Tíminn - 15.06.1971, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.06.1971, Blaðsíða 2
z TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 15. júní 1971 Reykjavík Á kjörskrá: 50952. Atkvæði greiddu 45.353 eða 89,0%. Atkv.: Þm.: % A-listi 4.468 ( 7.138) 1 (2) 10,1 (17,5) B-listi 6.766 ( 6.829) 2 (2) 15,3 (16,7) D-listi 18.884 (17.510) 6 (6) 42,6 (42,9) F-listi 4.017 1 9,1 G-listi 8.851 ( 5.423+3.520 2 (1+1) 20,0 (13,3 =8.943) +8;6: =21,9) O-listi 1.353 0 3,0 Auðir seðlar og ógildir 598. Þingmenn Reykjavíkur: Af A-lista: Gylfi Þ. Gíslason; af B-lista: Þórar- inn Þórarinsson, Einar Ágústsson; af D-lista: Jóhann Hafstein, Geir Hallgrímsson, Gunnar Thoroddsen, Auður Auðuns, Pétur Sigurðsson, Ragnhildur Helgadóttir; af F-lista: Magnús Torfi Ólafsson; af G-lista-. Magnús Kjartansson, Eðvarð Sigurðsson. Reykjanes Á kjörskrá: 20.800. Atkvæði greiddu 18.183 eða 87,5%. Atkv.; Þm.: % A-listi 2.620 (3.191) 1 (1) 14,7 (21,4) B-Iisti 3.586 (3.529) 1 (1) 20,1 (23,7) D-listi 6.492 (5.363) 2 (2) 36,3 (36,0) F-listi 1.517 0 8,5 G-listi 3.056 (2.194) 1 (1) 17,1 (14,7) O-listi 578 0 3,2 Auðir seðlar og ógildir 314. Þingmenn Reykjaness: Af A-lista: Jón Ármann Héðinsson; af B-lista: Jón Skaftason; af D-lista: Matthías Mathiesen, Oddur Ólafsson; af G- lista: Gils Guðmundsson. -1 .... j ;r .. t Yesturland Á kjörskrá: 7.334. Atkvæði greiddu 6.792 eða 92,6% Atkv.: Þm.: % A-listi 723 ( 977) 0 (1) 10,8 (15,6) B-listi 2.483 (2.381) 2 (2) 37,2 (38,0) D-listi 1.930 (2.077) 2 (2) 28,9 (32,2) F-listi 602 0 9,0 G-listi 932 ( 827) 1 (0) 13,9 (13,2) Auðir seðlar og ógildir 122. Þingmenn Vesturlands: Af B-lista: Ásgeir Bjarnason, Halldór E. Sig- urðsson; af D-lista: Jón Árnason, Friðjón Þórðarson; af G-lista: Jónas Árnason. Vestfirðir Á kjörskrá: 5.677. Atkvæði greiddu 5.057 eða 89,1%. A-listi 464 ( 704) 0 (1) 9,3 (14,9) B-listi 1.510 (1.804) 2 (2) 30,3 (38,2) D-listi 1.499 (1.608) 2 (2) 30,1 (34,0) F-listi 1.229 1 24,7 G-listi 277 ( 611) 0 (0) 5.6 (12,9) Auðir seðlar og ógildir 78. Þingmenn Vestfjarða: Af B-lista: Steingrímur Hermannsson, Bjarni Guð- björnsson; af D-lista: Matthías Bjarnason, Þorvaldur Garðar Kristjáns- son; af F-lista: Hannibal Valdimarsson. Norðurland vestra Á kjörskrá: 5.872. Atkv.-. Þm.: % A-listi 566 ( 652) 0 (0) 11,0 (13,0) B-listi 2.004 (2.010) 2 (3) 39,0 (40,2) D-listi 1.679 (1.706) 2 (2) 32,6 (34,1) G-listi 897 637) 1 (0) 17,4 (12,7) Þingmenn Norðurlands vestra: Af B-lista: Ólafur Jóhannesson, Björn Pálsson; af D-lista: sr. Gunnar Gíslason, Pálmi Jónsson; af G-lista Ragn- ar Amalds. Norðurland eystra Á kjörskrá: 12.549. Atkvæði greiddu 11.510 eða um 91%. Atkv.: Þm.i % A-listi 1.147 (1.357) 0 (0) 10,1 (13,0) B-listi 4.676 (4.525) 3 (3) 41,1 (43,3) D-listi 2.938 (2.999) 2 (2) 25,9 (28,7) F-listi 1.389 1 12,2 G-listi 1.215 (1.571) 0 (1) 10,7 (15,0) Auðir seðlar og ógildir 143+2 vafaseðlar. Þingmenn Norðurlands eystra: Af B-lista: Gísli Guðmundsson, Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson; af D-lista: Magnús Jónsson. Lárus .Tóns- son; af F-lista: Björn Jónsson. Framhald á bls. 14. Stjornarmyndun Framhald af bls. 1. ins, sem ég tel og hef telið, að væri stærsta mál þjóðarinn ar, en í því mörkuðu stjórnar- andstæðingar sameiginlega stefnu. Ég tel það því höfuð- skyldu stjórnarandstæðinga að framfylgja þeirri stefnu. Hitt er svo vitað mál, að í mörg- um öðrum efnum ber margt á milli þessara flokka, en það er ekki nema það sem átt hefur sér stað, og það verður auð- vitað að athuga, hvort það er grundvöllur fyrir slíku sam- starfi. Á þessu stigi er auðvit- að ekkert hægt að segja um það, hvort það sé nokkur raun hæfur grundvöllur fyrir hendi. Þá bendi ég líka á þau ummæli forsætisráðherra, að málið er fyrst og fremst í höndum for- seta íslands, að því leyti, að hann ræður því hvernig hann tekur málið upp, og til hvers hann snýr sér, og um það vit- um við ekkert á þessu stigi málsinsr' og þess vegna er ómögulegt að segja um það á þessu stigi. Þá finnst mér rétt að benda á, að það sé rökrétt að þeir, sem mest hafa unnið á í þess um kosningum og þeir, sem haldið hafa sínu, axli byrðarn- ar saman, en þetta mun allt koma í ljós á næstu dögum, sagði Ólafur að lokum. Jóhann Hafstein forsætisráð herra benti á, í sambandi við væntanlega stjórnarmyndun, að málið væri í höndum forseta íslands og næsti þáttur væri í höndum hans, en Sjálfstæðis- flokkurinn væri reiðubúinn til viðræðna um myndun nýrrar ríkisstjómar. Gylfi Þ. Gíslason menntamála ráðherra sagði að það væri ekki í verkahring Alþýðuflokksins eftir kosningaúrslitin að taka þátt í að stjórna landinu á næstu árum. Ragnar Arnalds formaður Alþýðubandalagsins sagði að í samsteypustjóm gæti enginn einn flokkur fengið allt sitt fram, og átti þá m. a. við að Alþýðubandalagið myndi ekki gera úrsögn íslands úr NATO að skilyrði fyrir stjórnarsetu. Hannibal Valdimarsson, for- maður Samtakanna sagði að hann væri reiðubúinn til við- ræðna um myndun nýrrar ríkis stjórnar, og að það væri eðli- legt að þeir sem mest hefðu unnið á í kosningunum tækju þátt í myndun nýrrar ríkis- stjórnar. Stjórnin fallin Framhald af bls. 1. f Vestfjarðakjördæmi féllu þing mennirnir Birgir Finnsson og Steingrímur Pálsson, en Hannibal Valdimarsson varð kjördæmakos inn, og annar maður á lista hjá honum kemst líka á þing, en það er Karvel ögmundsson úr Bolunga vík. Steingrímur Hermannsson var var kjörinn þar á þing í fyrsta skipti fyrir Framsóknarflokkinn. f Norðurlandskjördæmi vestra tapaði Framsóknarflokkurinn þriðja þingmanni sínum, og varð Ragnar Arnalds (Alþýðubandal.) í þess stað kjördæmakosinn þar. Alþýðuflokksmaðurinn Pétur Pét- ursson forstjóri í Reykjavík komst að úr því kjördæmi sem uppbótar- þingmaður. f Norðurlandskjördæmi eystra var Björn Jónsson kjördæmakjör inn af lista Samtakanna, en Al- þýðubandalagið missti þar mann, og hann kemst ekki að sem upp bótarþingmaður. í Austurlandskjördæmi urðu engar breytingar á kjce-dæmakjörn um þingmönmim. en Helgi Seljan 2. á lista, Alþýðubandalagsins ■ mst afi sem uppbótarþingmaönv. í Suðuriandskjördæmi urðu eng ar breyt.ingar á kiördæmakiörnum oingmönnum hjá flokkunum, og paðan kemur enginn uppbótarþing maður, fremur en úr Norðurlands kiördæmi eystra. Þórarinn Þórarinsson alþingismaöur og frú koma til kjörstaðar i Melaskól- anum, að morgni kjördags. (Tímamynd G. E.) Einar Ágústsson alþingismaður og frú koma út af kjörstað í Sjómannaskól- anum, á sunnudagsmorguninn. (Tímamynd Kári)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.