Fréttablaðið - 01.07.2003, Síða 19

Fréttablaðið - 01.07.2003, Síða 19
ÞRIÐJUDAGUR 1. júlí 2003 19 ■ ■ Hestamennska Æskulýðsmót verður haldið á Skógar- hólum helgina 12.- 13. júlí nk. Dagskverður með léttu sniði m.a. leikir, reiðtúr um Þjóðgarðinn, þrautak á hest- um, grillveisla og kvöldvaka. Dagskrá hefst að morgni laugard. Næg tjald- stæði og hólf fyrir hesta. Allar nánari uppl. fást hjá æskulýðsfulltrúum hesta- mannafélaganna eða á skrifstofu L.H. í síma 514-4030. ■ ■ Húsnæði í boði Mjög góð 3 herbj. íbúð til leigu á bræðraborgarstíg, ásamt geymslu- herb. í kj. leiga 75þ. á mán. hiti innifal- in, reglusemi áskilin. Tilboð sendist til k–bjarnason@hotmail.com Mjög góð 3 herbj. íbúð til leigu á Bræðraborgarstíg, ásamt geymsluherb. í kj. leiga 75þ. á mán. hiti innifalinn, reglusemi áskilin. Tilboð sendist til k–bjarnason@hotmail.com 14 fm herb. til leigu í Mávahlíð, póst- nr. 105. Aðg. að eldh, og baði. 25 þús. kr. á mán. Uppl. í síma 699 5552. 3ja herb. íbúð til leigu á Akureyri í júlí og ágúst, fullbúin húsg. og búsáh. hentar vel f. t.d. fyrirtæki og félagasam- tök. uppl. hjá Ingu í s: 847-1810 Mjög góð 3-4herb íbúð (100fm)í vest- urbænum (nýlendugötu) til leigu. Frá 15. ágúst. leigutími 12-16mán. Uppl s: 561 4522 5 herb. íbúð í vesturbæ Rvík til leigu frá 1. ágúst mæstk. Uppl. i s. 820 3405. Til leigu við Þingholtstræti í Rvík góð lítil 2ja herb. íbúð , langtíma leiga. s. 554 3168, 865 9611. Íbúð til leigu á svæði 201, 115 fm. Stæði í bílskýli fylgir. Leiga 90 þ. á mán. Uppl. í síma 892 2330. Birna. Stórt og bjart herb. í 101 Rvk. Aðg. að baði og eldhúsi. Reyklaust. 35 þ. á mán. Uppl. í 694 5987. Falleg 3 herbergja 82m≤ íbúð til leigu í Vesturbænum. Sameiginleg þvotta- vél/þurrkari í sameign. Laus með litlum fyrirvara. Leigist á 75þús án húsgagna eða 85þús með húsg . Hússjóður og hiti innif. í leigu. Sólveig sími 6994096 Einstaklingsíbúð á svæði 109 til leigu ca 27 fm.Upplýsingar í síma 693-6529 Mjög góð 2herb (46fm) kjallaríbúð í einbýli á rólegum við HÍ(107). 55þús með hita og rafm. S:8632386 Ca. 30 fm. stúdíóíbúð til leigu í Fífu- seli. 30 þ. á mán.-allt innifalið. Uppl. í síma 557 1803. ■ ■ Húsnæði óskast Vantar rúmgóða 4-6 herb. íbúð mið- svæðis í Reykjavík. Uppl. í síma. 561 1520 og 861 1520 Jón Helgi Mosfellsbær, Grafarholt eða Grafar- vogur. Ungt, reyklaust par m. rólegan smáhund óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Reglus. og skilvísum gr. heitið. S. 551 4122/690 0222. ■ ■ Geymsluhúsnæði Samsetjanlegir galvaniseraðir gámar 2, 3, 4, 5 og 6 m langir, tökum einnig byggingarefni, tæki og bíla í umboðs- sölu. Bílasalan Hraun, geymslusvæðinu gegnt álverinu í Straumsvík. S. 565 2727. ■ ■ Sumarbústaðir Húsafell. Sumarb. á besta stað í Húsa- felli, til leigu í sumar. Uppl. í s. 895 6156. Geymið auglýsinguna. ■ ■ Gisting Akureyri-heimagisting. Herb. til leigu á góðum stað í bænum. Uppbúin rúm og dýnur fyrir börn. Uppl. 849 1837 ■ ■ Atvinna í boði Kvöldvinna - Traust markaðsfyrirtæki leitar eftir fólki í kvöldvinnu. Hentar vel fyrir 25 ára og eldri, jafnvel mikið eldri. Næg vinna og góð verkefni í boði. Upplýsingar í síma 699 0005. Almenn sveitastörf!! Óska eftir konu til almennra sveitastarfa í góða sveit. Upp- lýsingar í síma 4713061-8951610 G. T. verktakar ehf, óskum eftir vön- um vélamönnum strax á vörubíla, hjólaskóflur, og beltavélar í Kárahnjúka. Uppl. í s. 896 1653 , 896 3840 Gísli eða gtverk@simnet.is Lafleur bókaútgáfuna vantar sölu- mann í sumar og í haust. Góð sölu- laun. Uppl. 659 3313 Benidikt. Vanan háseta vantar á línubát með beitningarvél. Uppl. í s. 824 0799. Málari óskast. Vanur málari óskast til vinnu. Fagmennska og reynsla skilyrði. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 693 0660. Framleiðslufyrirtæki í matvælaiðnaði. Tvö störf í boði fyrir öfluga einstaklinga. Annað heilsdags+ og hitt frá 13-19. Uppl. í síma 892 0986 frá kl. 15-19. Pítan Skipholti 50c óskar eftir starfs- fólki í aukavinnu á grill. Umsóknareyðu- blöð á staðnum. Góð laun, og góður starfsandi. Óskum eftir að ráða steipubílstjóra og verka menn mikil vinna framundan. Uppl. í s. 696 6980. Stýrimenn, hásrta og vélavörð vantar á 250 to. neta bát frá Grindavík. Uppl. í s. 426 8286, 894 2013. Starfskraftur óskast í söluturn. Kvöld- og helgarvinna. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Uppl. í síma 554 2399. Starfsfólk óskast í samlokugerð.Vakta- vinna ekki yngra en 22 ára,framtíðar starf.Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum milli kl 11 og 14 Sómi Gilsbúð 9 Garðabæ Papinos Pizza óskar eftir fólki í hluta- störf í Kópavogi og Hafnarfirði. Um- sóknareyðublöð á staðnum e.kl. 16. ■ ■ Atvinna óskast Óska eftir að gerast ráðskona á góðu heimili. S. 696 7731 e. kl. 5 á daginn. ■ ■ Einkamál /Tilkynningar Múrarar/Smiðir/Píparar. Óskast til starfa strax. Framtíðar- starf hjá góðu fyrirtæki. Áhuga- samir og áreiðanlegir vinsaml. sendið uppl.á hl2@visir.is eða leggið inn umsókn til Frétta- blaðsins merkt “HL2” Spennandi atvinnutækifæri /Atvinna /Húsnæði Kálið sopið GRÆNMETI Nú er kínakálið komið í verslanir, nýjasta afurðin úr görð- um íslenskra garðyrkjubænda og fyrsta útiræktaða grænmetið á þessu sumri. Íslenskt kínakál mun verða á boðstólum fram yfir ára- mót. Kínakálið kemur brakandi ferskt í verslanir eins og annað ís- lenskt grænmeti, en neytendur geta reiknað með að það íslenska grænmeti sem er í versluninni í dag hafi verið í garðinum í gær. Kínakálið má nota í flest hrá- salöt. Efri hluti blaðanna er bestur í fersk salöt. Hægt er að nota stilk- inn og grófari hluta blaðanna í salöt, sérstaklega ef blandað er saman við salatið dressingu eða jógúrt. Þó má einnig sjóða eða léttsteikja þessa hluta. Í Kína eru matreiðsluaðferðirnar mun fjöl- breyttari en við þekkjum. t.d. súrsa þeir gjarnan kálstilkana og krydda með hvítlauk og chili. Einnig má súrsa kálið á annan máta og nota í súpur. Þar sem blöðin eru nokkuð hrufótt er mjög miklvægt að skola þau vel undir köldu vatni. ■ ARNALDUR INDRIÐASON Hefur lagt undir sig sölulista skáldverka í verslunum Pennans-Eymundssonar en bækur hans hafa raðað sér í sex efstu sæti listans. Glæpir tröll- ríða bókalista BÆKUR Arnaldur Indriðason hefur verið lífseigur á bóksölulistum síð- ustu misserin en hefur þó aldrei verið jafn aðsópsmikill og núna. Hann raðar sér í sex efstu sætin á listanum yfir mest seldu skáldverk- in í verslunum Pennans-Eymunds- sonar. Bækurnar eru í öllum tilfell- um kiljur en sumarið er einmitt besti tími sakamálasagna í kilju- broti. Nýjasta bók Arnalds, Röddin, er í efsta sætinu en á eftir henni kem- ur Synir duftsins, þá Mýrin, Graf- arþögn, Napóleonsskjölin og Dauðarósir. Glæpir eru allsráðandi á listan- um þar sem Patricia Cornwell er komin á blað með þrjár glæpakilj- ur. Allt sem eftir er í sjöunda sæt- inu, Bak við dauðans dimma djúp í því áttunda og Að moldu skaltu aft- ur verða í tíunda sæti. Steinunn Jó- hannesdóttir stendur ein uppi í hár- inu á glæpagenginu en hún er með nýútkomna Reisubók Guðríðar Símonardóttur í níunda sætinu. ■

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.