Tíminn - 05.09.1971, Side 6
í8
TIMINN
SUNNUDADGUR 5. september 1971
NÝJAR LEIÐIR í
HANDAVINNU OG
TEIKNIKENNSLU
140 kennarar víðs vegar að af landinu
á námskeiðum í Reykjavík
i
Émmm
liil
Þóra Gestsdó+tir, sem kenndi handavinnu viS Húsmæðraskólann aS Varmalandi í vetur, tekur þátt í siifursmtS-
Undanfarið hafa 140 mynd-
listar- og handavinnukennarar
víðsvegar að af landinu verið
á námskeiði, sem haldið var á
vegum Fræðslumálastjórnar-
innar í þrem skólum hér í
borginni. Tilgangurinn var að
auka fjölbreytni í kennslunni.
Fjöldi kennara og fyrirlesara
veita handavinnu- og teikni-
kennurunum tilsögn. Aðalleið-
beinandi var Karl Veiteberg
frá kennaraháskólanum að
Storð við Bergen, en auk þess
fluttu 12—14 manns fyrirlestra
á námskeiðinu.
Námskeiðið stóð í þrjár vik-
ur og gat hver þátttakandi val
ið sér tvær yerklegar greinar.
Verklega þjáifunin fór fram'
eftir hádegi, og gátu nemend-
ur valið um silfursmíði, mynd
vefnað, keramík, tauþrykk,
föndur, mynsturteikningu, lita-
og forimfræði. 10 kennarar
önnuðust tilsögn í greinim inni.
þessum.
Fyxúr hádegi voru fyrirlestr-
ar og umræður, og þá voru
emnig farnar skoðunax-ferðir á
Þjóðminjasafnið, um borgina
undir leiðsögn Harðar Ágústs-
sonar og listamennirnir Sigur-
jón Ólafsson, Leifur Breið-
fjörð, Ásmundur Sveinsson og
Bragi Ásgeirsson heimsóttir.
ursmiðikennsluna, heldur að-
eins eir — í sparnaðarskyni.
— Gunnar leggur aðal-
áherzlu á að kenna okkur rétt
handtök við smiðina, sögðu
nemendumir. Þeir voru að
gera ýmiss konar hluti, læra
kveikingar o.s.frv.
Læra silfursmíði án silfurs
Við litum um daginn við á
námskeiðum handavinnu- og
teiknikennaranna. Fyrst kom-
um við í Ártmúlaskólann, en
þar var námskeið í silfursmíði
og myndvefnaði. Við hittum
fyrir hóp karla og kvenna,
sem voru að læra silfursmíði
af Gunnari Hjaltasyni gull-
smið.
Það vakti athygli okkar, að
ekkert silfur var notað við silf-
Við spurðum einn silfur-
* smíðinemann, Erling Jónsson
handavinnukennara við gagn-
fræðaskólann í Keflavík, hvort
hann kæmi til með að kenna
sínum nemendum þessa grein.
Hann sagði, að húsnæðið vant-
aði, hins vegar væru ágæt tæki
til í skóla hans og nemendur
hefðu mikinn áhuga á handa-
vinnu. Taldi hann rétt að
kenna einnig greinar eins og
eðlis- og efnafræði að ein-
hverju leyti með handíðum.
Erlingur hefur áður kennt í
bamaskólanum í Keflavík og
segir því vandasamara að
kenna því yngri sem nmend-
urnir eru. Skoðun lians er, að
bezt menntuðu kennararnir
efni, og æfðu sig að stímpla
með vatnslitum. Sfðan fóruþau
til handarvinnukennarans þar
sem þau fengu tauliti, keyptu
sér bómullarboli fyrir 60 kr.
og skreyttu þá sean bezt þau
gátu. Útkoman varð bolir, sem
gáfu ekkert eftir 400 kr. bol-
um úr Kamabæ eða öðrum
slíkum táningaverzlunum,
nema auðvitað voru listamenn
imir miklu ánægðari að bera
eigin smíð utan á sér.
Þama var líka fólk að
þrykkja á tau með laufblöðum,
sem virtist heldur seinlegra
en áð nota stimpla, en árang-
urinn ekki síður skeanmtilegur.
Við gengum áfram inn í
næsta nerbergi. Þar voru fáir
nemendur ásamt kennara sín-
um, Braga Ásgeirssyni, sem
veitir tilsögn í lita- og form-
fræði. Meiri hluti nemendanna
hafði bragðið sér í kaffi til há-
tíðabragða. En Bragi, Sigfús
(Fúsi Halldórs) og tveir kenn
(Tímamyndir Gunnar)
ara-nemendur aðrir, voru að
rabba saman. .
Hörður Ingólfsson, teikni-
kennari við Bamaskólann í
Kópavogi var svo elskulegur,
að sýna mér myndir sinar, en
Bragi byrjaði að fara með hon
um og hinum kennuranum í
litahringinn, síðan grátónstig-
ann, og nú var Hörður að æfa
sig í að gera mynd í haustlit-
xim, en aðrir höfðu tekið fyrir
liti annarra árstiða.
LeiSbeina onglingura
að skreyta herbergi sin
Sigrún Gunnlaugsdóttir kenn
ir grein, sem nefnist mynstur-
teikning. Nafnið kemur á ó-
vart, því ekki verður betur séð
en að hér sé fleira gert en að
teikna. Konumar í hennar í
hópi vora að gera lampa-'
skerma, vinna úr grönnum trjá
Gréta Kortsdóttir teiknikennari í Vestmannaeyium þrykkir á tau.
Gi'éta Kortsdóttir teikni-
kennari í Vestmannaeyjum var
önnum kafinn við að stimpla
með taulit á hördúk. Hún
kenndi nemendum sínum í
Vestmannaeyjum tauþi-ykk í
vetur í samvinnu við handa-
vinnukennarann Hildi Jóns-
dóttui'. Krakkarnir teiknuðu
mynstur hjá Grétu, skáru út
stimola í kartöflur og annaö
Vigdis Pálsdóttir segir Sesselju Jónsdóttur kennara í Árbæjarskóla til
föndri.