Fréttablaðið - 11.03.2003, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 11. mars 2003
* Koffín
Eykur orku og fitubrennslu.
* Hýdroxísítrussýra
Minnkar framleiðslu fitu.
* Sítrusárantíum
Breytir fitu í orku.
* Króm pikkólínat
Jafnar blóðsykur og minnkar nart.
* Eplapektín
Minnkar lyst.
* L-Carnitine
Gengur á fituforða.
BYLTING Í FITUBRENNSLU!
- ÖFLUGAR BRENNSLUTÖFLUR
Perfect bu
rner
töflur 90
stk.
Hagkvæm
ustu
kaupin!
Perfect burner er því lausnin á því að tapa
þyngd á árangursríkan, skynsaman og
endingagóðan hátt.
Tilboð í LYFJ
U
frá 6-13 mar
s!
■ ■ TÓNLIST
20.00 Nemendaópera Söngskól-
ans sýnir Brúðkaup Figaros eftir Mozart
í Tónleikasal Söngskólans, Snorrabúð,
Snorrabraut 54. Óperan er nokkuð stytt
í leikgerð Ólafs Guðmundssonar leik-
stjóra. Tónlistarstjóri er Garðar Cortes og
píanóleikari Clive Pollard.
■ ■ LEIKLIST
20.00 Herranótt, leikfélag
Menntaskólans í Reykjavík, sýnir í
kvöld Hundshjarta eftir Mikhaíl
Búlgakov í Tjarnarbíói.
21.00 Einleikurinn Sellófon eftir
Björk Jakobsdóttur í NASA við Austur-
völl.
Rappið
er úti
um allt
ERPUR EYVINDARSON
Kynnir rappmenningu og
rapptónlist í Bókasafni
Kópavogs klukkan hálfátta.
og svoleiðis. Þetta er nákvæmlega
eins og menn eru að kljást sín á
milli í rappinu.“
Erpur segir að rappið hafi fyrst
orðið til sem slíkt um 1970. Upp-
runalega er það frá Jamaíka og
flyst svo til New York með inn-
flytjendum frá Karíbahafinu.
Fyrsta eiginlega rappplatan kom
út árið 1978, en almennt fór fólk á
Vesturlöndum ekki að frétta af
þessari nýju hreyfingu fyrr en upp
úr 1980.
„Svo ætla ég að koma inn á alls
konar menningu sem tengist rapp-
inu, til dæmis graffití, breikdans,
plötusnúðana og hipp hoppið.“
gudsteinn@frettabladid.is
■ ■ SÝNINGAR
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur
valið verk eftir fjölmarga myndlistar-
menn á sýninguna Þetta vil ég sjá í
Gerðubergi.
Davíð Oddsson forsætisráðherra
valdi tíu listamenn til þátttöku í sýningu,
sem nefnist Að mínu skapi, og stendur
yfir í Baksalnum í Galleríi Fold.
Sýning Blaðaljósmyndarafélags Ís-
lands á ljósmyndum ársins stendur yfir í
Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs. Á
neðri hæðinni eru auk þess sýndar ljós-
myndir Ólafs K. Magnússonar frá fyrstu
20 árum hans á Morgunblaðinu.
Fjórir ungir ljósmyndarar, Katrín El-
varsdóttir, Kristín Hauksdóttir, Orri og
Sigríður Kristín Birnudóttir, eru með
sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Halldór Eiríksson, Helgi Snær Sig-
urðsson og Hrappur Steinn Magnús-
son sýna „Það sem þú vilt sjá“ í Gallerí
Skugga Hverfisgötu 39.
Finnbogi Pétursson myndlistarmað-
ur sýnir innsetningu í Kúlunni í Ás-
mundarsafni þar sem hann myndgerir
hljóð.
Ég er mjög oft og iðulega meðrúllandi barnakerru á undan
mér og kemst því sjaldnast inn á
kaffihúsin. Því finnst mér best að
fá mér götukaffi í frauðmáli í
Kaffitári í Bankastræti,“ segir
Egill Helgason sjónvarpsmaður.
„Staðurinn er musteri kaffi-
drykkjunnar, með sérvöldum
baunum, kvörnum og öllu sem
nöfnum tjáir að nefna í tengslum
við kaffi. En ef ég dett einhvers
staðar inn, þá finnst mér náttúr-
lega best að fara inn á Andarung-
ann.
EGILL HELGASON
Besta kaffiðí bænum