Tíminn - 31.08.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.08.1971, Blaðsíða 4
é TIMINN ÞRIÐJUDAGtTR 3L ágúst 1971 Almennur fundur í Reykjavík: Fiskveiðilögsagan og stefna íslands í utanríkismáium Næstkomandi miðvikudag, 1. septomber, verSur haldinn almenn- ur fundur um útfærslu fiskveiðilögsögunnar og stofnu íslands í utanríkismálum. Fundurinn verður haldinn í Gaumbæ og hefst kl. 20,30. Framsögumaður er Einar Ágústsson, utanríkisráðherra, en hann er sem kunnugt er nýkominn frá viðræðum við brezka og vestur- þýzka ráðamenn um útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Fundurinn er haldinn á 13 ára afmæli útfærslu fiskveiðilögsög- unnar í 12 sjómílur. FTJF í Reykjavík. AIBir velkomnir! Hc aðsmót í Austur- Húnavatnssýslu — ... •. i ■-,! ...'V:, < Héraðsmót framsóknarmanna í Austur-Húnavatnssýslu verður haldið í félagsheimili Blönduóss laugardaginn 4. september, og hefst það kl. 21. Ræðumenn verða Ágúst Þorvaldsson alþingis- maður og Már Pétursson......... formaður SUF. Hljómsveitin Ósmenn frá Blönduósi leikur fyrir dansi. Athugið, að þetta er kveðjudansleikur hljómsveitarinnar. Skemmtiatriði: Lítið eitt og Ómar Ragnarsson. Héraðsmót í ísafjarðarsýslu Héraðsmót framsóknarmanna á ísafirði og í ísafjarðarsýslu verð- ur haldið í félagsheimilinu Hnífsdal laugardaginn 11. september og hefst kl. 21. BG og Ingibjörg leika fyrir dansi. Jón B. Gunn- laugsson og Fiðrildi skemmta. Ræðumenn auglýstir síðar. Héraðsmót í Rangárvallasýslu Héraðsmót Framsóknarmanna í Rangárvallasýslu verður á Hvols- velli 11. september næstkomandi, í samkomuhúsinu Hvoli. Hefst skemmtunin kl. 21. — Nánar auglýst síðar. Þingmálafundir í Vestfjarðakjördæmi Þingmenn Framsóknarflokksins í Vestfjarðakjördæmi boða til þingmálafundar í Árnesi, þriðjudaginn 31. ágúst, kl. 21 og á Drangsnesi, miðvikudaginn 1. september, kl. 21. Steingrímur Her- mannsson mætir á fundunum. Allir velkomnir. — Fleiri fundir verða auglýstir síðar. J’ ■ ' jggjg ' ,vio voijuxn i" [|81i3b1 1111 það borgcor sig llll : V ill rantal - ofn n p tr/r* Á r~L * • <* Síðumúla 27 . R eykjavík Símar 3-55-55 oc ■ 3-42-00 SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjuiegu perurnar framleiddar fyrir svo iangan lýsingartímaj NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 cf^S% &21 "li n6k ÍSLENZK FYRIRTÆKI71 er leiðandi fyrirtækjabók um fyrirtæki. ælög og stofndnir á ísi-mdi Fjallar m.a um stjórrendur, hel/tu starfsmmn. tegund reksturs. umboð. fram- leiðslu, ásarnt víðtækum almennum upplýsingum um fyrirtækin íslenzk fyrirtæki er hand- oók. sem nauðsynlegt er að eiga — handbók sem nauðsynlegt e að hafa við | hendina. Sendum gegn póstkröfu. FRJÁLST FRAMTAK H.F- j Suðurlandsbraut 12. Símar 82300 — 82302. Pósthólf 1193. Reykjavík. KROSSGATA NR. 878 Lóðrétt: 1) Varmi. 2) Eins. 3) Kjúklinganna. 4) Hætta. 5) Rúlluðum. 8) Tóm. 9) Tók. 13) Útt. 14) NN. Lausn á krossgátu nr. 877: Lárétt: 1) Nígería. 6) Ána. 7) Ak. 9) Ál. 10) Gullæði. 11) Al. 12) IM. 13) Ani. 15) Aftalað. Lárétt: 1) Rafstöð. 6) Dugleg. 7) LóðrétL 1) Niagara. 2) Gá. Efni. 9) Ónefndur. 10) Djarfan. 11) 3) Englana. 4) Ra. 5) Af- Hreyfing. 12) 1500. 13) Elska. 15) limað. 8) Kul. 9) Áði. 13) Samanvið. At. 14) II. HAFNARFJÖRÐUR - LAUST STARF Starf umsjónarmanns við Elli- og hjúkrunarheim- ilið Sólvang í Hafnarfirði, er laust til umsóknar. Laun skv. 9. launaflokki. Umsóknarfrestur er til 15. september n.k. Umsóknir sendist undirrituðum, sem veitir allar nánari upplýsingar. Forstjóri Sólvangs. GARÐAHREPPUR ...... . , 5 ‘ Íií/.íTO? ÍXVÍ" Eftirtaldar stöður eru lausar við skólana í Garða- hreppi: Baðverðir, karlar og konur, ræstingafóík, dyraverðir. Laun skv. gildandi samningum. Skrif- legar umsóknir sendist skrifstofu Garðahrepps, fyrir föstudaginn 3. september. Upplýsingar um störfin veittar í skrifstofunni M. 14—17 fimmtudaginn 2. september. Sveitarstjörinn í Garðahreppi. AÐSTOÐARLÆKNIR Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar vSS skurðlækningadeild Borgarspítalans. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Laeknafélags Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. október til 6 eða 12 mánaða. Umsóknir sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykja- víkurborgar fyrir 15. sept. n.k. Reykjavík, 27. 8. 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. STIMPLAGERD FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR RUSKINNSLIKI Rúskinnslíki í sjö litum á kr. 640,00 pr. meter- Krumplakk í 15 litum, verð kr. 480,00 pr. meter. Sendum sýnishorn um allt land. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22 —- Sími 25644.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.