Fréttablaðið - 29.10.2002, Page 17

Fréttablaðið - 29.10.2002, Page 17
Keypt og selt Til sölu Stratatæki til sölu. Lítið notað. 24 blöðkur og andlitspólar. Uppl. gefur Binni í síma 896 2144. Lítið antik sófasett 3+1+1, grænt, 55 þ. Antik stofuskápur, brúnn á 40 þ. Reiðhjól 28” 4 þ. Nissan Vanette árg.’91 sendibíll, tilboð. S. 564 0830/690 5673. 4 snjódekk á álfelgum. Undir Hyundai ‘98 eða eldra. Uppl. í 5641630 Nokia 7650 með innbyggðri digital myndavél og fl. Ónotaður. Upplýsingar S: 697-3485 Kata Svefnsófi 15 þ., frystikista 5 þ., sófi 3 þ., kaffiborð 2 þ., hilla 3 þ., eftir kl. 5 getum við komið með dótið. S: 694 3162 Föndur Gjafavöruverlun Proxy erum flutt á Smiðjuvegi 6, Rauð gata (við hliðina á Bílanaust) Er með ódýrar ind- verskar handunnar trévörur, grímur og húsgögn. Opið 11-18 laugard til 17. S: 544 4430 Óskast keypt Óska eftir lítilli eldhúsinnréttingu, og einnig eftir laghentum manni til smíða. Uppl. í 554 5834 Á ekki einhver steinull sem hann er ekki að nota? Vantar til að einangra hesthús. Vantar einnig góða hakkavél til að hakka kjöt. S. 863 4310. Vélar og verkfæri Haustútsala! Til sölu á frábæru verði, jarðvegsþjöppur, 90-700 kg. Gólf og malbikssagir, flísasagir, kjarnaborvélar, steypuvibratorar og rafstöðvar 2,8-6 kva. Sagarblöð og kjarnaborar. Mót heildverslun, Bæjarlind 2 Kóp. S: 5444490/8929249 Til bygginga M.E.K. Tré ehf. Timbursala gott verð. OSB plötur, 8 og 12 mm. (Kanadískur krossviður). Innipanil, útipanil, gólfborð og ofl. Setum upp okkar timbur eða komum á staðinn og setjum upp ykkar timbur. Uppl. í 691 3647 Þjónusta Hreingerningar Teppahreinsun og almennar hrein- gerningar. Hreingerningafélagið Hólm- bræður S: 555 4596 og 897 0841. Þrif og þvottur ehf. Hreingerningar, teppahreinsun og bónþjónusta. Guð- mundur Vignir, s. 893-0611 / 562-7086 Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Ræstingar ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Getum bætt við okkur verkefnum í hreingerningum! Gerum föst verðtilboð. HREINGERN- INGAÞJÓNUSTA BERGÞÓRU S. 699- 3301 Bókhald Tek að mér bókhald, uppgjörsvinnu og viðskiptaþjónustu. Pro-plan ráðgjöf ehf S. 895 1400 Tek að mér bókhald og uppgjör fyrir smærri fyrirtæki og einyrkja. Nákvæm og vönduð vinnubrögð. Kem á staðinn eða sæki og sendi. Upplýsingar í síma 820-2866 milli kl. 18-20 Ráðgjöf FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf- iðleikum? Tökum að okkur að endur- skipuleggja fjármál einstaklinga og smærri fyrirtæki, þ.m.t samninga um vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3 Skref ehf Lágmúla 9 S: 533-3007 GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, við lögfræðinga, og aðra. Sjá- um um að greiða reikningana, nauð- ungasölur og gjaldþrot. Færum bók- hald. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf. 13 Ára reynsla. S: 660 1870, for@for.is, www.for.is Málarar GETUM BÆTT VIÐ OKKUR VERKEFN- UM í málningar-og viðhaldsvinnu. Van- ir menn og vönduð vinnubrögð. Tilb./Tímav. S. 896-5758 & 698-4369 Meindýraeyðing MEYNDÝRAEYÐING HEIMILANNA,öll meyndýraeyðing f. heimili, húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S: 822 3710. Meindýraeyðing-Skordýraeyðing. Stífluþjónusta, Hreinsun loftræstikerfa VARANDI. þjón. sími 846-1919 Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Allar stærðir bíla alla daga vikunnar. Aukamaður ef óskað er. Stór bíll 8992213 millib. 6927078. Húsaviðgerðir TRÉGAUR EHF. Parket, innréttingar, gluggar, hurðir, þök, sólpallar og öll al- menn trésmíði. S: 898 6248. eða tre- gaur@simnet.is SMIÐUR GETUR BÆTT VIÐ SIG VERK- EFNUM. Viðhald og viðgerðir. Nýsmíði og Gifsveggir. Öll almenn smíðavinna. Uppl. í s. 691-4611 Lása- og hurðaviðgerðir, glerjun- og gluggaviðgerðir. Glugga og hurðaþjón- ustan, S. 895-5511 RAFVIRKJAR! Getum bætt við okkur verkefnum. Almennar raflagnir, viðhald eldri lagna, tölvu-, sjónvarps- og síma- lagnir. S. 6604430 LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrenn- ur, klæði steyptar rennur, legg þök, þak- kanta, álklæðningar, steniklæðningar og öll almenn blikksmíði. Uppl. í síma 861-7733 S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 Tölvur Gefðu heimasíðu í jólagjöf! Þú getur látið hanna síðu við þitt hæfi á http://www.totil.com. Verð frá kr. 9.960. Tilboðið gildir til 15. des. Tak- markað magn. GSM 8997804 Þórarinn Tölvuviðgerðir. Kem á staðinn. Uppl. í síma 820 4727. ALMENNAR TÖLVUVIÐGERIÐ, sæki og sendi, kvöld og helgar. Hressi upp á gamlar tölvur og nýjar. Afrita tölvur fyrir einstaklinga og fyrirtæki. S. 661-2546 KK TÖLVUR. Tölvu viðg. frá 1.950 kr. Uppfærslur frá 15.900 kr. Notað upp í nýtt. S. 554 5451. www.kktolvur.is ERU GÖGNIN TÖPUÐ? TÖLVAN HRUN- IN? Mæti á staðinn og bjarga gögnum og kem tölvunni í gang. Uppl. í s: 696 3436 www.simnet.is/togg Spádómar Séð í gegnum síma, fáðu símaspá fyr- ir fast verð, spái, leita svara við spurn- ingum, skoða vandamálin, ekkert mín- útugjald. Uppl. í síma 862 1062 Ég spái í Tarot, kem í heimahús. Björn Ingi spámiðill er í síma 699 3965. e- mail: einhyrningur@xnet.is Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Framtíðin, ástin, heilsan, fjárm. Tímap. í sama síma. Spennandi tími framundan? Spámið- illinn Yrsa í beinu sambandi 908 6414. 149,90 mín. Hringdu núna! og 908 2288 66,38 mín. milli 10 og 12 Spái í spil og bolla alla daga vikunnar. Gef einnig góð ráð og ræð drauma. Uppl. í 551 8727. Stella. ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá, tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást og peningar), spámiðlun og andleg hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður. Veisluþjónusta Brauðstofa Áslaugar. Fyrirtæki athug- ið, bjóðum upp á fjölbreyttar og mat- miklar brauðsneiðar fyrir hádegis og kvöldfundi. 7 áleggstegundir. Alltaf nýtt og ferskt hráefni. Uppl. í S: 568 6933 og 581 4244 Árshátíðir-Hátíðarveislur-fermingar.Á að halda mannfagnað í vetur? Vantar þig góðan veislumat á viðráðanlegu verði? ÁG veitingar. Uppl. í s. 533-1077 eða agveitingar.horn.is OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með frábært úrval af veisluföngum og sér- vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf. S: 5622772 Iðnaður Tökum að okkur járnsmíði og vél- smíði. Vatnsvélar ehf. Eldshöfði 13. S: 690 3328 Húseigendur. Húsamíðameistari get- ur bætt við sig verkefnum. Til- boð/tímavinna, Lárus Ragnarsson, s. 8213501 ÁL-KERFI EHF Bakkabraut 8 200 Kóp. S: 564 2992 F: 564 2993 alkerfi@isl.is HORFIÐ TIL FRAMTÍÐAR! Með gæði og endingu í huga. FRAMLEIÐUM: ÁL- glerveggi-hurðir-glugga-svalalokanir- sólstofur-handrið. EINNIG ÖLL AL- MENN TRÉSMÍÐI. ÁL-PRÓFÍLAR Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI Múrverk, flísalagnir og viðgerðir.Múr- arameistarinn Sími: 8979275 Viðgerðir Geri við ísskápa og frystikistur. Ábyrgð fylgir viðgerðum, kem á staðinn. Carstem Helgi. kælitæknir S. 6900249 Gerum við video og sjónvörp sam- dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095 Önnur þjónusta Matarbakkar. Þjónustum fyrirtæki og stofnanir í hádeginu, kvöldin og um helgar. Gerum verðtilboð. ÁG veitingar Uppl. í s. 533-1077 eða agveiting- ar.horn.is PÍPULAGNIR VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. S. 897 6613 GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari RAFLAGNIR OG DYRASÍMAR Raflagnir og dyrasímaþjónusta. Endurnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Tilboð. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími: 896 6025 Stíflulosunarþjónusta Steindórs Sigurðssonar Stíflulosun Röramyndavél Ástandsskoðun Sími 8951799 MÁLNINGAR- OG VIÐ- GERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 TÖLVUVIÐGERÐIR Í HEIMAHÚS OG FYRIRTÆKI !! Kem til þín og kippi tölvunni í lag. Veiti einnig ráðgjöf við val á tölvubúnaði. Láttu nú taka tölvuna í gegn tímanlega fyrir skólabyrjun. Góð þjónusta. Þekking / Reynsla. SÍMI: 848-6746 www.vefsmidjan.is GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA FRÍTT ADSL MODEM gegn 12 mán. samning á VISA/EURO. Ekkert stofngjald meiri hraði. Hringiðan sími: 525 2400 smáauglýsingar smáauglýsing í 80.000 eintökum á aðeins 995,- kr. Bílar og farartæki Kveiktu á perunni Samfylkingin í Reykjavík Ungir til dáða, gamlir til ráða Tryggjum yngri frambjóðendum ráðagóðan samstarfsmann. Kjósum Birgi í prófkjörinu 9. nóvember. Stuðningsmenn Tilkynningar Nýkomnir Nýjustu bílarnir í eigu Bílaþings staldra við hér í 88 klst. Fyrstir koma, fyrstir fá. Gott á bilathing.is Númer eitt í notu›um bílum!Laugavegi 170–174 • Sími 590 5000 • www.bilathing.is • bilathing@hekla.is A B X / S ÍA 9 0 2 1 5 1 6 - 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.