Tíminn - 01.10.1971, Blaðsíða 4
TIMINN
FÖSTUDAGUR 1. október 1971
Sauðárkrókur
Framsóknarfélag SauSárkróks heldur fund í Framsóknarhúsinu
mánudaginn 4. október n.k. klukkan 8,30 síðdegis. ,
Umræðuefni: — Bæjarmál og vetrarstarfið.
Fjölmennið á fundinn.
Stjórnin.
Frá barnaskóium
Hafnarfjarðar
Forskóli fyrir 6 ára börn verður starfræktur við
alla bamaskólana og eiga nemendur að koma í
skólana miðvikudaginn 6. október n.k. kl. 16,00.
Hverfaskipting milli skóla verður sem hér segir:
Hverfi Víðistaðaskóla: Allar götur norðan og vest-
an Reykjavíkurvegar, auk þess Sléttahraun,
Krókahraun, Svöluhraun, Mávahraun, fjölbýlishús-
in no. 70—104 við Álfaskeið, Flatahraun og allar
götur þar fyrir norðan.
Hverfi Lækjarskóla: Álfaskeið (nema fjölbýlishús-
in no. 70—104), Arnarhraun, Austurgata, Erlu-
hraun, Gunnarssund, Hraunstígur, Hverfisgata,
Hörðuvellir, Klettahraun, Linnetstígur, Lækjarg.
(norðan Lækjar) Mánastígur, Mjósund, Skólabraut,
Smyrlahraun, Strandgata (norðan Lækjar), Sunnu-
vegur, Tjarnarbráut, Urðarstígur, Vitastígur,
Þrastáhráun.
Hvaleyrarholt skiptist eftir sömu reglum og skipt-
ing 7 ára barna nú í haust.
Hverfi Öldutúnsskóla: Allar götur sunnan Lækjar
að Hvaleyrarholti.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði.
ftrekuð auglýsing
Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi hefur
ákveðið að kanna þörfina fyrir byggingu verka-
mannabústaða í Kópavogi.
Rétt til kaupa á slíkum íbúðum eiga þeir, sem
eiga lögheimili í Kópavogi, og fullnægja skilyrð-
um húsnæðismálastjórnar þar að lútandi.
Umsóknir skulu sendar trúnaðarmanni stjórnar-
innar, Halldóri Jónsson, bæjarskrifstofum Kópa-
vogs, fyrir 10. október n.k., á þar til gerð eyðiblöð
sem hann lætur í té.
Viðtalstími trúnaðarmanns verður milli kl. 17—
18 miðvikudaga og fimmtudaga á bæjarskrifstof-
unum.
Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi.
MUNID
RAUÐA
KROSSINN
Nýjasta tízkan er
perlu-, leður.
málmbindi
SKÓLAVÖRÐUSTÍG13.
Lárétt: 1) Rusli. 5) Keyra. 7) Keyr.
9) Æsing. 11) Níð. 13) Elska. 14)
Félag. 16) Kóf. 17) Jurt. 19) Eins
á litinn.
KROSSGÁTA
NR. 903
Lóðrétt: 1) Hugrakka. 2)
Eins. 3) Sjá. 4) Hanga. 6)
Rauð. 8) Söngmenn. 10)
Venti. 12) Hérað. 15) 3000. I
18) Fisk.
Lausn á krossgátu nr. 902: |
Lárétt: 1) Flagga. 5) Öru. 1
7) Al. 9) Ótrú. 11) Kák. 13) j!
Læs. 14) Króm. 16) ST. 17) f;
Leiti. 19) Lundin.
Lóðrétt: 1) Frakki. 2) AÖ. 3) j ]
Gró. 4) Gutl. 6) Bústin. 8) | i
Lár. 10) Ræsti. 12) Kólu. 15) I}
Men. 18) ID.
ÍSLENZK FYRIRTÆKI’71
er leiðandi fyrirtækjabók
um fyrirtæki. 'élög og
stofn'inir á ís'aridi Fjallar
m.a. um stjórnendur,*
hel/tu starfsmenn. tegund
reksturs. uirboð. fram-
leiðslu, ásamt víðtækum
almennum upplýsingum
um fyrirtækin
íslenzk fyrirtæki er hand-
oók. sem neuösynlegt er
að eiga — handbók sem
nauðsynlegt e að hata við
hendina.
Sendum gegn póstkröfu.
FRJALST fraaatak h.f.
Suðurlandsbraut 12.
Símar 82300 — 82302.
Pósthólf 1193 Reykjavík.
SAUNA
Nú er rétti tíminn að koma upp SAUNA fyrlr
veturinn. Við teiknum og gerum áætlun um verð,
og fast tilboð í uppsetningu og allt efni.
PIPULAGNIR
STTLLl HITAKERFl
Lagfæri gömul hitakerfi.
Set upp hreinlætistæki.
Skipti hita.
Set á kerfið Danfoss
ofnventla.
Simi 17041
Jón Grétar SigurSsson
héraðsdómslögmaður
Skólavörðustig 12
Simi 18783
BYGGIR H.F. — Sími 52379.
Tilkynning
til skólafólks í Kópavogi
Fargjaldastyrkur til nemenda við framhaldsnám
verður veittur 1 því formi að farmiðar með strætis
vögnum Kópavogs sem gilda fyrir október, nóv-
ember og desember, verða seldir á bæjarskrif-
stofunni í Félagsheimili Kópavogs 1.—15. októ-
ber. Nemendur, sem sýna vottorð um skólavist
geta fengið 150 farmiða á kr. 850,00.
Bæjarstjórinn í KópavogL
■MSL'JBl-1