna. Ein'kum væri slíkt fyrirkomulag heppilegt þar sem land9lag og land- leysi valda því að erfitt er um rækt- un heima á býlunum sjálfum.” A þessum niðurstöðum ráðstefnu Alþýðubandalagsins verður séð, að þeim hefur orðið gott af námsdvöl- inni hjá Framsóknarmönnum. Þeir hafa vitkazt nokkuð. Hitt er svo eftir að vita hvað lærdómurinn tollir lengi í þeim. Hingað til hafa þeir ekki tekið undir við Framsóknar- menn, þegar þeir hafa verið að boða félagsræktunina. Páli Þorsteinsson, alþingismaður, hefur flutt frumvarp um samvinnuræktun á mörgum þing- um. en án árangurs. Og þegar frum- varp hans hefur verið tekið til með- ferðar hefur enginn orðið þess var, að það nyti stuðnings Alþýöubanda- iagsins. Kosningaskrifstofur B-listans í Reykjavík, Skólatúni 6 © Allar aimennar upplýsingar svo og upplýsingar um kjör- skrár eru veittar i síma 25074 © Upplýsingar um þá, sem dvelja erlendis eru í sima 25011. • Kosningastjóri er í sima 25010. © Stuðningsfólk B-listans cr beðið að veita sem fyrst allar upplýsingar. sem að gagni mættu koma, varðandi fólk, sem dveiur utanbæjar, og láta skrifstofuna sömuleiðis vita um þá, sem fara úr borginni fyrir kjördag. TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 8. júni 1971 : ; |||i Seint í gær dag var verið að færa styttuna af Kristjáni kóngi, sem staðið hefur fyrir framan stjórnarráðið við Lækj- argötu. Tók Gunnar ljósmynd- ari Tímans þessa mynd, er kóngurinn var heldur farinn að hallast aftur á bak, en sem betur fer var hann tryggilega bundinn, svo ekki var hætta á að hann hallaðist of langt. BVIálverkasýn- ing framlengd Vegna góðrar aðsóknar hefur verið ákveðið að framlengja sýn- ingn Gylfa Gíslasonar í SÚS-saln- um við Vatnsstíg. Gylfi sýnir þarna aðalíega póli- tískar teikningar og verður opið fram á kjördag 13. júní. LEIDRETTING Sú smávægilega ónákvæmni varð í prófarkalestri mínum af grein- inni um Skjónu og málaferlin, miðdálki á síðari bls., að upphafs- stafur var þar í stað úrfellingar- merkja; átti að vera þannig: .....vafi lék á marki“. Efnislega breytir þetta engu, (nfl. að eyrun hafi verið klippt og rökuð, þar sem „vafi lék á marki“). Þá hefir og misritast „drufsar“ í stað „druss- ar“, í 2 dálki fyrri bls. S.ÓL Magnús sálarháski Ég treysti manndómi Magnúsar og manninn lofaði allstaðar. . Ég kaus hann líka við kosningar, því tungan snjalla og loforð löng það líktist himneskum englasöng. En tímar breytast og mótast menn — þó Magnús heitirðu að vísu enn. Hvort sami maður ?— Nei, sízt er það þitt sálarlíf virðist umpólað. Þú svikur landið og fólkið flest og fáir trúa þér lengur bezt. Þín loforð öll virðast orðin tóm — þitt eðli saurgar hvern helgidóm. Hð| ÉBfjjjMjlllfifrp Nú bölvun fylgi hvert fótmál þér, í faðminn taki þig Lúsífer. Hvert mál þér verði til minnkunar og menn þig forsmái allstaðar. — Það koma bráðlega kosningar — • SJÁLFBOÐALIÐAR Á KJÖRDAG Nú styttist óðum þar til kjördagurinn 13. júní rcnnur upp. Þeir, sem vilja vinna fyrir B-listann á kosningadaginn, eru beðn- ir að hringja til viðkomandi kjöésvæðaskrifstofu og láta skrá sig til starfa. Símanúmer á kjörsvæðaskrifstofunum eru auglýst á þessari sömu síðu í blaðinu. 63 LAXAR KOMNIR ÚR NORÐURÁ f GÆR Enn r;um við með nýjar fréttir frá Norðurá í Borgarfirði. Á há- degi í gær höfðu veiðzt þar 63 laxar. Annar veiðihópurinn við ána, er lauk þar veiðinni á há- degi á laugardag, fékk 21 lax. Hóp urinn sem þá kom, var búinn að fá 4 laxa á hádegi 1 gær, 1 þeirra veiddist á sunnudag og 3 í morg- un. DAVÍÐ SIGURDSSON VAR AFLAKÓNGUR í ÞETTA SINN Davíð Sigurðsson í Fiat, var sá í veiðihóp nr. 2, er mest veiddi. Hann fékk 6 laxn. Stærsta laxinn fékk Július Bjnrn tson, sá var 15 pund, veiddur á maðk á Stokks- hylsbrotinu. Veiðimenn við Norð urá fiska enn mest á maðk og flestir laxarnir, er hópurinn veiddi, fengust við Laxfoss. Sama veðurbliðan er í Borgar- firði og fer vatnsmagn Norðurár nú óðum minnkandi. LAXÁ f KJÓS AÐ FYLLAST — VÆNN LAX f ELLIÐAÁNF I Um daginn skýrðum við frá því að Björn Þórhallsson hefði fyrstur stangaveiðimanna, veitt lax þetta veiðitímabil. Hins vogar vitum vi* f'kkl b n- t'i- -*'ir S''e- urðsson á Núpum nyrðra, sé fyrsti v'’iðim''ðurinn er fær lax á stöng þetta árið. 26. maí s.l. cr S'guiTi ■ var á íiungsv iðum í Laxá í Aðaldal, skammt neðan við Núpabreiðu, fékk hann 12 punda hrygnu á stöngina. Laxinn er sem sé farinn að ganga af fullum krafti í ána, og sama er að segja um aðrar laxveiðiár. í stuttu viðtali í kvöld við Jakob Hafstein framkvæmdastjóra, kom fram að Laxá í Kjós er að fyllast af laxi, og 4 laxar hafa komið í kisturnar í 'liðaánum. Sagði Jakob að laxinn í Elliðaánum virtist vænn. Það er óvenjulegt, að lax gangi svo snemma í árnar. Jakob sagði að þetta benti til þess, að það hefði vorað óvenjuvel á hafinu. laxinn skilaði sér því snemma. — EB Svarthöfði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.