Tíminn - 19.10.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.10.1971, Blaðsíða 12
12 TIMINN ÞREÐJUDAGUR 19. október 1971 VOLKSWAGEN ALLT AFFJOLGAR ARGERÐ 1972 VOLKSWAGEN—1600 Þessar endurbætur kunna að virðast smávægilegar — en þó eru bærallar gerðar yður til þæginda. — Þegar svo allt kemur til alls, þá er athugandi hve marga bíla í þessum verðflokki þér finnið jafn vandaða og glæsilega að innri og yrti frágangi og Volkswagen KOMIÐ SKOÐIÐ OG KYNNIST — VOLKSWAGEN — HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. Volkswagen 1600 hefur verið endurbættur á hverju ári allt frá því að framleiðsla hans hófst fyrir 10 árum. Tii dæmis: Tvöfalda bremsukerfið, sem cr þannig, að bregðist annað þá virkar hitt. Fjöðrunarútbúnaðurinn að aftan, sem jafnast á við það bezta, jafnvel í kappakstursbílum — Öryggis- stýrisásinn, sem gefur eftir við högg. Útlitinu hefur ekki verið breytt til þess eins að „breyta tily/ og 1972 árg. er engin undantekning frá þeirri stefnu V.W. Hins vegar hafa margvíslegar endurbætur verið gerðar á 1972 árgerðinni af V.W. 1600. — Endurbættar og styrktar hurðarlæsingar og útispcglar, svo er úrval af nýjum glæsilegum litum. Nýtt^ öryggishjól — 4ra spæla. — Þurrkurofi og rúðusprauturofi cru nú staðscttir hægra megin á stýrisás. Endurbættar diskabremsur o.fl. o.fl. POSTKASSAR Frönsku póstkassarnir fyrirliggjandi. MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Reykjavík. Box 132. Símar 11295 — 12876. FRA HAPPDRÆTTI RAUÐA KROSSINS Dregið var s.l. laugardag og kom vinningurinn, Jeep Wagoneer-bifreið á miða NR. 32931 Fulltrúastarf Verðlagsskrifstofan óskar að ráða nú þegar ungan mann til fulltrúastarfa. Próf í viðskiptafræðum eða staðgóð verzlunar- menntun nauðsynleg. Upplýsingar um verkefni og launakjör gefnar á skrifstofunni. Reykjavík 18. október 1971 Verðlagsstjórinn. M's Esig fer austur um land til Akureyr- ar 25. þ.m. Vörumóttaka þriðju- dag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag til Homafjarðar, Djúpa vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyð arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Húsavík ur, Siglufjarðar og Akureyrar. M/s Hekla fer vestur um land í hring- ferð 29. þ.m. Vörumóttaka dag- lega til 27.10. til Patreksfjarð ar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, Bolungarvíkur, ísa- fjarðar, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. Kýr Nokkrar kýr á bezta aldri til sölu. Gestur Jónsson, Skaftholti. Gnúpverjahreppi, Ámess. FRÍMERKI — MYNT Kaup — Sala Skrifið eftir ókeypis vörulista. FrímerkjamiSstöðin, SkólavÖrðustíg 21 A Reykjavík. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY í allar gerðir bfla og dráttarvéla FYRIRIIGGJAJÍW H. JÓNSSON & CO. Brautarholti 22 Sími 2-22-55 S. Helgason hf. STEINIÐJA Elnholtl 4 Stmar 26677 og 14254

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.