Fréttablaðið - 21.08.2002, Page 17

Fréttablaðið - 21.08.2002, Page 17
smáauglýsingar sími 515 7500 Keypt og selt Til sölu Hef til afgreiðslu úrvals rúlluhey, gott verð ef samið er strax. Guðmundur, sími 4524538 Svefnsófi til sölu, tvíbreiður. Uppl. í síma 565 6469. Til sölu þvottavél Tricity Bendix 1000. 3ja ára, sófasett og 100 ára gamalt Chesterfield sett, lampar, smáborð, bókahilla, sjónvarpsborð. Selst ódýrt. S. 897 6713 e.kl 17. Tilboð. Hamborgari, franskar og sósa aðeins 395. Pizza 67, Austurveri Háaleit- isbraut 68. S. 8006767 Hjónarúm með nýjum dýnum selst ódýrt, einnig faxtæki til sölu. 694 4420 ÓDÝRT! Orbitrek þrektæki 15 þús. Gott 90l. fiskabúr ásamt fylgihl. og fisk- um 17 þús. Nýlegt Bergans barnaburð- arbaksæti 15 þús. 2 barnareiðhjól (strá- ka) 16” og 20”. S: 567 8809 e.kl.18. Fallegt, nett og mjög lítið notað sófa- sett (3+1+1) selst á kr. 50.000,- Uppl. í síma 867-7447. Lagerútsala: útilegustólar með skemil, 3 manna tjöld,Ýbakpokar, barnakerra, kolagrill, hlaupahjól, ryksugur, örbylgju- ofnar, kaffivélar, brauðristar. Samloku- grill, 72 stk. hnífaparasett, pottar og pönnur, hleðsluborvél m/juðara og stingsög, inni- og útiljós. On Off vöru- markaður, Smiðjuvegi 4, Græn Gata Kóp. 577 3377. Handprjónaðar peysur og húfur úr pelsgarni og einnig garni. Uppl. í síma 5618028 Virkilega flott bílskúsrssala í Huldu- landi 44. 20/08 21/08 og 23/08 frá kl. 17-21. Húsbíll, sófi, olíumálverk ofl. Til sölu aftaníkerra í þokkalegu lagi. Selst tiltölulega ódýrt. Uppl. í síma 823 5296. SJÓKAJAKAR; Hasle Explorer Lendal, ár og palm svunta.Samtals. kr.125 þús. Hágæða vörur. Vesturröst S. 551 6770, Hvammsvík í kjós S. 566 7023 Trumatic gasmiðstöðvar í fellihýsið, húsbílinn og tjaldvagninn. Sólarrafhlöð- ur, 12 v ísskápur, örbylgjuofnar, kaffivél- ar. Spennubreytar úr 12 í 220v o.fl. Bílaraf, Auðbrekku 20, s. 564 0400 BÍLSKÚRSHURÐIR - Tréverk - grindverk - þök - og þéttingar - bílsk.hurðajárn - opnarar - fjarstýringar og gormar. Hall- dór S. 892 7285/554 1510 Óskast keypt Óska eftir litlum ódýrum kælikáp ef til vill m/frystihólfi, helst hvítum. Uppl. í 6902401 Bryndís Hljóðfæri Ibanez bassi, Marshall 300 vatta box og 200 vatta haus. Krónur 70.000 sími 8692341. Gefins Eldhúsinnrétting með ofni, viftu, vaski og blöndunartækjum. Baðkar, klósett, vaskur og blöndunartæki. 2 frístandandi fataskápar og 2 innbyggðir. U.þ.b. 40-50 fm af parketi. Uppl. í síma 846 3798. Tölvur Hyundai tölva. 90 pentium. 128 mb. Win98. CD-drif og hátalarar. 15” skjár. Sanngjarnt verð. Uppl. Halldór 8699985 Macintosh PowerPC Perfoma 6320 til sölu. Geisladrif 14” skjár. S. 566 6086 Til bygginga Timbur í sólpalla, girðingar og sumar- bústaðinn. Mikið úrval, gott verð. Leitið tilboða. S: 892 3506. istimbur@ya- hoo.com Verslun Ýmsar innréttingar úr verslun til sölu ásamt gínum, herðatrjám ofl. Upplýs- ingar í síma 6944717 Tómstundahúsið: Ritföng, möppur, lit- ir o.fl. S: 587-0600 Tómstundahúsið. Nethyl 2. www.hobby.is Þjónusta Barnagæsla Dagmóðir með laus pláss, frábær að- staða. Vinnutími 8-17. S. 587 2535 og 696 2535. Hreingerningar Tek að mér ræstingar í heimahúsum. Er reyklaus og ábyggileg. Uppl. í s: 869- 7241. Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Veiti vandaða þjónustu á heimilisþrif- um og fyrirtækjum. Uppl. Sandra 692- 1681 Garðyrkja Tökum að okkur hellulagnir, snjó- bræðslur, drenlagnir og ýmis garðverk. Vönduð vinnubrögð, sanngjarnt verð. Steinakarlarnir. Sími 897 7589. Getum bætt við okkur hellulögnum. Garðar, hellur & grjót. S:892-4608 Sláttur og hirðing. Tek að mér að slá fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Uppl. í síma: 699 6762. Tómas. Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holtagrjót og allt fyllingarefni, jöfnum, lóðir gröfum grunna. Sími 892 1663 Garðaþjónusta! Klippi og felli tré, út- vega mold og sand í garða, einnig önn- ur garðverk. Garðaþjónusta Hafþórs, sími 897 7279 Bókhald Bókhald. Get bætt við mig verkefnum. Yfir 20 ára starfsemi í bókhaldi, ársupp- gjörum, skattframtölum og fleiru. Hauk- ur Friðriksson S: 544 5430 og 893 4609. hf@simnet.is Skriftir, reikningaprentun. Hugbúnað- ur til að prenta út sölureikninga. Fingrafar, s. 561 4444. www.fingrafar.is Tek að mér bókhald, vskútreikning, launaútreikning, skattakærur fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Uppl. í 691 7171 Málarar Málun og spörslun ehf. Getum bætt v/ okkur verkefnum. Gerum föst verð- tilb. Sérh. í nýbygg. S: 698-2523 Málarameistarar með yfir 40 ára reynslu í málningarvinnu, steypuvið- gerðum ofl. geta bætt við sig verkefn- um. Uppl. í s: 892 4488 og 896 5430. Meindýravarnir Eyðum öllum meindýrum, geitungum, bjöllum, starafló, músum, ofl. Alhliða meindýraeyðing. S: 822 3710. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Húsaviðgerðir LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 RAFVIRKJAR! Getum bætt við okkur verkefnum. Almennar raflagnir, viðhald eldri lagna, tölvu-, sjónvarps- og síma- lagnir. S. 6604430 Tölvur Tölvuþjónusta og viðgerðir. Er tölvan biluð? Villtu hressa hana við? Fyrsta flokks þjónusta og vönduð vinnubrögð. Margra ára reynsla, fagmenn að verki. Nýjar tölvur, íhlutir og hugbúnaður á frábæru verði. www.isoft.is. iSoft á Ís- landi s: 511 3080 sala@isoft.is Innrömmun INNRÖMMUN. Hágæða innrömmun. Erum ávallt ódyrust, bestu fáanlegu efni og skjót afgreiðsla. Hvergi meira úrval af íslenskri myndlist. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14-16, Kringlunni og Smáralind Nudd Mömmur athugið ef barnið pissar undir. Undraverður árangur með óhefðundnum aðferðum. Tímapantanir til 1. sept. Sigurður Guðleifsson, svæða- nuddfræðningur. S: 587 1164 og 895 8972. Spádómar SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá, tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást og peningar), spámiðlun og andleg hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Framtíðin, ástin, heilsan, peninga- mál. Tímapantanir í sama síma. Iðnaður Almenn trésmíði. Trésmiður getur bætt við sig verkefnum svo sem glerí- setningar, parketlagnir, iðnaðarhurðir, sólpallar og skjólveggir. Vönduð vinnu- brögð. Tilboð eða tímavinna. Upplýs- ingar í síma 661 9343 Parketslípun, parketlögn, parketsala. Gerum föst tilboð þér að kostnaðar- lausu. Gólfþjónusta JJ. S: 847 1481. Raflagnir og dyrasímaþjónusta. End- urnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Til- boð. S: 896 6025. Ökukennsla Reyklausir bílar! Ökukennsla og að- stoð við endurtökupróf. Benz 220 C og Legacy sjálfskiptur. S. 893 1560/587 0102. Páll Andrésson Önnur þjónusta VefTilbod.is Frábær tilboð á öllu milli himins og jarðar. Einnig fríar smálaug- lýsingar! www.veftilbod.is GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, lögfræðinga, og aðra. Sjáum um að greiða reikningana nauðungasölur og gjaldþrot. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf, S: 660 1870, for@for.is, www.for.is Heilsa Heilsuvörur HEILSUNET.IS HEILSUNET.IS Grenntist um 14 kg á 3 mán! Fríar prufur, frábær- ir kaupaukar! S. 892 8550 HERBALIFE. FRÁBÆR LÍFSSTÍLL. Þyngd- arstjórnun, aukin orka, betri heilsa. Bjarni Ólafs. S. 861 4577 bjarni@jur- talif.is Að léttast um 5 kg. á mán. með Her- balife vörunum er auðvelt. Fanney dreifingaraðili. S: 6987204 Þarftu að léttast? Frábær árangur. Kaupauki til mánaðarmóta. Hlíf söluað- ili Herbalife. s: 6987437 Nudd Erosnudd, slökun og nudd. Tímapönt- un og uppl. S. 847 4449. www.erosn- udd.com Barnið FORELDRAR ! Aðferðir Ofvirknibókar- innar henta öllum börnum. Nauðsynleg- ar börnum með athyglisbrest, misþroska, ofvirkni, Tourette og sértæka námserfið- leika. Umsagnir og netverð á Ofvirknibok- in.is. Pöntunarsími: 89-50-300. Námskeið Kennsla Naglaskóli Icelandic Beauty útskrifar nema með alþjóðlegt diplóma sem gildir í 60 löndum. S: 8951030 Námskeið Gæðasala 1+1=3 Ánægðri viðskipta- vinur aukin sala, hámarks árangur í starfi. Sölunámskeið fyrir alla sem vilja viðhalda og auka þekkingu sína í sölu- málum. Söluskóli Gunnars Andra sími 8228855 www.sga.is JUDO Ný námskeið að hefjast. Skrán- ing og uppl. í 5883200 og 8688830. Júdofélag Reykjavíkur. www.judo.is Heimilið Húsgögn Til sölu ljós eikarskápur ca. 60 ára gamall, verð 30 þús. Einnig gamalt sófasett á 20 þús. Uppl. í síma 866 0966 og 581 2781. Afsýring. Leysum málningu og bæs af göml. húsgögnum hurðum o.fl www.afsyring.is S:553-4343/897- 5484/3327 Antík Borð, hnota ár 1870, stærð 115x83x80 cm. Skrifborð, hnota Barrok innfellt ár 1905 164x80x83. Snyrtiborð m/spegli Art Deco + fataskápur í stíl. Furuskápur m/púlti ár 1910 + kistur og stólar. S. 8917657 MÁLNINGAR OG VIÐ- GERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 Járnabindingar Járnamenn geta bætt á sig verkefnum Uppl. í síma 698 9202 Nánari upplýsingar á heimasíðu okkar www.binding .is ÞRIF OG BÓN Tökum að okkur öll þrif og bónverkefni. Vönduð vinnubrögð. Gerum föst verðtilboð. Moppan ehf 895 5709 og 861 7271 moppan@email.com Námsfólk Skiptibókamarkaðurinn er á kassi.is Nú geta allir farið á kassi.is og skráð bækurnar sínar til sölu sér að kostanaðarlausu. Kassi.is er búðakassinn þinn Smáauglýsinga sími kassi.is og bílakassi er 564 5959. 21. ágúst 2002 MIÐVIKUDAGUR 17 Stór Útsala Síðustu dagar Yfirhafnir í úrvali Klassa stuttkápur 50% afsláttur Ullarkápur 50% afsláttur Allir vinyljakkar og kápur á kr. 2.000,- kynnir nýjungar: Stórar smáauglýsingar Fyrir þá sem vilja meiri athygli Sími 515 7500 Tilkynningar Keypt & selt TÓNLIST Á stefnumóti Undirtóna í kvöld leika ólíkar sveitir. Þar koma fram rokksveitin Vínyll og raf- sveitin Ampop. Vínyll tók nýverið upp þráðinn á nýjan leik eftir að sveitin hlaut ótímabært andlát fyr- ir fjórum árum síðan. Segja má að sveitin sé risinn upp frá dauðum til þess að hrista fram eðal rokk úr jakkafataerminni. Liðsskipan er þó örlítið breytt þar sem nokkrir fyrrum liðsmanna Vínyls eru nú í hljómsveitinni Leaves. Vínyll gaf út á sínum tíma um 5 lög á safn- plötu en náðu aldrei að klára fyrstu breiðskífu sína sem þó komst langt í framleiðslu. Í dag skipa Vínyl flestir af fyrrum liðsmönnum Kópavogssveitarinnar Tjalz Gizur sem starfaði lengst fram á miðjan síðasta áratug. Ampop hafa nú lokið vinnslu á sinni annarri breiðskífu og vona að henni verði dreift á erlendri grun- du. Síðasta smáskífa þeirra „Made for market“ fór í litla dreifingu um Bretland og fékk sveitin afbragðs dóma fyrir. Eins og vanalega opnar húsið kl. 21:00 og er aðgangseyrir 500 kr.  Stefnumót Undirtóna: Vínyll og AmpopMYNDLISTÍ Gerðarsafni standa yfir tvær sýningar, íAustur- og Vestursal er sýning ber heitið Stefnumót. Á henni eru málverk eftir Jóhannes Jóhannesson listmálara og höggmyndir og glergluggar Gerðar Helgadóttur myndhöggvara. Á neðri hæð safnsins stendur sýningin Yfirgrip. Á henni eru eldri og nýrri verk eftir Valgerði Hafstað listmálara. Sýn- ingarnar standa til og með sunnudags- ins 8. september. Listasafn Kópavogs er opið alla daga nema mánudaga frá 11- 17. Listasafns Íslands sýnir tæplega 100 verk í eigu safnsins eftir 36 listamenn. Á henni er gefið breitt yfirlit um íslenska myndlistarsögu á 20. öld, einkum fyrir 1980. Sýningin skiptist í fimm hluta: Upphafsmenn íslenskrar myndlistar á 20. öld; Koma nútímans/módernismans í myndlist á Íslandi; Listamenn 4. ára- tugarins; Abstraktlist; Nýraunsæi áttunda áratugarins. Listasafn Íslands er opið alla daga nema mánudaga. Sýningin stend- ur til 1. september. Listin meðal fólksins er yfirskrift sýningar Listasafns Reykjavíkur í Ásmundarsafni. Á sýningunni eru verk Ásmundar Sveins- sonar myndhöggvara skoðuð út frá þeir- ri hugsjón hans að myndlistin ætti að veraÝ hluti af daglegu umhverfi fólks en ekki lokuð inni á söfnum. Sýningin stendur til ársloka. SÝNINGAR Í Þjóðmenningarhúsinu standa þrjár sýningar. Sýndar eru ljósmyndir úr svo- nefndum Fox-leiðangri sem eru með elstu myndum sem teknar voru á Ís- landi, Grænlandi og í Færeyjum, sýning er á vegum Landsbókasafns á bók- menntum Vestur-Íslendinga og loks er svo Landafundasýningin sem opnuð var árið 2000 og hefur nú verið framlengd. Aðgangur er ókeypis á sunnudögum. AMPOP Eru að undirbúa útgáfu á annarri breiðskífu sinni sem kemur vonandi út fyrir jól. smáauglýsing í 70.000 eintökum á aðeins 995,- kr.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.