Tíminn - 19.08.1971, Síða 7
I I f ! » ? }
’) Ti “
>
jmsmxm&GRHL m. ágúst wn
TÍMINN
7
SAMEINAST NORDURLOND
UM EFNAHAGSADGERDIR ?
NTB—Stokkhólmi, London,
Tókíó, miðvikudag.
Fulltráar stjóma Norðurlanda
og seðlabanka á Norðurlöndum
komu í morgun saman í Stokk-
hóhrá og ræddu áhrifin af ráð-
stöfunum Nixons. Samkomulag
varð um að Norðurlönd stæðu
saman í afstöðu sinni til gjald-
eyrismálsins, en ekki var sagt,
hvaða stefnu yrði fylgt. Á morg-
un koma fjármálaráðherrar EBE-
landanna saman í Briissel til að
að ræða gjaldeyrismálin. ítalska
stjórnin segist ætla að gera allt
NTB—París, miðvikudag.
Þrír Bandaríkjamenn komu í
morgun til Parísar til að afhenda
yfir fimm milljónir bréfa, sem
innihalda umleitanir til yfirvalda
í Norður-Víetnam um að fara vel
með bandaríska stríðsfanga þar.
Bréfin, sem vega alls um tvær
Iestir, eiga að afliendast sendi-
nefnd N-Víetnam á friðarviðræð-
unum í París.
sem í hennar valdi standi til að
fá Bandaríkin til að falla frá 10%
innflutningsskattinum eins fljótt
og mögulegt er. Japönsk yfirvöld
hafa borið til baka sögusagnir um
að gengi yensins verði hækkað
um 8%.
Fundur non’ænna bankamanna
og ríkisstjórnarfulltrúa í Stokk-
hóLmi, stóð í tvær klukkustundir
og í tilkynningu sem send var út
eftir fundinn, sagði, að fundar-
menn hefðu orðið sammála um,
að sitanda saman um aðgerðir. Ef
einhver breyting verður á ástand
Þá er mælzt til þess í bréfun-
um, að gefin verði upp nöfn á
þeim bandarísku stríðsföngum,
sem eru í haldi í N-Víetnam og
að leyfa fulltrúum Rauða krossins
og annarra ópólitískra stofnana að
sjá þá. Þremenningarnir sem
komu með bréfin, segjast vera á
sínum eigin vegum, en bréfaskrift
unum hafi verið komið af stað
af gömlum stríðshetjum vestan
hafsins.
inu í gjaldeyrismálinu, verður
haldinn nýr fundur.
Breska fjármálaráðherranum,
Anthony Barber, hefur verið boð-
ið að sitja fund fjármálaráðherra
EBE landanna, sem haldinn verð-
ur í Briissel á morgun, um gjald-
eyrismálin. Evrópunefndin kom
saman í gærkvöldi til að undir-
búa fundinn. Nefndin beindi því
til þeirra landa, sem sótt hafa um
inngöngu í EBE, Noregs, Danmerk
ur, óg írlands, að fylkja sér um
þær aðgerðir, sem EBE ef til vill
samþytkkti að grípa til.
ítalska stjórnin hélt fund í dag
til að ræða aðgerðir Nixons. í
tilkynningu að fundinum loknum,
segir, að stjórnin muni leitast við
af fremsta megni að fá Bandarík-
in til að fella niður 10% inn-
flutningsskattinn eins fljótt og
hægt er. Þá segir, að skattur þessi
standi í vegi fyrir nýrri gjald-
eyrisskráningu. Fréttaskýrendur
bentu á, að Nixon lofaði að fella
skattinn niður, eins fljótt og gengi
hefur verið leiðrétt. Hins vegar
vill ítalska stjórnin láta fella nið-
ur skattinn, áður en gengið verð-
ur leiðrétt.
Sögusagnir í New Yoi’k í dag,
hermdu, að hækka ætti gengi yen-
sins um 8%, en yfiiwöld í Japan
hafa borið þetta til baka. Nú
velta menn því fyrir sér, hvort
gengi yensins Verði ekki látið
„fljóta"..
2 tonn nf bréfum
um stríðsfunuu
r r rrr " f rrrrr r rr r rrrrrr
Hótanir á Norður-írlancfc
„Borgiö, eða við
brennum húsin"
NTB—Belfast, miðvikudag. og fcref jast tveggja punda
Þúsundum fjölskyldna á greiðslu á viku fyrir að láta
Norður-írlandi er nú hótað að heknilin í friði. Félagsmála-
heimili þeirra verði brennd til ráðherra landsins, Blakley
ösku, ef þær grciði ckki tvö sagði i dag, að þetta geriðst nú
pund á viku sem verndaríé. í í öllu landinu og væri ákaf-
dag var leyniskytta skotin til lega erfitt fyrir öryggissveit-
bana í I-ondon-dcrry og hafa irnar að henda reiður á því.
þá alls 27 manns látið Iifið í Bæði mótmælendur og kaþólsk
ócirðunum síðan í fyrri viku, ir yrðu fyrir þessum hótunum.
þegar tilkynnt var um neyð- 19 ára leyniskytta var í dag
arlögin. skotin í Londonderry. Piltur-
Yfirvöld í Norður-írlandi inn skaut úr aftursæti bifreið
hafa undanfarið fengið margar ar á breskar hersveitir. Þrír
fcvartanir vegna vopnaðra menn aðrir voru i bílnum og
manna, sem ganga milli húsa voru allir handteknir.
Everest upppantað
næstu tvö urín?
NTB—Katmaudu, þriðjudag.
Mount Everest, hæsta fjall jarð
arinnar, hefur alltaf jafn mikið
aðdráttarafl í augum fjallgöngu-
manna, þrátt fyrir að aðeins
fimm sinnum hefur tekizt að kom
ast upp á tind þcss.
Stjórnin í Nepal tilkynnti í
gær að Mount Everest væri upp-
pantað af fjallgönguleiðöngi’um
allt fram til haustins 1973.
Argentínskur leiðangur 19
manna fór nýlega frá Katmandu
áleiðis upp. Þýzkur leiðangur hef
ur fengið leyfi til að reyna sig
næsta ár sneimma og annar ítalskur
seinni hlutann á árinu. Sumarið
1973 ætlar japanskur klúbbur
gjallgöngumanna að freista upp-
göngu.
■ Samsæri í Lýbíu
3 NTB—Tripoli. — Hópur kaup-
■ sýslumanna og fyrrverandi lög-
m reglumanna stendur nú fyrir
_ rétti í Trípólí, ákærður fyrir að
hafa skipulegt samsæri um að
™ steypa stjórninni. Verði menn-
■ irnir fundnir sekir, eiga þeir yf-
■ ir höfði sér dauðadóm. Ekki Iief
„ ur verið skýrt nánar frá þessu,
né hvað mennirnir eru margir.
Hins vegar var sagt, að þeir
■ hefðu brallað þetta í samráði
■ við annað ríki, sem ekki er
■ nafngreint.
iiisimsiiBii
BRIIBBI^BMI
Rússneski Fíatinn
vinsæll
NTB—Moskvu. — Fíat 124 mun
fá harða samkeppni á vestræn-
um markaði bráðlega. Það er
rússneska útgáfan af Fíat 124,
sem ætlar að veita hana. Bíll-
inn heitir Sjiguli og er fram-
leiddur í verksmiðju, sem Fíat
reisti við Volgu. Nýlega voru
fyrstu 2000 bílarnir sendir á
markað í Finnlandi, Belgíu, Hol-
landi og Luxemborg. Framleidd
ir eru nú um 220 þúsund bílar
árlega, en eftir hálft annað ár
verða þeir 660 þús. á ári. Mikill
meirihluti framleiðslunnar fer á
markað á Vesturlöndum.
Tunglfararnir
óhressir
NTB—Houston. — Læknarnir í
NASA hafa fyrirskipað nýjar
rannsóknir á Apollo 15. tungl-
förunum Scott og Worden. Ir-
ein hefur hins vegar verið lýst-
ur frískur eftir tunglferðina. Yf
irlæknir NASA er ekki ánægð-
ur með heilsufar hinna, en nú
■ ■■IBRRIBBBI
eru liðnir tíu dagar, síðan þeir
komu aftur til jarðar. Tekið er
fram, að ekkert alvarlegt sé á
ferðum, þeir hafi aðeins verið
mun lengur að jafna sig en fyrri
tunglfarar.
Næstum árekstur
í lofti
NTB—Osló. — Flugmaður hjá
SAS tilkynnti í gær, að herflug-
vél hefði flogið um 150 metra
frá flugvél sinni, er hann var
að lenda á Alta-flugvelli í Finn-
mörk í g'ær. Flugmaðurinn hef-
ur kært þetta og sagt, að
minnstu hefði munað, að slys
yrði. Flugmaður herflugvélar-
innar segir, að fjarlægðin hafi
verið meiri. Þess skal getið, að
150 metrar er lágmarksfjarlægð
herflugvéla frá öðrum vélum.
Á túnfisk í Suður-
höfum
NTB—Álasundi. — Norðmenn
ætla í haust í fyrsta sinn að
gera út á túnfiskveiðar á suður-
hvel jarðar. Fyrrum hvalveiði-
skip með 12 manna áhöfn legg-
ur af stað suður í október og
mun landa á ítalíu eða í Banda-
ríkjunum.
Heim frá Vietnam
NTB—Canberra. — Ástralía og
Nýja Sjáland tilkynntu í gær,
að löndin myndu kalla allt her-
lið sitt heim frá Víetnam fyrir
áramót. Ástralskir hermenn
eiga að vera komnir heim fyrir
jól, en þeir eru 6000 talsins.
Þeir nýsjálensku munu hins
vegar flestir eyða jólunum í
Víetnam, en 'vera komnir heim
fyrir áramótin.
Obote vitnar ekki
gegn Steiner
NTB—Khartoum. — Stjórnin í
Súdan hefur beðið fyrrverandi
forseta Uganda, Milton Obote,
að koma til Khartoum til að
bera vitni gegn málaliðanum
Rolf Steiner, sem nú er þar
fyrir rétti. Obote, sem er land-
flótta í Tanzaníu, svaraði því, að
hann þyrði ekki til Súdan, því
■ ■■■■■■■■B9BI
að þar væru menn, sem sækí- ®
ust eftir lífi hans. Steiner, sem n
barðist með uppreisnarmönnum B
í Biafra, var handtekinn þegar
hann fór yfir landamærin til
Uganda í fyrra. Yfirvöld þar n
framseldu hann til Súdans, létt B
áður en Obote var steypt af ■
stóli. Q
Hjálpar Lýbía Möltu? jj
NTB—Valetta. — Forsætisráð- u
herra Möltu, Don Mintoff, flaug
í gær til Trípólí, þar sem hann B
átti viðræður við stjómarmenn ■*
og mun hafa rætt um mögulega ■
fjárhagsaðstoð Lýbíu við Möltu, q
ef Nato-herliðið færi frá eyj- _
unni. Ekkert hefur verið birt
um viðræðurnar.
Ekkert rusl í sjóinn
NTB—Portland. — Á ársþingi *
sjómanna í Noregi nýlega var ■
samþykkt að banna með lögum, ■
að fiskibátar fleygðu rusli í sjó- _
inn. í stað þess skuli hafðir sorp
geymar um borð og settar verði ™
upp stöðvar, sem taki við úr- ■
gangi frá bátunum. ■
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
LJÓSASTILLINGAR
1 H J Ú L A STILLING AR MOTOBSTÍLLINGAR . LátiS stilla i tíma. ' Fljót og örugg þjónusta. I Simi ' 1-10 0
\
FERDAFÓLK
Verzlunin Brú. Hrútafirði býður yður ?óða þión-
ustu á ferðum yðar. Fjölbreytt vöruval. Verið
velkomin.
Venlunin Brú, HrútafirSs.