Fréttablaðið - 19.06.2003, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 19. júní 2003 31
■ ■ Nudd
Kröftugt, áhrifaríkt, klassískt heil-
nudd, fótanudd eða slakandi
höfuðnudd. Steinunn P. Hafstað, fé-
lagi í FÍN. Snyrtist. Helenu
fögru,Laugavegi 163 s. 561 3060/692
0644.
ATH! Upphitun, japanskt sána.
Heilnudd, losun á vöðvafestum, svæða-
nudd, heilun m. kristalssteinum. Enn
fremur greining, ljósastandlampi á eftir.
GBen Jurtavörur í úrvali. Nánari uppl. í
s. 555 2600, Gerður Benediktsdóttir
nuddari, grasalæknir, Lækjarhvammi
12, Hafnarfirði.
■ ■ Snyrting
Er með gott tilboð fyrir gelneglur,
styrkingu og mikið af fallegu nagla-
skrauti. S. 695 6311, 564 0105. Sonja.
■ ■ Húsgögn
Til sölu Chesterfield sófasett, 3ja sæta
sófi og tveir stólar. Vel meðfarið, gott
verð. Tilvalið fyrir skrifstofuna eða heim-
ilið. Upplýsingar í síma 664 4466 e. kl.
17 á daginn.
Furusvefnsófi til sölu, nýyfirdekktur.
S. 567 5286.
Til sölu Chesterfield sófasett. Upplýs-
ingar í síma 664 4466 e. kl. 17 á dag-
inn.
Káeturúm til sölu, ljós fura og blár
hliðar. 3 góðar skúffur undir. Nýleg dýna
frá RB. 90x200 cm. Verð 14 þ. s. 568
9404.
■ ■ Heimilistæki
Til sölu Kirby ryksuga 5 ára, bónvél
fylgir. Uppl. í s. 554 7650.
Til sölu ísskápur 180 cm. verð 20, ein-
nig þvottavél verð 20 þ. Uppl. í s. 898
7469.
■ ■ Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552
0855.
■ ■ Barnavörur
Barnakerrur til sölu. Emmaljung
svalav. 5000 þ. Chicco kerruv. 30 þ.
poki, net. s. 821 2608.
■ ■ Dýrahald
Til sölu er eins árs hreinræktuð pers-
nesk læða. Selst ódýrt. Vinsaml. sendið
SMS í s. 862 7811. Anna.
Tveir 2ja mán. hreinræktaðir Border
Collie hundar til sölu. Uppl. í síma 899
5423.
Gæludýragrafreitutinn að Hurðar-
baki, Kjós, verður opnaður og vígður
föstud. 20. júní kl. 17. Allir velkomnir að
koma og skoða staðinn, eða fá uppl. í s.
566 7052, 899 7052, 892 3424.
■ ■ Ýmislegt
■ ■ Fyrir veiðimenn
www.sportvorugerdin.is Opið í sum-
ar: mán. - föst. 09,00-18,00 laugar-
daga 10,00-16,00
Laus veiðileyfi í Vesturröst: Grenlækur
(flóðið) og Brúará í landi Spóastaða.
Sími 551 6770, skoðið www.armenn.is
Laxa og silungamaðkar á góðu verði.
Kastnámskeiðin að hefjast, innritun í
síma 545-1520 og Útilífi Glæsibæ.
Maðkar til sölu, uppl. í s. 564 1813 /
692 1813.
Laxamaðkar til sölu á 25kr stk Uppl í
síma: 663-8205/692-2933
■ ■ Hestamennska
Top Rider hnakkur til sölu, lítið notað-
ur, 2 ára. V. 45 þ. Uppl. í s. 822 0226.
Hestaferðir daglega jafnt fyrir vana
sem óvana. Aðeins 120 km. frá Rvk. Allt
malbikað. www.leirubakki.is
■ ■ Húsnæði í boði
Herbergi til leigu sv. 110 Rvk. V. 25 þ á
mán. Aðgangur að server og interneti.
Uppl. í s. 863 8310, Jóhann.
Glæsil. 200m2 eign í Seljahverfi.
Garður, há tré, grillpallur, verönd. Ná-
lægt Mjódd. http://hus.telelot.com Ath.
fyrri birting röng vefsíðuslóð - hefur nú
verið leiðrétt.
Laus strax björt og falleg 2ja her-
bergja íbúð í Seljahv. Öll ný gegnum-
tekin. Íbúðin er 70 fm. Uppl. í s. 699
8195.
3 herb. 60 fm íbúð til leigu 101 RVK.
Íbúðin er í tvíbýli á rólegum stað. Leiga
70 þ. á mán. Laus strax. S. 862 3776 e.
kl. 15.
Til leigu 2ja herb. risíbúð nálægt Há-
skóla Íslands. Laus strax. Leigist í 1 ár.
Uppl. í s. 895 9289.
Til leigu herb í hv. 105 með eldhúsað-
stöðu og aðgangi að þvottavél + lítilli
geymslu. V. 25 þ. á mán. Uppl. 896
0503.
■ ■ Húsnæði óskast
Óska eftir 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði.
Greiðslugeta 50 þ. á mán. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 661 3754.
Verslunarstjóri Bónuss á Akureyri
óskar eftir 4-5 herbergja íbúð til leigu í
Hafnarfirði eða vesturbæ Rvíkur frá og
með 1. ágúst nk. og að lágmarki í 1 ár.
Leiguskipti koma til greina. Nánari upp-
lýsingar gefur Óðinn í s. 663-2699 eða
skrifstofa Bónuss í 588-8699.
2-3 herb. íbúð til leigu á sérhæð í
Kóp. Stór stofa og svefniherb. 68 þ. +
hiti og rafm. 867 4344, Thelma.
Reglusöm hjón með 3 börn óska eftir
að taka á leigu íbúð á höfuðb.svæði.
Uppl. í s. 847 8285.
Mosfellsbær. Reyklaust par með smá-
hund óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu
í Mos. Reglusemi og skilvísum gr. heit-
ið. S. 690 0222/551 4122. chloe@sim-
net.is
■ ■ Sumarbústaðir
Suðurnes. Sumarbústaðir til leigu á
Suðurnesjum. Uppl. í síma 423 7748 og
893 7523.
Til sölu sumarhús/veiðihús/gesta-
skáli, 17.5 fm. Tilbúinn til flutnings.
Uppl. í s. 699 3124.
Viltu eignast helmingshlut í
íbúð/sumarhús í sumarparadísinni
Stykkishólmi fyrir milljón? Uppl. í síma
697 6648
Sumarbústaður óskast í Miðfells-
landi, allt kemur til greina. Uppl. í s. 557
8560 eftir kl. 18.
■ ■ Geymsluhúsnæði
Samsetjanlegir galvaniseraðir gámar
2, 3, 4, 5 og 6 m langir, tökum einnig
byggingarefni, tæki og bíla í umboðs-
sölu. Bílasalan Hraun, geymslusvæðinu
gegnt álverinu í Straumsvík. S. 565
2727.
■ ■ Atvinna í boði
Er þetta það sem þú hefur leitað að?
www.business.is.
Óska eftir vönum bílstjóra í helgar- og
afleysingarakstur. Uppl. í s. 863 8531
eftir kl. 15.
Gaukur á Stöng óskar eftir dyravörð-
um. Uppl. gefnar á staðnum í dag frá
19-21 og föstud. og laugard. 20-22.
Veitingastaðurinn The Deli, Banka-
stræti 14, óskar eftir matreiðslumanni
eða vanri manneskju í eldhús og af-
greiðslu. eða deli@deli.is 660 6490
eftir kl. 18.
Starfskraftur óskast í efnalaug hálfan
daginn. Æskilegur aldur 40+. Góð ís-
lenska skilyrði. Uppl. í síma 587 7388
frá kl. 14-18.
Starfsmaður óskast í skemmtilegt
starf. Um er að ræða fjölbr. starf við
skilta- og merkjagerð. Starfsm. þarf að
hafa haldgóða þekkingu á Freehand,
Photoshop og interneti. Leitað er að
reykl. starfsm. stundvísum sem getur
unnið sjálfstætt, er úrræðagóður með
góða framkomu. Áhugasamir sendi inn
uppl. til Fréttabl. fyrir 24. júní nk. Merkt:
DM. Með umsókn skal fylgja: nafn,
heimili, kt. starfsferilskrá og mynd.
Rauða Torgið vill kaupa spennandi
upptökur kvenna. Þú hljóðritar hvenær
sem er í síma 535-9969. Nánari uppl.
einnig á raudatorgid.is og á skrif-
stofu, s. 564-0909.
■ ■ Atvinna óskast
Vanan málara vantar vinnu strax.
Uppl. í s. 551 5184.
22 ára karlmaður óskar eftir sjó-
plássi, hvar sem er á landinu, get byrj-
að nánast strax, skoða allt, lítil reynsla.
S. 661 6215.
■ ■ Einkamál
Langar þig í spjall? Þá er draumadísin
hér. Beint samband. Opið allan sólar-
hringinn. 199 kr. mínútan. Sími 908
2000.
Maður um sjötugt vill kynnast konu á
svipuðum aldri. Ætlar hringveginn í
sumar og vantar góðan félaga. Svar
sendist Fréttablaðinu merkt “félagi”.
■ ■ Tapað - Fundið
Svört taska, með lítilli Sony videovél
o.fl. tapaðist í miðborg Rvíkur 17. júní.
Skilvís finnandi hringi í s. 551 9725.
GÓÐ FUNDARLAUN.
Svört taska með Sony videovél o.fl.
týndist í Rvík 17. júní. Skilvís finnandi
hringi í 551 9725. GÓÐ FUNDARLAUN.
Konur: 595 5511 (án aukagjalds).
Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.)
Spjallrásin 1+1
/Tilkynningar/Atvinna
/Húsnæði
/Tómstundir & ferðir
/Heimilið
rað/auglýsingar
Smáauglýsingadeildin er opin
mán.-fim. 9-19 og kl. 9-18 á fös.
Svarað er í síma smáauglýsinga-
deildar alla daga til. kl. 22
Laus er staða skólastjóra við sérskóla í Reykjavík fyrir
nemendur í geðrænum og félagslegum vanda. Skólinn tekur
við hlutverki Einholtsskóla og Hlíðarhúsaskóla 1. ágúst 2003
og verður að hluta til með þjónustu við nemendur af öllu
landinu. Hlutverk skólans er að mæta þörfum nemenda sem
eru með geðrænan og félagslegan vanda og geta ekki nýtt
sér skólavist í almennum skólum. Skólinn mun rækja hlutverk
sitt bæði með námstilboði fyrir nemendur og ráðgjöf til
kennara og annars starfsfólks skóla.
Skólinn mun skiptast í fjórar deildir:
Deild fyrir nemendur með félagslegan og hegðunarlegan
vanda
Deild fyrir nemendur með geðraskanir
Deild fyrir nemendur í fíknivanda sem bíða meðferðar
og/eða vistunar
Ráðgjafardeild þar sem starfa sérfræðingar sem veita
ráðgjöf og þjónustu á þessum sviðum bæði innan skólans
og til annarra grunnskóla.
Meginhlutverk skólastjóra er að:
stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og
rekstri skólans
veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu
og þróunar í skólastarfi
Leitað er að umsækjanda sem:
hefur stjórnunarhæfileika og reynslu af stjórnun
er með kennaramenntun og séfræðiþekkingu á
sviðum skólans
hefur reynslu af kennslu og vinnu með börnum
og unglingum
er lipur í mannlegum samskiptum
Staða skólastjóra sérskóla
Nánari upplýsingar veitir Ingunn Gísladóttir starfsmannastjóri á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, ingunng@rvk.is. sími 535 5000.
Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og störf, ljósrit af prófskírteinum á háskólastigi, upplýsingar um frumkvæði á sviði skólamála og önnur
gögn er málið varðar. Umsóknarfrestur er til 22. júní 2003. Umsóknir sendist á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, 101
Reykjavík.
Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ.
Reykjavíkurborg leggur áherslu á þróun skóla í átt til einstaklingsmiðaðs náms, samvinnu nemenda og
skóla án aðgreiningar. Auk þess er lögð áhersla á að styrkja tengsl skóla við grenndarsamfélagið.
Grunnskólar
Reykjavíkur
a)
.
b)
c)
.
d)