Tíminn - 15.06.1971, Síða 11
*RIÐJUDAGUR 15. júní 1971
TIMINN
11
i LANDFARt
Að eyða sumarfríinu
á sínu eigin landi
Landfari góður!
Tími sumarleyfanna er haf-
inn. Allir sem mögulega sjá
sér fært að yfirgefa híbýli sín,
læsa þeim og fara á brott.
ferðaskrifstofur auglýsa sumar
leyfisferðir til sólarlanda og
hver flugvélin á fætur annarri
leggur upp frá íslandi, fullar
af íslendingum á leið til dval-
ar í sumarhlýjunni erlendis.
Sumir fara í fyrsta sinn í þessa
sumarleyfisferð, aðrir í annað
sinn og enn fleiri, líklega flest-
ir, hafa farið oft.
Það væri gaman að vita hvað
þeir í síðasttalda hópnum
Vita mikið um sitt eigið land.
Því miður tel ég að það sem
kallast góð þekking, sé ekki fyr
ir hendi. Ég þekki allmarga,
sem stöðugt fara erler.dis, til
Mallorca o.s.frv. í hverju sum
arleyfi og þessi ákafa löngun
þangað suðureftir hefur alltaf
farið í taugarnar á mér. Mér
finnst allt í lagi, að fólk fari til
sólríkra suðurlanda við og við,
en á hverju sumri er allt of
mikið. Að þekkja sitt eigið
land vel hefur ætíð þótt góður
kostur. Sú þekking fæst með
því að ferðast um landið og
skoða það. Þess vegna finnst
mér, að það mætti auglýsa
fleiri og betri ferðir um landið
og beina þannig fslendingum í
sumarfríum inn á það, í stað-
inn fyrir út úr því. — errjoð.
Er útihurdin
ekki bessvirði?
Fýrlr 1700 krónur goium viS gert ótlhúrSina eins og nýfa útlits eSa |afnveí fallegrl. Géstir yíar
munu dást aS hurSinnl á me&an þsir bfða eftir að lokið só upp. Kaupmenn, hafiS þér athugaS/
'falleg hurS aS verzluninni eykur ánœgju yiSskiptavina og eykur soluna. Mörg fyrirtœki og oin*
staklingac hafa notfœrt sðr okkar þjónustu og bcr öllum saman um ágœti okkar vinnu og al*
tnenna ánœgju þeirra er hurðina sjá. HringiS strax f dag og fáið nánari upplýsingar. Sfml -23347.
Hurdír&póstar • Símt 23347
BILALEIGA
HVÍERFISGÖTU103
YWiSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn'
VW 9manna-Landrover 7manna
Sé úrið auglýst
fæst það hjá FRANK
GINSBO ORIS
ROOANIA ARSA
Jaeger.le Coultre
Alpina Terval
Roamer Damas
Plerpont Favre-Leuba
FRANCH MICHELSEN
órsmi8amelstar
Laugavegl 39. Reyk|avlk
ÞRIÐJUDAGUR 15. júnt
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30
og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morg-
unleikfimi kl. 7.50.
Morgunstund bamanna kl.
.8.45: Baldur Pálmason les
áfram söguna um „Snorra“
eftir Jennu og Hreiðar Stef-
ánsson (2).
Utdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna kl 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög leikin milli ofan-
greindra talmálsliða, en kl.
10.25 Sígild tónlist: Bengt
Johnsson leikur á píanó Med-
arus, svítu op 35, „Fimm
inventionir" op. 38 eftir Poul
Rovsing Olsen og „Femdelt
form“ eftir Flemming Weiss.
(Fréttir kl. 11.00). Tónlist
eftir Robert Shumann: Svjat-
oslav Rikhter og Ríkisfíl-
harmóníusveitin í Varsjá
leika Píanókonsert í a-moll;
Witold Rowicki stjórnar /
Janos Starker og Sinfóníu-
hljómsveitin í Lundúnum
leika Sellókonsert í a-moll;
Stanislaw Skrowaczewski
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæj-
an“ eftir Somerset Maug-
ham
Ragnar Jóhannesson les (11).
,15.00 Fréttii'. Tilkyiujingar. ,
15.15 Klassisk tonhst
'fl í)JuC| P. * ‘1 b I ‘jbO iU JtSU A J’ZKiÍX»> St>
VERÐLAUN APENINC AR
VERÐLAUNACRIPIR
FÉLACSMERKI
Magnús E. Baldvlnsson
Laugavegl 12 - Slml 22S04
NOTUÐ
ÍSLENZK
FRÍMERKI
keypt ..ærra verði
en áður hefur þekkzt.
William P. Pálsson,
Halldorsstaðir,
Laxárdal, S.-Þing.
Hljómsveitin Philharmonia
leikur Sinfóníu nr. 2 í b-
moll eftir Borodin; Nicolai
Malko stjórnar.
Lamoreux-hl.iómsveitin í
París leikur „A sléttum Mið-
Asiu“ eftir Borodin; Igor
Markevitch stjórnar.
Nicolai Ghiraurov syngur
óperuaríur eftir Glinka,
Rubinstein. Tsjaikovský og
Borodin Sinfóniuhljómsveit-
in í Lundúnum leikur með;
Edward Downes stjórnar.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir Tónleikar.
17.30 Sagan: „Unsrar hetjur“ eftir
Carl Sundby
Hilmar B Guðiónsson les
18.00 Fréttir á ensfcu
18.10 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurlr 'gnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkvnningar.
19.30 Barnið í iimfprðinni
Margrét Sæmundsdóttir
fóstra talar
19.35 Frá útlöndum
Umsjónarm°nn: Magnús
Þórðarson. Elías Jónsson og
Magnús Sigurðsson.
20.15 Lög unga fóiksins
Gerður Guðmundsdóttir
Bjarklind kynnir.
21.05 íþróttir
Jón Asgeirsson sér um þátt-
inn.
21.30 Einsöngur: Leo Slezak syng-
ur
aríur eftir Leoncavallo,
Verdi og Goldmark.
21.45 „Sjakalar og Arabar“, smá-
saga eftir Franz Kafka.
Ingibjörg Jónsdót.tir þýddi.
Þómnn M Magnúsdóttir les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Barna-Salka",
þjóff’ifsþættir oftir Þórunni
Elfn Magnúsdóttur
Höfundur les (7).
22.35 Harmónikulög-
Franconi og félagar leika.
22.50 A hlióðbergi
„Uppboðshaldarinn" og aðr-
ir gamanþættir frá brezka út-
varpinu. Stjórnandi: Hump-
hrey Barclay Tónlist er eft-
ir Leon Cohen.
HUSEICENDl’R
Tek að mér að skafa og
olíubera útidwahurðu og
annan útiharðvið.
Sími 20738.
»55s53S55S5SS$SSS3S555SSSSS5S$S5$SÍÍ5SSSSSSSS5SSSÍSS$SÍ«$5S5SÍ*SS«SSSaS$SÍSSasSÍSí:»SS$SSS«SSSS35í®S5ÍSÍÍÍ3$SSÍSSS5í«S5«SSSSSSSS5SSSSSSSSSSSÍ3S$SS
DREKI
JU THINK THIS IS ] IN SOME PtACES
. FIFTEENTH CENTURYJ/IT STILL IS, D/ANA,
IKÍ SOME BACKWATER
AREAS THE ANCIENT
CUSTOM OF SLAVERy
STILL EXISTS—A FACT
KNOWN EVEN TO
YOUR PREC/OUS
U.M
— Bular prins. Þetta er fjarstæða. Fyrst
léztu lögregluna handtaka mig, og síðan
var ég klædd í þennan hlægilega búning.
— Heldurðu, að þetta sé á fimmtándu
öld? — Já, sums staðar tr fimmtánda öld-
in ekki liðin. eins og þú átt eftir að sjá.
— Á sumum útkjálkastöðum eru siðir
fornaldar enn í heiðri hafðir, og það
vita þessar blessaðar Sameinuðu þjóðir
þínar meira að segja. — Þú hræðir mig
ekki með slíku tali. — Slíku tali! Þú átt
eftir að sjá tiL
Þriðjudagur 15. júní.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Kildare læknir.
Húmar að kveldi.
Mynd þi i er í beinu fram-
haldi af myndinni Með ástar
kveðju frá Nígeríu, sem
sýnd var síðastliðinn þriðju-
dag.
Þýðandi:
Jón Thor Haraldsson.
21.20 Setið fyrir svörum.
Umsjónarmaður:
Rí«i)r Gnðnason.
21.55 íþróttir.
M.a mynd frá landsleik i
knattspyrnu rn lli Dana og
Skota.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið).
Umsjónarmaður:
Ómar Ragn°rsson.
22.55 Dagskrárlok.
Suðurnesjamenn
Leitið
tilboða hjá
okkur
Fljói afprt'
Síminn
Látið okkur
prenta
fyrir ykkur
j.óð bjónmtsi
Prentsmiðja
Baldurs Hólmgeirssonar
ÍTrannargotu 7 — Keflavik_