Tíminn - 18.07.1971, Page 6
8
TIMINN
SUNNOTJAGTO 18. Jfilí 1971
Laugardaginn 1. maí í vor
brautskráSist fimmtándi hópur-
inn frá Samvinnuskólanum
Bifröst. Þremur dögum áður,
28. apríl, átti sr. Guðmundur
Sveinsson, skólastjóri, fimm-
tugsafmæli. Um þær mundir
var mikið annríki í Bifröst, svo
ekki var tími til mikilla hátíða
halda vegna afmælisins. Þó
buðu nemendur Samvinnuskól-
ans skólastjórahjónunum og
öðrum staðarbúum til kvöld-
verðar. Hin eiginlega afmælis
móttaka var svo haldin í Bif-
röst, 2. maí.
Nokkru síðar gaf sr. Guð-
mundur sér tóm til að spjalla
við Tímann í tilefni af þessum
áfanga í lífi hans sjálfs og
sögu skólans, en sr. Guðmund-
ur hefur gegnt skólastjóraem-
bætti í Bifröst allt frá því að
Samvinnuskólinn var fluttur
þangað haustið 1955, að undan
skildu.n einum vetri, er hann
dvaldist erfendis, og sr. Sveinn
Víkingur hljóp í skarðið fyrir
hann.
Tíminn: Nú hefur þú ekki
verið bendlaður við samvinnu-
samtökin, áður en þú tókst að
þér skólastjórn í Samvinnu-
skólanum, er hann var fluttur
úr Reykjavík til Bifrastar. —
Hver voru tildrög þess, að þú
varst skólastjóri hér?
Skólastjóri frá byrjun
skólans aS Bifröst
Sr. Guðmundur: Ég hafði
búið mig undir kennslu og
kennslustörf, og veturinn 1954
var ég settur kénnári við há-
skólann. Síðan varð ekki fram-
hald á því starfi, og ég hvarf
aftur heim í prestakall mitt,
að Hvanneyri. Vera kann, að
sú ákvörðun að flytja skólann
í það hérað, sem ég starfaði
f, ásamt því að ég hafði búið
mig sérstaklega undir að
stunda kennslustörf, hafi vak-
ið athygli á mér. Ég veit ekki,
hvort þetta er rétt ástæða, en
ég hygg svo vera. Svo mikið
er vfst, að í marz 1955 hringdi
Erlendur Einarsson, sem þá
var nýorðinn forstjóri Sam-
bands íslenzkra samvinnufé-
laga, til mín og óskaðl eftir
viðtali. Erindið var 'að vita,
hvort ég gæfi kost á því að
taka við stjóm skólans. Og
það varð að ráði.
Timinn: Nú '-"fur tv',nns
lags vandi blasað v‘ð ■ s
vegar að taka við g mulgi-ón-
um skóla, en hins vegar að
endurmóta hann í nýju um-
hverfi.
Sr. Guðmundur: Það ei* rétt.
Fyrsti maðurinn, sem ég talaði
við, eftir að ég ákvað að taka
þessu boði, var Jónas Jónsson.
Við áttum langt viðtal, þar sem
Kann ræddi við mig um guð-
fræði, en ég við hann um sam-
vinnumál, eftir því sem hann
síðar sagði. Jónas gaf mér
margar góðar ábendingar og
vakti athygli mína á mörgu,
sem kom mér vel. Meðal ann-
ars benti hann mér á, hve nauð
synlegt væri fyrir mig að kynn
ast skólastjórum samvinnuskól
anna á Norðurlöndum, einkum
Sverre Nilsen í Noregi og
Harald Eldin í Svíþjóð, en
Eldin stofnaði að vissu leyti
Vár Gárd, og báðir áttu giftu-
ríkan þátt í að þróa og breyta
skólum sínum. Einnig fékk ég
hjá Jónasi all góða hugmynd
im ’-'—rfi’g hann hafði staðið
að skólanum. Um það hafði ég
raunar fleiri heimildir, svo sem
bókina Samvinnuskólinn 30
ára, sem var mjög vel úr garði
gerð. Að vísu hafði skólanum
þá fyrir fáum árum verið
breytt í tveggja vetra skóla úr
eins vetrar.
Fundur norrænna sam-
vinnuskólastjóra
En um sumarið áttum við
hjónin þess lcost að sækja
fund Samvinnuskólastjóra úr
allri Evrópu, en sá fundur var
haldinn í Helsinki í Finnlandi.
Það fór svo, sem Jónas hafði
sagt, ég taldi mig græða mest
á að kynnast þeim Nilsen og
Eldin. Eldin var eins konar
fyrirliði á þessum fundi, enda
hafði hann lengstan starfsald-
ur. Mér varð fljótt ljóst, að
flestir samvinnuskólar Evrópu
voru lokaðir námsskeiðsskólar,
sem aðeins starfsmenn sam-
Þrír gildir höfðingjar í BorgarfirSi ræSast viS. Frá vinstrl: Sr. GuSmundur
vinnuhreyfingarinnar sóttu. í Sveinsson, Halldór Blöndal, Guðmundur Jónsson á Hvanneyri
Það búa allir
Finnlandi höfðu samvinnuskól-
arnir starfað svipað og hér, en
svo var verzlunarfræðslan þar
tekin inn í ríkiskerfið og þá
varð breyting x Fjnnlandi svip
uð og annars staðar.
Eftir fundinx heimsóttum
við svo samvinnuskólana í
Mariannemi og Jollas í Finn-
landi, þann fyrrnefnda eign
samvinnusamtakanna KK, en
hinn eign SOK. Því næst fórum
við til Svíþjóðar, dvöldum
nokkurn tíma á Vár Gard til
að kynnast náminu þar. Sá
skóli var einna lengst sam-
vinnuskóla kominn í að byggja
upp námið á nýjan máta; þar
þurfti að veita verulegum
fjölda allviðamikið nám, þó
með öðrum hætti, þar sem nú
var um að ræða endurnám í
verzlunarfræðum. Þaðan fórum
við til Þýzkalands og kynnt-
umst nýjum skóla og vel bún-
um í Poppenbtittel, í nánd -við
Hamborg. _ Löks kynntu;pist vjtf
Stariíord r Brétláridir"
skólastofnun, sem mér fannst
allmerkileg. Þar voru Jíka hald
in alls konar námskeið eins og
í hinum skólunum, en þar var
einnig aðstaða til að undirbúa
nemendur undir háskólanám í
þjóðfélagsfræðum.
í þessari ferð komum við
einnig við í Danmörku, og þar
sem í Svíþjóð, öfluðum við
einnig gagna um almenna
verzlunarskóla. Það var ljóst,
að skólinn heima yrði svipaður
og áður, það er að segja opinn
Á annaö hundrað manns heimsóttu sr.
veitmgar.
GuSmund i Bifröst 2. mai og þágu
skóli, og því ekki hægt að
taka um of mið af hinum lok-
uðu samvinnuskólum. Að ölln
athuguðu þótti mér einna eðli-
legust fyrirmynd Niels Brock-
skólinn í Kaupmannahöfn, sem
þá var tveggja ára nám eftir
gagnfræðapróf.
Þegar heim kom var þingað
um, hvers konar skóla ætti að
móta í Bifröst. Ég sat allmarga
fundi með Erleridi og Benedikt
Gröndal, sem þá var forstöðu-
maður nýstofnaðrar Fræðslu-
deildar SÍS ,og auk þess marga
með framkvæmdastjórum Sam-
bandsins, og í raun urðum það
við þrír, Erlendur, Benedikt
og ég, sem í samráði við fram
kvæmdastjómina mótuðum
skólann hér. Niðurstaðan varð
sú, að eðlilegt væri að gera
skólann aftur að tveggja ára
skóla, og í meginatriðum að
fylgja fyrirkomulagi æðri verzl
unarskóla í Danmörku — með
viðeigandi breytingum, tíl
dæmis að kenna áfram Sam-
vinnusögu, svo sem verið hafði.
Áður en utanförin hófst var
farið að huga að kennaraliði
og gengið frá ráðningu Gunn-
ars Grímssonar, sem þá var að
láta af starfi sem kaupfélags-
stjóri á Skagaströnd og mun
hafa ætlað að flytjast suður, en
féllst á að staldra við um hríð
að Bifröst. Einnig hafði verið
rætt við Snorra Þorsteinsson,
en ekki gengið frá ráðningunni
fvrr on ég kom heim.
í brezkum skólum hafði ég
veitt athygli tveimur störfum,
sem ekki voru til þá við ís-
lenzka skóla og eru tæpast enn.
Annað var starf félagsráðgjafa,
sem fylgdi nemendunum og
höfðu meira samband við þá en
aðrir kennarar. og starf hús-
móður. Ég vakti athygli á þessu
við meðráðendur mína og taldi
æskilegt, að við réðum í tíl-
•sv',’-nndi störf að Bifröst. Á
þetta var fallizt. Þorgeir Svein-
björnsson, góðvinur minn og
náinn samstarfsmaður, benti á
Hróar Björnsson sem félagsráð
gjafa, en honn var íþróttakenn
ari og hafði nýlokið námi í
smíðakennslu, og var Hróar ráð
inn. Verr gekk að ráða húa-
móður, reynt var víða til, og
raunar töldum við, að ein
manneskja hefði gefið kost á
sér, en hún vékst undan á síð-
ustu stundu, svo Guðlaug, kont
mín, tók stæÆð að sér til bráða
birgða, eða sú var ætlun okfe-
ar. Sumarið eftír var svo Hörð-
ur Haraldsson ráðinn tíl starfa,
og þá var skólinn loks skipaður
starfskröftum, sem hann hefur
verið sfðan.
Trminn: Nú hefur verið orðið
áliðið sumars og lftíD tfm« tll
- »-
stenra.
Umsækfendur fyrsta árfð
69 — en aðems hœgt að
taka 32 f skólarm
Sr. Guðmundun Já, það va»
farið að lfða á sumarið. En
auglýst hafði verið efttr mn-
sóknum um skólavist, og þasr
lágu fyrir. Þetta sumar var,
mikfl ótfð um mestan hluta
landsins, og það stuðlaði að
því, að ekki var hægt að hefja
skólastarfið fyrr en í október.
Inntökupróf voru haldin 5.—
M. október og sóttu þau 89
umsækjendur. 41 stóðust próf-
ið, en ekki reyndist unnt að
taka nema 32 f skólann. Heima
vfstarixfisfð var þó að mestu
búið, aðeins eftir að innrétta
bókasafnið og risið, þar sem
sfðar nrðu nemendaherbergi.
Einnig var íbúð Gunnars Gríms
sonar í austanverðu risinu á
heimavistarhúsinu ófullgerð,
og þennan fyrsta vetur bjuggn
þeir Gunnar og Hróar Bjöms-
son með fjölskyldur sínar imd
á nemendavistum, en við Guð-
laug höfðum fbúð á eldhúa-
loftinu. Auk starfsfólks skóÞ
ans og nemendanna var svo*.
vinnuflokkur starfand! hér aD-
an veturinn, bæði við að futt-
gera skólahúsið og reisa skóla-
stjórabústað.
Tfminn: Sumir telja, að
menn hafi meiri elsku á fyrstn
bömum sfnum en þeim, sem
síðar koma. Sé þessi kenning
rétt, má þá að einhverju heim
færa hana við fyrsta árgang
nemenda í skóla?
Sr. Guðmundur: Það er nokfe
uð sérstætt að vera með að-
eins einn bekk. Það segir sig
sjálft, að auðveldara er að
kynnast 32 manna hópi heldur
en strax þeim fjölda, sem varð
næsta vetur, eða 64. Vera má,
að ég hafi aðra tílfinningu
fyrir þessum fyrsta hópi en
öðrum. Ég hafði f jöldans vegna
aðstöðu tfl að kynnast honum
nánar, og þar að auki bjó ég
þá í skólanum sjálfum. Þetta
var fyrstí árgangurinn, sem
við glímdum við, og okkur var
ljóst, að miklu máli sMptl,
hvernig starfið allt færi af
stað. Ég held einnig, að nem-
endum hafi verið þetta ljóst
ekki síður en okkur, að þeir
bæru raunverulega nokkra
ábyrgð á, hvemig tíl tæMst
Hitt er annað, að komið hef-
ur jafn duglegt fólk í öðrum
árgangum, og þar minnist ég
kannski helzt þess árgangs,
sem var annar í röðinni. Hins
vegar hygg ég, að félagshyggja
hafi verið minni í þeim bekk
en oftast endranær, og kann
það að hafa stafað af því, hve
mikil áherzla var lögð á námið.
En auðvitað hefur hver árgang
nr sin sérkenni, sem maður
man, og auðvitað minnist mað-
ur alltaf fyrst og fremst þess
hóps, sem síðastur yfírgaf skói
ann. Sú kenning, sem þú minnt
ist á, segir, að faðir haldi mest
npp á elzta bam sitt en móðir
upp á hið yngsta. Kennari hlýt
ur þá að hafa í senn móður-
og föðurtilfinningu gagnvart
nemendum sfnum.