Fréttablaðið - 29.10.2002, Síða 19
19ÞRIÐJUDAGUR 29. október 2002
smáauglýsingar frett.is
70 fm íbúð í fjölbýli til leigu í Hfj. Í
blokkinni er þvottaaðstaða og bíla-
geymsla. Óttar, s. 696 9870
10m2 hergbergi til leigu á svæði 109. Að-
gangur að snyrtingu. Leiga 15 þús. á mán.
Uppl. í síma 567 0501 eða 865 6101.
Herbergi 10m2 til leigu á svæði 107.
Leigist helst sem geymslupláss. Uppl. í
5515564 eftir kl. 15
Húsnæði óskast
Einbýlishús raðhús eða sérhæð óskast
til leigu á kópavogsvæði sem fyrst, Ör-
uggar greiðslur, fyrirframgreiðsla ekki
fyrirstaða vinsamlega hafið samband í
síma: 8936410 eða 8936414.
Atvinnuhúsnæði
Nú er að kólna! Á til sölu 17 fm
vinnuskúr með WC og góðri rafmagns-
stöflu Upplýsingar í síma 660 1060
Suðurlandsbraut! Höfum í boði 25 fm
herb. 80 fm og 100 fm skrifst.húsn.
Uppl. S:551-5209/898-9951
Sumarbústaðir
Sumarbústaðasmíði. Nú er rétti tíminn
til að panta sumarbústað fyrir næsta
sumar. Uppl. í 562 5815, 893 4180 og
895 6946
Geymsluhúsnæði
Geymsla fyrir fellihýsi, tjaldvagna,
bíla, búslóðir ofl. Loftræst og hitað.
Uppl. í s. 8971731 og 4865653
BÚSLÓÐAGEYMSLA. Geymum búslóð-
ir, lagera og aðra muni, get einnig tekið
nokkra tjaldvagna. Uppl. í síma 555-
6066 og 894-6633. Geymsluvörður
Eyrartröð 2Hf.
Búslóðageymsla - Vörugeymsla.Fyrsta
flokks upphitað og vaktað húsnæði
Pökkunarþjónusta - umbúðasala. Sækj-
um og sendumBakkabraut 2, 200
Kópavogur Sími: 588-0090
www.geymsla.is
Búslóða-vörugeymsla. Pökkum, sækj-
um og sendum ef óskað er. Vöru-
geymslan S. 555 7200. www.voru-
geymslan.is.
Atvinna
Atvinna í boði
Óskum eftir að ráða vana konu til
starfa við þrif. Uppl. í 898 9993
Óskum eftir starfsfólki í eldhús og í
sal. Uppl. mán.-þri. frá 10-17 í s: 565-
1213 Fjörukráin
Vinsælan veitingastað í miðbæ
Reykjavíkur vantar hressa þjóna 20
ára og eldri, kvöld og helgar. Uppl í s.
8965015
HEIMAVIÐSKIPTI!Ísland - Útlönd. Inter-
net - Enskukunnátta. Leita að 2 aðilum.
sigmar@mmedia.is www.heilsufrett-
ir.is/sigmar
Atvinna óskast
Húsasmiðir. Getum bætt við okkur
verkefnum. Tilboð - tímavinna. Arnar
694 6681 og Benedikt 661 0635.
Viðskiptatækifæri
Áttu þér draum um aukatekjur? Viltu
vinna heima um allan heim?
www.workworldwidefromhome.com
Tilkynningar
Tapað - Fundið
Myndavél, Prima Zoom 76 tapaðist
28/10 á leið með strætó milli Kóp. og
Miðb. Skilist í óskilamuni að Borgartúni
33.
Kæru landsmenn,
nú er tekið að
dimma og við
biðjum ykkur því
vinsamlegast að
sýna blaðberum
tillitssemi og hafa
kveikt á útiljósum.
Rekstrarleiga
Taktu notaðan bíl á rekstrarleigu. Þjónustuskoðun og smurþjónusta
er innifalin í mánaðargjaldi. Þú velur lengd samningstímans.
Gott á bilathing.is
Númer eitt í notu›um bílum!Laugavegi 170–174 • Sími 590 5000 • www.bilathing.is • bilathing@hekla.is
A
B
X
/
S
ÍA
9
0
2
1
5
1
6
-
1
FirstOffice
Office/2
Hansahugbúnaður ehf. • Bæjarlind 2 • Kópavogi • Sími: 564-6800 • www.hansaworld.is
Hansa Financials, eitt fullkomnasta upplýsingakerfi sem fáanlegt er yfir 40 sérkerfi fyrir flestan
rekstur. Allt að 120 samtímanotendur, leitið tilboða hjá sölumönnum okkar.
Hansakerfin hafa verið fullstaðfærð og þýdd á íslensku í Windows frá 1994.
Nánari upplýsingar á www.hansaworld.is og í síma 564 6800.
Fjárhagsbókhald, sölukerfi, viðskiptamannakerfi, lánadrottnakerfi og einfalt lagerkerfi.
Hentugt fyrir smáfyrirtæki og einyrkja.
Verð kr. 48.000 án vsk.
Fjárhagsbókhald, sölukerfi, viðskiptamannakerfi, lánadrottnakerfi, lagerkerfi, tilboðskerfi og
CRM kerfi. Nettengingar og fjartengingar mögulegar allt að 20 samtímanotendur.
Verð frá kr. 84.800 án vsk.
Hansa Financials
Vi›skiptahugbúna›ur
á gó›u ver›i
BRETLAND Hertogaynjan rauðhærða
Sarah Ferguson, sem einu sinni
var eiginkona Andrews Breta-
prins, sagðist í viðtali við breska
dagblaðið The Observer ætla að
ættleiða barn. Fergie, sem er 43
ára, sagði það enga hindrun að
hún ætti ekki eiginmann, en sagð-
ist vonast til að hitta þann rétta
og giftast á ný. „Ef ég verð komin
úr barneign þegar það gerist þá
hika ég ekki við að ættleiða
barn.“
Hertogaynjan á tvær dætur
með Andrew, Beatrice, 14 ára, og
Eugenie, 12 ára, en átti aldrei upp
á pallborðið hjá tengdó, sem þótti
hún hafa ófágáða og ókonunglega
framkomu. Sarah hefur verið tíð-
ur gestur á síðum bresku slúður-
blaðanna eftir skilnaðinn við
Andrew, þar sem meðal annars
hefur verið skopast að henni
vegna holdarfarsins, en hún hef-
ur verðið í stöðugri baráttu við
aukakílóin, svo og himinháar
eyðsluskuldir.
Sarah Ferguson:
Hertogaynjan vill ættleiða barn
KÓNGAFÓLK Rebekah Revels, sem
kjörin var Ungfrú Norður-Kar-
ólína í júní, verður fulltrúi Banda-
ríkjanna í keppninni Ungfrú
Heimur, þrátt fyrir að hafa setið
fyrir á nektarmyndum. Revels,
sem er 24 ára, afsalaði sér titlin-
um eftir að aðstandendur keppn-
innar fengu tölvupóst með nektar-
myndum af henni. Fegurðar-
drottningin gaf þá skýringu að
fyrrverandi kærasti hennar hefði
sent myndirnar. Eftir að hafa af-
salað sér krúnunni vildi hún fá
hana aftur en án árangurs. Hún
höfðaði því mál gegn aðstandend-
um keppninnar, Miss North-Carol-
ina Organization, en tapaði því og
gat því ekki keppt í keppninni
Ungfrú Bandaríkin.
Aðstandendur Ungfrú Heimur
keppninnar í Bandaríkjunum sáu
hins vegar aumir á henni og
ákváðu að gefa henni annað tæki-
færi. „Ég er afar þakklát fyrir
þetta tækifæri. Nú verð ég full-
trúi lands míns í stærstu og flott-
ustu keppni heims,“ sagði Revels,
í samtali við blaðamenn um helg-
ina.
Ungfrú Heimur keppnin verð-
ur haldin í Nígeríu þann 7. desem-
ber og munu 119 stúlkur taka þátt.
Keppnin er afar umdeild þar og
hafa þó nokkrar stúlkur afþakkað
boðið þar á meðal Ungfrú Ís-
land.is.
Ungfrú Heimur:
Einn keppanda sat
fyrir á nektarmyndum
UMDEILD FEGURÐARDROTTNING
Rebekah Revels var að vonum kát ásamt
lögfræðingi sínum þegar ljóst var að hún
færi í keppnina Ungfrú Heimur.