Fréttablaðið - 01.07.2003, Blaðsíða 11
!
"#$ %
& "'$ %
!
(#$ )
(' * +
!
!
"#$ %
& "'$ %
('$ !
)
($
&
,-
,
./
0-"1 %
&2
-
3'4
,
* +
!
Guðjón til Barnsley:
Annað
tækifæri
FÓTBOLTI Ný stjórn knattspyrnufé-
lagsins Barnsley á Englandi hefur
tilkynnt ráðningu Guðjóns Þórðar-
sonar sem nýs knattspyrnustjóra
félagsins. Ronnie Glavin, leikmað-
ur Barnsley til margra ára, var
ráðinn aðstoðarþjálfari Guðjóns.
„Þetta eru að sjálfsögðu gleði-
tíðindi fyrir okkur,“ sagði Hrönn
Jónsdóttir, eiginkona Guðjóns. „Ég
sá þetta í sjónvarpinu en það á eft-
ir að ræða svo margt að það er
ómögulegt að segja mikið meira en
það. Það eru langir fundir fram
undan við að klára málið en það er
óhætt að segja að þetta sé góður
dagur. ■
Eyjólfur Sverrisson segist ekkihafa leitt hugann að því hvort
og þá með hvaða félagi hann spil-
ar þegar leikmannagluggi Knatt-
spyrnusambands Íslands opnast
þann 15. júlí. „Ég er nýkominn
heim úr fríi og hef sannast sagna
ekki spáð mikið í þessi mál. Mér
liggur ekkert á.“
Talið er víst að Roy Makaay,markakóngur Evrópu á liðinni
leiktíð, yfirgefi Deportivo de la
Coruña fljótlega. Hann og Diego
Tristán eiga ekki skap saman og
hefur Tristán sagt að ekki sé
pláss fyrir báða í sama liði
áfram. Vitað er af áhuga Mall-
orca og Valencia á Makaay.
Beckham verður formlegakynntur sem leikmaður Real
Madrid í vikunni. Ekkert hefur
verið ákveðið með hvaða númer
hann fær á treyju sína hjá félag-
inu en forseti félagsins sagði að
númer 7 yrði áfram í eigu Raúl.
Kamerún tapaði úrslitaleikÁlfukeppninnar í Frakklandi
gegn gestgjöfunum 1-0 á gull-
marki. Markið skoraði Thierry
Henry þegar þrjár mínútur voru
liðnar af framlengingu leiksins.
Mark Hughes, landsliðsein-valdur Wales, er efstur á
lista Alex Ferguson yfir kandi-
data í stöðu aðstoðarþjálfara
Manchester United. Hughes hef-
ur náð einstökum árangri með lið
Wales og er liðið í efsta sæti í
sínum riðli þvert á ýmsar spár.
■ Fótbolti
hvað?hvar?hvenær?
28 29 30 1 2 3 4
JÚLÍ
Þriðjudagur
19.15 Akureyrarvöllur
Þór og Víkingur, félögin í 2. og 3. sæti
1. deildar, mætast í 16 liða úrslitum í
VISA-bikarkeppni karla.
19.15 Kaplakrikavöllur
FH og Þróttur, félögin í 2. og 3. sæti
Landsbankadeildarinnar, mætast í 16
liða úrslitum í VISA-bikarkeppni karla.
19.15 Akranesvöllur
ÍA fær Keflavík, efsta lið 1. deildar, í
heimsókn í 16 liða úrslitum í VISA-bikar-
keppni karla.
19.15 Laugardalsvöllur
Fram leikur gegn 1. deildarliði Hauka í
16 liða úrslitum í VISA-bikarkeppni karla.
19.15 Hásteinsvöllur
ÍBV og Grindavík mætast í 16 liða úr-
slitum í VISA-bikarkeppni karla.
23.00 Sýn
Toppleikir. Sýnt frá leik West Ham og
Leeds.
23.15 RÚV
Bikarkvöld. Sýnt úr leikjum í 16 liða úr-
slitum í VISA-bikarkeppni karla.
11ÞRIÐJUDAGUR 1. júlí 2003
FÓTBOLTI Áhorfendur á leikjum 1.
til 7. umferðar Landsbankadeild-
ar karla voru 1.073 að meðaltali.
Að þessu leyti kemur fótbolta-
sumarið 2003 vel út í samanburði
við næstu fimm ár á undan en að-
eins árið 2001 voru leikir þessa
hluta mótsins betur sóttir.
Meðalaðsókn á leiki mótanna í
heild er jafnan lægri en á leiki
fyrstu sjö umferðanna. Undan-
tekningin er árið 1999 þegar hún
hækkaði úr 851 í 897. Aðra reglu
má lesa út úr tölunum en áhorf-
endur eru ævinlega flestir í 1. um-
ferð. Árið 2000 er undantekning
en þá voru áhorfendur flestir í 2.
umferð. Í fyrra sóttu 7.019 manns
leiki 1. umferðar og er það mesta
aðsókn að leikjum einnar umferð-
ar síðastliðin fimm ár en fæstir
voru þeir 3.118 manns í 4. umferð
mótsins árið 1997.
Aðsókn hefur þrisvar farið yfir
tvö þúsund manns í sumar. Flestir
sáu leik Fyliks og KR í 6. umferð,
2.744, næstflestir leik Þróttar og
KR í 1. umferð, 2.502 og 2.369 sáu
leik KR og ÍA í 3. umferð. ■
2.744 ÁHORFENDUR
Flestir sáu leik Fylkis og KR í 6. umferðinni.1998
760
1999
851
2000
898
2001
1.108
2002
1.020
2003
1.073
Landsbankadeild karla:
Næstmesta aðsóknin