Tíminn - 03.07.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.07.1971, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 3. júlí 1971 EINAR GUNNARSSON ÚR LEIK? klp—Reykjavík. Mjög líklcgt er tali'ð að einn bezti knattspyrnumaður ÍBK, Einar Gunnarsson, verði að leggja knattspyrnuskóna á hill- una, a. m. k. í sumar, eftir slæm meiðsli, sem hann varð fyrir í leiknum við Val í fyrrakvöld. Einar stökk upp í skallaein- vígi við Inga Björn Albertsson, rétt fyrir hálfleik, en kom illa niður á hæði linén og varð að yfirgefa leikvöllinn. Hann fór í læknisskoöun í gærmorgun og kom þá í Ijós, að liðbönd í báðuin hnjánum eru slitin eða illa marin, og blætt liefur inn á liði. Læknirinn tjáði lionum, að hann skyldi ekki hugsa um knattspyrnu á næstunni, því hann geti átt lengi í þessu. EINAR GUNNARSSON — verður hann ekki meira með ÍBK-Iiðinu í sumar? Þetta er mikill skaði fyrir Kefla víkurliðið, því Einar hcfur ver- ið einn bczti maður þess í sum- ar. Júlímótið í fyrrakvöld: EITT ÍSLANDSMET OG FRAM FARIR UNGA FÓLKSINS Eitt íslandsmet sá dagsins ljós á Júlímóti FRÍ á Laugardalsvell- inum í fyrrakvöld, en auk þess náð- ist bezti árangur ársins í nokkr- uin greinum og ýmsir íþróttamcnn unnu sín beztu afrek. 800 m. hlaup kvcnna: Ragnh. Pálsd., UMSK, 2:29,6 mín., íslandsmet. Kristín Björnsd., UMSK, 2:30,6 Lilja Guðmundsd., ÍR, 2:37,5 Erla Sverrisd., Á, 2:44,4. Áranigur stúlknanna í millivega- lengdum batnar stöðugt. Þetta met Ragnhildar 2:29,6 mín., er svipað og þriðja bezta afrek í hennar aldursflokki í Danmörku í fyrra, en danskar stúlkur eru mjög framarlega í frjálsum íþrótt Árangur sundfðlksins góður — en þarf þó að batna fyrir stórmót sumarsins ET-Reykjavík, föstudag. Sundmeistaramót Reykjavíkur fór fram í Sundlaugunum í Laug- ardal í gærkvöldi. Keppt var í 8 einstaklingssundum og 2 boðsund um. Árangur sundfólksins var yfir leitt góður, þótt það sé enn nokk- uð frá því bezta. Búast má fast- lega við því, a'ð þejr fremstu bæti árangur sinn verqlega í sumar, enda verður það að gerast, ætlum við okkur a'ð komast á verlauna- palla á Norðurlandameistaramót- inu, er fram fer hér á landi um miðjan ágúst, og liafa möguleika á sigri yfir Dönum í landskeppn- inni, er fram fer í Laugardal rétt eftir Norðurlandameistaramótið. Eins og skýrt var frá í Tímanum í dag, föstudag, voru sett þrjú íslandsmet á mótinu. Úrslit í ein- stökum greinum urðu annars eftir- farandi: IÞROTTIR um helgin 3 m LAUGARDAGUR: Knattspyrna: Melavöllur kl. 16,00. 2. deild: Ármann—Selfoss. fsafjarðarvöllur'kl. 16,00. 2. deild ÍBÍ—FH. Akureyrarvöllur kl. 16,00 1. deild ÍBA—ÍBV. Vals- völlur (grasið) kl. 15,00 Brumund- dalen—Fram. Frjálsar íþróttir: Laugarvatn kl. 15,00 Unglingameistaramót ís- íands. Golf: Grafarholtsvöllur kl. 13,30 Max Faetor (tvíliðaleikur karla og kvenna, opin keppni). Nesvöllur kl. 13,30 Go'ðaborg — 18 holur með forgjöf. Akureyri kl. 13,30 Coca Cola keppnin (Opin). SUNNUDAGUR: Knattspyrna: Melavöllur kl. 20,00 1. deild Breiðablik—ÍA. Frjálsar íþróttir: Laugarvatn kl. 14,00 Þríþraut FRÍ og Æskunnar (úrslit). Laugarvatr. kl. 15,00 Ung lingameistaramót Islands. Golf: Akureyri kl. 20,30 Coca Cola keppnin (úrslit í 72 holu keppni). MÁNUDAC JR: Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 20,30 1. deild Fram—KIl. 100 ni. skriðsund kvcnna: mín. Vilborg Júlíusdóttir, Æ 1:08,8 Salóme Þórisdóttir, Æ 1:09,2 Helga Gunnarsdóttir, Æ 1:17,6 (Elín Gunnarsd., Self. 1:15,2). 200 m. skriðsund karla: Finnur Garðarsson, Æ 2:09,7 (íslandsmet) Sigurður Ólafsson, Æ 2:14,8 Guðmundur Gísláson, Á 2:15,7 100 m. flugsund kvenna: Vilborg Júlíusdóttir, Æ 1:20,4 Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ 1:24,2 Halla Ba]dursdóttir, Æ (Guðmunda Guðmundsdóttir, Sel- fossi 1:14,8 — íslandsmet). 200 m. bringusund karla: Leiknir Jónsson, Á 2:41,8 Gestur Jónsson, Á 2:48,0 Flosi Sigurðsson, Æ 2:54,5 200 m. bringusund kvenna: Helga Gunnarsdóttir, Æ 3:01,6 Guðrún Erlendsdóttir, Æ 3:15,5 Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ 3:16í (Gu'ðrún Magnúsdóttir, KR hlaút sama -tíma og■■ •Ingib-jörg? ‘en var dæmd sjónarmun á undan, og þótti mörgum það vafasamur dóm ur og víst er, að Sundsambandið verður að taka dóm- og tímavörzlu til athugunar fyrir Norðurlanda- meistaramótið). T1’' mhald á bls. 14 ÞRÓTTUR - ÞROTTUR FER EKKI FRAM Leik nafnanna í 2. deild, Þrótt- ar frá Reykjavík og Þróttar frá Neskaupstað, scm átti samkvæmt niðurröðun að fara fram á Mela- vellinum á morgun, liefur verið frestað um óákvcðinn tíma af óviðrá'ð'anlcgum ástæðum. Bæð’i þessi lið liafa því frí í 2. dcildinni um þessa þelgi, en þar fara fram tveir leikir í dag. Ár- mann og Selfoss leika á Melavell- inum og ÍBÍ og FH mætast á ísa- firði. Þrír leikir verða leiknir í 1. deild. Á Akureyri leika í dag ÍBA og ÍBV. Nýliðarnir og íslands- meistararnir, Breiðablik—ÍA, mæt ast á Melavellinum annað kvöld, og á mánudagskvöldið leika á Laugardalsvellinum Fram—KR. Þetta > er það helzta sem fram fer í knattspyrnunni um helgina. í frjálsum íþróttum fer allt fram á Laugarvatni að þessu sinni. Þar fer fram Unglingameistaramót íslands og jafnframl verða úrslitin í þríþraut FRÍ o2 Æskunnar þat á morgun. Sjá nánar ÍÞRÓTTIR UM HELGINA. um, sérstaklega millivegalengdum. Allar þessar stúlkur náðu sínum bezta árangri. Langstökk: Valbjörn Þorlákss., Á, 6.80 m. Friðrik Þ. Óskarss., ÍR, 6.52 m. Valbjörn náði þarna bezta ár- angri ársins, en ósköp er þetta nú slappt. Friðrik Þór kom beint úr 200 m. hlaupinu, sem hann hefði betur látið eiga sig. Von- andi sjáum við 7 metra á næsta móti. 3000 m. hlaup: Vidar Toreid, N„ 9:33,2 mín. Ragnar Sigurjónss., UMSK, 9:36,0 mín. Gunnar Snoi-ras., UMSK, 9:52,2 í þessari grein vantaði okkar beztu menn, en hlaupið var all- spennandi. Norðmaðurinn, sem er nemandi við Háskólann hér sigr- aði. 100 m. hlaup kvenna: Jensey Sigurðard., UMSK, 13.3 sek. Hafdís Ingimarsd., UMSK, 13,6 Sigrún Sveinsd., Á, 13,9 Lilja Guðmundsd., ÍR, 14,5 María Guðjohnsen, ÍR, 14,7 Gu'ðbjörg Sigurðard., ÍR, 15,1. Stúlkurnar úr UMSK höfðu yf- irburöi og tíminn í hlaupinu er allgóður þegar þess er gætt, að hlaupið var í mótvindi. María er kornung og mjög efnileg. 200 m. hlaupí BjdM5 8#tó{á)&|is^''KR, 22,3 sek. Marinó Einarss., KR, 23,8 Friðrik Þór ÓskarSs., ÍR, 24,0 Þórarinn Óskarss., KR, 24,2. Bjarni hafði yfirburði eins og venjulega og tíminn er heldur lak ari vegna mótvindsins. Allhörð barátta var um annað sæti, ‘ en Marinó hafði betur. Kringlukast: Erlendur Valdimarss., ÍR, 56,J0 metra. Hreinn Halldórss., HSS, 41,96 m. Guðmundur Jóhanness., HSH, 40,42 m. Erlendur náði bezta árangri ársins, og er aö verða öruggari í hringnum, en þó gerði hann ógild tvö köst, sem voru ca. 58 til 59 metrar. Eins og kunnugt er, er met Erlendar 60,06 m„ sett i fyrrahaust. Kúluvarp: Guðm. Hermannss., KR, 17,38 Hreinn Halldórss., HSS, 14,95 Sigurður Sigurðss., UMSK, 12,96 Grétar Guðmundss., KR, 12,80 FAXAFLOAÚRVALIÐ TIL SKOTLANDS í DAG Tekur þar þátt í alþjóðamóti unglinga í knattspyrnu í kvöld heldur stór hópur ungra knaltspyrnumanna af Faxaflóa- svæðinu utan til Skotlands, þar sem liðið uiun taka þátl í alþjóða- keppni „The Cowal ’71 — Europ- ean Youth Soccer Tournament", sem háð er í Dunoon í Skotlandi. Faxaflóaúrvalið leikur í b-riðli, en í þeim riðli eru að auki lið frá Glasgow Rangers, FSV Frank furt V-Þýzkalandi og Greenock Morton, Skotlandi. Islenzku piltarnir eru allir leik menn í 3. flokki eða á 1. ári í 2. flokki. Og eru þeir allir af Faxaflóasvæðinu. Upphaflega áttu lcikmenn frá Vestmannaeyjum að vera í hópnum, en þeir sýndu engan áhuga á því, og mættu ekki í æfingabúðir eða annað. Varð því úr að velja lið án þeirra, en a.m.k. tveir leikmenn þa'ðan áttu góða möguleika á að komast í lið- ið. Þessir urðu fyrir valinu: Ólafur Magnússon, Val Sverrir Hafsteinsson, KR Janus Guðlaugsson, FH Þorvarður Höskuldsson, KR Grímur Sæmundsen, Val Lúðvík Gunnarsson, ÍBK Guðmundur Ingvason, Stjarnan Ottó Guðmundsson, KR Gunnar Örn Kristjánsson, Víking Björn Guðmundsson, Víking ERLENDUR — tæpir 59 rp. í ógildu kasH. Guðmundur er að vesða alveg öruggur með 17,40 til 17,70 m., en í fyrrakvöld náði hann sér aldrei upp. Öll köstin voru þó lengri en 17 metrar. Óskar Ja- kobsson, ÍR, varpaði sveinakúlu 15,95 m. 800 m. hlaup: Ágúst Ásgeirss., ÍR, 1:59,6 mín. Sigvaldi Júlíuss., UMSE, 2:00,2 Kristján Magnúss., Á, 2:10,3 tnín. Magnús G. Einarss., ÍR, 2:11,6 Þetta var gott hlaup. Ágúst tók sfci-ax forystunai og hélt henni alla leið í mark. Sigvaldi var þó aldrei langt undan, en tókst ekki að ógna Ágústi alvarlega. Framhald á bls. 14. Gísli Torfason, ÍBK Hörður Jóhannesson, ÍA Ásgeir Ólafsson, Fylki Gísli Antonsson, Þrótti Stefán Halldórsson, Víking Fararstjórnina skipa: Árni Ágústsson, framkv.stj. KSÍ, Gunn- ar Pétursson, Unglingan. KSÍ, I-Ireiðar Ársælsson, Ungl.n. KSÍ Tveir af þessum piltum hafa leikið í 1. deild, þeir Hörður Jó- hannesson og Gísli Torfason. — Íþróttasíðan óskar piltunum góðr- ar ferðar og góðs gengis í keppn- inni og vonar að þeir verði íslandi til sóma utan scm innan vallar. —klp— Noregs- meistararnir í heimsókn Ilingað eru kornnir í heim- sókn á vegum knattspyrnudeild- ar yals, Noregsmeistararnir í 2. flokki í knaltspyrnu frá í fyrra, Brumunddalen. Liðið er skipað sömu mönnum og uröu meistarar í fyrra, og cru því í þeim hópi leikmcnn, sem cru komnir yfir tvítugt, og Iiafa sumir þeirra þegar skap- að sér nafn í norskri knatt- spyrnu. A. m. k. einn þeirra licfur verið í landsliðsliópnuin og nokkrir liafa leikið með ung lingalandsliði Noregs. Liðið leikur sinn fyrsta leik í íslandsferðinni í dag og fer hann fram á grasvelli Vals- manna við Hlíðarenda. Eru það leikmenn Fram, sem mæta þeim þar. Eftir helgina keppa þeir á fleiri stöðum, en nánar verður sagt frá þeim leikjum síðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.