Fréttablaðið - 08.07.2003, Side 15
ÞRIÐJUDAGUR 8. júlí 2003 15
SÍMI 553 2075
Sýnd kl. 6, 8 og 10 HOW TO LOOSE ... kl. 5.50, 8 og 10.10
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 b.i. 12
kl. 6.10, 6.50, 8.30, 9.10, 10.50
kl. 6, 8 og 10 PEOPLE I KNOW
AGENT CODY BANKS kl. 6 IDENTITY kl. 8 og 10 b.i. 16
FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.30, 8, og 10.10
Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 14
Breska Poppdívan Dido, semgerði garðinn frægan fyrir
stuttu, fyrst með viðlagssöng í
laginu „Stan“
með Eminem og
síðar með plöt-
unni „No Angel“
sem seldist eins
og ísmolar í hel-
víti er að fara
að gefa út nýja
plötu. Hún mun
heita “Life For
Rent“ og fyrsta smáskífan,
„White Flag“, fer í spilun frá og
með morgundeginum en verður
gefin út 1. september.
Sýning umtöluðu myndarinnar“Ken Park“ í Ástralíu var
stöðvuð af lögreglu og ráðist inn í
kvikmyndahúsið þar sem búið er
að banna hana þar í landi. Um
500 manns höfðu mætt á sýningu
myndarinnar sem var sýnd hér-
lendis á kvikmyndhátíð. Sýningin
var á vegum samtakana “Free
Cinema“ eða frjálsar kvikmyndir.
David Stratton meðlimur samtak-
ana og helsti kvikmyndagagnrýn-
andi landsins
var á sýning-
unni og hafði
þetta að
segja, „þessi
sýning var
til þess gerð
að vekja athygli á því að árið
2003 eru myndir sem fá sýningu
um allan heim bannaðar í Ástral-
íu. Stratton sagði það um Ken
Park, þar sem sjá má nokkuð
mikið kynlíf milli táninga, að
vissulega væri hún djörf. „En
hún á fullt erindi til fullorðinna.“
KVIKMYNDIR Þriðja kvikmyndin um
Tortímandann, „Terminator 3: The
Rise of the Machines“, fór beint í
toppsæti bandaríska bíóaðsóknar-
listans strax á frumsýningarhelg-
inni. Mikill óvissa hafði verið í
Hollywood hvort vinsældir Arnold
Schwarzenegger væru enn miklar
og hvort Tortrímandinn gæti enn
laðað fólk í bíó.
Tólf ár eru liðin frá því að síð-
asta mynd, „Terminator 2:
Judgement Day“, sló í gegn og nei-
kvæð blaðaskrif höfðu verið um
myndina á framleiðslustiginu.
Fyrst þegar leikstjórinn James
Cameron neitaði að taka þátt, svo
þegar leikkonan Linda Hamilton
neitaði að endurtaka hlutverk sitt
sem Sarah Connor og í þriðja skipti
þegar leikarinn Edward Furlong
var rekinn úr hlutverki John
Connors.
Helgin í kringum 4. júlí er yfir-
leitt ein stærsta bíóhelgi sumarsins
og var því kapphlaupið um topp-
sætið nokkurt. Þar kepptu Charlie’s
Angels, Finding Nemo, Hulk og
Legally Blonde 2.
Nýja Tortímandamyndin fékk
um 40% meira í kassann frumsýn-
ingarvikuna en önnur myndin á
listanum fékk. Því má þó ekki gley-
ma að bíóverð hefur hækkað. ■
TORTÍMANDINN SNÝR AFTUR
Hér sést Arnold Schwarzenegger ásamt plaststyttu af tortímandanum. Svo virðist sem að-
dráttarafl tortímandans hafi ekkert minnkað á síðustu 12 árum.
Terminator 3:
Náði toppsætinu
í Bandaríkjunum
KVIKMYNDIR Nýjasta mynd stæl-leik-
stjórans virta Quentin Tarantino,
Kill Bill, er hans blóðugasta til
þessa, og er þá mikið sagt. Áður
hefur hann leikstýrt þremur mynd-
um; Reservoir Dogs, Pulp Fiction
og Jackie Brown og í þeim öllum
má sjá brotin nef og skotsár. Nýja
myndin hefur þó sérstöðu á þessu
sviði; hún fjallar um leigumorð-
ingja og ilmenni sem aðhyllast
reglur og líferni samúræja, svo
sverð og hnífar eru nú í forgrunni.
Fyrir slík átök vildi Tarantino fá al-
veg sérstaka gerð blóðs, ekki þetta
týpíska hryllingsmyndablóð.
„Hindberja sýróp dugir engan veg-
inn, það lýtur alls ekki vel út á
glampandi egg sverðs. Við notuð-
um blóð eins og maður sér bara í
gömlum samúræjamyndum. ■
KILL BILL
Uma Thurman og Lucy Liu fara með aðal-
hlutverk ásamt fjölda þekktra leikara.
Quentin Tarantino:
Sérstakt
blóð