Fréttablaðið - 29.10.2002, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 29. október 2002
Drif á öllum
Bestu kaupin á fjórhjóladrifsbíl sem hægt er að
gera. Mikið úrval fyrsta flokks bíla.
Gott á bilathing.is
Númer eitt í notu›um bílum!
Númer eitt í notu›um bílum!Laugavegi 170–174 • Sími 590 5000 • www.bilathing.is • bilathing@hekla.is
A
B
X
/
S
ÍA
9
0
2
1
5
1
6
-
4
Gömlu bankarnir* nb.is
*Búnaðarbanki, Íslandsbanki,
Landsbanki og sparisjóðirnir.
(m.v. vexti 11. október)
Hvort vilt þú borga 50.520 kr.
eða 25.260 kr. í yfirdráttarvexti
næstu sex mánuðina?
(m.v. 600.000 kr. yfirdrátt)
Farðu inn á www.nb.is eða hringdu í síma 550 1800
og léttu þér vaxtabyrðina strax.
Lestu smáa letrið
Við hvetjum þig til að kynna þér skilmála nb.is vegna tilboðsins á www.nb.is
Banki með betri vexti
Láttu ekki vaxtabyr∂ina sliga þig
1) Léttu byrðina strax...
Nb.is býður nýjum viðskiptavinum sem fá sér debetkort helmingi lægri
vexti á yfirdráttarheimild fyrstu sex mánuðina eftir að reikningur er
stofnaður. Þú færð 8,42% hjá nb.is í stað 16,84% hjá gömlu bönkunum.
2) ...og hafðu hana létta áfram.
Eftir fyrstu sex mánuðina heldur þú áfram að njóta betri
yfirdráttarvaxta sem eru allt að fjórðungi lægri en hjá gömlu bönkunum.
Helmingi lægri
yfirdráttarvextir
í sex mánu∂i
hjá nb.is
50.520 kr. 25.260 kr.
16,84%
8,42%
A
B
X
/
S
ÍA
9
0
2
12
4
7
c
Vatnajökulsþjóðgarður:
Taki
einnig til
Skaftafells
ÞJÓÐGARÐUR Skaftafellsþjóðgarð-
ur og friðlýst náttúruvætti við
Lakagíga verða hluti af nýjum
Vatnajökulsþjóð-
garði ef farið
verður að tillög-
um nefndar sem
u m h v e r f i s r á ð -
herra skipaði. Að
öðru leyti á þjóð-
garðurinn að
markast af jaðri
Vatnajökuls.
Endanleg mörk
þ j ó ð g a r ð s i n s
munu ráðast að
nokkru leyti af
því hvernig deil-
um um eignarrétt á landi lyktar.
Áfram verður unnið að stofnun
þjóðgarðar meðan beðið er úr-
skurðar. Umhverfisráðherra
mun skipa tólf manna ráðgjafar-
nefnd. Í henni munu eiga sæti
fulltrúar sveitarfélaganna sem
liggja að Vatnajökli, ferðamála-
og umhverfissamtök.
BRAUST INN Í BÁT Karlmaður
var handtekinn af lögreglunni á
Ísafirði grunaður um innbrot í
bát í fyrrinótt. Búið var að brjóta
upp sjúkrakassa í bátnum og
stela lyfjum úr honum. Ekki
reyndist unnt að yfirheyra mann-
inn fyrr en í gærdag en hann var
undir áhrifum vímugjafa.
HANDTEKINN FYRIR ÞJÓFNAÐ
Maður var handtekinn síðdegis á
sunnudag fyrir þjófnað úr versl-
unarmiðstöðinni Smáralind. Þeg-
ar maðurinn náðist hafði hann
stolið vörum að andvirði 20.000
krónur. Við leit á honum fannst
síðan lítilsháttar af fíkniefnum.
Málið er til rannsóknar hjá lög-
reglunni í Kópavogi.
SIV FRIÐLEIFS-
DÓTTIR
Nefnd á hennar
vegum hefur skil-
að tillögum.
LÖGREGLUFRÉTTIR
Danskir vísindamenn
fullyrða:
Bjór er
hættulegri
en léttvín
DANMÖRK Þeir, sem drekka heldur
bjór en léttvín, eiga miklu frekar á
hættu að verða áfengissýki að bráð
heldur en hinir, sem vilja frekar
drekka léttvín. Munurinn er 80 pró-
sent hjá konum en 50 prósent hjá
körlum. Þetta er niðurstaða dan-
skra vísindamanna, sem fylgst hafa
með 10 þúsund manns í fimm ár.
Í annarri rannsókn kom fram að
þeir sem drekka bjór eiga miklu
frekar á hættu á að fá skorpulifur,
en þeir sem drekka léttvín.