Tíminn - 05.09.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.09.1971, Blaðsíða 7
0UNNUDADGUR 5. september 1971 TIMINN 19 greinum, litlum spegilbútum, hekluðum dúllurn. og öllu sem nafni tjáir að nefna. — Það, sem lært er, vill nefnilega gleymast fljótt, sagði Sigrún, — ef það er ekki útfært í efni. — Við miðum þetta líka við að segja nnglingum til hvem- ig þeir geta skreytt herbergin sín, segja nemendur Sigrúnar ar. Þá læra konurnar líka ný- tizku merkingar á handklæð- um, sængurverum og öðru þess háttar. Og er þá miðað við að þær séu gerðar í saumavélum á fljótlegan hátt. Allt í sam- ræmi við breytta tíma. Vefnaðarrammi — 100 kr. leirbrennsluofn 100.000 Næst hitturn við Auði Hildi Hákonardóttur, sem kennir myndvefnað, og nemendur hennar. Myndvefnaður er til- valinn að kenna börnum og unglingum í skólum. Efnis- kostnaður er lítill. Notaður er trérammi, sem kostar um 100 kr. og svo er hægt að láta sér nægja garnafganga frá mömmu. Og þetta hlýtur að vera geysiskemmtilegt. Blaða- manninn lireint og beint klæj- aði í lófana að setjast niður frá erli dagsins og vera með kennurunum og Auði Hildi það sem eftir var skóladags- ins. Og þá er bara eftir ein grein handavinnunámskeið- anna, keramíkin eða leirmót- unin, sem Jónína Guðjónsdótt- ir kennir. Stofnkostnaður kera míkkennslu er öllu meiri en í myndvefnaðinum. Brennslu- ofn kostar um 100.000 kr., og eiga tiltölulega fáir skólar slíka ofna enn sem komið er. Áhugi er engu að síður mikill meðal kennara. Þama hitti ég handavinnu- og leikfimikenn- ara drengja í Höfðaskóla í Reykjavík. Sagðist hann því miður ekki hafa aðstöðu til að kenna leirmótun í Höfðaskóla, en ekki vera í vafa um, að nemendur sínir hefðu mikið gagn og gaman af að fást við slíka handiðn. S.J. Jón E. Guömundsson te!kn!l'ennari í Miðbæjarskólanum er meðal þátttak. enda í tauþrykksnámskeiðinu. VélaverkstsSI BERNHAROS HANNESS, Suðurlandsbraut 12. SHni 35810. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY í allar gerðir bfla og dráttarvéla. FYRTRUGGJANDI Hörður Ingólfsson teiknikennari i Kópavogi iaerlr lita- eg formfræði af Braga Ásgeirssyni. H. JÓNSSON & CO. Brautarbolti 22 Sími 2-22-55 Húsgapasmiður Húsgagnasmiður eða maður vanur innivinnu ósk- ast nú þegar. Upplýsingar í síma 32850 næstu kvöld.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.