Tíminn - 05.09.1971, Side 9

Tíminn - 05.09.1971, Side 9
r r f gUNNUDADGUR 5. september 1971 TÍMINN 21 SUNNUDAGUR 5. september 8.30 Létt morgunlog Sænskar lúðrasveitir leika létt göngulög. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) a. Sinfónía nr. 4 í G-dúr eftir Karl Philipp Emanuel Bach. Enska kamm ersveitin leik- ur; Raymond Leppard stj. b. Orgelkonsert í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Georg Fried- rich Handel. Johannes Ernst Köhler leikur með Gewandhaushlj ómsveit- inni í Leipzig Kurt Thom- ( as stjórnar. C. „Himinninn hlær, jörðin fagnar“, kantata nr. 31 eftir Johann Sebastian Bach. Elisabeth Speiser, Kurt Equiluz og Siegmund Nimsgern syngja með Bachkórnum. og Bach- hljómsveitinni í Miinchen; Karl Richter stjórnar. d. Konsert fyrir flautu, hörpu og hljómsveit í C- dúr K-299 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Elaine Sheffer og Blarilyn Costello leika með hljóm- sveitinni Philharmoniu; Yehudi Menuhin stjórnar. 11.00 Prestsvígsla í Dómkirkjunni Biskup Islands herra Sigur- björn Einarsson vígir Gunn- ar Kristjánsson cand. theol. til Vallanessprestakalls. Organleikari: Ragnar Björns- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfrcgnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Gatan mín Magnús Þóarðarson géngur um Sólvallagötu með Jökli Jakobssyni. 13.45 Miðdegistónleikar: „Rómeó og Júlía“, sinfóníuljóð eftir Hector Berlioz Flytjendur: Sinfóníuhljóm- sveit Bostonar, söngvararnir Rosalind Elias, Cesare Vall- etti og Giorgio Tozzi, svo og Tónlistarháskólakórinn í Nýja Englandi. Stjórnandi: Charles Muiich. Árni Kristj- ánsson tónlistarstjóri kynnir tónverkið. 15.30 Sunnudagshálftíminn Friðrik Theódórsson tekur fram hljómplötur og rabbar með. 16.00 Veðurfregnir. Sunnudagslögin 17.40 „Söguleg sumardvöl“, fram- haldssaga fyrir börn eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les sögulok (12). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með tékkneska fiðluleikaranum Janine And- radc, sem leikur lög í út- ji-- setningiuFritz JCreislers.__ 18.25 Tilk’yhningar. ' 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Beint útvarp úr Matthildi Þáttur með fréttum, tilkynn- ingum og fleira. 19.50 Einsöngur: Bogna Sokorska syngur sígild lög eftir Weber, Arditi o. fl. Pólska útvarpshljómsveitin leikur Stefan Rachon stj. 20.15 Sumarið 1932 Þórarinn Eldjárn rifjar upp helztu atburði innanlands og utan. 20.50 Organleikur í Selfosskirkju Haukur Guðlaugsson leikur „Svartfugl", tilbrigði fyrir orgel eftir Leif Þórarinsson. 21.00 Úr Dölum — gamalt og nýtt Höskuldur Skagfjörð dregur saman efni eftir Stefán frá Hvítadal, Jóhannes úr Kötl- um, Jón frá Ljárskógum, Stein Steinarr o. fl. og á einn- ig viðtal við sýslumann Dala- manna, Yngva Ólafsson. Aðr- ir lesarar: Edda Þórarins- \ dóttir, Guðrún Ásmundsdótt- ir og Sigríður Ó. Kolbeins. Ennfremur sungin nokkur lög. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MANUDAGUR 6. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Ing- ólfur Ástmarsson (alla daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7.50: Vaiaimar'Örnólfsson bg Magnús Pétursson píanóleik- ari (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jönsdóttir byrjar lestur sögu sinnar „Þegar pabbi missti þolin- mæðina". Útdráttur úr forustugreinum landsmálablaða kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Milli ofangreindra talmáls- liða leikin létt lög, en kl. 10.25 Sígild tónlist: Wilhelm Bachhaus leikur á píanó Fantasíu í C-dúr og Sónötu í e-moll eftir Haydn / Steph- en Bishop, Jack Brymer og Patrick Ireland leika Tríó í Es dúr K-498 eftir Mozart. (11.00 Fréttir.) Á nótum æskunnar (endur- tekinn þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 15.00 15.15 16.15 17.00 17.30 18.00 18.10 18.45 19.00 19.30 19.35 19.55 20.20 20.50 21.30 22.00 22.15 22.35 23.30 Síðdegissagan: „Hótel Bcrl- ín“ eftir Vicki Baum í þýðingu Páls Skúlasonar. Jón Aðils les (3). Fréttir. Tilkynningar. Nútímatónlist: Hátíðarhljómsveitin í Bath leikur Divertimenti fyrir strengjasveit eftir Béla Bar- tók, og Andor Foldes leikur á píanó sex rúmenska dansa eftir sama höfund. Adrienne Albert syngur „Ugluna og kisuna“ eftir íg- or Stravinský; Robert Craft leikur á píanó. Fílharmóníusveitin í New York leikur „Pulcinellu“, svítu eftir Stravinský um stef eftir Pergolesi; LeonSrd Bernstein stjórnar. Veðurfregnir. Létt lög. Fréttir. Tónleikar. Sagan: „Strokudrengurinn“ eftir Paul Áskag í Þýðingu Sigurðár Helgason- ar. Jóhann Jónsson les fyrsta lestur. Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskóla- kennari sér um þáttinn. Um daginn og veginn Haraldur J. Hamar ritstjóri. talar. Mánudagslögin Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. sjá um þáttinn. Klarínettukvintett i h-moll op. 115 eftir Johannes Brahms. Fílharmóníukvintettinn í Berlín leikur. Útvarpssagan: „Innan sviga" eftir Halldór Stefánsson Erlingur E. Halldórsson les (4). Fréttir. i ‘:,r ’1'1 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur Agnar Guðnason ráðunautur talar. Tónlist eftir Edvard Grieg Flytjendur: Norski einsöngv- arakórinn ásamt hljómsveit- um undir stjórn Ormandys, Bernsteins o. fl. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 5. september 18.00 Helgistund Séra Lárus Halldórsson. 18.15 Teiknimyndir Þýð. Sólveig Eggertsdóttir 18.40 Skreppur seiðkarl 11. þáttur. V atnsberamerkið Þýð. Kristrún Þórðardóttir. Smnaít ALLT Á SAMA STAÐ RAFGEYMAR 6 OG 12 VOLTA FYRffiUGGJANDI í FLESTUM STÆRÐUM. Sendum gegn póstfcröfu hvert á land sem er, H.F. EGILL VILHJÁLMSSON Reykjavík ÚTBOÐ Póst- og símamálastjómin óskar eftir tilboðum í byggingu húss og mastursundirstöðu á Húsavíkur- fjalli. Útboðsgagna má vitja á símstöðina Húsavík, eða á skrifstofu radiotæknideildar í Landssímahúsinu, Reykjavík, gegn 1.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað í síðasta lagi 16. sept. 1971. Póst- og símamálastjórnin. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Eigum við að dansa? Kennarar og nemendur úr Dansskóla Heiðars Ástvalds- sonar sýna dansa af ýmsu tagi. 20.50 Hvað segja þeir? Viðtalsþáttur um landhelgis- mál. Rætt ér við fulltrúa ýmissa rikja á fundi Hafsbbtnsnefnd- ar Sameinuðu þjóðanna í Genf. Umsjón: Eiður Guðnason. Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Pálsson. 21.20 Eftirleikur Sjónvarpsleikrit eftir Juhani Peltonen. Leikstjóri Matti Tapio. Aðalhlutverk Pentti Kultala, Irma Tanskonen og Maikki Lansiö. Þýð.: Gunnar Jónasson. Leikritið greinir frá hjónum, sem bregða sér á grímudans- leik, en að honum loknum ákveða Þau að hætta ekki við svo búið, heldur efna til sam kvæmis. (Nordvision—Finnska sjón- varpið) 22.35 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 6. september 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 „Hér gala gaukar“ •iiiiiuiiiiiuumiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiHiiiiiiiiiiiiuiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiimiiniiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini, AED WAITIHG FOR TWEM AT THE GOIDEM BEACW- Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur skemmtá. Hljóm- sveitina skipa, auk þeirra, Alfreð Alfreðsson, Andrés Ingólfsson og Karl Möller. 21.00 Kjarnarannsóknir Mynd frá Niels Bohr-stofnun- inni í Kaupmannahöfn. Nokkrir vísindamenn bera saman bækur sínar um gildi grunnrannsókna í vísindum. Þessi mynd er í eins konar framháldi af , ,';'Smáheimi frumeindanna", sem var á dagskrá 23. ágúst síðastlið- inn. Þýð.: Jón O. Edwald. (Nordvision—Danska sjón- varpið) 21.35 Nana Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á samnefndii skáldsögu eftir Emile Zola. 3. þáttur. Fórnarlambið Leikstjóri John Davies. Aðalhlutverk Katharine Scho- field, Freddie Jones, Peter Craze og John Bryans. Þýð.: Bríet Héðinsdóttir. Efni 2. þáttar: Eftir leiksýningu kemur Muf- fat greifi til búningsherberg- is Nönu, óg í fylgd með hon- um erlendur prins. Nana tek- ur prinsinum vel, og vekur með því ákafa afbrýði greif- ans. Steiner hefur látið henni í té hús utan borgarinnar, og þangað heldur hún með Ge- org sér til fylgdar. Steiner og Muffat greifi gera sér tíðför- ult til hússins, en hafa ekki erindi sem erfiði. Fregnir | berast til Nönu um að Bord- enave hafi eftirlátið annarri hlutverk hennar í söngleikn- um. I 22.25 Dagskrárlok Suöurnesjamenn Leitið tilboða hjá ohhur Látið ohhur prenta fyriryhhur Út úr frumskóginum koma Djöfull og Katecna. — Rex og Joomba — Dreki á Iletju sinni — Næsti viðkomustaður er Keela. — Og við ströndina bíður þeirra flöskuskeytið. IIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIHIUirilMIIIIIIIHIUiUIHIIIUIUIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIUIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIUIIIIUIIIIIIIIIIIIIUlllllHIII 11111111111II • 11111 ■ 111111 ■ 111111111II • 1111II11IIIII111IIII111 ■ 11111111111111 i ■ 1111II111111II111111111111 > 1111111111II1111111111 Fljót afgrciðsla — góð pjónusta F.rentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar HrannargStq 7 — Kcflavifc

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.