Fréttablaðið - 16.11.2002, Blaðsíða 25
Keypt og selt
Til sölu
Grjónastólar/ hrúgöld. Sérhannaðir
fyrir verðandi mæður. Mótast eftir lík-
amanum,stuðningur fyrir höfuðið, góð
hvíld! verð 11.900. Fást einnig fyrir ung-
linga á öllum aldri. verð 8.900 og fyrir
c.a 1-7 ára verð 5000 pantanir í síma:
544-5750/699-5750. HS bólstrun
www.bolstrun.is/hs
Barnarúm úr Húsgagnahöllinni, 2-9
ára, ekkert notað, 15 þ. Hjónarúm án
dýnu 4 þ., borðofn m/ 2 hellum 18 þ.
Cobra radarvari 5 þ. Subaru Legacy
brúnsanseraður ‘90 100 þ. s: 898
9539.
IKEA-rörahillur, stór eining m/gler-
skáp. Græjuskápur og sjónvarpsfótur.
Ýmisl. fyrir ketti. Uppl. S:822-4824
Há kommóða. Hornskápur, hljóm-
tækjask. og TV hilla með skúffum frá
Exo. Beyki TV skápur með snúnings-
hillu. Beykináttborð. S. 895 9520.
TILBOÐ 540 geisladiskar, 20LP
COUNTRY. Á sama stað 350 lykkla-
kyppur, 350 barmerki. Uppl. í S: 587
4469 milli 14-20 Helgar 19-23
40 l. fiskabúr með öllu. Verð 8 þ. 4
jeppadekk 225/75/16, verð 25 þ. S.
557 8606 og 846 0334.
DUX rúmgaflar, reyr natur, b 120 cm.
Eldhúsborð hvítt og beyki. Sófa- og
hornborð, gler og gyllt. 4 IKEA furuhill-
ur. Marantz plötuspilari, magnari og 2
hátalarar. S. 895 9520.
Silver Cross barnavagn v. 10 þ. 3 ára
Hauck kerruvagn með regnslá og kerru-
poka v. 15 þ. S. 565 1876
Til sölu æfingastöð, 6 stöðvar í einni,
æfingatæki fyrir allan líkamann. Þurkari,
handlóð, sandpokalóð, rimlar, æfinga-
dýnur, handklæði, lín, koddar, pullur,
teppi, búningaskápar, þeytivinda fyrir
þvott ofl. Uppl. í s. 561-1785 og 863-
1785
Siemens þvottav 15 þús, 4x 13” vetr-
ard nánast ónotuð 14 þús með umf og
ball Akkeri 1 m á hæð 5000 þús s
8960897
Tvær útidyrahurðar, gluggi, barnarúm
með skúffum og hillum, baðskápur og
gamall sófi. S. 565 0158.
ELDVARNIR - ÞJÓFAVARNIR Slökkvi-
tæki, reykskynjarar, viðvörunarkerfi.
http://www.slokkvitaeki.is S. 899 1549.
Leðursófasett til sölu (5 ára) mjög vel
með farið, 3ja sæta sófi + 2 stólar, kon-
íaksbrúnt að lit. Upplýsingar í s. 895
7426, Sirrý.
Stál og gler. Lítið notað, gott verð. S.
661-0994 og 555-0994
Rauðvín, hvítvín, rósavín. FIESTA vín-
gerðarefni frá Spáni. 22 l af góðu létt-
víni. Jólatilb. 3.900, sendum í póstkr., frí
heimsending á höfuðborgarsv. S. 899
7230.
Til sölu Jamo D 365 hátalarar, einnig
nýleg Rainbow ryksuga með öllu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 868 0098.
Gott verð! Eldhúsinnrétting, hellu-
borð, tvöfaldur stálvaskur, stórt skrif-
borð. S. 696 0079 / 849 7006.
Til sölu blár Emmaljunga barna-
vagn/kerra 2 1/2 árs. Mjög vel með
farin 25 þ. Uppl. í s. 898-4788 og 554-
4780.
Til sölu boxpúði, hanskar, kennslu-
myndband. Playst. 1 tölva. Nýlegur
barnavagn. Uppl. í síma 896 1226.
Lyftingabekkur Pro 355 og Orbitrek
þrekhjól. Kostaði 100 þ. selst á 50 þ.
Uppl. í s. 567 1271.
AMILO - FARTÖLVA 1 árs ábyrgð, ýmis
forrit. Taska fylgir. Verð 115 þ. Uppl. í s.
690 9601.
FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ Eikar-
barnarúm úr Ikea, king size dýnur úr
Svefn og Heilsu, vönduð regnhlífakerra,
barnabílstóll, ungbarnabílstóll, skipti-
borð, kommóða, leikfangajeppi til að
hjóla á. Selst ódýrt. S. 551 1249.
Vaxborið borðstofuborð frá Línunni
15 þ. 3 ára hvítt helluborð bakaraofn og
vifta 30 þ. Negld vetrardekk 145x13 10
þ. S. 862 3345.
Candy þvottavél með þurrkara, verð
15 þ. Ísskápur með frystihólfi 5 þ. Uppl.
í síma 895 0817 / 869 9292.
Til sölu Bébécar barnavagn lítið not-
aður og vel með farinn og Hókuspókus
stóll. Uppl í s. 661-8976.
BÍLSKÚRSSALA Vorsabæ 6 Laugardag-
inn 16. nóv. milli kl. 13 og 18.30. Kojur,
barnavagn, húsbóndastóll með
skammeli og innskotsborð og m.fl.
Antik sófasett vínrautt fínflauel
3+1+1 (sjón er sögu ríkari) og 3 kaffi-
borð (sett) frá gamla Garðshorni. Einnig
2 Rókókó stólar vínrauðir, stórt sófa-
borð úr gleri og tvö innskotsborð, sófa-
borð, tekk borðstofuborð og 6 bláir
stólar úr fínflaueli, 2 dýnur í kojur úr
Rúmfatalegernum. S. 899-5334.
Til sölu vegna flutninga gamalt sófa-
sett frá 1960 sem þarfnast viðgerðar.
Verð kr. 15 þ. Leðurhægindastól m/
skammel kr. 7 þ. Handunnin motta frá
Mexíkó 10 þ. og bastrúmgafl b. 1,60 kr.
2 þ. einnig eitthvað af vínylplötum og
bókum. Selst ódýrt. S. 848-1511.
Gluggatjöld. Erum flutt í Síðumúla 15.
Mikið úrval vandaðra gluggatjaldaefna.
Saumastofa á staðnum. Saumalist,
áður Fákafeni. Uppl. í 581 4222.
Nuddbekkur 50 þ. Nuddstóll 50 þ.
barnarimlarúm með springdýnu 15 þ.
barnakerra 7 þ. þríhjól 5 þ. og regnhlífa-
kerra 1 þ. Sími 699 1123.
GSM símar. 1 stk. Nokia 8210, nýtt
batterí og handfr.búnaður fylgir, verð
20 þ. Einnig nýr Motorola V-66, hand-
fr.búnaður og taska fylgir, verð 30 þ.
Uppl. í 691 2222
Ónotuð heilsársdekk HE225/60R16.
Verð 32 þ. gangurinn. Sjóstangaveiði-
hjól Daiwa, DS 7000, High speed.
Ónotað, verð 5 þ. eða tilboð. S. 567
6067 eða 822 2267.
Tvíbreitt hjónarúm (153x200) frá
Ingvari og Gylfa með hvítum höfðagafli
og 2 náttborðum í stíl. Uppl. í síma 566
8905.
Seljum allt tengt billiard, borð, kjuða
og alla smáhlutina. Jólatilboð. BH
Trönuhrauni 10 S: 5651277
Í TILEFNI AF 1 ÁRS AFMÆLI PROXY
Smiðjuvegi 6 er 15% afsláttur fram að
1. des. af öllum vörum. Erum með
ódýrar indverskar handunnar trévörur,
grímur og húsgögn. Opið 11-18 laug-
ard. til 17. S: 544 4430.
SKJÁVARPAR fyrir heimabíó og skrif-
stofur á frábæru verði. SVGA, 1300
lumens, 4000 klst. peruending og 34db
á aðeins 189.900 kr (XGA upplausn á
aðeins 244.900 kr.) Ótrúleg gæði á
verði sem ekki hefur sést áður. Tilboðið
gildir aðeins þennan mánuð. Allar uppl.
á www.skjavarpi.is
Verkstæðisþjónusta, trésmíði og
lökkun. Stigar, handrið, innihurðir. Setj-
um glugga í hurðir. Lökkum hurðir og
innréttingar. www.imex.is Imex Lyng-
hálsi 3 S. 5877660
STIGAGANGATEPPI. Samþykkt af
brunamálastofnun. Falleg og vönduð
teppi á stigaganga. Verðtilboð. Stepp
ehf. Ármúla 23. Sími: 533 5060
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa lítið skrifborð.
Uppl. í síma 699 3341 / 551 4821.
Til bygginga
Vinnuskúrar til leigu og sölu. Einnig
færanlegar girðingar. Hafnarbakki hf.,
www.hafnarbakki.is, Sími 565-2733
Ýmislegt
Til Sölu blár Silver Cross barnavagn,
Emmaljunga kerra + poki & blár Max-
icosi bílstóll. Uppl. s. 568 1790 & 899
7905.
Þjónusta
Jólaskemmtanir
JÓLASVEINARNIR fara að koma til byg-
gða, viltu að þeir komi við hjá þér. Uppl.
í S: 694 7474 Jólasveinaþjónusta
Skyrgáms þar sem 20% renna til Hjálp-
arstarfs kirkjunnar
Hreingerningar
Þvegillinn, stofnað 1969. Hreingern-
ingar, bónl. og bónun, þrif. e. iðn.m.,
flutningsþrif. S. 896 9507 / 544 4446.
Kem heim og geri allt hreint, er vand-
virk og heiðarleg, góð meðmæli. Uppl. í
síma 848 9959.
Teppahreinsun og almennar hrein-
gerningar. Hreingerningafélagið Hólm-
bræður. S: 555 4596 og 897 0841.
ÚTRÉTT HJÁLPARHÖND EHF !! S: 895
3211 HJÁLPA einstaklingum, húsfélög-
um og fyrirtækjum með viðhald, við-
gerðir sorpgeymsluþrif, sótthreinsun og
alhliða þrif.
Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs-
sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun,
búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl.
Uppl. í 587 1488 eða 697 7702
Jólahreingerningar og regluleg þrif í
heimahúsum. Er hússtjórnarskóla-
gengin. Árný 898 9930.
Bókhald
Bókhald, skattskil og rekstrarráðgjöf
fyrir einstaklinga og fyrirtæki. VSK og
launauppgjör. Bókhaldsstofan Mjódd,
uppl. í s. 694 5441 / 864 4023.
Ráðgjöf
FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf-
iðleikum? Tökum að okkur að endur-
skipuleggja fjármál einstaklinga og
smærri fyrirtæki, þ.m.t samninga um
vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3
Skref ehf Lágmúla 9 S: 533-3007
Bólstrun
Áklæða úrvalið er hjá okkur svo og
leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt-
unarþjónusta eftir ótal sýnishornum.
Opið virka daga 10-18. Goddi, Auð-
brekku 19. Kóp. S: 544 5550. goddi.is
Málarar
SANDSPÖRTLUN OG ALHLIÐA MÁLN-
INGARÞJÓNUSTA Hannes Valgeirsson
lögg. málaram. Sími: 897 7617
Húseigendur: Varist fúskara. Verslið
við fagmenn.Málarameistarafélag
Reykjavíkur.Málarafélag Reykjavíkur.
Meindýraeyðing
MEYNDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meyndýraeyðing f. heimili, húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S:
822 3710.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560
Húsaviðgerðir
MÚRARI getur bætt við sig verkefn-
um. Hef sérhæft mig í endurnýjun bað-
herbergja og öllu sem við kemur múr-
verki. UPPL. Í SÍMA 898 0418.
892 1565 - HÚSEIGNAÞÓNUSTAN -
552 3611 Lekaþéttingar - þakviðg. -
múrviðg. - húsakl. - öll málningarvinna
- háþrýstiþv. - þakþéttiefni (500% teygj-
anl.).
TRÉGAUR EHF. Parket, innréttingar,
gluggar, hurðir, þök, sólpallar og öll al-
menn trésmíði. S: 898 6248. eða tre-
gaur@simnet.is
RAFVIRKJAR! Getum bætt við okkur
verkefnum. Almennar raflagnir, viðhald
eldri lagna, tölvu-, sjónvarps- og síma-
lagnir. S. 6604430
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699
7280
BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrenn-
ur, klæði steyptar rennur, legg þök, þak-
kanta, álklæðningar, steniklæðningar
og öll almenn blikksmíði. Uppl. í síma
861-7733
S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið-
gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl-
um, tröppum og bílskúrsþökum.
Gummi 899 8561 Siggi 899 8237
Tölvur
KK TÖLVUR. Tölvuviðg. frá 1.950 kr.
Uppfærslur frá 15.900 kr. Notað upp í
nýtt. S. 554 5451. www.kktolvur.is
Tölvuþjónusta í heimahús og fyrir-
tæki, kvöld og helgar. Fljót og góð
þjónusta á sanngjörnu verði. Sími: 695-
9519 laga@mmedia.is
ALMENNAR TÖLVUVIÐGERÐIR, sæki
og sendi, kvöld og helgar. Hressi upp á
gamlar tölvur og nýjar. Afrita tölvur fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. S. 661-2546
ADSL UPPSETTNING OG NETTENG-
INGAR Mæti á staðinn, verð frá 3.500.-
Hef til sölu allan búnað til nettenginga.
S: 696 3436 www.imnet.is/togg
Skemmtanir
Spádómar
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Framtíðin, ástin, heilsan, fjárm.
Tímap. í sama síma.
Spennandi tími framundan? Spámið-
illinn Yrsa í beinu sambandi 908 6414.
149,90 mín. Hringdu núna! og 908
2288 66,38 mín. milli 10 og 12
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spurningu
morgundagsins. Sími 908 1800 eða
595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24
alla daga vikunnar
Veisluþjónusta
OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með
frábært úrval af veisluföngum og sér-
vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf.
S: 5622772
Iðnaður
Flísasögun. Ertu að flísaleggja? Borum
og sögum flísar eftir máli. Uppl. í síma
847 9874.
ÁSLÁKUR
ALVÖRU SVEITAKRÁ
MOSFELLSBÆ.
Munið boltann.
Tilboð á barnum.
Alltaf fjör um helgar.
20 ára aldurstakmark.
Góð tónlist fyrir unga sem aldna.
Alvöru jólahlaðborð í sveitastíln-
um aðeins 2800 kr.
Getum tekið á móti 10-50
manna hópum í veislur.
Sími 566 6657 og 892 0005.
MÁLNINGAR- OG
VIÐHALDSÞJÓNUSTA
Tökum að okkur alla almenna
málningarvinnu, inni sem úti.
Einnig háþrýstiþvott, steypu- og
sprunguviðgerðir, sílanböðun,
sandspörtlun og spörtlun á gifs-
plötum. Gerum verðtilboð að
kostnaðarlausu.
vinna, fagmenn
ALLT- VERK EHF., S. 699 6667
OG 586 1640
JÓLASTEMMING
Alhliða jólasveinaþjónusta.
Sigga Beinteins, Grétar Örvars og
lifandi og hressir jólasveinar,
skemmta við öll tækifæri. Tökum á
móti leikskólum og skólum í Heið-
mörk. Harmonikkuleikari með.
Frábær jólastemming
Jólasveinn.is
Sími 869 5033 eða 566 7007
ÖMMU ANTIK
Haust tilboð á matar og kaffistell-
um.
Hjá ÖMMU ANTIK
Hverfisgötu 37
Sími: 552 0190
Opið 11 - 18 Laugardaga 12 - 16
Endingagóð teppi
fyrir sameignir
ÖLDUVINNA
Yoga samþættingar
Tvö helgarnámskeið
22.-24.nóv. eða 29.nóv.-1des.
Einnig einkatímar
Ölduvinna er sálræn, andleg og líkamleg
aðferð til heilbrigðis. Hún byggir á öndun og
vitund um eigin skynjanir og upplifun. Aðferð
sem eflir og dýpkar tilfinningalíf okkar og býr
í haginn fyrir umbreytingar. Lærum hina raun-
verulegu list að vera meðvituð hér og nú.
Guðfinna Steinunn Svavarsdóttir
Ölduvinnu og Kripaluyogakennari
Hef opnað stofu í Ármúla 17
Nánari upplýsingar í s. 5620037/8699293
www.wavework.com
waveworksouthwest.com
smáauglýsing í 80.000 eintökum á aðeins 995,- kr.
25LAUGARDAGUR 16. nóvember 2002
smáauglýsingar sími 515 7500
Þjónusta
Oriflame á Íslandi, sími: 567-5903, GSM: 698-4162
Vegghamrar 3, 112 - Reykjavík.
Heimasíða: www.oriflame.is; netfang: oriflame@oriflame.is
MYNDLIST Myndlistarsýningin Kyrr
birta - heilög birta opnar í Gerðar-
safni í dag. Listamennirnir Hring-
ur Jóhannesson, Vilhjálmur Bergs-
son, Ásgerður Búadóttir, Brynhild-
ur Þorgeirsdóttir og Eyborg Guð-
mundsdóttir eiga verk á sýning-
unni en þau þykja færa þá birtu
sem við höfum fyrir augunum dag-
lega á æðra svið í verkum sínum.
Sýningin er haldin að frumkvæði
Guðbergs Bergssonar, rithöfund-
ar, sem einnig er sýningarstjóri.
Hann segist hafa valið verkin á
sýninguna með það í huga að sýna
fram á hversu íslensk myndlist
getur verið stórbrotin og að ís-
lenskir listamenn geti verið stór-
huga. „Samtímamyndlistin hefur
byggt á minimalisma og verið ein-
hvers konar leikskólalist. Ég valdi
því stór og umfangsmikil verk til
að sýna fram á að sú kynslóð sem
kom á undan minimalistunum
hugsaði stórt og íslenskt.“
Guðbergur bendir á að verkin á
sýningunni eigi það sameiginlegt
að þau gangi út frá birtunni sem
einkennir íslenska náttúru frem-
ur en sjálfu landslaginu. „Þessir
listamenn koma fram þegar
landslagsmálverkið er að syngja
sitt síðasta. Ég valdi Hring til
dæmis þar sem hann þykir dæmi-
gerður landslagsmálari en verk
hans hér sýna að hann beindi sjón-
um sínum miklu frekar að náttúr-
unni og birtunni fremur en lands-
laginu sem slíku. Það er nauðsyn-
legt að draga listamenn fram
stöku sinnum og líta á verk þeirra
frá öðru sjónarhorni. Við höfum
reynt það hér.“
Tilgangur sýningarinnar er að
sögn Guðbergs að beina huga ís-
lenskra myndlistarmanna að nátt-
úrunni og birtunni. „Þessi verk
sýna að fólk var tilbúið til að gera
eitthvað rammíslenskt og óvenju-
legt en það er það sem við eigum
að vera. Ekki smá, heldur óvenju-
leg.“
Íslensk myndlist:
Gengið út frá birtunni
GUÐBERGUR BERGSSON
„Öll uppsetning sýningarinnar er þrælskipulögð og verkunum er valinn staður í ákveðnu
samhengi. Það liggur þó ekki í augum uppi enda er slíkt leiðigjarnt. Myndlistarsýningar
eiga ekki að vera eins og kennslustund fyrir byrjendur.“
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/B
IL
LI