Tíminn - 18.07.1971, Side 9

Tíminn - 18.07.1971, Side 9
SUNNUDAGUR 18. júlí 1971 TÍMINN 21 HLIÖÐVARP SCNNUDAGUR 18. júlí 8.30 Létt morgunlög Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur léttklassíska tónlist, Róbert Irving stjómar. 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Monguntónleikar a. Konsert fyrir hljómsveit eftir Kodály. 1 Fílharmóníusveitin í Dresden leikur, Heinz Bongartz stj. b. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Dvorák. Edith Peinemann og Tékkneska fílharmóníu- sveitin leika, Peter Maag stjórnar. e. Serenata nr. 2 í A-dúr fyr ir strengjasveit eftir Brahms. FERÐAMENN LfTIÐ INN í NONNA Æðardúnsængur Svanadúnsængur Gæsadúnsængur Andadúnsængur Vöggusængur Æðardúnn Gæsadúnn Fiður — Hálfdúnn Andahálfdúnn Koddar — Sængurver Drengjajakkar frá Ungverjalandi. • « VerS frá kr. 875—1350, no. 6—14, Drengjabuxur Buxna terelene, blátt, svart, grænt, rautt. Patons ullargarniS 6 gróf- leikar, 100 litir. Heims- þekkt gæSavara, — kr. 50,00, 50 gr. Hringprjónar 5 prjónar — 2 prjónar — Póstsendum — FílharmónfusveitÍB i Dresden leikur, Heinz Bongartz stj. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Óskar J. Þor láksson. Organleikari: Ragnar Björns son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfragnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Gatan mín Eðvarð Sigurðsson alþm. gengur um Grímsstaðaholt- ið með Jökli Jakobssyni, fyrsti áfengi. 14.00 Miðdegistónleikar a. Sinfónía nr. 101 í D-dúr eftir Haydn. Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur, Antal Dorati stjórnar. b. Konsert fyrir píanó og og hljómsveit eftir Moz- art. Dinu Lipatti og Hátiðar- hljómsveitin í Luzem leikur, Herbert von Karajan stj. c. Holberg-svíta op. 40 eftir Grieg. Hljómsveitin Philharmon ia í Lundúnum leikur, Anatole Fistoulari stj. 15.30 Sunnudagshálftíminn Bessi Jóhannsdóttir tekur fram hljómplötur og rabbar með þeim. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími. a. Kvæði og ævintýri frá Rússlandi í þýðingu Geirs Kristjáns sonar og Þorvarðs Magn ússonar. Vilborg Dag- bjartsdóttir les. b. Tvær dýrasögur eftir Guð mund Þorsteinsson frá Lundi. Höfundur les. c. Lög frá ýmsum löndum Telpnakór öldutúnsskóla syngur, Egill Friðleifsson stjórnar. d. Framhaldssagan: „Gunni og Palli í Texas“ eftir Ólöfu Jónsd. Höf- undur les fimmta lestur. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með þýzku söngkonunni Elisabeth Schwarzkopf, sem syngur lög eftir Mozart. Walter Gieseking leikur á píanó. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19Ö25 Ertu með á nótunum? Spurningaþáttur um tónlist arefni í umsjá Knúts R. Magnússonar. Dómari: Guðmundur Gils- son. 20.00 Rossini og Hoffmann Þýzkir listamenn flytja Kvartett fyrir flautu, klarí nettu, horn as fagott eftir Rossini og Kvintett í c-moll fyrir hörpu og strengjasveit eftir Hoffmann. (Hljóðr. frá útvarpinu í Hessen). 20.30 Dönsk Ijóð Hannes Sigfússon skáld les þýðingu sína á ljóðum eftir Grethe Risberg Thomsen, Thorkild Björnvig, Frank Jæger og Ivan Malinovski. 20.45 Frá samsöng Karlakórs Reykjavíkur í Austurbæjar bíói 15. maí s. 1. Sungin lög eftir Áma Thorsteinson, Sigvalda Kaldalóns, Sigurð Þórðar- son, Malaschin o. fl. Söng stjóíi: Páll P. Pálsson. Ein- Æ Úrvalshjólbarbar Flestar gerbir ávallt fyrirliggjandi FljótoggöÖ þjönusta BÍLAVER VESTMANNAEYJUM STRANDVEGI49 SÍMI 2410 söngvarar: Friðbjöru G. Jónsson og Guðmundur Jónsson. 21.15 Sagnameistari í Mýrdal Dagskrá um Eyjólf Guð- mundsson á Hvoli, tekin sam an af Jóni R. Hjálmarssyni skólastjóra. Lesarar með Jóni: Albert Jóhannsson og og Þórður Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 8,30 i moA Öi6'toti ^ I A óskum eftir að taka á leigu jeppabifreiðir í sumar. ORKUSTOFNUN, jarðboranir ríkisins. Sími 17400. 3ES2S MÁNUDAGUR 19. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,30 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7,45, Séra IftnPrflillfiftllí (alla daga nriar). tLnóv Morgúnleikfimi kl. 7,50: Valdimar örnólfsson íþrótta kennari og Magnús Péturs son píanóleikari (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðbjörg Ólafsd. les framhald sögu sinnar um „Smalahundinn á Læk“ (3) Útdráttur úr forustugrein- um landsmálablaða kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9,30. Milli ofangreindra talsmáls liða leikin létt lög, enk 1. 10.25 Sígild tónlist: Rena Kyria- kou leikur á píanó Carpricc- io í cis-moll eftir Chabrier Hljómsveitin Philharmonia leikur „Poéme“ op. 25 eftir Shausson, Issay Dobrowen stj. / NBC-sinfóníuhljóm- sveitin leikur „Anakreon“, forleik eftir Cherabini, Art uru Toscanini stj. _ 11.00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurtekinn þátt ur). Vesturg. 13570 Herrasumarjakkar 5 gerðir — 5 stærðir. Kr. 2.700,00 LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22. — Sími 25644. — Sendum gegn póstkröfu. — Hefðirðu gaman af að koma í Edcn. — Það er dásamlegur staður. Það vil ég mjög gjarnan. — Dreki frændi, mcgum við fara með þér til Eden. — Nei, Rex, ekki í þetta skipti__Elsku frændi, farðu varlega. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Vormaður Noregs“ eftir Jakob Bull Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri les þýðingu sína (11). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Nútímatónlist Tónlist eftir japanska tei- skáldið Tom Takamitsu. Halldór Haraldsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Létt Iðg. 17.00 Fréttir. Tónleikar. „Mars þrælanna" eftir Tsjaíkovský, Tokkata og fúga eftir Bach og „Tungls ljós“ eftir Debussy. 17.30 Sagan: „Vaskur" eftir Qlgu Perovskaju. Sigríður Thorlacius les etg- in þýðingu, fyrri Muti. 18.00 Frétíár á ensku. 18.10 Tónleikar: Tilkynnmgar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvarsson menntaskóla kennari sér um þáttmn. 19.35 Um daginn og yegiim Magni Guðmundsson hag- fræðingur talar. 19.55 Mánudagslögin 20.20 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórssan og Valgeir Ástráðsson stud. theol, sjá um þáttinn. 20.55 Ballett-tónlist Fílharmóníusveitin í Varsjá leikur „Vorblót" eför Igor Stravinský, Bohdan Wodiez ko stjómar. 21.30 Útvarpssagan-. „Dalaltf“ eft ir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (13.) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: Úr heima- högum Gísli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Sigtrygg Þoriáks- son bónda á Svalbarði í Þistilfirði. 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Suðurnesjamenn Leitið tilboða hjá okkur Látiðókkur prenta fyrírykkur Fljót afgreiðsla - góð þjónusta Prentsmiðja Btddnrs Hólmgeirssonar Hrcmargötai 7 Keflavflc____

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.