Fréttablaðið - 11.10.2002, Blaðsíða 20
Sýn er í áskriftarherferð og notartil þess kvenrembu af verstu
sort. Hvetur karlmenn til að taka
upp klósettsetuna
og vaska upp svo
konan verði góð
og leyfi þeim að
kaupa áskrift.
Þeir hringja jafn-
vel í neyðarlínuna
og biðja um hjálp.
Heyrast myndi
hljóð úr horni ef
h l u t v e r k u n u m
yrði þarna snúið
við. En þetta er dálítið fyndið hjá
Sýn.
Sigmar Guðmundsson er góðendurnýjun í Kastljósi. Elsku-
og eðlilegur þrátt fyrir hrjúft yfir-
bragð. Held samt að hann myndi
nýtast betur á vettvangi, hrópandi
um harmleiki í hörkufrosti. Hann
er þeirrar gerðar.
Sigurður H. Richter er tímalausmaður. Nýjasta tækni og vísindi
hefur verið á dagskrá Ríkissjón-
varpsins frá því að forsetinn var í
Framsóknarflokknum. Og alltaf er
Sigurður eins. Hann hlýtur að nota
hrukkukremið frá Nivea.
Cold Feet heitir breskur þáttur áStöð 2. Þar er samskiptum
kynjanna lýst betur en í sambæri-
legum amerískum þáttum. Beðmál
í borginni verða hjóm eitt í saman-
burði. Betri handritshöfundar.
Fyndið að horfa á beinar sjón-varpsútsendingar frá Alþingi.
Allir á leið í prófkjör og keppast
við að tala. Hef áhyggjur af Jó-
hönnu Sigurðardóttur. Að hún
springi í loft upp fyrr en varir. Og
Halldór Blöndal dansar með. Hélt
hann væri forseti þingsins.
11. október 2002 FÖSTUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SJÓNVARPIÐ
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 Net TV
21.03 Meiri Músk
22.00 70 mínútur
23.10 Taumlaus tónlist
er á móti kvenrembu en
hlynntur hrukkukremi.
Eiríkur Jónsson
Kaldir fætur og kvenremba
Við tækið
„Nýjasta tækni
og vísindi hefur
verið á dagskrá
Ríkissjónvarpsins
frá því að forset-
inn var í Fram-
sóknarflokkn-
um.“
Á Breiðbandinu má finna 28 er-
lendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
14.00 Story Of Us (Sagan okkar)
16.00 Rogue Trader (Skúrkurinn)
18.00 Babylon 5: River of Souls
20.00 Chairman Of the Board
22.00 Universal Soldier:
The Return
0.00 Eye Of the Beholder (Eins
og skugginn)
2.00 Detroit Rock City
4.00 Universal Soldier: The Re-
turn
BÍÓRÁSIN
OMEGA
17.30 Muzik.is
18.30 Popppunktur (e) Nýr
spurningaþáttur í umsjón
Dr. Gunna og Felix. Vinsæl-
ustu hljómsveitirnar met-
ast um hverjir vita mest
um hvað.
19.30 Jamie K. Experiment (e)
19.50 Heiti Potturinn Gestum er
boðið í sérsmíðan heitan
pott í stúdíói SKJÁS EINS
og þar mun Finnur Vil-
hjálmsson sjá til þess að
potturinn kraumi.
20.30 Girlfriends
20.55 Haukur í horni
21.00 Charmed - Nýtt
22.00 Djúpa laugin
23.00 Will & Grace (e)
23.30 Malcolm in the middle (e)
0.00 CSI (e)
0.50 The Bachelor (e)
1.40 Jay Leno (e)
2.50 Muzik.is
16.35 At Endursýndur þáttur frá
miðvikudagskvöldi.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stubbarnir (27:90) (Tel-
etubbies)
18.30 Falin myndavél (41:60)
(Candid Camera)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin - Nemó
kafteinn (20.000 Leagues
Under the Sea)
22.15 Rushmore (Rushmore)
Bandarísk bíómynd frá
1998. Skólastrákur verður
ástfanginn af kennara sín-
um eins og velgjörðar-
maður hans sem er van-
sæll auðkýfingur.Leikstjóri:
Wes Anderson.
23.45 Grasekkjan (Saving Grace)
Bresk bíómynd frá 2000.
Miðaldra kona situr í
skuldasúpu eftir að maður
hennar fellur frá og bregð-
ur á það ráð að rækta
marijúana í stórum stíl til
að bjarga fjármálunum.
1.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
3.50 Formúla 1 Bein útsending.
SKJÁREINN ÞÁTTUR KL. 21
CHARMED
Paige Matthews, hálfsystir norn-
anna mætir á jarðarför Prue.
Phoebe sér fyrir að sami djöfull
og myrti Prue muni myrða Paige.
Piper á erfitt með að sætta sig
við dauða Prue.
STÖÐ2 KVIKMYND KL. 21.35
TÍGRAHEIMUR
Tígraheimur, eða Tigerland, er
mögnuð mynd um líf bandarískra
hermanna. Rol-
and Bozz er á
leiðinni til Ví-
etnams eins og
þúsundir ann-
arra hermanna.
Síðasti áfanginn
fyrir átökin er
dvöl í þjálfunar-
búðunum Tígraheimur. Vistin
reynir á þolrifin og ekki líta allir
sömu augum á hermennskuna
og Bozz.
18.00 Bíórásin
Babylon 5: River of Souls
20.00 Bíórásin
Chairman Of the Board
20.00 Stöð 2
Vegurinn til El Dorado
20.10 Sjónvarpið
Disneymyndin - Nemó
kafteinn
21.00 Sýn
Stálhnefinn (Fist of Fury)
21.35 Stöð 2
Tígraheimur (Tigerland)
22.00 Bíórásin
Universal Soldier: The Re-
turn (Ofursveitin snýr aftur)
22.15 Sjónvarpið
Rushmore (Rushmore)
22.50 Sýn
Barist í Bronx
23.15 Stöð 2
Lömbin þagna
23.45 Sjónvarpið
Grasekkjan (Saving Grace)
0.00 Bíórásin
Eye Of the Beholder
STÖÐ 2
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Normal, Ohio (10:12)
13.00 Jonathan Creek (10:18)
13.50 Thieves (6:10)
14.45 King of the Hill (21:25)
15.10 Ved Stillebækken (15:26)
15.35 Andrea
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 The Osbournes (5:10)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir og
veður
19.30 Greg the Bunny (4:13)
(Kanínan Greg) Greg er
heilaþveginn af brúðuleið-
toga sem hvetur hann til
að kynna sér betur brúðu-
uppruna sinn.
20.00 The Road to El Dorado
(Vegurinn til El Dorado)
Teiknimynd fyrir káta krak-
ka á öllum aldri.
21.35 Tigerland (Tígraheimur)
Mögnuð mynd um líf
bandarískra hermanna.
23.15 Silence of the Lambs
(Lömbin þagna)
1.10 Carrie Mögnuð hryllings-
mynd sem seint gleymist.
Stranglega bönnuð börn-
um.
2.45 Ísland í dag, íþróttir og
veður
3.10 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
SÝN
18.30 Íþróttir um allan heim
19.30 Gillette-sportpakkinn
20.00 South Park 6 (1:17) (Trufl-
uð tilvera) Heimsfrægur
teiknimyndaflokkur um fé-
lagana Kyle, Stan, Cartman
og Kenny.
20.30 Harry Enfield’s Brand
Spankin (1:12) (Harry Enfi-
eld) Grínistinn Harry Enfi-
eld lætur allt flakka. Þættir
hans hafa vakið mikla at-
hygli enda eru persónurn-
ar óborganlegar og
hremmingar þeirra með
ólíkindum. Harry Enfield er
breskur og vafalaust koma
einhverjar persónur hans
kunnuglega fyrir sjónir.
21.00 Fist of Fury (Stálhnefinn)
Þriggja stjarna hasarmynd.
Chen Chen snýr aftur til
Shanghai í Kína og upp-
götvar að lærimeistari
hans er látinn. Aðalhlut-
verk: Bruce Lee, Nora
Miao 1972. Stranglega
bönnuð börnum.
22.50 Rumble in the Bronx
0.20 Dad Savage (Blómabófinn)
1997. Stranglega bönnuð
börnum.
2.05 Dagskrárlok og skjáleikur
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
Á frett.is er hægt að sækja Fréttablaðið í dag á pdf-formi.
Þar er einnig hægt að nálgast eldri tölublöð Fréttablaðsins á frett.is.
Þú getur
sótt Fréttablaðið
þitt á frett.is
úti á landi
í vinnu
í útlöndum
Kl. 16.00 Barnatími Stöðvar 2
Sinbad, Gluggi Allegru, Sesam,
opnist þú
Kl. 18.00 Barnatími Sjónvarpsins
Stubbarnir (27:90)
FYRIR BÖRNIN
Yoko Ono:
Afhendir sín eigin
friðarverðlaun
FRIÐARVERÐLAUN Yoko Ono, ekkja
Bítilsins Johns Lennons, hefur
afhent sín eigin friðarverðlaun,
en þau féllu í skaut tveggja lista-
manna frá Ísrael og Palestínu.
Zvi Goldstein, Ísraeli búsettur í
Jerúsalem, þáði verðlaunin „í
minningu þeirra sem hafa látið
lífið í átökunum fyrir botni Mið-
jarðarhafs“, og verðlaunahafinn
frá Palestínu, Khalil Rabah,
sagði við afhendinguna að
„nauðsynlegt væri að leita frið-
samlegra lausna á deilunni“.
Verðlaunin, sem voru 50.000
Bandaríkjadalir, voru veitt lista-
mönnunum fyrir að vera skap-
andi og hvetjandi þrátt fyrir erf-
iðar aðstæður. Yoko afhenti
verðlaunin á afmælisdegi
Lennons síðastliðinn mánudag,
en þá hefði Bítillinn orðið 62 ára
gamall.
Hún vitnaði í frægan texta
Lennons, Imagine, við afhend-
inguna, lauslega snarað:
„Ímyndið ykkur ef allir lifðu í
sátt og samlyndi“. Hún sagði að í
framtíðinni yrðu þessi verðlaun
veitt listamönnum hvaðanæva
úr heiminum sem stunduðu list
sína við erfiðar aðstæður.
Metropolitan-safnið í
New York:
Dularfullt
fall Adams
NEW YORK Stytta af Adam í Paradís,
eftir feneyska myndhöggvarann
Tullio Lombardo, sem var til sýnis
á Metropolit-
an-safninu í
New York, féll
um koll í vik-
unni og brotn-
aði í marga
hluta.
V i ð g e r ð
stendur nú yfir
á styttunni og
t a l s m a ð u r
s a f n s i n s ,
Harold Holzer,
segist vonast
til að Adam
verði aftur til
sýnis almenn-
ingi innan skamms, í heilu lagi.
Talið er að pallur undir styttunni
hafi gefið sig, en starfsmenn komu
að Adam í molum á gólfinu síðast-
liðið sunnudagskvöld.
Þó ekki hafi verið útilokað að
um skemmdarverk hafi verið að
ræða telur Holzer það ólíklegt.
„Það lítur ekki út fyrir að fall Ad-
ams hafi verið nokkuð annað en
einkennilegt slys af náttúrulegum
völdum,“ segir Holzer. Styttan af
Adam er talin vera frá árunum
1490-1495, en þá var hún í grafhýsi
feneysks yfirstéttarmanns, Andrea
Vendramin, og þá í félagsskap ann-
arrar styttu, nefnilega Evu.
YOKO ONO
Hefur barist fyrir friði í áratugi og afhenti í vikunni eigin friðarverðlaun.
ADAM MEÐ EPLIÐ
Féll um koll og brotn-
aði illa, meðal annars
fóru af bæði hand-
leggir og fótleggir.