Fréttablaðið - 21.08.2002, Síða 18
18 21. ágúst 2002 MIÐVIKUDAGUR
Heimilistæki
Ónotaður Siemens örbylgjuofn til
sölu. Uppl. í síma 552 3208 eða 891
7677
Dýrahald
Gelt stopp. Gelt stopp hjálpar þér að
halda friðinn við nágrannana. Gelt
stopp er mannúðleg leið til þjálfunar
hundsins. Gelt stopp er úðatæki ekki
raflost. Gelt stopp fæst nú einnig fyrir
minni hunda. Dýraríkið við Grensásveg.
S. 5686668
Fuglahótelið Paradísarheimt. Geym-
um fugla af öllum stærðum og gerðum
til lengri og skemmri tíma. S: 581 1191,
699 3344, 899 5998.
Tómstundir
Byssur
Fyrir veiðimenn
Islandia Neophrane stangveiðivöðl-
ur.Sportvörugerðin, Skipholti 5, 560
8383. www.sportveidi.is
Wetlands CAMO NEO vöðlur kr.
16.700. Sportvörugerðin, Skipholti 5,
560 8383. www.sportveidi.is
Pennavinir
Penni, umslag, frímerki, bréf.
International Pen Friends útvegar börn-
um og fullorðnum jafnaldra pennavini.
Sími 881 8181.
Bílar og farartæki
Bílar til sölu
Til sölu Lancer Station árg. ‘89, mjög
góður, sk. ‘03. Verð 75 þús. Uppl. í síma
866 7347/ 566 8910.
BMW 320i, sjálfsk., 6 Cyl., 150 Hö.,
árg. ‘92, ekinn 190 þús. Verð. 200.000.
Sjálfskipting biluð og slitnar bremsur að
aftan. Upplýsingar í síma 565 67 57 eft-
ir kl.18:00
Nissan Sunny GTI ‘94 til sölu. Ekinn
162 þús. Álfelgur-geislaspilari-spoiler.
Uppl. í síma 6948003
Peugeot 406. árg. ‘97. ekinn 101 þús-
und 1600 vél, álfelgur og stálfelgur.
Sumar og vetrardekk. Verð 670 þúsund.
Sími 8924210
Toyota Corolla GLI 1600 L/B sjálf-
skiptur, ekinn 150 þús, verð 350 þús.
Uppl. í síma 868 2977.
Ódýrt, 89 þús. út og 16 þús. á mán.
Opel Corsa árg. ‘99, rauður, ek. 68
þús., nýsk. ‘04. S. 899 8602
Til sölu Fiat Marea Weekend ELX 06-
’98, ekinn 61 þús. km. Verð 950 þús.
Upplýsingar í síma 8600605.
www.bilalif.is Skoðið bílaúrvalið og
myndirnar á netinu og /eða á staðnum.
Nú er mikið að gerast skipta - kaupa -
selja. www.bilalif.is Bílasala Matthíasar
v/Miklatorg, á besta stað. S. 562 1717
Útsala á sumardekkjum. 175/70 X 13
, 2743 kr. 155 x 13, 2408 kr. Hjá Krissa.
Skeifunni 5. s: 553-5777
Bílar óskast
Gullmoli óskast. Mæðgur vantar lítinn,
góðan og sparneytinn bíl til að skottast
á. Verður að vera vel með farinn og ný-
lega skoðaður. Verðhugm. 150-250
þús. Uppl. í síma 561 5209 og 699
5209 e.kl.18.
Toyota Corolla 1,3, 4 dyra Sedan, árg.
‘94, ek. 200 þús. Bíll í góðu ástandi.
Fæst stgr. á 280 þús. S. 862 5477.
Bíll óskast (vinnubíll). Skoðaður ‘03, á
verðbilinu 60-80 þúsund. Upplýsingar í
síma 8634631
Jeppar
Ford Ranger XLT ‘91 ek. 130 þús., rauð-
ur, 38” dekk, ný kúpling, CD, hlutföll, lít-
ur vel út. Verð 690 þús. Uppl. í s: 894
2324
Vörubílar
Til sölu notaðir varahlutir í Volvo,
Scania, Das ofl. eldri bifreiðar og hey-
vagna, efni ofl. S: 660 8910.
Mótorhjól
Til sölu Yamaha XJ 750 í ágætu lagi
verð tilboð. Einnig óskast ódýr notuð
eldavél. Upplýsingar í síma 8678964
Árg. ‘95 Kawasaki Vulcan 1470 CC. 35
þús. km. Ekkert tjón, aldrei fallið. Uppl.
í sími 5666188
Kerrur
DRÁTTARBEISLI - KERRUR. ÁRATUGA
REYNSLA. ALLIR HLUTIR TIL KERRU-
SMÍÐA. VÍKURVAGNAR. S:577 1090.
WWW.VIKURVAGNAR.IS
Kerruöxlar fyrir allar burðagetur með
og án hemla, fjaðrir og úrval hluta til
kerrusmíða. Fjallabílar, Stál og Stansar,
Vagnhöfða 7. Rkv. S: 567-1412
Burðarmiklar kerrur og allt til kerru-
smíða. Öxlar, flexitorar, bremsubeisli,
kúlutengi, lamir, læsingar, ljós og raf-
magnsbúnaður og margt fl. Vagnar &
þjónusta, Tunguháls 10. s: 567-3440
KERRUR. Nýjar þýskar kerrur í úrvali.
Til sýnis, sölu og leigu að Bæjardekki,
Mosfellsbæ, s.566-8188
Fellihýsi
Fellihýsa- og tjaldvagnaleigan. Til
leigu fellihýsi og tjaldvagnar. Uppl. í
síma 864 7775.
Coleman Santa Fe fellihýsi árgerð
2000. Snyrtilegt og vel um gengið, ýms-
ir aukahlutir meðal annars fortjald og
sólarsella. Verð krónur 1.050.000. Upp-
lýsingar í síma 5656856 og 8673281
Fellihýsaleigan Glæsivagnar.Til leigu
fellihýsi. Uppl. í síma: 863 9755.
Vinnuvélar
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólks-
bíla, vinnuvélar, báta, iðnaðar- og land-
búnaðarvélar. Landsins mesta úrval af
drifskaftahlutum, smíðum ný- gerum
við- jafnvægisstillum. Þjónum öllu land-
inu. Fjallabílar/Stál og Stansar, Vagn-
höfða 7. Rkv. S: 567-1412
Lyftarar
Nýir og notaðir Daewoo.Notaðir Still
raf frá 1-6t. Útvegum með stuttum af-
greiðslufresti allar gerðir af lyfturum.
Varahlutir og viðgerðaþjónusta. Lyftara-
leiga.Lyftarar ehf Hyrjarhöfða 9Sími
585 2500 og 892 2506.
Flug
Fljúgðu frekar ..... sjálf(ur) Flugfélagið
Geirfugl heldur bóklegt einkaflug-
mannsnámskeið ( JAR-PPL) sem hefst
2. september n.k. Námskeiðsgjöld er
99.000 og eru öll námsgögn innifalin,
utan AIP og prófgjöld FMS. Athugið að
einkaflugmannsprófið er eitt af skilyrð-
um til atvinnuflugmannsnáms og ein-
nig metið til eininga í flestum fram-
haldsskólum landsins. Skráning og
nánari lýsing eru á www.geirfugl.is eða
í síma 562-6000
Varahlutir
Gabríel Höggdeyfar. Sæta ákl., trídon
vörur drifliðshosur og fl. GS varahlutir
Bíldshöfða 14, s: 5676744
PPG bílalakk. Fáðu þinn lit á spray-
brúsa frá stærsta bílalakksframleiðanda
í heimi. Íslakk S:564-3477
Loftpúðar, fjaðrir, fjaðrablöð,
fjaðraklemmur í jeppa og sendibíla.
Fjaðrabúðin Partur. Eldshöfða 10. S:
567-8757
Bílaþjónninn ehf, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, 200 Kóp. Bensíntankar, púst
og viðgerðir í flestar algengar gerðir bif-
reiða. S. 567 0660 & 567 0670
Bílstart Skeiðarási 10 sími 565 2688.
Sérhæfum okkur í BMW og Nissan.
Rýmingarsala á öðrum bíltegundum.
Opnunartími 10-18
Viðgerðir
Almennar viðgerðir. Bílaverkstæði Sig-
urbjörns Árnasonar. Flugumýri 2. Mos-
fellsbær. S: 566-6216
Pústþjónusta, smíði, sala, ísetningar.
Kvikk-þjónustan. Ódýr og góð þjónusta.
Sóltúni 3. 105 Rkv. S:562-1075
Ég sérsmíða fyrir þig. 2,5” og 3” opin
pústkerfi í flestar gerðir jeppa. Ótrúleg
kraftaukning. Pústverkstæði hjá Einari,
Smiðjuvegi 50. S. 564 0950.
Áfram gengur. Allar almennar bíla-
viðgerðir. Góð þjónusta. Kársnesbraut.
100 s: 564-2625/899-7754
Húsnæði
Húsnæði í boði
Til leigu rúmgott 16fm herbergi með
ýmsum búnaði á svæði 108 með að-
gangi að WC og þvottavél. Laust 1. sept.
Upplýsingar í GSM 692-3069
80 fm. kjallaraíbúð við Garðastr. 75 þ.
á mán. og 150 þ. í trygg. 1 mán ff.
Minnst 1 ár. Reyklaus. Hjón/par. Uppl. í
síma 896 2462
Glæsilegt 350 fm einbýlishús til leigu
í hverfi 104. Leigist frá 1. sept. Uppl. í
síma 895 8800.
Raðhús í Hafnarfirði til leigu frá og
með 1. sept. 200 fermetrar auk bíl-
skúrs. Upplýsingar í síma 565 2882
Húsnæði óskast
Hjón með 2 börn, nýkomin úr námi
erlendis frá óska eftir íbúð. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. S. 821
2412
Sumarbústaðir
Mótel Venus. Hafnarskógi. Sumarbú-
staðalóðir 70 km frá Rvík í fögru um-
hverfi í skógi vöxnu landi við sjávarstr.
með útsýni yfir heiminn, dásamleg
kvöldsól. Leigul. Uppl. í S. 437 2345
motel@venus.net
Sumarb. til leigu-sölu, veiðileyfi fylgir.
Hálftíma keyrsla frá R-vík. Uppl. í síma
822 1457.
Til sölu 45 fm sumarbústaður, skilast
fullein. að innan, fullfrág. að utan. Uppl.
í s:695-6946
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 80 fm. gott húsnæði með
háum innkeyrsludyrum við Dalveg 16,
Kóp. Uppl. í síma 695 3064.
Til leigu nýlegt ca. 70 fermetra skrif-
stofu húsnæði á annari hæð (efstu) í
Skútuvogi. Hentar vel smærri fyrirtækj-
um og eða einstaklingum. Sér eldhús
og snyrting. Opið rými, ýmsir möguleik-
ar. Parket á gólfum. Næg bílastæði.
Stutt í alla þjónustu. Losnar í okt. 2002.
Upplýsingar í síma 5336070
Til leigu skrifstofuherbergi í Síðu-
múla. Hentugt fyrir einyrkja. Kaffistofa
S. 899 4670
Geymsluhúsnæði
Búslóða-vörugeymsla. Pökkum, sækj-
um og sendum ef óskað er. Vöru-
beymslan S. 555 7200. www.voru-
geymslan.is.
BÚSLÓÐAGEYMSLA. Geymum búslóð-
ir, skjöl, bókhald, lagera og aðra muni.
Uppl. í síma 555-6066 og 894-6633.
Geymsluvörður Eyrartröð 2Hf.
Atvinna
Atvinna í boði
Nudd - Ertu nuddari, ertu að læra eða
hefurðu áhuga a að nudda. Hafðu sam-
band í síma 661 2425 ef þú átt lausan
tíma.
Kvöldvinna/ aukavinna. Getum bætt
við okkur sölufólki í góð verkefni vinnu-
tími frá 18-22. Upplýsingar í síma
5114505
Ísturninn, Ísbúðin í Kringlunni og á
Ingólfstorgi óskar eftir að ráða fólk til
starfa í fullt starf, hálfsdagsstarf og í
aukastarf, á daginn og um helgar.
Vaktavinna. Uppl. í síma 893 7924
Kristinn
Vöfluvagninn vantar hresst fólk í
hlutastarf virka daga og um helgar.
Uppl. í síma 8940994
Hársnyrtir óskar eftir hársnyrtinema.
Uppl. í síma 552 2077
Góðar tekjur. Lítil fyrirhöfn. Hentar
það þér? www.icelandnetwork.com. S:
697 3515, Bryndís.
Álnabær, Síðumúla 32 óskar að ráða
karl eða konu ekki yngri en 25 ára til
léttra iðnaðarstarfa. Um er að ræða
framtíðarstarf. Uppl. ekki gefnar í síma
heldur pantið viðtal hjá framkvæmda-
stjóra í síma 568 6969.
Atvinna óskast
Bráðvantar vinnu frá 1. sept. Er að
læra rafvirkjun og tek að auki sveinspróf
í símsmíði í feb. Uppl. í síma 892 6988.
Viðskiptatækifæri
Áríðandi tilkynning ... Komdu þér út úr
skuldasúpunni. Kíktu á :
http://www.retirequickly.com/62860
Áttu þér draum um auka tekjur?
Skoðaðu atvinnu og viðskiptatækifærið.
www.workworldwidefromhome.com
Tilkynningar
Einkamál
Halló konur. Leit ykkar að tilbreyt-
ingu hefst hjá Rauða Torginu. Gjald-
frjáls þjónusta, fullkominn trúnaður,
100% leynd. Auglýsing hjá Rauða Torg-
inu Stefnumót ber árangur. Strax.
Hringið núna í síma 55-54321
**********************
565 9700
AÐALPARTASALAN
KAPLAHRAUNI 11
**********************
Fréttablaðið óskar eftir blaðberum
Holl og vellaunuð morgunhreyfing
Óskum eftir blaðberum í eftirtalin hverfi:
Einnig vantar okkur fólk á biðlista.
Fréttablaðið — dreifingardeild
Þverholti 9, 105 Reykjavík – sími 515 7520
101 Bergstaðastræti 6-63,
Laufásvegur,
Barónstígur,
Grettisgata
104 Sæviðargrund
112 Básabryggja,
Naustabryggja
200 Borgarholtsbraut
lesa Á frett.is getur þú lesið allar auglýsingar
sem hafa birtst í Fréttablaðinu undanfarna sjö daga.
leita Á frett.is getur þú leitað í öllum
auglýsingum að því sem þig vantar.
svara Á frett.is getur þú svarað auglýsingum
og sótt svör við þínum eigin auglýsingum.
panta Á frett.is getur þú pantað
smáauglýsingar sem birtast bæði
á frett.is og í Fréttablaðinu.
vakta Á frett.is getur þú vaktað auglýsingar
og fengið tölvupóst eða sms-skeyti þegar
það sem þig vantar verður auglýst.
Öflugur heimamarkaður á vefnum
Smáauglýsingadeildin okkar hefur
opnað í tölvunni þinni
Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins Þverholti 9, 105 Reykjavík. Sími 515 7500 Netfang: smaar@frettabladid.is Veffang: frett.is
Öldungadeild
Menntaskólans við Hamrahlíð
Er ekki kominn tími til að hefja nýtt nám, rifja upp eða bæta
við fyrra nám?
Þú getur valið námsgreinar eftir þörfum.
Í MH er hægt að auka við þekkingu sína á mörgum sviðum án
þess endilega að stefna að stúdentsprófi. Fjölbreytt námsframboð
- reyndir kennarar.
Er þetta ekki eitthvað fyrir þig?
Innritun fyrir haustönn 2002 er 19. til 21. ágúst n.k. Kennsla hefst
mánudaginn 26. ágúst n.k. Skólagjöld ber að greiða við innritun.
Komdu í heimsókn á heimasíðu okkar! www.mh.is
Rektor
Ef þú vilt...
* Ná betri skipulagning á eigin vinnu
* Læra að forgangsraða verkefnum
* Öðlast meiri tíma fyrir mikilvægustu verkefnin
* Ná meiri árangri
* Auka afköst
* Upplifa minni streitu og álag
* Öðlast meiri starfsánægja
... þá er líklegt að við höfum námskeið fyrir þig.
Tímastjórnun 5. september frá kl. 9-16.30.
Skráning og frekari upplýsingar:
s. 892 2987 eða ingrid@thekkingarmidlun.is
Námskeið
Bílasprautun og Réttingar
Smiðshöfða 12
110 Reykjavík
S. 557 6666 - 897 3337
Þjónustuaðili fyrir:
Gerum við fyrir öll
tryggingafélög
Bílar & farartæki
Atvinna
smáauglýsingar sími 515 7500