Fréttablaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 15
15ÞRIÐJUDAGUR 20. ágúst 2002 MEN IN BLACK 2 kl. 6, 8 og 10 SWEETEST THING kl. 6, 8 og, 10 Sýnd kl. 6, 9 og 10.30 Sýnd kl. 6 og 8 m/ ísl. tali SÍMI 553 2075 REIGN OF FIRE kl. 8 og 10MINORITY REPORT kl. 6 og 9 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 Sýnd kl. 4 og 6SCOOBY DOO kl. 4 VIT398EIGHT LEGGED FREAKS 6, 8 og 10 VIT 417 Sýnd kl. 4 og 5 m/ísl. tali VIT 418Sýnd kl. 6, 7, 8, 9,10 og 11 VIT 422 Popptríóið Sugarbabes, sem ernú í annað sinn í efsta sæti breska vinsældarlistans, hefur ítrekað sett út á hljómsveitir sem semja ekki sína eigin tónlist. Þær eru ófeimnar við að skjóta á aðrar breskar sveitir sem þær fullyrða að séu fjölda- framleiddar af plötufyrirtækjum. Nýja smá- skífulagið þeirra „Round Round“ er samið af stúlkunum sjálfum en lítið fer fyrir því í poppbrans- anum að sætir listamenn geri slíkt í dag. Flestir hafa því talið Sugarbabes hugarfóstur plötu- fyrirtækis en slíkt er víst ekki. Guði sé lof fyrir það. Nicole Kidman ætlar aðbregða sér í hlutverk gleði- konu í væntanlegri kvikmynd. Myndin heitir „Pay the girl“ og fjallar um konu sem verður eft- irsótt gleðikona í Hollywood. Þetta verður ekki í fyrsta skiptið sem Kidman selur blíðu sína því eins og margir muna lék hún einmitt gleðikonu í myndinni „Moulin Rouge“. Vinurinn Matthew Perry segisthafa afar gaman af því að lesa slúðurfréttir af sér. Hann viðurkennir að upphaflega hafi „fréttaflutningur“ af meintum ástar- ævintýrum sínum með mótleikurum sínum í „Friends“ farið fyrir brjóst- ið á sér en í dag sé það ekki svo. Hann segist hafa lesið um stefnu- mót sín við 19 konur á síðustu fjórum mánuðum sem hann hafi aldrei hitt og að hann sé í raun faðir barns fyrirsætunnar Liz Hurley.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.