Fréttablaðið - 20.06.2003, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 20.06.2003, Blaðsíða 35
Endurvinnsla er lykillinn að vistvænni og nútímalegri framleiðslu. Þess vegna höfum við nú tekið í notkun endurvinnanlegar umbúðir fyrir drykkjarvörur okkar. Þótt útlitið skipti máli vitum við öll að fegurðin kemur að innan og við getum lofað því að bragðið er alltaf jafngott. Ölgerðin Egill Skallagrímsson kynnir: HRAUSTLEGT OG GOTT NÝTT ÚTLIT *Myndin sýnir léttöl, Malt og gosdrykk

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.