Fréttablaðið - 08.07.2003, Síða 16

Fréttablaðið - 08.07.2003, Síða 16
8. júlí 2003 ÞRIÐJUDAGUR Stöð 2 undirbýr nú framleiðslu áíslensku útgáfunni af American Idol. Stjörnur þáttarins og stjórn- endur blasa við á flettiskiltum höf- uðborgarinnar og allt lítur það vel út; Bubbi Morthens, Sigga Bein- teins og Þorvaldur tónlistarsjení. Hvernig sem málum er velt verður þó að segjast að þarna hafi Stöð 2 gert afdrifarík mistök og um leið misst ef einu gylltasta tækifæri í síðari sögu stöðvarinnar. Óskiljanlegt að Björgvin Hall-dórsson hafi ekki verið valinn til að leiða hópinn í þessari hæfi- leikakeppni poppsins. Fáir menn orða viðhorf sín á jafn glöggan og skorinorðan hátt og Björgvin. Framlag Björgvin hefði möguleika aukið skemmtanagildi þáttarins um mörg þúsund desibil á mælikvarða skopsins. Þarna hafði Stöð 2 tæki- færi til að framleiða þátt með burði til að slá við vinsældum Spaugstof- unnar og Gísla Marteins. En sjáum hvað setur. Það má alltaf skipta ef í harðbakkann slær. Hins vegar er rétt til fundið hjáStöð 2 að færa morgunhanana Þórhall Gunnarsson og Jóhönnu Vilhjálmsdóttur yfir í Ísland í dag. Þau eru um margt sérstakt sjón- varpspar og hafa sýnt að þau geta. Möguleikar þeirra ættu að marg- faldast í kvölddagskrá. Legg til að Jón Ársæll verði settur í morgun- sjónvarpið. Aleinn. Kæmi á óvart. Ríkissjónvarpið sýndi dönskugamanmyndina Mímí og maddömurnar á sunnudagskvöldið. Skrýtið með Dani hvað þeir þurfa alltaf að drekka mikið í bíómynd- um. Svo sem í lagi að vera fullur en ekki að horfa á það í sjónvarpi. ■ Við tækið EIRÍKUR JÓNSSON ■ vill sjá Björgvin Halldórsson í ís- lensku útgáfunni af American Idol.. Glatað tækifæri 19.00 Life Today 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn Með áskrift að stafrænu sjón- varpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlanda- stöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 19.00 Fastrax 2002 (Vélasport)Hrað- skreiður þáttur þar sem ökutæki af öllum stærðum og gerðum koma við sögu. 19.30 Inside Schwartz (1:13) (Allt um Schwartz)Gamanmyndaflokkur um Adam Schwartz, náunga sem er með íþróttir á heilanum. Adam er í sárum en kærasta hans til fimm ára gaf honum reisupass- ann. Hann er kominn aftur á byrjunarreit og verður að líta í eigin barm. 20.00 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 21.30 Steel Sharks (Stálhákarl- ar)Bandarískum sérfræðingi í eiturefna- hernaði er rænt og úrvalsdeild flotans er send inn á óvinasvæði til að bjarga hon- um. Þessum köppum tekst undir dyggri stjórn Bills McKays að frelsa vísinda- manninn en þegar þeir snúa aftur til kaf- báts síns ganga þeir í gildru. Þeir eru teknir um borð í óvinakafbát og eru nú orðnir gíslar í milliríkjadeilum. Aðalhlut- verk: Gary Busey, Billy Dee Williams, Billy Warlock. Leikstjóri: Rodney McDonald. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 23.00 Toppleikir (Man. Utd. - Chelsea) 0.50 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 1.50 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (9:24) 13.00 The Naked Chef (5:8) 13.30 Third Watch (16:22) 14.15 Fear Factor UK (2:13) 15.00 Trans World Sport 16.00 Shin Chan 16.25 Tröllasögur 16.50 Dagbókin hans Dúa 17.15 Sagan endalausa 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Seinfeld 2 (2:13) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 5 (22:23) (Vinir) 20.00 Fear Factor 3 (18:28) 20.50 The Agency (12:22) 21.35 Shield (7:13) 22.25 Scare Tactics (4:13) 22.50 Twenty Four (23:24) Bönnuð börnum. 23.35 Crossing Jordan (15:22) 0.20 Tomcats (Flagarar)Gamanmynd um nokkra vini sem tóku þátt í óvenju- legu veðmáli fyrir nokkrum árum. Veð- málið gekk út á það að sá sem síðastur gengi út stæði upp sem sigurvegari og hirti alla peningana. Michael og Kyle eru einu piparsveinarnir eftir í hópnum og nú vill Michael endilega koma Kyle í hnapp- heldunni því sjálfan vantar hann peninga eftir ófarir í spilavíti í Las Vegas. Aðalhlut- verk: Jerry O¥Connell, Shannon Eliza- beth, Jake Busey. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 1.55 Friends 5 (22:23) (Vinir) 2.15 Ísland í dag, íþróttir, veður 2.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 The Lost Battalion 8.00 The Duke 10.00 Grizzly Falls 12.00 Crackers 14.00 The Duke 16.00 Grizzly Falls 18.00 Crackers 20.00 The Lost Battalion 22.00 Heaven’s Burning 0.00 Road Trip 2.00 The Art of War 4.00 Heaven’s Burning 7.00 70 mínútur 12.00 Pepsí listinn 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Geim TV 20.30 Lúkkið 21.00 Buffy the Vampire Slayer 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík Stöð 2 20.25 Skjár 1 22.00 Bandarísk þáttaröð um líf og störf kennara og nemenda í miðskólanum Winslow High í Boston.Tamyra Gray leikur feim- inn nema við Winslow sem heit- ir Aisha. Marylin hrífst mjög af söng hennar. Hún fær hana til að fara í prufu fyrir söngleik skólans. Það gengur illa en svo er Marilyn fyrir að þakka að Aisha fær aðra tilraun. Guber berst fyrir réttlæti í skólanum og tólf ára snillingur í skólanum fer í hönk þegar hún verður ást- fangin af öðrum nema. 18.30 Djúpa laugin (e) 19.30 Listin að lifa ( e) 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Hinn sí- vinsæli brúðkaupsþáttur verður á dag- skrá í sumar, þriðja árið í röð! Umsjón með þættinum hefur sem fyrr Elín María Björnsdóttir. 22.00 Boston Public 22.50 Jay Leno 23.40 World’s wildest Police videos (e) Jack Bunnell er harður í horn að taka enda fógeti á eftirlaunum. Honum er því sönn ánægja að kynna þessa þætti sem sýna lögregluna í ýmsum heimshornum í eltingarleik við bófa á bílum og reiðskjót- um postulanna. 0.30 Nátthrafnar Grounded for life - Titus - First Monday 0.31 Grounded for Life (e) Finnerty fjölskyldan er langt frá því að vera venju- leg en hjónin Sean og Claudia gera sitt besta til að gera börnin sín þrjú að heið- virðum borgurum með aðstoð misjafn- lega óhæfra ættingja sinnaÖ Spren- hlægilegir gamanþættir um fjölskyldulíf í víðara samhengi. 0.55 Titus (e) 1.20 First Monday (e) 2.00 Dagskrárlok 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (15:26) 18.30 Purpurakastalinn (9:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Mæðgurnar (11:22) (The Gilmore Girls)Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur hennar á unglingsaldri. Aðalhlutverk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Alex Bor- stein, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 20.40 Út og suður (9:12) Í þessum þætti verður þess minnst að þennan dag eru 100 ár liðin frá því fyrstu úthafssíld- inni var landað á Íslandi en sá viðburður breytti gangi Íslandssögunnar að mati Gríms Karlssonar í Keflavík. 21.05 Góðan dag, Miami (5:22) (Good Morning, Miami) 21.25 Leyndardómar Kínaveldis (5:5) (Det gåtefulle Kina)Norsk heimildar- þáttaröð þar sem fjallað er um nokkur fyrirbæri sem sett hafa svip á sögu Kína- veldis. Í þessum síðasta þætti er fjallað um merkilega steingervinga í Yunnan- héraði. 22.00 Tíufréttir 22.20 Í fylgsnum hugans (2:3) (State of Mind) Breskur spennumyndaflokkur í þremur þáttum. 23.15 Njósnadeildin (3:6) 00.05 Kastljósið Endursýnt 00.25 Dagskrárlok Skelfingin uppmáluð, eða Scare Tactics, er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöldum. Hér er á ferðinni ótrúlegt raunveruleika- sjónvarp þar sem fórnarlömbin upplifa hluti sem fá hárin til að rísa en það er sannarlega ekkert grín að verða fyrir barðinu á þáttagerðarmönnunum. Kynnir er leikkonan Shannen Doherty sem þykir hinn versti skaphund- ur. Í þætti kvöldsins verður að sjálfsögðu boðið upp á nokkur vel valin atriði, t.d. sjáum við hvernig fer þegar maður nokkur fer á blindstefnumót með ítur- vaxinni snót. Stefnumót við djöfulinn Boston Public 16 ASHTON KUTCHER Leikur yfirleitt fremur freðna pilta, eins og í myndunum „Dude, Where’s My Car“ og í „Texas Rangers“. Ashton Kutcher: Áfram í sjónvarpi SJÓNVARP Þrátt fyrir að frægðarsól leikarans Ashton Kutcher rísi hratt og kvikmyndatilboð berist honum á hverjum degi hefur hann ekki í hyggju að hætta að leika í sjónvarpsþáttunum „That 70’s Show“ á næstunni. Kutcher var að enda við að skrifa undir nýjan samning við framleiðendur þátt- anna um að leika í þeim tvær ser- íur til viðbótar. Kaup piltsins hefur þó rokið upp úr öllu valdi og er hann kom- inn í hóp best launuðu sjónvarps- leikara dagsins í dag. Eftir að leikarinn tók leikkon- una Demi Moore upp á arminn komst hann á síður slúðurblað- anna og er orðinn einn sá umtalað- asti í Hollywood. Hann hefur þeg- ar tekið að sér að leika í nokkrum athyglisverðum væntanlegum myndum svo sem „The Dinner Party“ og væntanlega mynd M. Night Shyamalan, „The Woods“. ■ LEGSTEINAR Mikið úrval af legsteinum og fylgihlutum Sendum myndalista MOSAIK Hamarshöfði 4, 110 Reykjavík, sími 587 1960 Marmari Granít Blágrýti Gabbró Líparít

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.