Fréttablaðið - 27.08.2002, Síða 20
Nú, þegar rigningin lemur húsiðutan og haustmyrkrið leggst
hlýlega yfir börnin sín, skyldi mað-
ur ætla að svefn-
inn miskunnaði
sig yfir mann eft-
ir erilsaman
vinnudag. En í
myrkrinu og
þögninni læðast
úr hugskotinu
h v u n n d a g s -
áhyggjurnar sem var sópað undir
teppi að deginum og á endanum
liggur maður í kvíðanum og and-
vökunni og hugsar eins og skáldið
forðum: Það ferst, það ferst, það
bjargast ekkert. Þangað til í ör-
væntingu að maður teygir sig í út-
varpið og kveikir. Og sjá! Sigurður
G. Tómasson er í endurteknum
þætti á Útvarpi Sögu og spjallar
þýðri röddu við sjálfan sig og hlust-
endur og opnar svo fyrir símann og
býður fólki að tjá sig. Nú er það
með þessa þjóð eins og aðrar að í
mislitum hópnum leynist misjafnt
fé. En það er með ólíkindum hvað
fólk, sem hefur ekkert til málanna
að leggja, og mér liggur við að
segja er beinlínis illa gefið, finnur
sig knúið til að hringja og deila
heimskunni með meðbræðrum sín-
um. Sigurður er ótrúlega laginn og
kurteis við þetta fólk, sem hefur
verið virkt í „þjóðarsálarþáttum“
um árabil, og á meðan á þessum
samræðum stendur gleymir maður
eigin eymd og verður upptekinn af
því hvað „allir hinir“ séu ótrúlegir
asnar og lúserar. Sem er eitthvað
það besta sem getur komið fyrir
hrjáðar sálir á andvökunóttum. Það
endar nefnilega með því að maður
slekkur á útvarpinu, breiðir sæng-
ina uppfyrir haus og segir að hætti
Faríseans forðum: Takk, Guð, að ég
er ekki eins og þau. Og sofnar svo
„svefni hinna réttlátu“.
27. ágúst 2002 ÞRIÐJUDAGUR
16.50 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum í
efstu deild karla. e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Róbert bangsi (10:37)
18.30 Purpurakastalinn (5:13) (Lavender
Castle) Teiknimyndasyrpa um æv-
intýri sem gerast í Purpurakastal-
anum, borg sem svífur um í
geimnum.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Kannski ég (21:22) (Maybe It’s
Me) Bandarísk gamanþáttaröð
um viðburðaríkt líf stórfjölskyldu í
smábæ.
20.23 Nasasjón (2:2) Seinni hluti heim-
ildarmyndar eftir Viðar Víkingsson
um rannsóknir á Mars í ljósi
landafunda Íslendinga fyrir þús-
und árum. e. Framleiðandi: Saga
film.
20.55 Siska (12:12) Þýskur sakamála-
flokkur um rannsóknarlögreglu-
manninn Siska í München.
22.00 Tíufréttir
22.15 Frasier (23:24) (Frasier) Bandarísk
gamanþáttaröð með Kelsey
Grammer í aðalhlutverki. e.
22.40 Beðmál í borginni (12:48) (Sex
and the City) Bandarísk þáttaröð
um blaðakonuna Carrie og vin-
konur hennar í New York. e.
23.10 Kastljósið Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið.
23.35 Dagskrárlok
BÍÓMYNDIR
8.00 The Inspectors 2: A
Shred of Evidence
10.00 Crime and Punishment
12.00 The Royal Scandal
14.00 The Inspectors 2: A
Shred of Evidence
16.00 Finding Buck Mchenry
18.00 Hard Time
20.00 Law & Order
21.00 Deadlocked: Escape
from Zone 14
23.00 Hard Time
1.00 Law & Order
2.00 Finding Buck Mchenry
4.00 The Murders in the Rue
Morgue
SVT2
BBC PRIME
NRK1
DR1
SVT1
18.00 Butterfield 8
20.00 Hidden Values
20.10 Trial
22.00 The Big Sleep
23.55 The Mask of Dimitrios
1.30 Crossroads
TCM
DR2
12.50 Skolen on-line (1:2)
13.20 Det’ Leth (22)
15.40 Udvandrerne
17.05 Indisk mad med Madh-
ur Jaffrey (8:14)
17.30 DR Friland: Nybyggerne
18.00 I dinosaurernes fodspor
18.30 Viden Om
19.00 Raseri i blodet
20.00 Udefra
21.00 Deadline
21.30 Romerriget (2:4)
22.25 Godnat
8.30 DR-Dokumentar
9.30 Tag del i Danmark
10.00 TV-avisen
10.10 Horisont
10.35 19direkte
11.40 Bestseller Samtalen
12.20 VIVA
12.50 Lægens Bord i
Grønland (1:2)
13.20 Hokus Krokus (2)
13.50 Nyheder på tegnsprog
14.00 Boogie
15.00 Oggy og kakerlakkerne
15.05 Snushanen
15.25 Sofa-Safari
15.30 Orkanens øje
16.00 Naturpatruljen (1:10)
16.30 TV-avisen
17.00 19direkte
17.30 Hvad er det værd (19)
18.00 Når elefantungen meld-
er sin ankomst
18.30 Nede på Jorden (3:6)
19.00 TV-avisen
19.25 Profilen
19.50 SportNyt
20.00 Blomster til Algernon
21.30 Dommervagten
22.15 Boogie
23.15 Godnat
16.10 Med hjartet på rette
staden - Heartbeat (4:12)
17.00 Gripe inn eller la være
17.30 Minner fra „Lille
Lørdag“
18.05 Bokstavelig talt søppel-
mat
18.35 Vagn i Japan
19.05 Kjære Maren (kv -
1976)
20.30 Siste nytt
20.35 Forviklingar - Soap (18)
21.00 Standpunkt
21.45 Inside
Hollywood/Cybernet
10.00 Rapport
10.10 Motståndskvinnor
13.00 Utfrågningen
14.00 Rapport
14.15 Extrema utmaningar
14.30 Hem till byn
15.30 Världsmästarna
16.00 Bolibompa
16.01 Zip zap muu
16.10 Angelina Ballerina
16.25 Fumlesen
16.35 Jenny och Ramiz
17.00 Välkommen till 2030
17.25 Familjen Gog
17.30 Rapport
18.00 Utfrågningen
19.00 Trafikmagasinet
19.30 Hotellet
20.15 Uppdrag granskning
21.15 Rapport
21.25 Kulturnyheterna
21.35 Coupling
22.05 Dotcom
22.55 Nyheter från SVT24
14.30 Fotbollskväll
16.15 Regionala valmagasin
17.00 Kulturnyheterna
17.10 Regionala nyheter
17.30 Pass
18.00 Rastignac
18.50 Herrtoaletten
19.00 Aktuellt
20.10 Kamera: ...jag såg!
21.10 Pole position
21.35 En röst i natten
22.25 Fläsk featuring Linna Jo-
hansson
23.10 UR-Akademin. Samla-
de kurser.
NRK2
SJÓNVARPIÐ
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 Net TV
21.03 Meiri Músk
22.00 70 mínútur
23.10 Taumlaus tónlist
POPPTÍVÍ
5.55 Bright Sparks
6.20 Run the Risk
6.45 Garden Invaders
7.15 House Invaders
7.45 Antiques Roadshow
8.15 Battersea Dogs Home
8.45 Wildlife
9.15 The Weakest Link
10.00 Are You Being Served?
10.30 Holiday Swaps
11.00 Eastenders
11.30 Bergerac
12.30 Garden Invaders
13.00 Yoho Ahoy
13.05 Toucan Tecs
13.15 Playdays
13.35 Superted
13.45 Bright Sparks
14.15 Top of the Pops Prime
14.45 Hetty Wainthropp In-
vestigates
15.45 Bargain Hunt
16.15 Delia’s How to Cook
16.45 The Weakest Link
17.30 Holiday Swaps
18.00 Eastenders
18.30 Last of the Summer
Wine
19.00 The Dark Room
20.20 French and Saunders
Spring Special
21.00 Maternity
21.50 Life Support
SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 21.00
BRÚÐKAUPSÞÁTTURINN JÁ
Í þættinum í kvöld fylgjumst við með
brúðkaupi fyrir vestan. Það eru þau El-
ísabet Sveinsdóttir og Jón Þórðarson
sem ganga í það heilaga og gera það
með glæsibrag. Athöfnin fer fram í
Reykhólakirkju og veislan er haldin á
bænum Bær í Króksfjararnesi og það er
óhætt að segja að stemmningin ein-
kennist af hestamannabrag. Sýnt verð-
ur frá Brúðkaupssýningunni sem haldin
var í Vetrargarði Smáralindar í mars
síðastliðinn og það er spurning hvaða
par við heimsækjum í kvöld.
er þakklát fyrir endurtekið efni á Útvarpi
Sögu um miðjar nætur.
Edda Jóhannsdótttir
13.05 Murphy Brown (22)
13.30 Veterinærene i Det ville
vesten (6:8)
14.03 Design for framtiden
14.35 Anettes familie
15.00 Oddasat
15.10 Da Capo!
15.55 Nyheter på tegnspråk
16.00 Barne-tv
16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen
17.30 Ut i naturen
18.25 Brennpunkt
18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 med
Norge i dag
19.30 Standpunkt
20.15 Extra-trekning
20.30 Vi er snart tilbake etter
dette
21.00 Kveldsnytt
21.20 Reparatørene
21.30 Mord i tankene
22.20 Med kurs mot verdens-
rommet
22.45 Ekstra Bladet (1:6)
HALLMARK
17.30 Muzik.is
18.30 Jay Leno (e)
19.30 Ladies Man (e)
20.00 Judging Amy (e)
21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Í þættinum
í kvöld fylgjumst við með brúð-
kaupi fyrir vestan. Það eru þau El-
ísabet Sveinsdóttir og Jón Þórðar-
son sem ganga í það heilaga og
gera það með glæsibrag. Athöfnin
fer fram í Reykhólakirkju og veisl-
an er haldin á bænum Bær í
Króksfjararnesi og það er óhætt
að segja að stemmningin ein-
kennist af hestamannabrag. Sýnt
verður frá Brúðkaupssýningunni
sem haldin var í Vetrargarði
Smáralindar í mars síðastliðinn og
það er spurning hvaða par við
heimsækjum í kvöld
22.00 Dateline Dateline er margverð-
launaður, fréttaskýringaþáttur á
dagskrá NBC sjónvarpsstöðvarinn-
ar í Bandaríkjunum. Þættirnir hafa
unnið til fjölda viðurkenninga og
eru nær alltaf á topp 20 listanum
í Bandaríkjunum yfir áhorf í sjón-
varpi. Stjórnendur þáttarins eru
allir mjög þekktir og virtir frétta-
menn eins og Tom Brokaw, Stone
Phillips og Maria Shriver.
22.50 Jay Leno
23.40 Citizen Baines (e)
0.30 Law & Order SVU (e)
1.20 Muzik.is
Andvaka með Sigurði G.
Við tækið
Nú er það með
þessa þjóð eins
og aðrar að í
mislitum hópn-
um leynist mis-
jafnt fé.
9.35 Bíórásin
Houdini
11.10 Bíórásin
Who’s Harry Crumb?
(Hver er Harry Crumb?)
12.40 Bíórásin
Portrait of a Showgirl
(Dansmærin)
13.55 Stöð 2
Eldur í öskunni leynist
(Where There’s Smoke)
14.20 Bíórásin
Houdini
16.00 Bíórásin
Pump up the Volume
(Allt í botni)
18.00 Bíórásin
Portrait of a Showgirl
(Dansmærin)
20.00 Bíórásin
Crackers (Innbrotsþjófar)
21.00 Sýn
Butch Cassidy og Sundance Kid
(Butch Cassidy and the
Sundance Kid)
22.00 Bíórásin
The Picture Bride
(Blint brúðkaup)
22.50 Stöð 2
Djöflar fortíðar (Sjunde skottet)
0.00 Bíórásin
Chips ‘99 (Landamæralöggur)
1.35 Bíórásin
Man in the Iron Mask
SKJÁR EINN
Stöð 1 sendir út kynningar Skjámarkað-
arinns og fasteignasjónvarp alla daga
vikunnar.
STÖÐ 1
Thymematernity
Verslun fyrir barnshafandi konur
Hlíðasmára 17 S:575-4500
Sendum í póstkröfu um allt land.
Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 11-18
Laugardaga frá kl: 11-16
ÚTSÖLUNNI
LÝKUR Á FIMMTUDAG.
Erum að taka upp
glæsilegar haustvörur.
Sjón er sögu ríkari !
Ath. Eigum mikið úrval
af buxum í XL
Verð aðeins 1.500,- kr.
Í haust verða í boði námskeið fyrir börn
og unglinga á aldrinum 9-14 ára.
Námskeiðin hefjast 2. september.
Kennt verður á mánudögum og þriðjudögum í húsnæði
Reyjavíkurakademíunnar við Hringbraut 121, 4. hæð.
Kynningarfundur um starfsemina verður haldinn á sama
stað laugardaginn 31. ágúst, kl. 13.00-15.00.
Skráning og nánari upplýsingar hjá
Brynhildi Sigurðardóttur, M. Ed., í síma 564 0655
(eftir kl. 18.00) eða tölvupósti
heimspekiskolinn@simnet.is